Tíminn - 12.01.1966, Síða 13
FH tapaði fyrir Haukum í 1. deildar keppninni í gærkvöldi með einu marki, 17:18.
Alf—Reykjavík.
Þau óvæntu úrslit urðu að Há-
logalandj í gærkvöldi, að Evrópu
bjkarli® FH tapaði fyrir Haukum
í 1. deild með einu marki, 17:
18. Og þessi úrslit voru alls ekki
ósanngjöm eftir gangi Ieiksins.
Haukar sýndu afar gott keppnis
skap, og Vjðar Símonarson, reynd
ist ofjarl FH-vannarinnar, en alls
skoraðj Viðar 8 mörk og sýndi á
köflum glæsilegan leik. Um tíma
í síðari hálfleik liöfðu Haukar yf
ir 16:10, en þá var síðari hálflejk
ur hálfnaður.
Bn á mínútunum, sem eftir voru
söxuðu FH-ingar jafnt og þétt á
fors.kot Hauka, og þegar rúmar
2 mjnútur voru eftir,' skoraði
Auðunn Óskarsson 17. mark FH,
eií þá höfðu Haukar skorað 18
mörk. Síðasta mjnútan var mjög
æsandi, og reyndu FH-ingar leik
aðferðina maður á mann. En án
árangurs, og þegar flauta tíma
varðar gall við, lustu hjnir fjöl
mörgu áhangendur Hauka að Há
logalandi upp fagnaðarópum. Á
markatöflunni blöstu við tölustaf
irnir 18:17 Haukum í hag.
Þessi úrslit koma mjög á óvart,
og má segja, að FH-ingar hafi
fengið þarna svo rækjlegan skell,
a® þeir séu komnir úr skýjunum
niður á jörðina aftur. FH sakn
aði Ragnars Jónssonar og Geirs
Hallsteinssonar, og munaði vissu
lega mikjð um þá. En hins vegar
á fjarvera tveggja leikmanna
ekki að þurfa að hafa svo mikil
áhrif á lið íslandsmeistaramna,
að það sé eins og vængbrotinn
fugl á eftir. FH-jngar geta litjð
á þessi úrslit sem þarfa áminn
ingu, áminningu um það, að ein
staklingshyggja í flokkaíþróttum
á sér enga framtíð. Sannleikur
inn var sá, að nokkrjr leikmenn,
aðallega Örn Hallsteinsson, eyði
lögðu mikið fyrir með ótímabær
um skotum allan leiktímann. Og
ofan á þetta bættist, að líklega
hafa FH-ingar mætt of sigurviss
;r til leiks.
Lið Hauka kom skemmilega á
óvart. Frá fyrstu mínútu sýndu
Haukarnir mikið keppnisskap og
voru auðsjáanlega staðráðnir í
að vjnna. Svo rækilega kom þessi
sigurvjlji þeirra í ljós, að í öll
um leiknum komst FH aldrei yfir.
Og þag eitt út af fyrir sig er
merkilegt atrjði. Viðar og Ásgejr
voru drýgstu skotmenn í fyrri
hálfleik og skoruðu hvor um sig
3 mörk. Hjá FH var Guðlaugur
aðalskyttan og skoraði 4 mörk. í
Friðrik skrifar
fyrir TÍMANN
um Rvíku rmótið
Eins og sagt er frá annars stað
ar í blaðinu í dag, hefst Reykja
víkurmótið svonefnda í skák í
Lídó í kvöld, en meðal þátttakcnda
eru kunnir erlendir skáksnilling
ar, auk flestra beztu skákmanna
okkar, þ. á. m. Friðriks Ólafsson
ar stórmeistara og Guðmundar Sig
urjónssonar, núverandi íslands
meistara í skák.
Þegar síðasta Reykjavíkurmótið
í skák fór fram með þátttöku
sovézka stórmeistarans Tals, Glig
orioh frá Júgóslavíu, skrifaði Frið-
rik Ólafsson um mótið eftir hverja
umferð hér á síðunni. Og það sama
verður upp á teningunum í sam-
bandi við mótið, sem hefst í
kvöld. Friðrik Ólafsson mun
skrifa stuttar yfirlitsgreinar, sem
munu birtast eftir hverja um-
ferð. Munu þau skrif örugglega
verða skákunnendum mikill feng
ur.
hálfleik var staðan 10:8 fyrir
Hauka.
Fyrstu 15 mjnúturnar í síðari
hálfle;k voru bezti kaflj Hauka,
og á þejm voru úrslit leiksins
ráðin. Viðar skoraði 3 mörk á
þessurn mínúbum, Ásgeir 2 og
Stefán 1 mark. Og á meðan skor
aðj FH aðeins 2 mörk. Staðan
var„því 16:10. Haukar slökuðu
svo á 15 síðustu mínúturnar og
þá munaði mjnnstu, að FH tækist
að jafna. En allt kom fyrir ekki,
og Haukar voru sjgurvegarar.
Leikinn dæmdi Valur Bene-
diktsson og tókst vel upp.
Pólska landsliðið vænt-
anlegt á laugardaginn
- leikur á sunnudag og þriðjudaginn.
Á laugardaginin er væntanlegt hingað til lands eitt sterkasta lands
lið Evrópu í körfuknattleik, pólska landslrtöff, en hér leikur ljffiff
tvo landsleiki gegn íslandi. Fyrri lekurinn fer fram sunnudagjnn
16. janúar, sama dag og íslenzka landsliffiff í handknattleik leikur
gegn Pólverjum ytra, og síðarj leikurinn fer fram briffjudaginn 18.
janúar.
Eins og áður hefur verið frá
sagt hér í Tímanum, hafa 15 leik
menn verið valdir til landsliðsæf,
inga, og af þessum 15 lejkmönn
um verða valdir 10 í landsliðið.
Friðrik Ólafsson
Verður landsliðið valið á morg
un, fimmtudag. Helgi Jóhannsson
hefur þjálfað landsliðjð.
Báðir leikirnir farn að sjálf-
sögðu fram í íþróttahöllinni í
Laugardal og hefst leikurinn á
sunnudag kl. 16, en leikurjnn á
þriðjudag hefst kl. 20.15. Forsala
aðgöngumiða verður í Bókaverzl
un Lárusar Blöndal í Vesturveri
og á Skólavörðustíg.
Körfuknattleikssambandi ís-
lands hafa borizt upplýsingar um
pólska landsliðið, en hér á eftjr
verður getið um helztu upplýs-
jngar, sem KKÍ hafa brotizt.
Körfuknattleikur var fyrst leik
inn í Póllandi árið 1909, og má
af því sjá, að hann er engjnn
nýgræðingur í polskum íþróttum.
Körfuknattleikssamband var ekki
stofnað fyrr en mörgum árum síð
ar í Póllandi, eða 1928. í dag eru
17 héraðssambönd körfuknatt-
leiksliða innan pólska sambands-
ins en félög. sem stunda körfu
knattleik eru 450 talsins, og tala
lejkmanna um 30 þús. Á s. 1.
árj tóku 938 lið þáft í meistara
keppni Póllands frá hinum 450
félögum, en meistarakeppninni
er skipt í sex deildjr.
sem hingað kemur á laugardag-
inn, er Witold Zagoriskj, 35 ára
gamall, sem áður fyrr var meðal
snjöllustu leikmanna Pólland*.
Hann tók við þjálfun landsliðs
ins árið 1961. Hann er talinn
einn bezti körfuknattleiksþjálf-
ari Evrópu, góður skipuleggjari,
sem leggur mikla áherzlu á
vamarleik.
Um sjálfa leikmennina hafa
borjzt nokkrar upplýsingar, og
má geta þess, að fjórjr leikmanP
anna, sem hingað koma, eru úr
liðinu Wisla, sem s. 1. sumar lék
gegn úrvalsliði Evrópu og sigr
aði 78:70. eÞtta sama lið sigraði
einnig Evrópubikarmeistarana
Real Madrid með 85.70. Samtals
hafa leikmennimjr, sem hingað
koma, 1202 landslejki að baki,
og tveir þeirra, sem flesta leiki
hafa að baki, hafa hvor um sjg
leikið 182 landsleiki!
Hér á eftir verður getið um
leikmennina:
Nr. 4 J. Wjchowski, 30 ára, 196
cm. 87 kg. 182 landsleikir, hefír
skorað 2275 stig í þessum lejkj
um.
nr. 5 A. Pstrokonski, 29 ára
186 cm. 89 kg. 182 landsl. 1253
stig
nr. 6 C. Malec, 24 ára 194 sm. 83
kg. 37 landsl. 302 stig
nr 7 C. Hanryk
nr. 8 S. Olejniczak, 27 ára 193 sm
82 kg. 103 leik-Jr. 448 stig.
nr. 9 W. Langiewicz, 25 ára, 183
sm 77 kg. 48 lejkir, 368 stig.
nr. 10 J. Piskun, 27 ára, 199 sm,
79 kg. 140 leikir, 783 stig.
nr. 11 Z. Ljkszo, 25 ára 200 sm
103 kg. 85 leikir, 1104 stig.
nr. 12 M. Lopstka 26. ára, 197 sm
97 kg. 94 leikir 1011 stjg
nr. 13 K. Frelhiewice 25 ára, 181
sm. 72 kg. 82 leikir, 277 st;g.
nr. 14 E. Grzyuna, 21 árs, 195
sm. 92 kg. 28 leikir, 167 s'tig.
nr. 15 Z. Dregier, 30 ára 180 sm
76 kg. 143 lejkir, 778 stig.
43. sambandsþing Ungmenna-
sambands Kjalarnessþings
- innan sambandsins eru nú sex félög
43. Sambandsþing Ungmenna-
sambands Kjalarnesþings, var
haldið að Hlégarði, Mosfells-
sveit, sunnudaginn 12. desemb
er s; 1. Sambandsformaffur Úlf-
ar Ármannsson setti þingiff og
bauð Þingfulltrúa og gesti vel
komna á þingið.
29 fulltrúar sóttu þingið, auk
gesta sem voru Ármann Péturs
son gjaldkeri UMFÍ og Hermann
Guðmundsson framkv.stj. ÍSÍ.
Fluttu þeír ávarp á þinginu.
Forsetar þingsins voru Jón
M. Guðmundsson, Sigurður Geir
dal og Lárus Halldórsson og þing
ritarar Ólafur Þór Ólafsson og
Haraldur Jónsson.
Úlfar Ármannsson form. sam-
bandsins flutti skýrslu stjórnar
um starfsemi sambandsins á síð
asta ári, og gjaldkeri Sigurður
Skarphéðinsson gerði grein fyrir
reikningum sambandsins. Sam-
bandið hélt mörg íþróttamót og
tók þátt í flestum íþróttamótum
sem haldin voru í Reykjavík á
síðasta sumri, með Umf. Breíða
blik í broddi fylkingar. Á Lands
mót UMFÍ að Laugarvatni voru
sendir 41 þátttakendur með góð
um árangri. Þingið tók fyrir mörg
mál og gerði margar ályktanir til
eflingar íþrótta- og æskulýðsmála
á sambandssvæðinu. Þingfulitrúar
lögðu áherzlu á uppbyggingu og
gott skipulag íþróttamála á næsta
ári, fyrst og fremst með meiri
þátttöku yngstu félaganna.
Innan sambandsins eru nú 6 fé-
lög, það eru Umf. Drengur Kjós,
Umf. Kjalarness, Kjalarnesi, Umf.
Afturelding, Mosfellssveit, Umf.
Breiðablik, Kópavogi, Umf. Stjarn
an, Garðahreppi og Umf. Bessa-
staðahrepps Álftanesi, með sam-
tals um 875 meðlimi,
Stjórn samþandsins skipa nú:
Úlfar Ármannsson, formaður,
Gestur Guðmundsson, varaform.
Aðrir í stjórn:
Sigurður Skarphéðinsson
Þórír Hermannsson,
Birgir Guðmundsson,
Gísli Snorrason.
Það mun hafa verið árið 1935,
sem Pólland lék sinn fyrsta lands
leik í körfuknattlejk. Síðan hefur
orðstír pólska landsliðsins sífellt
farifj vaxandi, sérstaklega síð-
ustu arin. Má geta þess, afi á
Olympíuleikunum í Róm árið
1960, hlaut pólska liðið 7. sæt; —
og á OL í Tókíó varð liðið í 6.
sæti. í Evrópu er pólska landsljð
ið meðal sterkustu liða og lenti
í 3. sæti í síðustu Evrópukeppnj
landsliða, sem háð var j Sovét
ríkjunum á s. 1. ár;.
Þjálfari pólska landsliðsjns.
Valur vann
með 27:24
í gærkvöldj sigrffi Valur Ár-
mann í 1. deildar keppninnj í
handknattleik meff 27:24, en í
hálfleik var staffan jöfn 15:15.
Leikurinn var jafn og spennandi
allan tímann.
Dregiö í dag
I dag, miðvíkudag, verða lið
í 8-liða keppninni í Evrópubik-
arkeppninni í handknattleik
dregin saman, en eins og kunn
ugt er, þá er FH meffal hinna
8 liða. Drátturinn fer fram i
París og verður spennandi að
vita hvaða lið dregst á móti FH.
í blaðinu í gær var ekki al-
veg rétt meff fariff hvaða 8 lið
eru eftir í keppninni, en sam-
kvæmt NTB-frétt eru þaff eftir-
talin lið: Redbergslid (Svíþjóð),
Honved (Ungverjaland), Slick
(Pólland), Dukla Prag (Tékkó-
slóvakía), Grashoppers Z.
(Sviss), FH (ísland), DFH
Leipzig (A-Þýzkal.) og Zagreb
(Júgóslavía).