Tíminn - 13.01.1966, Page 4
4
FIMMTUDAGUR 13. jasúar 1966
TðMINN
SELJUM NÆSTU DAGA
STOK, LÍTILS HÁTTAR GÖLLUÐ HÚSGÖGN, SVO SEM:
ELDHÚSBORÐ OG STÓLA — BORÐSTOFUBORÐ OG
STÓLA — STAKA SÖFA — STAKA STÓLA —
SÓFABORÐ — RÚM OG MARGT FLEIRA —
ALLT AÐ 50% AFSLÁTTUR
HEIMILISRAFSTðÐVAR
6 kw rafstöðvarnar
eru hentugasta stærðin fyrir venjuleg sveitaheimtli. Verðið
er um kr. 60.000,00, en þar dragast frá um kr. 3.000,00 toll-
endurgreiðsla, sem fæst, þegar niðursetningu rafstöðvarinnar
er lokið. — Raforkusjóðslán fyrir þessum stöðvum hefur
hækkað og er nú kr. 52.000,00 til tíu ára, og afborgunarlaust
fyrstu tvö árin, en síðan jafnar árlegar afborganir.
Þeir, sem vildu tryggja sér þessar stöðvar til afgreiðslu á næstu
mánuðum, eru góðfúslega beðnir að senda okkur pantanir
sínar hið allra fyrsta.
Einnig eru fyrirliggjandi 1%/ 3Vi og 11 KW rafstöðvar, og
aðrar stærðir útvegaðar með stuttum fyrirvara.
S. Stefánsson & Co. hf.
' GARÐASTRÆTI 6 — SÍMI 15-5-79 — PÓSTHÓLF 1006
Æskulýðsráð Reykjavíkur |
Námskeið í eftirtöldum greinum tómstundavið-
fangsefna hefjast í lok janúar-
Ljó&myndaiðiu Postulínsmálun,
Radíóvinnu, Listmálun,
Rýahnýtingu, Leðurvinnu,
Filfvinnu Mosaikvinnu.
Einnig geta nokkrir piltar komizt að í sjóvinnu-
námskeiðum.
Innritun fer fram í skrifstofu Æskulýðsráðs að
Fríkirkjuvegi 11, kl- 2—8 virka daga, sími
í 15'937.
SRRun KM32
Hrærivélin
• 400 VV MÓTOR — t SKALAR — HNOÐARI — ÞEYTARI
• VERÐ INNAN VH) 4000 KR
• tJRVAI aukatækja jafnan fyrirliggjandl
• BRAUN IIRÆRIVÉLIN FÆST t RAFTÆKJA
VERZLUNUM t REYKJAVtK OG VtÐA UM LAND
BRAUN-UMBOÐIÐ
RAFTÆKJAVERZLUN tSLANDS HF. REYKJAVtK
Fvrsta flokks
RAFGEYMAR
sem fullnægja ströngustu
vrnfum. Fjölbreytt úrval 6
ng 12 volta jafnan fyrirliggj
andi. IVlunið SÖNNAK, þegar
hér þurfið rafgeymi.
SMYRILL
Jarðýta
Til sölu er TD-9, árgerð 1956 1 góðu lagi- Sami mað
ur hefur unnið með vélina frá byrjun.
Upplýsingar gefur Skúli Gunnlaugsson, Miðfelli,
sími um Galtafell.
RYDVORN
Grensásvegi U sími 30945
Látið ek1-' '-•qast að ryð-
verja o Yeinangra bit-
reiðina með
Tectyl
Góð bújörö til sölu
Jörðin Skeggjastaðir í Jökuldalshreppi í Norður-
Múlasýslu fæst til kaups og ábúðar i næstu far- j
dögum. Semja ber við eiganda og ábúanda, j
i
Jón Björnsson, j
sími um Fossvelli.