Tíminn - 13.01.1966, Page 16

Tíminn - 13.01.1966, Page 16
Fullvíst talið að húsnæöis- málalán f áist á innfluttu húsin HZ—Reykjavík, miðvikudag. Mikill hugur er í mönnum út af innflutningi tilbúinna húsa og því er tímabært að gera grein fyrir helztu hugmyndum í sam- bandi við húsin. Blaðið hefur þeg ar birt grein, þar sem bygginga- fulltrúj borgarinnar skýrði frá HÚS KÍSILIDJ- UNNAR RÍSA VID MÝVATN KJ---Reykjavík, miðvikudag. Fyrir jólin vai lokið við að steypa upp fyrsta húsið tilheyr- andi Kísiliðjunni. og stendur hús ið í Bjarnarflagi, secn er vestan Námaskarðs. í húsi þessu verða skrifstofur og annað því um líkt fyrir Kísiliðjuna, og er ráðgert að það verði tilbúið til notkunar næsta vor. Hús þetta er með steyptu þaki og var það látið standa í mótunum núna yfir há- tíðarnar, og leitt í það heitt vatn úr borholu. til upphitunar. Staxfs mennirnir við bygginguna eru aft ur að hefja vinnu nyrðra eftir jólin, en verkstjóri þar er Karl Guðmundsson úr Kópavogi. helztu atriðum sem varða lögmæti slíkra húsa. Tíminn hringdi i Sig urð Guðmundsson, skrifstofu- stjóra Húsnæðismálastofnunarinn ar til að fá upplýsíngar um Iáns- kjör i slíkum húsum. — Málið er svo skammt á veg komið að Húsnæðismálastofnun in hefur ekki kannað það form- lega og engin ákvörðun hefur ver ið tekin Stofnunin hefur samt fjallað um eina slíka lánsumsókn. Það var maður suður með sjó, sem sóttj um lán út á finnskt timburhús, sem heildsali í Reykja vík ætlaði að flytja inn, og hann ætlaði síðan að kaupa húsið af. Húsnæðismálastjómin ræddj um þetta og gaf manninum vilyrði fyrir því, a^ hann gæti fengið lán út á það. Eg þykist viss um það, ekki sízt ef úr innflutningi tilbúinna húsa yrði með fyrir- greiðslu ríki'svaldsins, þá mundu verða veitt lán út á slík hús. Það gæti vel verið, að það fserj eftir því, hvemig húsin væru. hvernig lánin yrðu veitt, hvort þa^ yrði til eins langs tíma, o.s.frv. — Mér hefur virzt, að stjórn in væri frekar jákvæð og tel lík legt. að lán yrðu veitt i slík hús, þó þau yrðu veitt með mismun- andi kjörum eft.ir gerð húsanna, því lögin segja, að stjómin skuli veita ián til íbúðarhúsnæðis Eg tel nauðsynlegt að flytja þessi hús inn til þess að koma af stað einhverri hagstæðri þróun í bygg ingariðnaðinum og auk þess mundi skapast samkeppni. Hér sést hluti nefndar þeirrar, sem ákvað hverjum veitt skyldi bókmenntaverðlaun Norðurlanda- ráðs, er hún kom samna til fundar kl. 10 í morgun. • • ______________u_________. _ (Tímamynd HZ) KOLLUÐU LOGFRÆÐ- INGA TIL ÚRSKURÐAR EJ—Reykjavík, miðvikudag. — Skipting bókmenntaverð launa Norðurlandaráðs 1964 milli færeyska rithöfundarins Williams Heinesens og sænska ritstjórans Olof Lagercrantz var algjört neyðarúrræði, — sagði danski rithöfundurinn Karl Bjarnhof í viðtalj við Tímann i morgun. þegar út- hlutunamefnd bókmenntaverð launanna kom saman til fund ar rétt fyrir kl. 10 i Alþingis- húsinu í Reykjavík. Karl Bjarnhof er þekktur rithöfundur, roskinn maður og mikið ljúfmenni. Hann hef ur verið blindur frá bamæsku en þrátt fyrir það hefur Bjarn- hof unnið sér frægðar á rit- vellinum. Bjamhof sem var formaðui úthlutunarnefndar 1964 —65 kom tii Alþingis ásamt einkaritara sínum, og við tók um hann tali. Utnræðurnar bár ust brátt að úthlutuninni 1964 og þeim deilum sem skipting verðlaunanna kom af stað Bjamhof sagði, að skiptingin wmm i Karl Bjarnhof, annar nefndarmannanna. ■nHsn dönsku hefði verið algjört neyðarúr- ræði, sem gripið var til, þegar ljóst var, að ekkert samkomu- lag gat orðið í nefndinni. — Nefndin skiptist í tvær jafnar fylkingar — önnur var með Heinesen og hin með Lagercrantz. Reynt var að ná meirihluta 5 nefndinni fyrir annan hvorn þerra, en það mis tókst. — Þá var til kallaður lög- fræðingur nefndarinnar, og eftir að nefndin hafði ráð- fært sig við hann, var ákveð ið að skipta verðlaununum í þetta sinn. En hér er uoi að ræða undantekningu, og megin reglan er sú, a^ einungis einn rithöfundur fái verðlaunin hverju sinni. — Verðlaunin eru einungis veitt fyrir fagurbókmenntir, er það ekki rétt — Jú, en að sjálfsögðu fyr- ir allar greinar fagurbók- mennta. Bók Lagercrantz sem fékk helming verðlaun- ann0 í fyrra, var heimspeki- Framhald á bls. 14. Vildu ekki samstöðu um ökumanns- trygginguna IGÞ—Reykjavík miðvikudag. v/egna misskilnings var sagt í trétt Tímans í gær af hinu nýja bónuskerfi Samvinnu- trygginga, að ekki hefði náðzt samkomulag um þetta nýja kerfi við hin tryggmgarfélög- in. Aftur á mótj er sagt síðar í fréttinn. að ökumannstrygg ingin nýja hefði orðið helzti ásteitingarsteinninn í sam- starfsnefnd tryggingarfélag- anna Það er rétt, að vegna hennar slitnaði upp úr viðræð um í samstarfsnefndinni. og gerðist það áður en kom til kasta samstarfsnefndarinnar að takp ákvörðun um bónus- kerfið. Það var því ekki bónus kerfið sjálft. sem olli viðræðu slitum. heldur nýja trygging in, eins og raunar segir síðar í fréttinni. ÞÚSUND BOÐAÐIR Á STOFNFUND „ÖRUGGS AKSTURS” IREYKJAVÍK HZ-Reykjavík, miðvikudag. f næstu viku munu Samvinnu- tryggingar gangast fyrir stofnun klúbbslns „ÖRUGGUR AKSTUR“ í Reykjavík. Mun ökumönnum, sem ekki hafa valdið tjóni í 5 eða 10 ár. verða boðin þátttaka. Áætl aður stofnfjöldi er 1000 manns. í næstu viku verður einnig stofn aður klúbburinn „ÖRUGGUR AKSTUR“ f Hafnarfirði. Alls hafa Samvinnutrygg;ngar gengizt fyrir stofnun átta slíkra klúbba, víðs vegar um landið. Fyrsti klúbburinn var stofnaður á fsa- firði, næsti á Selfossi og sá þriðji á Hvolsvelli. í byrjun desember gengust Sam vinnutryggingar fyrir fundi í félagsheimilinu Röst á Akranesi með Þeim bífreiðastjórum sem þær hafa heiðrað fyrir öruggan akstur. Fundarstjóri var Sveinn Kr. Guðmundsson, umboðsmaður Samvinnutrygginga á Akranesi, en fundarritari Þórður Jóhannsson, bóndi á Bakka í Melasveit. Aðal verkefni fundarins var að ræða um möguleika á myndun félags samtaka, er beiti sér fyrir auknu umferðaröryggi og hafði Baldvin Þ. Kristjánsson félagsmálafulltrúi Samvinnutrygginga framsögu um málið. Síðan var stofnaður klúbb urinn ..ÖRUGGUR AKSTUR" á Akranesi fyrir Akranes og Borga fjarðarsýslu sunnan Skarðsheiðar. í stjórn klúbbsins voru kosnir: Guðmundur Kristinn Ólafsson. vél- stjóri, Akranesi, formaður. Magn ús Símonarson. bóndi, Stóru-Fells öxl ritari og Þorgrímur Jónsson, bóndi, Kúludalsá, meðstjórnandi. Varastjóm skipa: Þórður Jóhann esson, bóndi Bakka. Jóhann Þor- steinsson sjómaður, Akranesi og Sigurjón Hallsteinsson, bóndi Skor holti. Laugardaginn 11. des. var fund ur haldinn að Hótel Borgarnes Fundarstjóri vai Jón Einarsson fulltrúí hjá kaupfélaginu þar. en fundarritari Guðmundur Sverris son, bóndi í Hvaromi.í Norðurár- dal. Þarna var stofnaður klúbbur inn „ÖRUGGUR AKSTUR“ í Borgarnesi. fyrir Mýra- og Borgar fjarðarsýslu norðan Skarðsheiðar, og næsta nágrenni í vesturátt í stjórn klúbbsins voru kosni.r Karl Hjálmarsson,- póst- og sím stjórí. Borgarnesi, formaður Dið rik Jóhannesson ráðunautur, Hvanneyri ritari og Sveinn Bjarna son bóndi. Eskiholti meðstjórn- andi. Varastjórn skipa: Oddur Búa son. bifreiðastjóri, Borgarnesi Jón Þórisson. kennari Reykholti og Daníe) Kristiánsson skógarvörður Hreðavatni. Sunnudaginn 12. des. var fund ur haldinn í Hljómskálanum i Stykkishólmi. Fundarstjóri var Gunnar Jónatansson ráðunautur, en fundarrítari Jónas Hólmsteins son kaupfélagsstjóri. Stofnaður var klúbburinn „ÖRUGGUR AKST UR“ í Stykkishólmi, fyrir Snæ- fellsnes- og Hnappadalssýslu nema suð-austasta hlutann. I stjórn klúbbsins voru kosnir: Gunnar Jónatansson ráðunautur, Stykkishólmi, formaður, Ágúst Sig urjónsson bifreiðastjórí, Grafar- nesi, ritari, og Jón Gunnarsson bóndi, Þverá. Eyjahreppi með stjómandi- Framhald á bls. 14. ÞORRABLÓT Í ^ÓPAVOGI Framsóknarfélögin í Kópavogi munu nalda Þorrablót laugardag inn 22. janúar Þorrablótið verð- ur í félagsheimili Kópavogs og hefst Klukkan i e.h. Aðgöngumiða má panta í símum 4-11-31 og 4-17-12 12-5-04 og 4-06-56. Nánar auglýst síðar.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.