Vísir - 06.12.1973, Síða 11

Vísir - 06.12.1973, Síða 11
Leikmaður rekinn af leik- velli allan leiktímann! Houkar voru alltof betri Leikur Hauka og ÍR i 1. deildinni i Laugar- dalshöllinni i gærkvöldi var lengi vel jafn — en þó haföi maður alltaf á tilfinningunni, að Haukar mundu vinna frekar léttan sigur. Þeir virtust alltaf betri — en markvarzla var slök hjá liðinu framan af. Siðan fór Gunnar Einarsson að verja og þá var ekki að sökum að spyrja — Haukar sigu framúr og unnu með fjögurra marka mun, 23rlí). Markhæsti leikmaöur mótsins, Höröur Sigmarsson hjá Haukum, meiddist snemma i leiknum og var litiö meö i fyrri hálfleiknum, og þaö, ásamt lélegri mark- vörzlu, geröi þaö aö verkum að mikiö jafnræöi var með liðunum framan af. Höröur skoraði sitt fyrsta mark, þegar átta min. voru af siöari hálfleiknum — en rétt áður hafði Ólafur ólafsson skorað j sitt fyrsta mark á tslandsmótinu með sinum kunnu lágskotum — | og þau áttu eftir aö verða fleiri. Þá — ásamt góöri markvörzlu Gunnars Einarssonar, landsliðs- markvarðar, mest allan siöri hálfleikinn — fór aö koma klassi á leik Hauka. tR-liðinu gengur illa að uppfylla þær vonir, sem við það eru bundnar. Efniviðurinn er fyrir hendi — en samt fær liðið afar litið út úr leik sfnum. Ágúst Svavarsson var um tima tekinn úr umferð — og beinlinis gafst upp. Heimtaði að fá að vikja af velli og þegar leikmenn gefast þannig upp er ekki von að vel fari. Haukar voru skarpari I byrjun — meöan Hörður var heill — og komust i 3-1 — en tR tókst aö jafna i 4-4. Siöan var oftast eins marks munur á annan hvorn veg- inn út hálfleikinn — IR-ingar komust þó þrivegis tveimur mörkum yfir, 9-7, 10-8 og 11-9, en ágætur lokasprettur Stefáns Jónssonar færði Haukum forustu I hálfleik 12-11. Stefán skoraði fjögur af fimm mörkum Hauka þá — mest upp á eigin spýtur. Agúst jafnaði fyrir 1R strax I byrjun s.h., en það var siðasta mark hans i leiknum — Haukar ÞÚ ERT HLJÓMSVEITARSTJÓRI Hörður eykur forustuna! Tveir leikir voru háðir i 1. deild Islandsmótsins i handbolta i gær- kvöldi í Laugardalshöllinni. Úrslit urðu þessi: Vikingur—Ármann 12-14 IR—Haukar 19-23 Staðan er nú þannig: FH 4 4 0 0 92-67 8 Valur 5 4 0 1 100-88 8 Haukar 6 2 2 2 117-123 6 Fram 5 1 3 1 93-92 5 Víkingur 5 2 0 3 103-105 4 Ármann 5 1 1 3 72-76 3 Þór 4 1 1 2 69-78" 3 ÍR 6 114 112-129 3 Þessir ieikmenn eru nú mark- hæstir — fyrir aftan skástrikið eru mörk skoruð úr vítaköstum. Hörður Sigmarsson, Haukum, Ágúst Svavarsson, i R, Gisli Blöndal, Val, Axel Axelsson, Fram, Einar Magnússon, Víking, Viðar Símonarson, FH, Vilhj. Sigurgeirsson, i R, Gunnar Einarsson, FH, olafur ólafsson, Haukum, Sigtryggur Guðlaugsson, Þór, Hörður Kristinsson, Árm., I Stefán Jónsson, Haukum, Guðjón Marteinsson, iR, Þorbjörn Jensson, Þór, Guðjón Magnússon, Víking, Björgvin Björgvinss. Fram, Stefán Þórðarson, Fram, Bergur Guðnason, Val, Gunnl. Hjálmarsson, ÍR, olafur H. Jónsson, Val, ólafur Friðriksson, Víking, Guðm. Haraldsson, Haukum, Jón Ástvaldsson, Ármanni Jón Sigurðsson, Víking, Vilberg Sigtryggsson, Árm. Þórarinn Ragnarsson, FH, 38/11 32 31/11 30/12 30/11 29/2 29/17 27/10 24/16 24/12 22/8 22 Hœttir Eysteinn að dœma Víkings-leiki? Forustumenn Handknatt- leiksdeildar Vikings hafa ákveðið að snúa sér til Dóm- aranefndar HSÍ og bera fram þá ósk við hana, að Eysteinn Guðmundsson dæmi ekki leiki Vikings — að minnsta kosti ekki i 1. deildinni. Eysteinn hefur ávallt verið Vikingum óhag- stæður sem dómari, og það má til sanns vegar færa, að Vikingur hafi litla mögu- leika til sigurs i leik, þar sem Eysteinn annast dóm- gæzluna. Það er nokkuð algengt erlendis, að félög frábiðji sér ákveðna dómara — og yfirl. eru þessar óskir félaganna teknar til greina. Þetta mun i fyrsta skipti, sem slik tilmæli koma fram hér á landi — og afstaða Vikinga er vel skiljanleg. Þeir álita tilgangslaust að vera að leika leiki, þar sem Eysteinn dæmir. Mikiö hefur verið um það rætt — og ritað — að undanförnu, að islenzkur handknattleikur sér i afturför. Jafnvel forustumenn i iþróttinni eru ekki ólatari en aðrir við að gefa slikt í skyn. Hins vegar minnast þessir for- ustumenn ekki á það, að dómgæzlan á Islandsmótinu nú hefur — með örfáum undantekningum — verið frámunalega léleg, og dómararnir hafa ekki aðeins stórskemmt leikina — heldur i sumum tilfellum gert þá að hreinni endaleysu. Er hægt að krefjast þess af leikmönn- um, að þeir sýni einhverja getu við slikar aðstæður? Algiör ringulreið rikir i dómaramál- unum — misræmið i dómgæzlunni er svo yfirþyrmandi, að leikmenn bein- linis vita ekki hvaðan á þá stendur veðrið. Fyrir skömmu héldu danskir dómarar (sem dæmdu fyrri landsleik Islands og Sviþjóðar) hér námskeið og voru að túlka nýjar reglur. Einstaka dómarar eru að burðast með að sýna það, sem Danirnir kenndu þeim — aðr- ir lita ekki við þvi. Frægast er jdæmið, þegar dönsku dómararnir horföu hér á leiki I 1. deild, og gátu þess, aðþeim fyndist isl. dómarar ekki nógu strang- ir i brottrekstri. leikmanna af leik- velli. Eitt gáfnaljósið i dómarastétt- inni heyrði þetta og gekk berserks- gang við að visa leikmönnum af leik- velli i leik, sem hann dæmdi á eftir — vfsaði leikmönnum af velli fyrir brot, sem flestir aðrir dómarar hefðu ekki einu sinni veitt áminningu fyrir. Þannig standa raunverulega dóm- aramálin i dag — skortur hæfra dómara er að eyðileggja iþróttina. Eða ræður þar öfund? Tveir ungir piltar, Sigurður Hannesson og Gunnar Gunnarsson, dæmdu einn leik i Hafnarfirði i 1. deild á nær óaðfinnan- legan hátt — dómgæzla i sérflokki. En hvað skeður? Þeir hafa ekki fengið að dæma leik saman eftir það — slitnir i sundur, og settir með tveimur göml- um” mönnum úr dómarastéttinni, Einar Hjartarsyni og Hilmari Ólafs- syni. Og árangurinn? — Vægast sagt hörmulegur — ungur piltarnir hafa fallið niður i meðalmennskuna með „lærimeisturum” sinum. Nei, ef hand- knattleikurinn á áfram að vera 'for- ustuiþrótt á Islandi verða forustumenn HSI að taka dómaramálin til alvarlegrar endurskoðunar. Onnur lausn en sú að fá erlenda dómara til að dæma þá leiki sem eftir eru i 1. deild- inni, virðist ekki fyrir hendi — það er betra að leggja i þann kostnað en eyðileggja iþróttina. N Skipholti 19 S: 23800 Klappastíg 26 S: 19800 Akureyri S: 21630 Úr góðum stól er bczt aö hlusta á Dual stereo og 4ra rása tónlist. Færanleg Dual borð eru gerð til þess að finna rétta staöinn i stofunni. 1 Vilhjálmur Sigurgeirsson, tR, lék sinn 200. leik með meistaraflokki IR f gærkvöldi. Ljósmynd Bjarnleifur. settu hann i gæzlu Sturlu Haraldssonar, og eftir það hvað litiö að risanum. Jafnt var 12-12 og 13-13, en þá fór Hörður að ná sér á strik — skoraði tvivegis og Haukar fóru að siga framúr. Þegar hálfleikurinn var rúmlega hálfnaður höfðu Haukar náð fimm marka forustu — og úr þvi var lttil spenna. 19-14. Ólafur Ólafsson og Hörður skoruðu til skiptis — einkum voru lágskot Ólafs hættuleg IR-ingum og stór- falleg. IR-ingum tókst að minnka muninn I þrjú mörk 20-17, þegar sex min. voru eftir, en gleymdu svo alveg Sigurði Jóakimssyni. Hann skoraöi tvö mörk á stuttum tima — IR-vörnin vék beinlinis frá honum, eins og leikmenn 1R óttuðust ekkert skot frá Siguröi. En það kom á daginn að Sigurður gat skoraö eins og hver annar — og öruggur Haukasigur var i höfn. Dómarar leiksins, Hilmar Ólafsson og Gunnar Gunnarsson, gerðu sig seka um margar villur i leiknum — og helzti galli þeirra var hve fljótir þeir voru að gripa til flautunnar. Bæði lið misstu af mörkum á þennan hátt — en það var engin sveifla i dómgæzlunni gagnvart liðunum. Mörk Hauka skoruðu Ólafur 8 (5 viti), Stefán 4, Hörður 4 (1 víti), Sigurður 2, Guðmundur Haralds- son, Þórir úlfarsson, Arnór Guð- mundsson, Sturla og Svavar Geirsson eitt mark hver. Fyrir 1R skoruðu Vilhjálmur 5 (2 viti), Agúst og Guðjón Marteinsson 4 hvor, Jóhannes Gunnarsson 3, Gunnlaugur Hjálmarsson, Hilmar Sigurðsson og Bjarni Há- konarson eitt hver. Sá einstæði atburður gerðist i Laugardals- höllinni i gærkvöldi i leik Ármanns og Vikings, að Eysteinn Guðmundsson, dómari, rak einn leik- manna Vikings út af um miðjan fyrri hálfleikinn og setti hann i leikbann það sem eftir var leiks. Slikt hefur aldrei áður skeð i islenzkum hand-. knattleik. „Helvitis fifl ertu” kallaði Stefán Halldórsson, ungur piltur úr Viking, að dómaranum, þegar honum mislikaði dóm- gæzla — og slikt er ófyrirgefanlegt og um leið óafsakanlegt, — brottrekstrarsök. Slikt má ekki henda leik- menn, þó svo þeim mis- liki störf dómara — og hafi til þess ærna ástæðu. Hins vegar eru setningar sem þessar alltof algengar i islenzkum handknattleik, og því má um það deila hvort Eysteinn gerði rétt i þvi að visa leikmanninum algjör- lega af velli — en ailt eru einu sinni fyrst. Vikingar máttu setja annan leikmann inn á eftir fimm minútur frá brottrekstri Stefáns — léku einum færri á meðan. Armenningar náöu sinum fyrsta sigri i mótinu I gærkvöldi, þegar þeir unnu veröskuldaðan sigur á Viking 14-12 — sigur, sem hefði getað orðið miklu stærri ef ekki hefði komið til snilldarmark- varzla Sigurgeirs Sigurðssonar i Vikingsmarkinu. Hann varði mjög vel allan leikinn — langbezti leikur hans með Viking — og bjargaði liði sinu frá stórtapi. Armenningar léku góðan varnarleik eins og áöur og stór- skyttur Vikings komust litiö áleiðis — Armenningar voru haröir i vörninni og gengu eins langt og dómararnir leyfðu, en það er engin tilviljun, að Ármannsliðið fær á sig tiltölulega fæst mörk I mótinu. ________ Vikingsliöið byrjaði illa — skoraði ekki mark fyrr en á 14. min. og náöi sér aldrei á strik þannig, að Ármenningar höfðu leikinn i hendi sér allan timann. Villur voru ótrúlega margar — rangar sendingar og annað eftir þvi, og stærstu syndaselirnir voru Guðjón Magnússon og Einar Magnússon hjá Viking. Leikur Vikings féll nú aftur niður á sama lága planið og einkennandi var fyrir það i Reykjavikurmótinu og fyrstu leikjum Islandsmótsins — Armenningar skoruðu þrjú fyrstu mörkin i leiknum I gær- kvöldi — og það réö úrslitum. 3-0 eftir 13min. og á sama tima varði Sigurgeir fimm sinnum mjög vel. Leikur Vikings var alveg i molum — og ekki fyrr en á 14 min. að Sigfús fann leiðina I mark Armanns. Þó hafði Ragnar ekki áður þurft að verja nema tvö skot — svo slakur var sóknarleikur Vikings. Eftir að Stefáni Halldórssyni var visað af leikvelli komst Armann i 6-2, og þessi fjögurra marka munur var i leikhléi, 8-4. Armann haföi tvivegis fimm mörk yfir i byrjun s.h. en siöan fóru Vikingar aö siga á — án þess að ógna nokkurn tima Armanns- sigri. Tveggja marka munur var i lokin 14-22 fyrir Armann. Góður sigur betra liðsins. Dómgæzla Eysteins Guðmundssonar og Vals Benediktssonar i leiknum var frámunalega léleg — það gæti fyllt iþróttaopnuna að telja upp villur þeirra. Miklu likara var, aö þeir væru að stjórna i sirkus en dæma handbolta. Hins vegar bitnaði ,,dómgæzla” þeirra nokkuð jafnt á báðum liðum — Vikingum lengi framan af, Ármenningum, þegar liða tók á leikinn. HILMISBÓK ER VÖNDUÐ BÓK Hvers vegna reri Guömundur til fiskjar, einmitt þegar aðrir voru að koma að? Hvernig stóð á I jósunum? Var eitthvað dularfullt við útvarpið hans Óla? Hvernig stóð á f Ibgvélinni, sem kom út úr myrkrinu? Margar spurningar vakna við lestur þessarar unglinga- bókar. Hún fjallar-um eiturlyfjasmygl til íslands Nikka og Rikka erboðiðausturá firði, þar sem þeir lenda í kasti við smyglara. i þeirri viðureign tekst þeim að nota leynilögregluhæfileika sína. Einar Logi, höfundur bókarinnar, er tónlistarkennari. Hann hefurséð um barnatima útvarpsog samið sögur fyrir barnablöð og til lestrar í Morgunstund barnanna. Enn ein iélabék frá lílnii

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.