Vísir - 17.12.1973, Blaðsíða 9
Vlsir. Mánudagur 17. desember 1973.
9
/
BÖRN OQ UNÖLINÖAR
ÞETTA ERU TKKAR BÆKUR
UTALÚÐURlKíf
HVAÐ TIFUE
Utt Löfgr&n UMFFRÐlNA?
01« Load Kirkeg&ard
Undir samheitinu
Leikur að læra
eru komnar út fjórar fallegar
og skemmtilegar bækur eftir
Ulf Löfgren. Þær heita Hljóm-
sveitin fljúgandi, Hvað tefur
umferðina, Litalúðurinn og 1,
2, 3. Þessar einkar aðlaðandi
Barbapapa
Bækurnar um Barbapapa eftir
snillingana Annette Tison og
Talus Taylor fara óvenjulega
sigurför um heiminn. Þær eru
þegar komnar út á fjölda
tungumála. Gerðir hafa verið
j»li(l»» »»«»•«
ir m*. fietu. v* :>h*l*« (jtt
ióunn
Bókin um Jesú
Myndir hinnar frábæru lista-
konu, Napoli, og fallegur, ein-
Gréta og grái fiskurinn
Gullfalleg bók og skemmtileg
eftir sömu höfunda og hinar
Fúsi froskagleypir
Óviðjafnanlega fyndin og
faldur texti, sem gerir skil
helstu þáttum í lífi og starfi
Jesú, mynda órofa heild og
rata beina leið að sérhverju
barnshjarta.
vinsælu bækur Prinsessan
sem átti 365 kjóla, Litla nornin
Nanna og Jonni og kisa. Allar
eru þessar bækur með sama
sniði og sannkallaðar óska-
bækur yngstu barnanna.
eftir þeim tugir sjónvarpsþátta
handa börnum, auk langra
kvikmynda. A íslensku eru nú
komnar út tvær fyrstu bæk-
urnar: Barbapapa og Barba-
papa i langferð.
skemmtileg barnasaga eftir
danska höfundinn Ole Lund
Kirkegaard, sem hlaut alþjóð-
lega viðurkenningu fyrir þessa
bók, sem er mjög mikið mynd-
skreytt af höfundinum sjálfum.
bækur eru ætlaðar ungum
börnum til fróðleiks og
skemmtunar og er samhljóða
álit allra, sem um þær hafa
fjallað, að mjög vel hafi til
tekist um alla gerð þeirra.
Áróra og Sókrates
Þetta er fjórða bókin um Áróru
í blokk X, litla bróður hennar,
foreldra og vini, prýdd fjölda
mynda.
Stúfur í Glæsibæ
Fjórða bókin um Litla bróður
og Stúf og margvísleg ævin-
týri þeirra, prýdd fjölda
mynda. Fyrsta bókin í þessum
flokki var lesin í útvarp fyrir
skömmu við miklar vinsældir.
Þessar tvær bækur eru báðar
eftir Anne-Cath. Vestly, sem
er einn af fremstu barnabóka-
höfundum á Norðurlöndum og
hefur hlotið margvísleg verð-
laun og viðurkenningu fyrir
bækur sínar, þar á meðal oft-
ar en einu sinni verðlaun þau,
er norska menntamálaráðu-
neytið veitir árlega fyrir bestu
norsku barnabókina. Meðal
bóka hennar eru hinar geysi-
vinsælu sögur um Ó/a Alex-
ander filibomm-bomm-bomm.
Vísnabókin
Þetta er 5. útgáfa af Vísnabók-
inni, sem nú er stærri og
skemmtilegri en nokkru sinni
fyrr. Dr. Simon Jóh. Agústs-
son valdi vísurnar og Halldór
Pétursson teiknaði myndirnar.
Dularfullu skilaboðin
Ný bók í hinum vinsæla
skemmtibókaflokki eftir Enid
Blyton, höfund Ævintýrabók-
anna.
Jósefína
Þetta er fyrsta bókin af hinum
þremur víðfrægu bókum um
Jósefínu og Húgó. Fyrir þær
hlaut höfundurinn, Maria
Gripe. Nils Holgersson verð-
launin, sem eru mestu verð-
laun sem veitt eru fyrir barna-
bók í Sviþjoð. Kunnur sænsk-
ur gagnrýnandi segir: ,.Jóse-
fina er hreint og beint lista-
verk.“
Kata trúlofast
Þetta er þriðja og síðasta bók-
in um Kötu og fjölskyldu henn-
ar, sem gerðust landnemar í
Ameriku. Þar beið þeirra nýtt
líf og margvísleg spennandi
ævintýri. Höfundurinnn, Jo-
hanna Bugge Olsen, er vel
metin norskur unglingabóka-
höfundur.
Linda leysir vandann
Bráðskemmtileg og fyndin
saga um úrræðagóða og ráð-
snjalla telpu, vini hennar og
nágranna eftir Pamelu Brown,
höfund hinnar vinsælu bókar
Brúðarmeyjarnar.
Pétur og Sóley
Ákaflega hugþekk saga um
tvö sjö ára börn eftir Kerstin
Thorvall. Bókþessi hlautverð-
laun í samkeppni um bestu
bókina handa 5—9 ára börn-
um, sem stærsta forlag á
Norðurlöndum efndi til.
Þrenningin og forboðna
eyjan
Önnur bók í nýjum, mjög vin-
sælum skemmtibókaflokki eft-
ir Else Fischer. Fyrsta bókin
heitir Þrenningin og gim-
steinaránið á fjallinu. Þetta
eru ósviknar skemmtisögur,
ævintýralegar og spennandi.
í ræningja höndum
Spennandi saga um ungan
pilt, sem berst fyrir rétti sínum
og föðurarfi gegn grimmlynd-
um og viðsjálum ættingja, eft-
ir hinn fræga höfund Róbert
Löuis Stevenson. Þetta er 19.
bók í hinum merka og vinsæla
bókaflokki Sigildar sögur Ið-
unnar.
Við veljum úr heimsbókmenntum barna og unglinga og
gefum bækurnar út í vönduðum íslenskum þýðingum. Þær
eru á hagstæðu verði, enda þótt höfuðmarkmið okkar sé
ekki að gefa út ódýrar bækur með minnsta hugsanlega til-
kostnaði, heldur að gefa út góðar og vandaöar bækur, sem
með góðri samvisku sé hægt að leggja í lófa sérhvers barns
á aldrinum 4—14 ára. Við látum yður eftir að dæma um
árangurinn.
IÐUNN SKEGGJAGÖTU1
SÍMI 12923 19156