Vísir - 06.12.1973, Blaðsíða 7
Visir. Fimmtudagur 6. desember 1973.
7
mimim! BÚl/M JÓLAGJAFIRNAR
| SIÐAN | 7 _________________
= M TII f I/lf F - ÞÆR gjafir verða oft
i IL skemmtilegastar og frumlegastar
Umsjón:
Edda Andrésdóttir
óðum styttist tíminn
þar til jólin ganga i garð.
Áður en varir erum við
orðin of sein með þá
hluti, sem við ætluðum að
gera einu sinni timan-
lega. Fáir mánuðir líða
fijótar en desember, og
það en ósköp skiljanlegt
að mörgum finnist svo,
þar sem annirnar eru
oft á tíðum svo miklar, að
enginn veit sitt rjúkandi
ráð.
Margir eru farnir að hugsa
fyrir jólagjöfum, enda ekki ráð
nema i tima sé tekið. Ódýrt og
skemmtilegt getur verið að búa
til sinar eigin jólagjafir sjálf-
ur, og á Innsiðu i dag, komum
við með nokkrar hugmyndir um
það, sem búa má til þannig að
úr verði vegleg gjöf.
Það er aðeins um að gera að
gefa hugmyndafluginu lausan
tauminn, enda eru þær jóla-
gjafir yfirleitt skemmtileg-
astar, sem koma manni á
óvart. I stað þess að halla sér
aö endingu að dýrri bók eða
einhverjum öðrum hlut, eins og
svo oft vill verða, er hægt aö út-
búa sjálfur frumlega gjöf.
-EA.
t. d. púða
— sem nota
mó ó rúm,
í sófa eða
jafnvel
ó gólfið
1‘úða? A maður að fara að
gefa cinii púða i júlagjöf? Nú af
liverju ekki. Kinn púði getur
komið sér einkar vel hvar scm
er. og liann getur lika vcrið
fallegur.
Þeir eru það að minnsta kosti
liér á meðfylgjandi myndum.
Og það koslar ekki mikla fyrir-
IiöI'ii að sauma sllka. (iaman
getur lil da'inis verið að gefa
tvo eða jafnvel þrjá púða i stað
þess að gefa einn.
I’úðarnir á ineðfylgjandi
niyndum eru i úliku myn/.tri en
önniir röðin er i bláum liluni og
liin i brúiiuni litum.l’úðuin sem
þessum er lia'gt að koma fyrir á
rúnii, i súfiini og stúluin, eða
bara á gúlfinu til þess að sitja
á.
I’úðarnir eru sauinaðir úr
búmullarefni. A niyndiiiiuin eru
þeir 3Sx 33 em á sta'i'ð, en að
sjálfsiigðu er lia'gt að liala þá
stærri og minni eftir vild.
-EA.
ALLT I
STÍL!
*
KORFUR MEÐ
EINHVERJU
SKEMMTILEGU í
IIMIM
SÍÐAIM
Þeir sem eru i skúla, eða hver,
sem er, liefðu vist ekki á múti
fallegum lausablaðamöppum,
geymslu fyrir penna, lampa-
skermi og fleiru, öllu i stil.
A meðfylgjandi mynd sjáum
við skemmtilega hugmynd. Það
scm gera þarf er að kaupa
gúðan og fallegan pappir og lim
og klæða siðan venjulegar
möppur. Og símaskrána má
jafnvel klæða á þennan hátt.
Það er gert með sömu aðferö og
skúla hækur barnanna ern
klæddar með pappir.
Geymsla fyrir pennana kem-
ur sér vel, og hana má búa til
úr cinhverri dollu cða stauk,
sem til fellur og er hæíilega
stúr. Staukurinn cr siðan
klæddur með sams konar
pappir.
l.ampaskcrminn má einnig
gera sjálfur. Þessi er gcrður úr
þunnu kartoni og pappir limdur
á. -EA.
Körfur með cinhverju i geta
einnig verið skcmmtilegar júla-
gjafir. Nokkrar hugmyndir má
fá af meðfylgjandi myndum.
Mynd nr. 3 sýnir dökkbrúna
körfu, sem hefur verið fóðruð
með myn/truðu efni. Þá körfu
er hægt að nota sem innkaupa-
tösku siðar meir. Körfuna má
svo fylla á sama hátt og hinar.
Ekki sakar það svo að skreyta
körfurnar á einhvern skemmti-
legan hátt i tilefni hátiðarinnar.
Á mynd númer fjögur er
karfa, ljósbrún að lit, sem
inniheldur stórt baðhandklæði,
og tvo vel stóra þvottaklúta.
Handklæðið og klútana má
sauma sjálfur, en liturinn er
dökkbrúnn og hvitur. Annar
klúturinn er köflóttur, hvitur
með brúnum köflum, hinn
röndóttur, og handklæðið er
röndótt.
Mynd nr. 5 sýnir dökkbrúna
körfu, sem inniheldur hvorki
meira né minna en litla máltið
fyrir tvö. Það er ekki beint ama-
legt. 1 körfunni eru auk þess
tvær serviettur úr indverskri
bómull i appelsinugulum lit.
Auk þess eru kerti i körfunni og
ein flaska af góöu léttu vini.
Maturinn er ostur og ýmislegt
fleira.
-EA.