Tíminn - 04.01.1966, Blaðsíða 4

Tíminn - 04.01.1966, Blaðsíða 4
4 ÞRIÐJUDAGUR 4. janúar 1966 TÍIYIINN Tilkynning frá Seðlabankanum um vexti við innlánsstofnanir. „Með tilvísun til 13 .gr. laga nr. 10 1961 ákveSur bankastjórnin, að höfðu samráði við bankaráðið, að vextir við innlánsstofnanir skuli verða sem hér segir frá og með 1. janúar 1966- I. Innlánsvextir: 1) Almennar sparisjóðsbækur 7% á ári 2) Sparisjóðsbækur m. 6 mán. uppsögn 8% á ári 3) Sparisjóðsbækur m- 12 mán. uppsögn 9% á ári 4) 10 ára sparisjóðsbækur 9*/2% á ári 5) Sparisjóðsávísanabækur 4% á ári 6) Instæður á hlaupareiknmgi, reiknings- og viðskiptalánum 3% á ári 7) Vísitölubækur barna: til 5 ára 7% á ári til 10 ára 8% á ári Innlánsvextir þessir eru fastir og er innlánsstofn- unum óheimilt að greiða aðra vexti al viðkomandi innlánsformum án samþykkis Seðlabankans. Vext ir af öðrum innlánsformum eru háðir ákvörðun Seðlabankans. Innlánsvextirnir eru dagvextir og miðast við vaxtareikning einu sinni á ári eftir á. Þetta á þó ekki við um vexti af tékkareikningum, en af þeim reiknast tilgreindir vextir af lægstu innstæðu á hverjum tíu dögum með útborgun í einu lagi eftir árið. II. Útlánsvextir: 1) Vextir af víxlum: a) víxlar, er eiga að greiðast upp innan 90 daga 9% á ári b) framlcngingarvíxlar og víxlar, sem samið er uni tiriengrí tíma "éíf^O ’ii&QkÁ 1Í062Á Heimilt er að taka allt að V2 % hærri vexti á ári en að ofan greinir, þegar samið er um lengri láns- tíma en 360 daga, víxill fer í vanskil eða greiðist ekki samkvæmt samningi. Framanskráðir vextir eiga þanmg við um sýning- arvíxla með eftir á greiddum vöxtum í samræmi við raunverulegan lánstíma. 2) Hlaupareikmngsvextir: Af skuldum á hlaupareikningum reiknings og viðskiptalánum reiknist fast viðskiptagjald (þóknun) af upphæð lánsheimildar 3% á ári Gjaldið skal tekið fyrir fram fyrir hvern alman- aksmánuð, meðan heimild er í gildi. Af skuldarheimildum til takmarkaðs tíma þ.e a.s. allt að sex mánuðum, má þó taka allt gjaldið fyrir fram. Auk viðskiptagjaldsins skal reikna dagvexti mánaðarlega eftir á 7% á ári 3) Afurðalánavextir: a) víxlar endurseljanlegir Seðlabankanum með veði í útflutningsvörum 6% á ári b) aðrir endurseljanlegir víxlar 7V2% á ári c) víxlar með 2. veðrétti í útflutningsafurðum, er nemi hæst 30% af endurseljanlegu láni, svo og víxlar veittir með veði í vænt_ anlegum afla (útgerðarlánj 8% á ári sömu lán, en í hlauparei'kningsformi (með eftir á greiddum vöxtum) 8V2 % á ári Seðlabankinn endurkaupir víxla skv a og b lið með 94% íægri vöxtum á ári en viðskiptabankarnir taka- 4) Vextir af öðrum lánum, þar með talin afborg- unarlán og skuldabréfalán: a) lán með fyrsta flokks fasteignaveðstryggingu að mati lánsstofnunar eða sjálfsskuldar- ábyrgð ríkissjóðs 9V2% á ári b) öll önnur lán, þar með talin fasteignaveðs- lán, handveðslán og ián tryggð með ábyrgð 10% á ári 5) Vanskilavextir (dráttarvextir): a) af víxlum og tékkum 1% á mánuði eða fyrir brot úr mánuði en aðrir vextir (og fyrri þókn- un %%) falla niður frá gjalddaga. b) af öðrum lánum 1% á mánuði eða fyrir brot úr mánuði af gjaldfallinni upphæð (en samnings vextir falla niður frá gjalddaga) Gildir þessi regla um öll lán í vanskilum, þar með taldar skuldir, er myndast á hlaupareikningi eða öðrum viðskiptareikningi umfram skuldar- heimild. • Með mánuði í sambandi við vanskilavexti er átt við hvert 30 daga tímabil. Ofanskráðir útlánsvextxixr eru hámarksvextir. Óheimilt er að taka aðra þóknun eða vexti en um getur hér að ofan fyrir utan þóknanir og gjöld, sem heimiluð eru 1 gjaldskrá við innlánsstofnanir, sem birt var í Lögbirtingablaði, dags. 29. júlí 1964. F'ramangreindar ákvarðanir um vexti af lánum og vanskilavexti gilda einnig í iánsviðskiptum ut- an innlánsstofnaná, sbr. lög nr 58/1960.” Fyrri vaxtaákvarðanir Seðlabankans um vexti við innlánsstofnanir falla jafnframt úr gildi. 30. desember 1965, SEÐLABANKI ÍSLANDS. jON rfciNSSON löatræamgur- ' v>; <ími 7*516 lögfraeðiskrltstota cauö»vV»gÍ II Bjarni beinteinsson LÖGFRÆÐINGUR AUSTURSTRÆTI 17 IsiLLI & VALDl) SfMI 13536 Vélritunar- og hraðritunarskóli NOTIÐ FRÍSTUNDIRNAR: Vélritun — blindskrift, uppsetning og frágangur verzlunarbréfa, samninga o-fl. Dag- og kvöldtímar. Upplýsingar og innritun í síma 21768. HILDIGUNNUR EGGERTSDÓTTIR - Stórholti 27 - Sími21768 M.s. Hekla fer austu, um land 1 hringferð 8. þ.m. Vörumóttaka á þriðju dag og árdegis á miðvikudag til Fáskrúðsfjarðar Reyðarfjarð ar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar. Raufarhafnar og Húsvíkur. Farseðlar seldir á föstudag. Ms. Esja fer vestur um land í hringferð 11. p.m Vörumóttaka á föstu- dag og árdegis á laugardag til Patreksfjarðar Sveinseyrar, Bíldudals. Þingeyrar Flateyr ar, Suðureyrar, ísafjarðar, Farseðlar seldir á mánudag Siglufjarðar og Akureyrar. BARNAVAGN TIL SÖLU Góður barnavagn til sölu — Hagstætt verð. Upplýsingar að Birkihvammi 21 Kópavogi. Sími 41291. EYJAFLUG með HELGAFELLI NJÓTia þér ÚTSÝNIS, FIJÓTRA OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA. . ffivj ... AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. REYKJAVÍKURFLUGVELLI 22120 SKRIF B0BÐ FYRIR HEIMILI OG SKRIFSTOFUR DE EEJXE ■ frAbær gæði ■ ■ FRÍTT STANDANDI ■ ■ STÆRÐ: 90x160 SM ■ ■ VIÐUR: TEAK. ■ ■ FOLfOSKÚFFA ■ ■ ÚTDRAGSPLATA MEÐ ■ GLERI A ■ SKÚFFUR ÚR EIK ■ HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR BRAÚTARHOLTI 2 - SÍMI J1940

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.