Vísir - 22.02.1974, Síða 16

Vísir - 22.02.1974, Síða 16
16 Á bridgemóti á Spáni fyrir nokkrum árum kom þetta spil fyrir. Vestur spilaði út hjarta- níu f sex gröndum suðurs. • Á2 V KD42 ♦ KD63 * A107 4 854 4 G63 198 V ÁG53 i 9872 ♦ 1054 * 9642 * KG5 4 KD1097 J1076 ÁG <4 D83 Það var Frakkinn Rochmann, sem var með spil suðurs. Hann lét drottningu úr blindum og austur tók á ás — spilaði síðan tígli. Það tók Rochmann ekki langan tima að ákveða að reyna kastþröng gegn austri i hjarta og laufi — hann spilaði sem sagt upp á, að austur ætti f jögur hjörtu og laufakóng. Hann tók þvi á ás- gosa i tigli og spilaði blindum inn á spaðaás. Kastaði hjarta og laufi á tigulhjónin og spilaði siðan laufaás, sem er nauðsynlegt i stöðunni ef kastþröngin á að nást — einfalt Vinarbragð. Þá var spaða spilað, og þegar gosinn féll i 3ja slag var spaða spilað áfram. Eftir ellefu slagi átti blindur tvö hjörtu, en suður var með laufadrottningu og hjarta tiu. Austur valdi að kasta hjarta i siðasta spaða suðurs — og blindur átti þá tvo siðustu slagina. Eftir spilið var talsvert rætt um, að austur hefði getað hnekkt slemmunni með þvi að gefa blindi fyrsta slag á hjartadrottningu. Stenzt það? Nei, aðeins lauf út i fyrsta slagheföihnekkt sex gröndum. Ef austur gefur hjartadrottn- ingu — tekur spilarinn fjóra slagi á tigul og siðan fimm slagi á spaða. Austur verður þá að fara niður á hjartaásinn einspil til að verja laufkóng sinn. Hjarta er þá spilað, og austur verður að spila frá laufakóngnum. Á skákmótinu fræga i Hast- ings 1925 kom þessi staða upp i skák Widmars og Yates. Wid- mar hafði hvitt og tilkynnti þarna mát i fjórða leik. 1. Dgd8+ — Kc6 2. Dfe8+ — Kb7 3. Db5+ — Ka7 4. Ddb8 mát. ÁRNAÐ HEILLA • Annan jóladag voru gefin saman i Bústaðakirkju af séra Ólafi Skúlasyni Þórunn Lovisa Stur- laugsdóttir og Bragi Benedikts- son. Heimili þeirra verður að Grundargerði 19, Rvik. Ljósmyndast. Þóris. Annan jóladag voru gefin saman i Frikirkjunni af séra Þorsteini Björnssyni, Sigurbjörg Féturs- dóttir og Alfreð Alfreðsson. Heimili þeirra verður að Þing- holtsstræti 30, Rvik. Ljósmyndast. Þóris. 2. des. voru gefin saman i hjóna- band i Ingjaldshólskirkju af sr. Arna Berg Sigurbjörnssyni, Emelía Ásgeirsdóttir, og Henning Guðmundsson. Heimili þeirra er að Hliðarveg 12, Ytri-Njarðvik. Ljósmyndast. Suðurnesja. Frá Guðspekifélaginu Eru dularsálarfræðin og visindin að mætastnefnist erindi sem Karl Sigurðsson flytur i Guðspeki- félagshúsinu, Ingólfsstræti 22, i kvöld föstudag kl. 9. öllum heim- ill aðgangur. SKEMMTISTAÐIR • Þórscafé. Opus. Röðull. Hafrót. Veitingahúsið Borgartúni 32. Kaktus og Fjarkar. Tónabær. Dögg. Alþýðuhúsið Hafnarfirði. Bendix. Silfurtunglið. Sara. Ungó. Hljómar. Festi, Grindavik. Pelican. FUNDIR • Stefnuskrárráðstefna Heimdallar, seinni hluti. Heimdallur samtök ungra sjálf- stæðismanna, efnir til siðari hluta ráðstefnu um stefnuskrá Heimdallar á Hótel Loftleiðum (Leifsbúð)-, föstudaginn 22. febrú- ar kl. 17:30. Lagðar verða fram álitsgerðir eftirtalinna starfshópa: 1. Starfshópur um þjóðmál. Málshefjandi: Pétur Kr. Hafstein. 2. Starfshópur um utanrikismál. Málshefjandi: Jón Magnússon. 3. Starfshópur um menntamál. Málshefjandi: Gústaf Nielsson. 4. Starfshópur um borgarmál: Málshefjandi: Gunnar Hauksson. 5. Starfshópur um skipulagsmál Heimdallar. Málshefjandi: Jón Zöega. Alitsgerðir starfshópanna liggja frammi fjölritaðar á skrifstofu Heimdallar, Siðumúla 8, ög á ráð- stefnunni. HEIMDALLUR S.U.S. Reykjaneskjördæmi Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins fyrir Reykjaneskjördæmi verður hald- inn i Félagsheimili Seltjarnar- ness, laugard. 23. febr., kl. 10. Geir Hallgrimsson, form. Sjálfst.fl. situr fundinn, og hef ur framsögu og innleiðir almennar stjórnmálaumræður. Fulltrúar eru beðnir að mæta stundvislega. Viðtalstimar: Viðtalstimar alþingismanna og borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks- ins verða á laugardögum frá kl. 14.00 til 16.00 i Galtafelli, Laufás- vegi 46. Laugardaginn 23. febrúar verða til viðtals: Pétur Sigurðsson, alþingismaður, Ólafur B. Thors, borgarfulltrúi og Sveinn Björns- son, varaborgarfulltrúi. Stúkan Freyja nr. 218. Fundur i kvöld kl. 8.30 i Templarahöllinni Eiriksgötu 5. fundarefni: Stúkan Vikingur kemur i heimsókn. Inntaka nýrra félaga. Kaffi eftir fund. Félagar fjölmennið. Æ.T. Sunnudagsgangan 24/2 verður kringum Helgafell. Brott- för kl. 13 frá BSÍ. Verð 300 krónur. Ferðafélag Islands. ______________Vfsir. Föstudagur 22. febrúar 1974. | í KVÖLD | g DAG HEILSUGÆZLA • Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. I Tannlæknavakt er i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17- 18. Simi 22411. APÓTEK • Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka vikuna 22.-28. febrúar, er i Reykjavikur Apóteki og Borgar Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Læknan • Reykjavik Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagavarzla upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni simi 50131. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Lögregla-jSlökkvilið • Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Rafmagn: I Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. í Hafnarfiröi, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Símabilanir simi 05. — Ábyrgðin hljóðaði einungis upp á það að hún hlvpi ekki i þvotti! HEIMSÓKNARTÍMI • i_______________________________ Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga 18.30-19.30. Laugar- daga og sunnudaga 13.30-14.30 og 18.30- 19. Landspitalinn: 15-16 og 19-19.30 alla daga. Barnaspitali Hringsins: 15-16 virka daga, 15-17 laugardaga og 10-11.30 sunnudaga. Fæðingardeildin: 15-16 og 19.30-20 aila daga. Læknir er til viðtals alla virka daga frá kl. 19-21, laugardaga frá 9-12 og 15-17, sunnudaga 15-17 á Landspitalanum. Samband frá skiptiborði, simi 24160. Landakotsspitalinn: Mánudaga til laugardaga 18.30-19.30. Sunnu- daga 15-16. Barnadeild, alla daga kl. 15-16. Hvitabandið: 19-líUO alla daga, nema laugardaga og sunnudaga kl.15-16 og 19-19.30. Heilsuverndarstöðin: 15-16 og 19- 19.30 alla daga. Kleppsspitalinn: 15-16 og 18.30-19 alla daga. Vifilsstaðaspítali: 15-16 og 19.30- 20 alla daga. Fastar ferðir frá B.S.R. Fæðingarheimiliðvið Eiriksgötu: 15.30- 16.30. Flókadeild Kleppsspitalans Flókagötu 29-31: Heimsóknartimi kl. 15.30-17 daglega. Viðtalstimi sjúklinga og aðstandenda er á þriðjudögum kl. 10-12. Félags- ráðunautur er i sima 24580 alla virka daga kl. 14-15. Sólvangur, Hafnarfirði: 15-16 og 19.30- 20 alla daga nema sunnu- daga og helgidaga, þá kl. 15-16.30. Kópavogshælið: Á helgidögum kl. 15-17, aðra daga eftir umtali. Þú vilt semsagt ekkert segja um málið og biður mig að geta þess hvergi — niá ég hafa þetta eftir þér?

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.