Tíminn - 13.01.1966, Blaðsíða 10

Tíminn - 13.01.1966, Blaðsíða 10
10 TÍMINN FIMMTUDAGUR 13. janúar 1966 í dag er fimmtudagwr- inn 13. janúar — Geisla dagur Tungl í hásuðri kl. 6.03 Árdegisháflæði kl. 10.14 Heilsugæzla •ff Slysavarðstofan , Heilsuverndar stöðiimi er opin allan sólarhringinn Næturlæknir kl 18—8, siml 21230 •ff Neyðarvaktin: Stmi 11510, opið hvem virkan dag, frá kl 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9—12 Upplýsingar um Læknaþjónustu 1 borginni gefnar 1 símsvara lækna félags Reykjavíkur 1 síma 18888 Næfcurvörður vikuna 8. — 15. jan. er í Lyflabúðinni Iðunn. Næturvörzlu í Hafnarfirði 13. jan. annast Jósef Ólafsson sími heima Ferskeytlan Hár á makka skerpir skrið skýjablakkur loðinn, hrikaklakka hangir við hríðarbakka voðinn. Valdlmar K. Benónýsson. Siglingar rjFlugáætlanir Flugfélag íslands: Skýfaxi er vænt anlegur til Reykjavíkur kl. 16.00 í dag frá Kmh og Glasg. Gullfaxi fer til Osló og Kmh kl. 14.00 í dag Vænt anlegur aftur til Reykjavíkur kl. 15.25 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til A,kur eyrar, Egilsstaða, Vestmannaeyja, Húsavíkur Sauðáricróks Þórshafnar og Kópaskers. Trúlofun Á gaulárskvöld opinberuðu trú lofun sína ungfrú Ása Ásgeirsdótt ir, Suðurtúni 5, Kefl'avfk og Gísli Halldórsson kaupmaður Njörvasundi 9 Reykjavik. Fréttatilkynning Fermlngarbörn Laugarnessókn. Munið að mæta aftur til spuminga í dag fimimtudag, Hver floikknr á sínum tlma. Séra Garðar Svavars- son. Kvenfélagasamband íslands. Leið beiningarstöð húsmæðra -að Lauf ásvegi 2 er opin alla virka daga kl. 3—5 nema laugardaga, sími 10205. Minningarspjöld Rauða kross fs lands eru afgreidd í síma 14658, skrifstofu RKÍ, Öldugötu 4 og í Reykjavíkur apóteki. Skagfirðingafélagið Reykjavík biður alla Skagfirðinga í Reykjavík og nágrenni, 70 ára og eldri að gefa sig fram vegna fyrir hugaðrar skemmtunar við eftirtalið fól.k, Stefönu Guðmundsdóttur, sími 15836, Hervin Guðmundsson, SÍmi 33085 og Sólveigu Kristjáns dóttur, sími 32853. Óháði söfnuðurinn. Kvenfélag og bræðrafélag halda sameiginlegan nýársfagnað í Kiilkjubæ n. k. sunnu dag 16. janúar, að lokinni messu sem hefst kl. 2. Allt safnaðarfólk velkomið. Söfn og sýningar Amerjska bókasafnið, Hagatorgi 1, er opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 12—21, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 12—18. Bókasafn Kópavogs. Utlán á þriðju dögum, miðvikudögum, fimmtudög um og föstudögum. Fyrir börn kl. 4.30 — 6 og fullorðna kl. 8.15 —10. Bamabókaútlán í Digranessikóla og Kársnesskóla auglýst þar. Listasafn fslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og •sunnudaga kL 1.30 til 4. DENNI — Georg, veizut um einhvern — . . A I 1 | ir I ófögnuð, sem við þurfum að D/tMALAUol *osna vlð? Segðu ekki það sem ég held að þú ætlir að segja. Eimskip h. .f Bakkafoss fer frá Antverpen 12. 1. til London og Hull Brúarfoss fer frá Hamiborg 15. 1. til Rotterdam og Reykjavikur. Dettifoss kom til Reykjavíkur 11. 1. frá Hamborg. Fjallfoss fór frá N. Y. 5. 1. til Reykjavfkur. Goðafoss fór frá Keflavík 8. 1. til Gdynia og Turku. Gullfoss fór frá Kmh. 12. til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fer frá VestrWannaeyjum 13. til Hamborgar og ödýníá. Mánafoss fór frá Fá- skrúðsfirði 10. til Kmh Gautaborgar og Kristiansand. Reykjafoss fer frá Reykjavík kl. 21.00 í kvöld 12. til Akureyrar Raufarhafnar Aust fjarðahafna og Keflavíkur. Selfoss fór frá Vestmannaeyjum 7. til Cam bridge Camden og N. Y. Skógafoss fer frá Siglufirði 12. til Seyðisfjarð ar Eslkifjarðar og Norðfjarðar. Tungufoss fer frá Reykjavfk kl. 20. 00 í kvöld 12. til' Grundarfjarðar Siglufjarðar, Húsavíkur Raufarhafn ar og Vopnafjarðar og þaðan til Antverpen, London og Hull. Askja fór frá Súgandafirði 12. til ísafjarð ar og Akureyrar. Ðaldtraut Hom fór frá Ouxhaven 10. til Faxaflóahafna. Rikisskip: Hekla er á Norðurlands höfnum á vósturleið. Esja fór frá Reykjavík í gær vestur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Vest mannaeyjum dag til Hornafjarðar. Skjaldbreið fer frá Reykjavík í kvöld vestur um land til Akureyr ar Herðubreið er á Austfjarðarhiöfn um á suðurleið. — Allt virðist rólegt. sig sem járnbrautarmenn, samt hafa þeir — Heyrðu, var ekki einhver þarna? — Eg býst vlð að útlagarnir hafi klætt ekki aðhafzt neitt ennþál — Hvar? Allir bófarnir í kös. Eru þeir dauðir? bílinn. Bankahliðið hefur verið brotið, ætli Nei þeir anda. einhver sé inni? Handjárnið þá og stinglð þeim inn í » — Þú varst fljótur í förum. — Lygilegt, sást þú um allt þetta? cx a ^ MAM8 MttXHCmmjtmtR. vttj w-S «■/« WU? W/WNHRMtofF, CK í HHWtolMUM OltHAN jjW ÍTU vkpNUM CK"SK'JIMDUST. O ^ HRAWN. €NN t\UNMUt ðUMM- / MWðR. PCIR AfÆLTURR ttjfri JL >4 ’Sré&U.íAT ÍS4RND/NCHiR. MN&&I SMATr GR VMÍSt S&lNtR'm. ATMUNA &R&&ÍN. tfho, ctc wéa var MtRtr spírt j*t vrs&st, ovmn- sjau&r h RRtírr mrn&w MYNDSKREYTINGy^MwA^ r>n|5- um*

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.