Vísir - 17.12.1973, Blaðsíða 1

Vísir - 17.12.1973, Blaðsíða 1
63.árg.—Mánudagur 17.desember 1973 — 291. tbl. „HLÁLEGT, - BSRB |A|f nf mAh7I - S99'r formaður lwl% Ul «Cl Bandalags háskólamanna - BAKSÍÐA Orfáir fá 25% hœkkun — flestir munu fá 2684 kr. hœkkun á kaup samkvœmt nýjum samningi BSRB — meðalhœkkun 13,5% fyrir samningstímann Gengur samaní fiuginu — fyrsta vélin með öryggisvörðum í kvöld? Verkfalli flugfreyja viröist um þaö bii aö ljúka og hefur dregiö mjög saman meö deilu- aöilum, þó svo aö ekki sé þaö nálægt upphaflegum kröfum flugfreyja. Búiö er aö bjóöa freyjunum 10% almenna launahækkun og nokkru meiri hækkun fyrir byrjendur. Launaflokkum er fjölgaö og virkar þaö þannig, aö þær mundu fyrr komast i hærri launaflokka. Greiðslur fyrir flugstundir hækka og einnig eru þeim tryggöar fleiri flugstundir. Samkvæmt þessu boði eru lægstu laun flugfreyja ásamt flugstundagreiöslu rúmlega 35.000. og hæstu laun eftir sjö ára starf tæplega 60.000 þúsund krónur. Flugfreyjur hafa engar undirtektir fengiö um kröfu sina um 40% álag vegna óregíulegs vinnutlma. Telja flugfélagamenn þaö innifaliö i launum allra flugliöa. 1 sérkröfum hefur aö mörgu leyti veriö komið á móts við kröfur flugfreyja. Orlof lengist nokkuð. Krafa þeirra um starfsleyfi og fleira vegna barnsfæðinga hefur að veru- legu leyti veriö samþykkt. Einnig hefur bifreiðastyrkur .vegna aksturs aö og frá vinnu- stað veriö hækkaður. Um, hvort telja ætti hann til launa, hefur verið nokkur ágreiningur. Flugfreyjum hefur verið boöiö, að dagpeningar veröi reiddir að fullu eftir eitt og álft ár i stað fimm ára eins og gilt hefur frá þvi siöastliðið vor. Einnig að hinum yngstu verði greiddir sjö tiundu af upphæðinni i fyrstu i stað 60%. Aætlað er, að ein Loftleiða- vél komi frá New York til Reykjavikur I kvöld. Ef verk- fallið verður ekki leyst þá, verða fimm öryggisverðir um borö, þrir yfirmenn Loftleiða og tveir háskólanemar. Allar flugfreyjur, sem gengu af vélunum erlendis, eru þar ennþá. —ÓG * Jólagjafa- handbók Vísis fylgir blaðinu á morgun Helztu niðurstöður kjarasamnings BSRB við rikið eru þær, að Slökkviliðsmenn stóðu I óvenjulegum björgunaraö- gerðum á laugardaginn. Þeir voru aö reyna aö lífga viö hest, sem haföi sloppið naumlega út úr hesthúsi, sem kviknaði I uppi I Viöidal. Viö Hfgunina voru notuö súrefnistæki, en hesturinn Það er engin furða þó að menn vef ji frökkum og treflum fastar að sér i dag. Miðað við það frost og þann vind sem rikjandi er nú, er hvorki meira né minna en 40 stiga frost i Reykjavik. Frostið er felldir eru niður þrir neðstu launaflokkarnir. Nú er 10. launaflokkur hafði veriö inni í reyknum. Lifgunartilraunirnar báru þó ekki árangur, og drapst hesturinn. Astæðan fyrir þvi að kviknaði i er talin sú, að menn voru að þfða frosin vatnsrör meö gastæki. Stuttu eftir að þvi verki 13 stig en vindurinn 7-8 vindstig eða á milli 30 og 40 hnúta. Það sam- svarar 40 stiga frosti, samkvæmt töflu um kuldastig og vindstig. Um allt land er hart frost núna, og ekki boðaði spáin neina hlýju, þvi veðurfræðingar segja frost enn fara vaxandi. Það er lægstur, og fá þeir, sem áður voru i 7. launa- flokki, þar með 25% var lokið kviknaði f. Þrir hestar drápust I allt, og nokkrir fengu snert af reykeitrun, sem ekki er fullvfst hvort þeir þoli, þegar lengra llöur frá. Hesthúsið skemmdist talsvert, en þaö er númer 3 viö B-götu I Viðidal. ÓH/Ljósm.:Bragi. þvi eins gott að klæða sig vel i hörkunni. Spáin hljóðar annars upp á norðan kalda, léttskýjað og svipað frost áfram i dag, en eftir þvi sem á liður á aö kólna. 1 morgun var 12 stiga frost i Reykjavik. Norðan kaldi var á vestanverðu landinu en stinn- ingskaldi austan til. Fyrir norðan, á Austfjörðum og norð- anverðum Vestfjörðum voru él, en annars staðar léttskýjað. — EA kauphækkun. Þeir, sem voru i 8. fl„ fá um 18% hækkun. Þeir, sem voru i í). fl. , fá um 12% hækkun. Þeir, sem eru i 10. — 14. launa- flokki, fá 7% launahækkun, en allir aðrir, þ.e. þeir, sem eru fyrir ofan 14. launaflokk, fá sömu krónuhækkun, sem er 2684 krónur. Ofan á þessa hækkun bætast svo 3% l. des. '74 og aftur 3% 1. sept. '75. ,,Alls nemur þessi hækkun þá til jafnaðar 13,5% á samningstima- bilinu, sem er til 30. júni 1976”, sagði Haraldur Steinþórsson, varaformaður samninganefndar BSRB, þegar Visir ræddi við hann i morgun. Auk eiginlegra launahækkana, komu nú inn i samninginn ýmis atriði, sem bæta kjör manna. Má þar helzt nefna 10.000 króna greiðslu til allra bæjar- og rikis- starfsmanna, sem fara i orlof. Sú tala, 10.000, verður óbreytt fyrstu tvö árin, en siðan bætist ofan á hana visitöluuppbót. Breytingar verða á útkalls- vöktum, þannig að slikum tilfellum fjölgar. Vaktaálag hækkar. t þeim tilfellum, þar sem vaktaálag á timakaup er 67 kr. og 82 kr. verður það 96 kr. i báðum tilvikum. Þeir, sem nú hafa 97 kr. vaktaálag, fá samkvæmt nýja samningnum 112 krónur. Þá eru nú komnar fastar reglur um kaffitima, og kaffitima þeirra sem vinna á vöktum. Nú var samið um orlof i fyrsta sinn i sögu BSRB. Orlof lengist yfirleitt. Það verður nú 27 dagar eftir 10 ára starf i stað 15 ára áður. Og það verður 30 dagar eftir 20 ára starf. Orlofstiminn er frá 1. júni til 30. sept. Taki starfsmaður orlof utan þessa tima, þá lengist orlofið um 25%. Þessar breytingar eru helztar frá gamla samningnum, en einnig var samið um ýmis smávægilegri atriði, eins og t.d. timavinnu. Starfsmatið fellur niður með þessum samningi, en i staðinn koma nokkuð fiókin atriði, þar semmiðaðer viðstarfsþjálfun og starfsaldur. —GG Hrifnir af láglauna- stefnunni — seglr forseti ASÍ - BAKSÍÐA * Hvað segja vinnuveitendur um samningana? — rœtt við Jón Bergs - BAKSÍÐA Sérstœðar lífgunartilraunir KULDINN I MORGUN SAM- SVARAR 40 STIGA FROSTI — og enn á frostið að vaxa

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.