Tíminn - 08.01.1966, Page 3

Tíminn - 08.01.1966, Page 3
3 LAUGARDAGUR 8. janúar 1966 Borgarrevían í Sigíúni KLEPPUR- HRADFERÐ refjar í tveimur leiðum. - Haukur Morthens hljómsveitarstjóri. - Sig- urður Karlsson umferðarstjóri TÍMINN Á Mlllabar, frá vlnstri: Jökull farmenni (Lárus Ingólfsson) kominn að landi fullfermdur, Brúsi barmenni ('Hjálmtýr Hjálmtýsson) og táningarn- ir (AIH Rúts og Nína Björk) Nýrri revíu hefur verið hleypt af stokkunum, réttara sagt refju, eins og höfundar nefna það, en fullu nafni heitir fyrirbærið að þessu sinni ,,Kleppur-hraðferð, refjar í tveim leiðum“ en fyrir- tækið Borgarrevían h. f., sem annast „fararstjórn og hagræð- ingu“ eins og segir i leikskrá. Frumsýning var haldin í Sigtúni fyrsta sunnudagskvöld í nýári. Höf undar segja ekki til nafns frem ur venjn, og raunar engir aðstand endur nafngreindir auk leikenda aðrfr en Haukur Morthens hljóm svettaTstjóri og Sigurður Karls- son, sagður „umferðarstjóri", ihváð sem það þýðir og hvort leik stjóm skrifast á hans reikning •eður ei. Ueikurinn eða hraðferðin upp- j hefst og endar á Millabar, þar ræð i ur ríkjum Brúsi barmenni (Hjálm f týr Hjálmtýrsson), og fyrsti far ; þeginn, sem birtist auk hans, er Jökull farmenni (Lárus Ingólfs- Hinn 21. til 30. maí næstkom- andi verður haldin alþjóðleg frí merkjasýning í Washington D.C. er nefnist Sixth International Phil atelic Exhibition, eða skammstaf- að SIPEX.Sýningin er haldin undir vernd F.I.P. eða alþjóðasamtaka frímerkjasafnara, og samtaka blaðamanna er rita um frímerki og frímerkjasöfnun, A.I.J.P. Þetta er fyrsta sýning sinnar tegundar, er haldin er í Washing- ton D.C. en sú 6. er haldin er fenan Bandaríkjanna. Munu marg ir enn uinnast SIPEX. sem er sú næsta á undan þessari. Þegar er vitað um íslenzka þátttöku í þessari sýningu, bæði frímerkjadeild og bókmennta- son), nýkominn úr siglingu, held ur betur færandi hendi, því hann er girtur belti með mörgum hólf um, sem hann dregur upp úr jafn marga séneverbrúsa og réttir Brúsa barmenni, þá er hans skip komið að landi og farmennið hefur kom izt heilu og höldnu með farm sinn í réttan áfangastað. Næsti farþegi, sem kemur til sögunnar, er Jenka Bargeir (Emilía Jónasdóttir), eig inkona Jóns Bargeirs fjármála- manns, „sem missti af strætis- vagninum". Og loks prýða hópinn tveir táningar (Nína Björk og Alli Rúts). Kleppur-Hraðferð fer allgreið- lega af stað. Brandaramir f júka af vörum farþeganna einna líkast og úr hríðskotabyssu, „farþegarnir" (leikpersnur) hafa sig alla við að koma þeim á framfæri, þetta ger ist svo ótt og titt, að óvissa vakn ar um að slíkt úthald geti tæpast enzt á leiðarenda. Þetta virðist nán ast mikil brandarasóun, sjálfsagt deild, -en fulltrúi sýningarinnar á íslandi hefur verið skipaður Sig- urður H. Þorsteinsson, og geta þeir, sem vilja sýna snúið sér til hans í pósthólf 1336 í Reykja- vík, eða beint til undirbúnings- nefndar S.I.P.E.Xi, 408 A Street, S.E Washington, D.C. 20003 U.S.A. Þeir sem kynnu að hafa áhuga, þurfa að hafa snúið sér til annars hvors aðilans eigi síðar en 15. janúar næstkomandi. Hér á eftir fara helztu reglur fyrir þátttöku í SIPEX 1966, en auk þess gilda um þessa sýningu sem aðrar alþjóðlegar sýningar reglur F.I.P um sýningu frí- merkja og reglur A.I.J.P. um sýningu bóka. fer mörg skemmtileg setningin fyr ir ofan garð og neðan hjá viðtak endum, hlustunarskilyrði í lakara lagi eða öllu heldur útvarpsskil- yrði ófullkomin, og einhvern veg inn finnst manni, að þessi mikli orðabelgur tæmist fyrr en æski- legt væri. Þetta fer allt dá- skemmtilega af stað og ferðar- hraði ágætur, þó að því undan skildu, að áður en varir rekur far þega svo hrapalega í vörðurnar og það oftar en góðu hófi gegnir. Aðstandendum sýningarinnar hef ur verið slíkt bráðmál að leggja í þessa ferð, að leikendum hefur ekki gefizt tóm til að læra rulluna 1. Sýningin er opin öllum söfn urum, án tillits til hvort þeir séu félagsbundnir í samtökum frí- merkjasafnara. Verðlaun verða veitt sýningarefninu, en ekki sýn andanum. Engar skorður eru á um fjölda sýningarefna, frá hverj um einstakling. Sýna má undir dulnefni. en fullt nafn og heim- ilisfang sýnanda skai fylgja í lok- uðu umsiagi til sýningarnefndar. 2. Hvert sýningarefni þarf að sækja um rétta deild og flikk inn an hennar. og má ekkert sýningar efni vera sett undir nema eina deild eða flokk innan deildar, sé um óskyld efni að ræða. verða þau að vera í fleiri deiidum hvert í sinum ramma. Sé sótt um á til hlítar, Sem sagt —- ekki full- æft. Að vísu er söguÞráður, en helzt til lítið óvenjulegur, þar mætti gjarna vera feitara á stykkinu, því allt of- mikið er lagt upp úr orðaleík einum sam- an og bröndurunum. Vonandi stendur þetta nokkuð til bóta. Höf undum refja er í lófa lagið að breyta og bæta, og leikkröftunum er til meira trúandi en þeir sýndu á frumsýningu. Refjar eru nauð- synlegt fjörefni um þetta leyti árs og sjálfsagt að laga sem bezt til neyzlu. Maður á erfitt að hugsa sér refju án Lárusar Ingólfssonar og Emilíu Jónasdóttur. Lárus er full komlega í stuði, eins dásamlega skoplegur og hann hefur nokkurn tíma verið og sparar ekki við sig. Emilía er ein af þeim leikkonum, sem þarf ósköp lítið að leggja sig fram til að vekja alla og kátínu um leið, en ég hygg að hún eigi eftir að tjalda meiru en hún gerði á frumsýningu. Hjálmtý veittist ósköp létt að taka lagið, þótt mik ið eigi hann eftir að læra í leik. Nína Björk naut sín ekki sem bezt þetta kvöld. En Alli Rúts sýndi, að framkoma á leiksviði er honum fullkomlega eðlileg. Það var ómögulegt að ætlast til meira af honum en hvernig hann vann úr sínu hlutverki. Það tvennt, sem heyrðist lýta- lausast á þessari sýningu, var það, sem sungið var, bæði ijóð og lög, hvorttveggja hnyttilega og snoturlega af hendi leyst og lypp aðist eki niður eftir þvj, sem nær dró lokum, eins og hinn text inn. Því hefði höfundum verið alveg óhætt að sýna sig í sviðs ljósinu í leikslok til að taka við því, sem þeim bar. G. B- röngum stað, er dómnefnd heim- ilt að færa sýningarefnið, einnig er dómnefnd heimilt að veita þannig safnhlutum í fleiri deild- um verðlaun í einu lagi. 4. Safn, er tekur minna en 2 ramma (32 albúmsíður), er ekki hægt að taka með . þátttak- endur skyldu takmarka sig við há- mark 10 ramma eða 3 albúm með 64 síðum hvert . . 5. Söfn, sem ekki hafa unnið verðlaun á undanförnum Alþjóða- sýningum. eða að minnsta kosti silfur eða hliðstæð 2. verðlaun. á þjóðlegum sýningum, er aðeins hægt að sýna með sérstöku leyfi sýningarnefndar. Söfn, sem áður Framhald á bls. 14. Á VÍÐAVANGI „Með hliðsjón af verðþenslu/y. Borgarstjórnarupplitið á Mogg anum var ekki á marga fiska í gær, enda varla von. Munu íhaldsforkólfarnir hafa séð, að ekki var sigurstranglegt að láta mikið af fjárhagsáætlun- inni eða ræða ýtarlega um hana, betra mundi að læðast með löndum með þetta plagg í fangi en vanda þá heldur meira til Bláu bókarinnar með vor- inu. Fyrirsögnin er höfð neðar- lega á forsíðu Mogga og ekki látin fylgja þar mynd af Geir borgarstjóra til þess að draga ekki um of athygli inanna að þessu. Fyrirsögnin sjálf er hálfkind arleg og á þessa leið: „Meginstefnan hóflegar álög ur og hliðsjón af verðþenslu". Líklega munu þeir fáir Reyk víkingar, sem geta kallað álög- urnar síðustu árin „hóflegar“, og auðséð er að Moggi hefur verið í vandræðum með að koma „hóflega“ orðum að því að segja Reykvíkingum, hvem- ig á því standi, að aukning álag anna hverfur í eyðslu en kem- ur ekki fram í framkvæmdum. Fannst loks það snjallræði að orða stórminnkaðar fram- kvæmdir svo, að þær væru ákveðnar með „hliðsjón af verð þensiu“. En hvers vegna mátti ekki hafa álögurnar líka svo- lítið lægri með „hliðsjón af verðþenslu". Leifur, Snorri og Bjarni. Forsætisráðherrann lét sér tíðrætt um það í áramótahug- vekju sinni til þjóðarinnar, að íslendingar hefðu á siðarí ár- uj,. 'axið töluvert í augum heimsina og hlotið þar viður- kenningu. Þetta stafaði þó ekki fyrst og fremst af sögu þjóðar- innar og fornri menningu, held- ur af stjórnarathöfnum og af- skiptum af alþjóðamálum og skiptum ráðamanna við aðrar þjóðir hin síðari ár. Skildist gerla í hvaða hnappa- gat þessi rós átti að fara. Hing- að til höfum vig þótzt nokkuð góðir af frægð þeirra Snorra og Leifs heppna, en forsætisráð herrann vill að þjóðin geri sér ljóst, að nú er breyting á orðin, og íslenzkt frægðarmenni á heimsmælikvarða upp risið, maður, sem óréttmætt er að þeir gömlu víkingar orðs og brands skyggi á. Virðist meira að segja augljóst, að hin nýja frægðarhetja láti sér varla nægja stall milli þeirra Leifs og Snorra, og er þá spurt, hvor- um þeirra hann ætli að víkja af stalli fyrir sér, eða hvort hann ætlar sér báða stallana, eða mundi af hæversku sinni lána Guðmundi í. annan. „Förum okkur hæg- ar". Morgunblaðið sagði m. a. í áramótaforystugrein sinni: „Förum okkur hægar í kröfu- gerð á næstu árum, en seinustu árin, og sköpum þá festu, sem nægir til að halda áfram öflugri uppbyggingu“. Það er sem sagt eina leiðin, sem íhaldið sér að halda niðri kaupi launafólks og telur það hafa hækkað of mikið síðustu ár. Samt er það staðreynd, að kaupmáttur launa nú er ekki mciri en 1959. Hefur þjóðin Framhald á bls. 14. Jenka Bargeirs (Emilía Jónasdóttir), tánjngar (Nína Björk og Alli Rúts) og á bak við þá Jökull farmenni (Lárus Ingólfsson) og Brúsi barmenni (Hjálmtýr Hjálmtýsson). . Alþjoðleg frímerkjasýning í Washington

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.