Vísir - 17.12.1973, Blaðsíða 11

Vísir - 17.12.1973, Blaðsíða 11
Tap gegn Ungverjakmdi — A-Þjóðverjar sigruðu íslenzka landsliöiö i handknatt- leik tapaöi að venju fyrir Ung- verjum i gær. Það var i siðasta leiknum i fimm-landa-keppninni i Austur-Þýzkalandi og loka- tölurnar urðu 24-21 fyrir Ung- verjaland i leik, sem Ung- verjarnir virtust alltaf hafa i hendi sér. íslenzka liðið lék nú mun lakar en gegn Kúmenum deginum áður. i úrslitaleik mótsins unnu A-Þjóðverjar öruggan sigur á Rúmenum i skemmtilegum leik með 20-13 og höföu þeir alltaf yfir. Tékkar unnu B-lið A-Þýzkalands mcð 19- 15 og lokastaðan I keppninni varö þvi þcssi. Austur-Þýzkaland (A- lið), 10. stig, Rúmenia 8 stig, Tékkóslóvakia 5 stig, Ungverja- land 4stig, Austur-Þýzkaland (B- lið) 2 stig og island eitt stig. Þetta var fjórði landsleikur tslands og Ungverjalands — og Ungverjar hafa alltaf sigrað. Fyrst með 19-16 1958 — þá með 21- 12 i HM 1964, þegar Island mátti tapa með nokkurra marka mun til að komast i aðalúrslitin, en fékk þennan skell, og svo 1970 með 19-9. tslenzka liðið náði sér aldrei verulega á strik i gær og ljótir leikkaflar komu fyrir. ölafur Benediktsson var i marki allan timann, en náði nú ekki að verja eins vel og gegn Rúmenum. Viðar Simonarson bar af i liðinu — skoraði niu mörk og á mjög fjöl- breytilegan hátt, að sögn Jóns Asgeirssonar. Þeir, sem hvildu, voru Sigurgeir Sigurðsson og Guðjón Magnússon. Ungverjar skoruðu eftir nokkrar sek. i leiknum, en Axel jafnaði — siðan komust Ungverjar i 2-1, en Viðar og Gisli skoruðu og Island komst i 3-2. Það stóð ekki lengi. Ungverjar skoruðu tvivegis 4-3. Axel jafnaði á lO.min. i 4-4 og Björgvin i 5-5 á 13 min. Þá kom ljótur kafli, einn sá versti hjá liðinu i keppninni. Ung- verjar skoruðu næstu fjögur mörk — komust i 9-5. En eftir ósköpin kom bezti kafli tslands — fimm mörk skoruð i röð, Viðar, Auðunn, Gunnsteinn, Viðar og Axel og tsland náði forustu 10-9. Það var i siðasta skipti, sem Island hafði yfir. Ungverjar jöfnuðu og staðan I hálfleik var 10-10.. t siðari hálfleiknum byrjuðu Ungverjar á þvi að skora þrjú fyrstu mörkin — komust i 13-10. Þá skoraði Viðar á 5.min. Ung- verjar aftur, en Axel lagaði stöðuna i 13-14 með tveimur mörkum. Næstu þrjú mörk voru ungversk 17-13 og þessi fjögurra marka munur hélzt að mestu til loka. Viðar skoraði siðasta mark leiksins og tsland minnkaði muninn i þrjú mörk — lokatölur 24-21. Þrátt fyrir þessi úrslit ætti Framhald á bls. 17 Rautt fyrir frú Rögnu (Nákvæmlega eins og hún var búin aö hugsa sér...) Frú Ragna hagnýtti sér kunnáttu þeirra hjá Sado- lin. Lakkiö á gluggakarmana, vatnsmálningin á loftiö og olíumálningin á skápinn var blönduð meö Sadolin aöferöinni til aö litirnir væru nákvæmlega í stíl viö tepp- iö og litbrigöin í nýja vegg- fóðrinu. Sadolin gefur einnig yöur kost á 1130 litbrigöum. Sadolin' plastmaling dryp- og stankfri hslmat 8302 hvkj Málningarverzlun Péturs Hjalte- sted, Suðurlandsbraut 12, Reykjavik. Verzlunin Málmur, Strandgata Strandgata 11, Hafnarfjörður. Dropinn, Hafnargata 80, Keflavik. Neshúsgögn, Borgarnesi. Hafliði Jónsson, hf., Húsavík. AAinjagripir Fánar, öll 1. deildarlið Eng- lands. Prjónmerki, hringir, plasthúfur, t.d. Arsenal, Liverpool, Leeds o.fl. Litlir fótboltar og fótboltaskór. Handklæði með enskum fé- lagsmerkjum. PÓSTSENDUM Sportvöruverzlun Ingólfs Óskarssonar KUppartUg 44 — Slml 1170 — RryVJavtt ★ Rauðkál Rauðrófur Gúrkur Gúrkusalat Mixed Pickles Asiur Paprika Barbecue sósa Grillsósa Worsestershire sósa Kikkoman Tabasco H.P.sósa Idealsósa Whisky coctailsósa Bernaise sósa Chile sósa Coctailsósa T a rta rsósa Srgaunasósa Remoulade sósa Hollandaise sósa Italiensk sósa Sveppasósa India relish Hamburger relish Sweet relish Barbecue relish Corn relish Hot dog relish Tómat Chutney Mango Chutney Mustard pickle Boston pickle Boston Tongy pickle ★ Grænar baunir Gulrætur og grænar baunir Bl. grænmeti Gulrætur Snittubaunir Blómkál Rosenkál Hearts of Palm Sveppir Asparagus Ravioli Risotto Spaghetti Napoli Spaghetti Milanesa. ÍUUeimidi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.