Vísir - 17.12.1973, Blaðsíða 17

Vísir - 17.12.1973, Blaðsíða 17
Visir. Mánudagur 17. desember 1973. Í u Norðmenn unnu, en ekki nóg Norömenn sigruðu Búl- gara með 17-13 i Osló i gær i riölakeppni heimsmeistara- keppninnar i handbolta — en það nægöi Norömönnum ekki. Þeir þurftu að vinna með 10 marka mun til að komast i úrslit IIM — og það verða þvi Búlgarar, sem þar leika. — Það var ckki hægt að ætlast til þess, að norska liðið sigraði þetta góða, búl- garska lið með 10 marka mun, sagði Harald Tyrdal, fyrirliði Noregs, en við fórum þó i leikinn ákveðnir að reyna það, þótt innst inni vissum við að slikt gat ekki heppnast. Leikurinn varð mjög haður — Búlgarar voru greinilega ekki á þvi að gefa frá sér for- skotið. Norðmenn skoruðu 2 fyrstu mörkin — en forskot þeirra varð aldrei mcira en 3 mörk — þar til i lokin. Að sögn NTB voru austur-þýzku dómararnir Schoof og Klug „heimadómarar” undan þeim þurftu Norðmenn ekki að klaga. Roar Klaveness Norömannanna með 8 mörk, þar af sjö úr vitum. Markvörður Búlgara Seorgiev var bezti maður liðs sins, en lokastaöan i riðl- inum varö þannig: Búlgaria 4 3 0 1 81-51 6 Noregur 4 3 0 1 69-50 6 Finnland 4 0 0 4 43-92 0 Búlgarar höfðu þvi 30 mörk i plús, Norðmenn 19, Finnar og Norðmenn verða þvi einu Norðurlandaþjóðirnar, sem ckki leika til úrslita i HM. Hibbitt. Worthington og Glover skoruðu mörk Leicester i öruggum sigri gegn QPR, sem leikur nú mun lakar, en siðustu vikurnar án fyrirliöans, Terry Venables. Ipswich hélt Southampton og meira en það þar til nokkru fyrir leikslok. Þá var dæmd vita- spyrna á Ipswich — Mike Channon skoraði — og siðan Gilchrist i á lokaminútunni eftir að Ipswich haföi reynt mjög að jafna. Tottenham, sem skoraði fimm mörk gegn Dynamo i vikunni, lenti enn einu einu sinni I erfiðleikum á heimavelli og tapaði sinum sjötta leik þar. Booth og Bell skoruöu mörk Manch. City. Tap gegn Ungverjum Framhald af bls. 11. islenzka landsliðið að hafa góða sigurmöguleika gegn Ungverjum hér heima i Reykjavik, þegar löndin leika tvo landsleiki i Laugardalshöllinni 12. og 13. janúar næstkomandi. Mörk Islands gegn Ungverjum skoruðu Viðar Simonarson 9 (2 víti), Axel 7 (2 viti'), Gunnsteinn, 2, Gisli, Björgvin og Auðunn eitt hver. tsland skoraði 98 mörk i keppn- inni, sem er ágætt gegn þessum sterku þjóöum erð tæplega 20 mörk i leik. Hins vegar var varnarleikurinn og markvarzlan ekki alltaf upp á hið bezta eins og markatalan sýnir, sem liðið fékk á sig eða 127. Mörk islenzka liðsins i keppn- inni skoruðu Axel 27, Viðar 25, Einar Magnússon og Gisli Blöndal 10 hvor, Björgvin Björgvinsson 7, Gunnsteinn Skúlason 6, Sigurbergur Sig- steinsson 5, Arnar Guðlaugsson, Guðjón Magnússon, Hörður Sigmarsson og Auðunn Óskars- son 2 hver. Ailir leikmenn liðsins — að markvörðum frátöldum — skoruðu þvi mörk i keppninni. tslenzka liðið hélt frá Rostock i gærkvöldi og kemur heim á þriðjudag. Það hélt til Kaup- mannahafnar og fer i dag til Amsterdam. eigiö leiö um Skólavöröustíg til hagkvæmra jólainnkaupa Hvar er betra að verzla en einmitt þar sem þér getið sparað yður tíma og erfiði í leit að gjöf sem gleður. Allt fyrir hár HÁRHÚSLEÓ á homi Skólavörðustígs og Bankastrætis slmi 10485 JLJZ—_ Pfaff — Passap — Candy — ITT fl PFAFF-VERSLUN Jb SkólavörSustig 1a slml 26788 Skólavörðustíg Gjöfin sem gleður frá Halldóri HALLDÓR SIGURÐSSON skartgripaverslun Skólavörðustig 2 simi 13334 Sérverslun með úr og klukkur HELGI SIGURÐSSON úrsm Skólavörðustig 3 sími 11133 Kjólar — peysur — pils KJÓLAVERSLUNIN FIX Skólavörðustíg 4a slmi 14578 Sængurgjafir — ungbarnafatnaður EMMA Barnafataverslun Skólavörðustíg 5 simi 12584 Úr — klukkur — skartgripir _ KORNILÍUS JÓNSSON 75^ Skólavörðustig 6 simi 18588 Landsins mesta töskuúrval TÖSKU OG HANSKABÚÐIN Skólavörðustíg 7 simi 15814 Sérverslun með húsdýr GULLFISKABÚÐIN Skólavörðustíg 7 simi 11757 Hjá okkur eruð þér alltai velkomin GJAFAHÚSIÐ Skólavörðustig 8 sími 18525 Jólakertastjakinn 1973 LEIKFANGAHÚSH) Skólavörðustig 10 sími 14806 'J)j Gangið við í Vogue VOUGE Skólavörðustíg 12 sími 25866 I Barna og unglingafatnaður SIGGABÚÐ Skólavörðustíg 20 sími 14415 Allt fyrir jólasængurfatnaðinn FATABÚÐIN Skólavörðustlg 21 simi 14050 Úr — klukkur — skartgripir — postulin ÚRAOG SKARTGRIPAVERSLJ Skólavörðustig 21 a slmi 13445 Spil — gestaþrautir — staekkunargler FRÍMERKJAMHISTÖÐIN HF. Skólavörðustíg 21 a slmi 21170 Föndurvörur — málaravörur SKILTAGERÐIN Skólavörðústig 21 simi 14896 Herraföt — skyrtur — nærföt ANDRÉS HERRADEILD Skólavörðustíg 22 sími 18250 Ritvélar — nuddtæki — handsnyrtitæki BORGARFELL Skólavörðustlg 23 simi 11372 Allt til Ijósmyndunar FILMUR OG VÉLAR SF. Skólavörðustíg 41 sími .20235 Staldrið við á Skólavöröustig VISIR flytur helgar- fréttirnar á mánu- dögum • Degi fyrr cn iinnur dagblöé. Igi-risl asknfindun Fýrstur meó fréttimar vism Electrolux

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.