Vísir - 22.02.1974, Síða 18

Vísir - 22.02.1974, Síða 18
18 Vlsir. Föstudagur 22. febrúar 1974. TIL SÖLU _____s___ \ Til söluhnakkur og beizli, einnig 2 hauspúðar i bil, jakkaföt, siður kjóll og Philips útvarp. Selst ódýrt. Uppl. i sima 66168. Húsgögn, silfur svefnpokar, kvenfatnaður og fleira til sölu að Reynimel 74*3, hæð næstu daga kl. 4-7. ./ Til sölu Farfisa Professonal rafmagnspianó. Hljóðfærið er sem nýtt. Góðir greiðsluskil- málar.Vinsamlegast hringið i sima 38539 eftir kl. 2 i dag. Til sölu Dual stereo samstæða, sem þarfnast viðgerðar, ódýrt. Uppl. i sima 10869. Til sölu nýlegt og fullkomið Premier trommusett ásamt ýmsum fylgihlutum. Trommu- settiðer i Reykjavik. Uppl. i sima 99-1672. Snjósleði-Flugvél.Evinrude 25 ha og Cessna 150 árg. 1967 til sölu. ,Uppl. i sima 85372. Geymið aug- lýsinguna. Til sölu litið notaður stáleldhús- vaskur, tvihólfa, 49x117 cm, blöndunartæki fylgja. Simi 43069 eftir kl. 20 á kvöldin. Til söiu 2ja ára gamalt 24” Pye sjónvarpstæki. Uppl. i sima 41606 milli kl. 4 og 8 e.h. Löberar, dúliur og gobelin borð- dúkar, sem selt var i Litlaskógi, er selt nú að N'ökkvavogi 54. Simi 34391. Sendum gegn póstkröfu. Málverkainnrömmun, fallegt efni, matt gler, speglar i gylltum römmum. Fallegar gjafavörur, opið frá kl. 13 alla virka daga nema laugardaga fyrir hádegi. Rammaiðjan, Óðinsgötu 1. Smeltivörur, sem voru til sölu i Smeltikjallaranum, eru til á eld- gömlu verði á Sólvallagötu 66. Hringið i sima 26395 eftir kl. 17. ódýrir bilbarnastólar og kerrur, bob-spilaborð, barnarólur, þri- hjól, tvihjól með hjálparhjólum, dúkkurúm og vöggur, sérlega ódýr járndúkkurúm. Póstsend- um. Leikfangahúsið Skólavörðu- stig 10. Simi 14806. Ódýrt — ódýrt. Útvörp, margar gerðir, stereosamstæður, hátalarar sjónvörp, loftnet og magnarar — bilaútvörp, stereo- tæki fyrir bila, bilaloftnet, talstöðvar, talstöðvaloftnet, radió og sjónvarpslampar. Sendum i póstkröfu. Rafkaup, simi 17250, Snorrabraut 22, milli Laugar-. vegar og H.verfisgötu. Innréttingar Afgreiðum með stuttum fyrirvara eldhús- innréttingar og klæðaskápa. Sýnishorn á staðnum. Takið með! yður mál af eldhúsi og klæða-i skápum og þér fáið verðtilboð með yður heim. Trésmiðjan As | h.f„ Simi 42702, Auðbrekka 55, j Kópavogi. Húsdýraáburður(mykja) til sölu. Uppi. i sima 41649. Ódýrar stereosamstæður, stereo- radiófónar, stereoplötuspilarar með magnara og hátölurum, stereosegulbandstæki i bila fyrir 8 rása spólur og kasettur, ódýr bilaviötæki 6 og 12 volta. Margar gerðir bilahátalara, ódýr kas- ettusegulbandstæki með og án viðtækis, ódýr Astrad ferðavið- tæki, allar gerðir, músikkasettur og átta rása spólur, gott úrval. Póstsendi. F. Björnsson Radió- verzlun Bergþórugötu 2. Simi 23889. Innrömmun. Orval af erlendum rammalistum. Matt og glært gler. Eftirprentanir. Limum upp myndir. Myndamarkaðurinn við Fischerssund. Simi 27850. Opið mánudag til fösludags kl. 2-6. Björk, Kópavogi. Helgarsalá — kvöldsala. Gjafavörur, sængur- gjafir, islenzkt prjónagarn, hespulopi, Islenzkt keramik, nær- föt, sokkar og margt fleira. Leik- föng i úrvali. Björk, Álfhólsvegi 57. Simi 40439. ÓSKAST KIYPT óska eftirað kaupa háan barna- stól. Vinsamlegast hringið i sima 40131. Steypuhrærivél óskast.Simi 15390 eftir kl. 5. óska cftir að kaupa vel með farið orgel ( má vera rafmagns). Simi . 19653. Harmónika óskast keypt. Notuð pianóharmónika 60-96 bassa. Einnig hnappa harmónika með norskum gripum. Uppl. i sima 25403. , HJOL-VAGNAR Til sölu Silver Cross barnakerra og kerrupoki. Uppj. að Borgar- holtsbraut 15, Kópavogi I kvöld | og næstu kvöld. HUSGÖGN Svefnsófasett til sölu, sem nýtt, rautt pluss. Uppl. i sima 43022 j eftir kl. 7. Fjögurra sæta sófasett (2 stólar) á tekkgrind með lausum púðum til sölu. Uppl. i sima 51893 eftir kl. 6. j Kaupum og seljum vel með farin, notuð húsgögn, staðgreitt. Hús- munaskálinn, Klapparstig 29. Simi 10099. Raðstólar til sölu á framleiðslu- verði, hagstæðir greiðsluskilmál- ar. Uppl. I sima 11087 eftir kl. 7 á kvöldin. Athugið-Ódýrt. Eigum á lager skemmtileg skrifborössett fyrir, börn og unglinga, ennfremur i hornsófasett og kommóður, smið- um einnig eftir pöntunum, svefn- bekki, rúm, hillur og margt fleira. Nýsmiði s/f Langholtsvegi 164, simi 84818. BILAVARA' HLUTIR NOTAÐIR VARAHLUTIR f W I FLESTAR GERÐIR ELDRI BILA T.d. Vauxhall Victor Commer (sendiferðabifreið Fiat 600 og 1100 Taunus 12 M og Moskvitch BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9-7 alla virka daga og 9-5 laugardaga. Vandaðir, ódýrir svefnbekkir til sölu. Uppl. að öldugötu 33. Simi 19407. Kaupum — seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana o.m.f. Seljum nýja eldhúskolla. Sækjum, staðgreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 1356£. HEIMILISTÆKI Til sölu stór frystikista. Uppl. i sima 85859. BÍLAVIÐSKIPTI Til sölu Volvo Amazon station árg. ’67, mjög fallegur bill, ekinn aðeins 70 þús. km. Uppl. i sima 28444 til kl. 18 og I sima 21712 á kvöldin. Bílaeigendur.óska eftir góðum 5- 6 manna bil ekki eldri en ’65 með útborgun 85 þús.og sjö til átta þús. á mánuði Tilboð sendist blaðinu fyrir þriðjudag merkt „öruggar greiðslur 5300”. Til sölu sendiferðabill Ford Transit ’67Uppl. i sima 26246 eftir kl. 7. Ég þarf að losna við Consul 315 '62. Hafir þú áhuga, færð þú hann fyrir litið. Hafðu samband við sima 71081. Willys jeppióskast keyptur, árg. ’55 eða yngri. Á sama stað til sölu herjeppi. Uppl. i sima 22789. eftir kl. 5,30 á kvöldin. V.W. mótor fyrir 12 volta kerfi j módel ’68 og yngri óskast. Simi 31076. Bronco til sölu árg. ’66. Uppl. i sima 20760, eftir kl. 7 30878. Tilboð óskast i Rambler Classic ’63 6 cyl., ný dekk og útvarp, gangfær, en þarfnast smávið- gerðar. Uppl. i sima 41606 Goðatúni 19, Garðahreppi milli kl. 4 og 8 e.h. Til sölu Ford Falcon árg. ’64, skoðaður ’74, i góðu standi. Góð kjör. Uppl. i sima 72494 eftir kl. 7. Til söluToyota Crown árg. ’66ný- sprautaður, 4ra cyl., nýleg dekk ásamt sportfelgum. Selst ódýrt. Uppl. i sima 12674. Skoda Combi árg. ’62 i góðu standi til sölu. Verð kr. 30 þús. Uppl. i sima 71728. Mig vantar startkrans i Corvair árg ’63. Uppl. i sima 37269. Útvegum varahluti I flestar gerðir bandariskra bila á stuttum tima, afgreiðslutimi kl. 10-2. Nestor, Lækjargötu 2, simi 25590. Til sölu Fíat 1500 árg. ’66, þarfnast smáviðgerðar. Uppl. i r sima 32621 eftir kl. 7. Til söluVW 1200 árg. ’67, litur vel út, og uppgerðar vélar 11200, 1300, 1600 TL. Uppl. I sima 81315. Bilasala Vestubæjar Bræðra- borgarstig 22, slmi 26797, Við seljum bilana, örugg þjónusta. Bilasala Vesturbæjar Bræðraborgarstig 22. Simi 26797. HÚSNÆÐI í BOÐI Geymsla. Til leigu 70 fm óinn- réttaður kjallari. Simi 42762. Ilafnarfjörður. Ný 2ja herbergja ibúð til leigu. Ars fyrirfram- greiðsla æskileg. Tilboð óskast fyrir 27. þ.m. merkt „Hafnar- fjörður 5330”. Til leigu iðnaðar- eða skrifstofu- húsnæði að Brautarholti 18, 3. hæð 50 ferm. stofa, 4. hæð 150 ferm salur og tvö herbergi, ca. 30-40 ferm. Simi 42777 eftir kl. 8 og um helgar. HÚSNÆÐI OSKAST Ung reglusöm hjón með eitt barn óska eftir 3-4 herb. nýlegri ibúð helzt við miðbæinn. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 83767 e. kl. 7. tbúð óskasttil leigu i Hafnarfirði eða nágrenni. Uppl. I sima 51470. Forstofuherbergi óskast fyrir reglusaman mann. Uppl. i sima 19515. Hjón með eitt barn, sem er á barnaheimili á daginn, óska eftir 2ja til 3ja herbergja ibúð. Má þarfnast lagfæringar. Fyrirfram- greiðsla kemur til greina. Simi 12643. Ofsalegt. Stór ibúð (5-7 herbj óskast til leigu fyrir lok mai, helzt sem næst miðborginni. 200-300 þús, kr. fyrirframgreiðsla. Áreiðanlegt fólk, góð umgengni. Tilboð sendist Visi fyrir lok febrúar merkt „febrúar 5303”. Reglusamur, ungur piltur óskar eftirherbergi. Uppl. i sima 84034. Ung hjón óska eftir 2-3 herbergja ibúð. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 37390. Litið iðnaðarhúsnæðifyrir hrein- legan léttan iðnað óskast til leigu. Má vera kjallaraherbergi. Tilboð sendist Visi merkt „Iðnaðarhús- næði 5310”. Vestmannaeyjar. Einstaklings- herbergi óskast til leigu^ helzt með baðaðstöðu. c/o ólafur Lárusson Brimhólabraut 29, Vestmannaeyjum. óska eftir herbergi til leigu með sérinngangi, öruggar greiðslur. Simi 38958 eftir kl. 4. óska eftir 2ja herbergja ibúð, helzt sem næst Landspitalanum. Er læknastúdent, kvæntur en barnlaus. Algjör reglusemi og skilvisri greiðslu heitið. Vinsam- legast hafið samband við Bene- dikt Sveinsson, Suðurgötu 15. Simi 17273 eftir kl. 7. ATVINNA í BOÐI Húsmæður: Okkur vantar 2 itúlkur frá kl. 12,30-4,30. Uppl. i sima 17140 kl. 3-6. Þvottahús A. 3mith hf. Bergstaðastræti 52. Ræstingakona óskast. frá 28. febrúar. Uppl. á staðnum. Friðrik Bertelsen, Lágmúla 7. ATVINNA ÓSKAST 2 húsasmiðir geta tekiö að sér aukavinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 37265. Reglusöm konaá bezta aldri, vön vinnu i sælgætisgerð, óskar eftir vinnu I sælgætis- eða efnagerð. Uppl. i sima 83864. SAFNARINN Kaupum isíenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einrlig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. TAPAÐ — FUNDID S.l. mánudagskvöld tapaðist Pierpont karlmannsúr, sennilega i strætisvagni, leið 10, eða á leið frá endastöð vagnsins við Rofabæ að Hraunbæ 184.’ Finnandi láti vinsamlega vita I sima 86386. Fundarlaun. Fundizt hefur kvenúr á Hring- braut við Birkimel þ. 22 janúar sl. Uppl. i sima 19410. TILKYNNINGAR Akið sjáíf.Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. BARNAGÆZLA Tek að mérað gæta barna nálægt miðborg. Simi 15719. Tek börn i gæzlu 5 daga vikunnar. Uppl. i sima 40613. KENNSLA Ung amerisk menntakona getur tekið nemendur i ensku, einkan- lega landsprófs- og menntaskóla- fólk. Uppi. i sima 21843 næstu morgna. Les með skólafólki tungumál, reikning, stærðfræði, eðlisfræði, efnafræði, tölfræði o.fl. Dr. Ottó Arnaldur Magnússon, Grettisgötu 44 A. Simar 25951 og 15082. Gitarkennsla. Get bætt við mig nokkrum nemendum i gitar- kennslu (byrjendur) Uppl. i sima 71972 eftir kl. 20. OKUKENNSLA Ökukennsla — Æfingatimar Mazda 818 árg. ,73. ökuskóli pg prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 30168. ökukennsla, æfingatimar. Akstur og meðferð bifreiða, kennt á Volkswagen, útvegum öll gögn i ökuskóla, ef óskað er. Reynir Karlsson. Uppl. i sima 22922 og 20016. ,Ökukennsla—Æfingatimar. Kenni á „Gula pardusinn”. öku- skóli og öll gögn ef óskað er. Vinsamlegast hringið I hádeginu. Jón A. Baldvinsson stud. theol. Simi 25764. OPIÐ TIL KL. 10 í kvöld r>c» í->öl!tr» > k ■■■ HJ III ■■ III III III h ■iuian ■ Slml-22900 Laugaveg 26

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.