Vísir - 02.03.1974, Side 13

Vísir - 02.03.1974, Side 13
Visir. Laugardagur 2. marz 1974. 13 #ÞJÓflLEIKHÚSIÐ DANSLEIKUR i kvöld kl. 20. Siðasta sinn. KÖTTUR ÚTI í MÝRI sunnudag kl. 15. LKÐURBLAKAN sunnudag kl. 20. GESTALEIKUR LISTDANSSÝNING Dansflokkur frá New York City Ballet. Aðaldansarar: Helgi Tómasson og Kay Mazzo. Frum- sýning miðvikudag kl. 20 2. sýning fimmtudag kl. 20 3. sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14,00. — Simi 1-66-20. IKFÉIAG YKJAVÍKUR VOLPONE i kvöld kl. 20,30. 20. sýning. KERTALOG 2. sýning sunnudag uppselt 3. sýning miðvikudag kl. 20,30. KLÓ A SKINNI þriðjudag uppselt. SVÖRT KÓMEDÍA fimmtudag kl. 20,30 — næst sið- asta sinn. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14,00. — Simi 1-66-20. KÓPAVOGSBÍÓ Fædd til ásta Camille 2000 ISLENZKUR TEXTI. Litir: Panavision. Leikstjóri: Radley Metzger. Hlutverk: Daniele Gaubert, Nino Castelnovo. Sýnd kl. 5 og 9. Stranglega bönnuð innan 16 ára Nafnskirteina krafizt við inn- ganginn. AUSTURBÆJARBÍÓ ISLENZKUR TEXTI Aðalhlutverk: Malcolm McDo- well. Sýnd kl. 5 og 9. Sérstaklega spennandi, ný, bandarisk sakamálamynd um hinn alræmda glæpamann JOHN DILLINGER. Hlutverk: Warren Oates, Ben Johnson, Michelle Phillips, Cloris Leachman. tslenzkur texti sýnd kl. 5, 7, og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Ilækkað verð. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Dillinger Blaðburðar- börn óskast Hverfisgata Seltj.nes: Strandir Safamýri Hverfisgötu 32. Simi 86611. I AWAW.WAV.W.V^.VA,.Y.V.V.VV.V.V.V.VAW/1 Laus staða Staða hjúkrunarkonu i Vik i Mýrdal er laus til umsóknar frá 1. april 1974. Laun samkvæmt launakerfi rikisins. Umsóknir sendist heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytinu. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið l. mars 1974. Lagermaður Óskum að ráða ungan, duglegan mann til afgreiðslu- og lagerstarfa. Eiginhandarumsóknir með upplýsing- um um fyrri störf sendist i pósthólf 1349. SKIPHOLT! 17 • REYKJAVÍK Fyrirlestrar í Norræna húsinu Prófessor ÖRJAN LINDBERGER frá Stokkhólmsháskóla flytur fyrirlestur, er hann nefnir „Barnböcker och vuxen- litteratur” sunnudaginn 3. marz kl. 20:001 kaffistofu Nor- ræna hússins. A eftir verða frjálsar umræöur. Miðvikudaginn 6. marzflytur próf. ÖRJAN LINDBERG- ER fyrirlestur, er hann nefnir „Per Olof Sundman och verkligheten”, i fundarsal Norræna hússins kl. 20:30. Fil. lic. ELSA LINDBERGER heldur fyrirlestur i Nor- ræna húsinu fimmtudaginn 7. marz kl. 20:30, „Om'vik- ingatida myntskatter funna I Sverige”, hún sýnir myndir með fyrirlestrinum. Allir velkomnir NORRÆNA HÚSIÐ

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.