Vísir - 02.03.1974, Qupperneq 17
___ Visir. Laugardatíur 2. marz 1974.
DAG | í KVÖLD | í DAG j I KVf
SJÓNVARP •
SUNNUDAGUR
3. mars 1974
16.30 (ir lifi drykkjukonu.
Breskt sjónvarpsleikrit eftir
Jeremy Sandford um
drykkjusjúka förukonu og
eirðarlausa leit hennar að
dvalarstað við sitt hæfi.
Aðalhlutverk Patricia Hay-
es. Þýðandi Briet Héðins-
dóttir. Áður á dagskrá 28.
janúar siðastl.
18.00 Stundin okkar. í þættin-
um að þessu sinni eru
myndir um Róbert bangsa,
Jóa og Rikka ferðalang.
Einnig syngur Drengjakór
heilags Jakobs frá Stokk-
hólmi nokkur lög og haldið
verður áfram spurninga-
keppninni. Umsjónamenn
Sigriður Margrét Guð-
mundsdóttir og Hermann
Ragnar Stefánsson.
18.50 Gitarskólinn. Gitar-
kennsla fyrir byrjendur. 4.
þáttur endurtekinn. Kenn-
ari Eyþór Þorláksson.
19.20 Hlc
20.00 Fréttir
20.20 Veður og auglýsingar
20.25 Heyröu nianni! Spurn-
ingaþáttur. Bessi Bjarnason
leitar svara hjá fólki á förn-
um vegi í Hveragerði og á
Stokkseyri.
20.55 Enginn deyr i annars
stað.Ný, austur-þýsk fram-
haldsmynd, byggð á skáld-
sögu eftir Hans Fallada. 1.
þáttur. Leikstjóri Hans Joa-
chim Kasprizik. Aðalhlut-
verk Erwin Geschonnek og
Elsa Grube-Deister. Þýð-
andi Óskar Ingimarsson.
Sagan hefst i Berlin árið
1940, þegar veldi Hitlers
hefur náð hámarki. Tré-
smiðurinn Otto Quangel og
kona hans frétta, að sonur
þeirra hafi fallið á vigstöðv-
unum. Þá þykir þeim
mælirinn fullur. Þau ákveða
að snúast gegn foringjanum
og stofna sina eigin and-
spyrnuhreyfingu. Enginn
deyr i annars stað, eða Jed-
er stirbt fur sich allein, eins
og sagan heitir á frummál-
inu, varð siðasta bók höf-
undarins, og skömmu eftir
útkomu hennar andaðist
hann saddur lifdaga á
taugahæli i Austur-Þýska-
landi.
22.10 Lifsraunir. Sænskur
myndaflokkur um mannleg
vandamál. Ástvinamissir. I
þessum þætti lýsa nokkrir
einstaklingar viðbrögðum
sinum við fráfall nánustu
vandamanna, og segja frá,
hvernig þeir aðlöguðust nýj-
um aðstæðum og sættu sig
við orðinn hlut. Þýðandi
Dóra Hafsteinsdóttir.
(Nordvision — Sænska sjón-
varpið)
22.40 Að kvöldi dags. Séra
Guðjón Guðjónsson, æsku-
lýðsfulltrúi, flytur hug-
vekju.
22.50 Dagskrárlok
Sjónvarp, sunnudag,
klukkan 20.55:
,Enginn
deyr../
Hans Fallada var mjög
vinsæll rithöfundur á sinni tið.
Sögur hans urðu nokkuð marg-
ar, og fólk kunni vel að meta
hinar raunsæju lýsingar hans á
lifi og lifskjörum lágstéttar-
manna i Þýzkalandi
kreppunnar.
Nýlega sýndi sjónvarpið
myndgerðsögu hans, „Hvað nú,
ungi maður?” og var sú seria
mjög vel gerð og eftirtektar-
verð. Það var austur-þýzka
sjónvarpið, sem þá mynd gerði,
enda bjó Hans Fallada i Austur-
Þýzkalandi eftir striðið.
A sunnudagskvöldið sýnir
sjónvarpið svo fyrsta þáttinn i
enn einum myndaflokki, sem
gerður hefur verið upp úr sögu
eftir Fallada. Sú mynd heitir
„Enginn deyr i annars stað”og
er lika frá austur-þýzka sjón-
varpinu.
Skáldsaga Fallada, „Hvað nú,
ungi maður”, var þýdd á marg-
ar tungur, m.a. islenzku, en is-
lenzka þýðingin er mjög góð.
-GG
Hans Fallada — höfundur „Enginn deyr í annars stað”.
(ÍTVARP •
SUNNUDAGUR
3. mars
8.00 Morgunandakt. Herra
Sigurbjörn Einarsson bisk-
up flytur ritningarorð og
bæn.
8.10 Fréttir og veðurfregnir.
8.15 Létt morgunlög. Banda-
riskir listamenn flytja.
9.00 Fréttir. Útdráttur úr
forustugreinum dagblað-
anna.
9.15 Morguntónleikar. (10.10
Veðurfregnir). Flytjendur:
Filharmóniusveit hollenska
útvarpsins, stjórnandi Carl-
os Paita og Filharmóniu-
sveitin i Katovice, stjórn-
andi: Karol Stryja. Einleik-
ari: Dagmar Baloghovaá
pianóleikari. a. Háskólafor-
leikur eftir Johannes
Brahms. b. Sinfónia i e-moll
eftir Jean Sibelius. c. Pianó-
konsert nr. 2 i f-moll op. 21
eftir Frédéric Chopin.
11.00 Messa 1 Akureyrar-
kirkju í upphafi æskulýös-
viku þjóðkirkjunnar. Prest-
ur: Séra Birgir Snæbjörns-
son. Organleikari: Jakob
Tryggvason. Félagar i
æskulýðsfélagi Akureyrar-
kirkju frumflytja söngbálk-
inn „Eþiópiu” eftir séra
Hauk Ágústsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.15 Friöun húsa á tslandi.
Hörður Ágústsson listmál-
ari flytur fyrsta hádegiser-
indi sitt.
14.05 Gestkoma úr strjálbýl-
inu. Jónas Jónsson fagnar
gestum frá Bolungarvik.
15.00 Miðdegistónleikar:
16.00 Norska lúðrasveitin
Holmestrand Ungdoms-
korps leikur i útvarpssal,
Alf Eine stj.
16.35 Veðurfegnir. Fréttir.
16.40 Frá heimsmeistaramót-
inu I handknattleik: ts-
land—Danmörk. Jón As-
geirsson lýsir siðari hálfleik
frá Erfurt.
17.35 Stundarkorn með Birni
Ólafssyni fiðluleikara.
17.50 Frá þingi Noröurlanda-
ráðs i Stokkhólmi á dögun-
um.Ræða Magnúsar Kjart-
anssonar iðnaðarráðherra.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Leikhúsið og viö. Helga
Hjörvar og Hilde Helgason
sjá um þáttinn.
19.50 Sjaldan lætur sá betur,
er eftir hermir. Umsjón:
Karl Einarsson.
20.00 Tónlist eftir Þórarin
. Jónsson. a. Dr. Victor
Urbancic leikur á orgel til-
brigði við „Upp á fjallið
Jesús vendi”. b. Jón Sigur-
björnsson syngur tvö lög,
Ólafur Vignir Albertsson
leikur á pianó. c. Humor-
erska fyrir fiðlu og pianó.
Björn Ólafsson og Arni
Kristjánsson leika. d.
Karlakór Reykjavikur
syngur lagið „Huldur”, Sig-
urður Þórðarson stj.
20.20 F'ulltrúar andans frá
Kina — Lao-Tse og daoism-
inn. Dagur Þorleifsson tók
saman efnið, sem flutt er
undir stjórn Páls Heiðars
Jónssonar. Með þeim lesa:
Vilborg Dagbjartsdóttir og
Hjörtur Pálsson.
21.15 Tónlistarsaga. Atli
Heimir Sveinsson skýrir
hana með tóndæmum. (17).
21.45 Um átrúnað: Úr fyrir-
brigðafræði trúarbragða.
Jóhann Hannesson prófess-
or flytur fjórða erindi sitt.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
Heiðar Astvaldsson dans-
kennari velur lögin og kynn-
ir.
23.25 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
X-
«-
X-
«■
X-
«■
X-
s-
>♦-
«-
X-
«-
*
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«■
X-
«-
*
«-
X-
«-
X-
«•
X-
«-
«-
*
«-
X-
«-
X-
«-
-u
«-
■f
«-
>f
«-
X-
«-
♦
«-
4-
«-
4-
«-
4
«-
>f
' «-
4-
«-
4-
«-
X-
«-
X-
-«-
X-
«-
4■
«-
4-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«■
X-
«■
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
17
«-
V___
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 3. marz.
*2*
=*: *
spa
w
M
W
Nk
4* C •
m
u
Hrúturinn, 21. marz-20. april. Virtu viökvæmar
tilfinningar annarra. Bættu gestrisni þina og
bjóddu heim gestum. Nú er tækifærið til að
frama ýmsar hliðar heimilislifsins.
Nautið,21. april-21. mai. Eftir að hafa kynnt þér
möguleikana i dag, eru likindi til að þú skiptir
um skoðun varðandi persónu eða stöðu. Likur
eru þó á, að þú hittir áhrifamanneskju.
Tviburinn, 22. mai-21. júni. Notaðu
persónutöfrana til áhrifa eða ágóða. Beittu hæfi-
leikum eða efnum á áhrifarikan máta. Stefndu
að velliðan og framförum þér sjálfum til handa.
Krabbinn,22. júni-23. júli. Góður dagur til ferða-
laga, heimsókna og umgengni við aðra. Þú hefðir
gott af aukinni sjálfsmeðvitund. Þitt innra „ég”
blómstrar i athygli, er beint er aö þér.
Ljónið,24. júli-23. ágúst. Nú getur þú bætt fyrir
gamlar syndir með góðverkum og gestrisni.
Stofnanir bregðast vel við þörfum þinum. Sýndu
viðkvæmari hliðar þinar i kvöld.
Meyjan, 24. ágúst-23. sept. Skiptu þér ekki af
einkamálum vina þinna að fyrra bragði, en
vertu til reiðu, ef á þarf að halda. Þú gætir orðið
milliliður fyrir góðar fréttir eða forréttindi.
Vogin,24. sept.-23. okt. Hin jákvæðu áhrif halda
áfram. Þú getur bæði beðið um og gert öðrum
greiða. Reyndu að ná hlustum manns, er getur
aöstoðað þig. Sýndu foreldrum þinum
umhyggju.
Drekinn, 24. okt.-22. nóv. Aherzlan liggur á
ferðalögum, heimsóknum og endurnýjun
gamals kunningsskapar. Skemmtanir og endur-
sköpun heppnast sérlega vel. Styddu trúarlega
viðleitni.
Bogmaðurinn, 23. nóv.-21. des. Endurskoðaðu
fyrri ákvörðun þina þér til ágóða. Með siðferðis-
og fjárhagslegum stuðningi annarrar persónu
kemurðu til með að ná mjög hagstæðum
samningum i dag.
Geitin, 22. des.-20. jan. Góður dagur til að
undirbúa ræðu, predikun eða erindi, þvi þú ert
sérlega andrikur, en ættir lika að reyna að vera
góður hlustandi. Sýndu gestrisni.
Vatnsberinn,21. jan.-19. feb. Að gefa er sælla en
þiggja og gæti stuðningur þinn við einhverja
viðleitni reynzt mikilvægur. Ráðstafanir gerðar
nú ge.ta gagnað heilsu og kröftum i framtiðinni.
Fiskarnir,20. feb.-20. marz. Dagurinn gæti orðið
einn af þinum betri. Þú færð meira frelsi til að-
gerða og hreyfings. I dag rikja gæfuöfl, er bæta
náin tengsl. Vertu ástrikur.
-K
*
<t
*
-S
★
<t
<t
<t
*
<t
-k
<t
-k
<t
<t
<t
-k
<t
-k
<t
<t
<t
I
t — urT'—v- ■.
i. £ SítJicvQMLiPí
ókeypis nafngylling fylgir
Atson-seðlavoskjunum
"SöATURITIÐ
ÚRVALS KROSSGÁTUR — VBRÐ: KR. J13 með söluskattl.
' ' ■''■■■■■.
pmmtmmmic
*renlym fyrlr yður
Soíholtí 6 — Simi 621-13
Kórsnö.'sbtout 124 — Kópovogí
Si'mcf 407V5 *—* 41366
VERK
CEIR HERBERTSSON
VALS-
Efnagerðarvórur
MIXA & CHEMIA-
Kryddvörur
STJÖRNU-
Hreinlíetisvörur
Gmuuc
HLOSSI?.
Véla- og vorahlutavorzlun —
Sími 81350 — 81351 Skipholtí 35
Reykjavik.
NÝTT SlMANÚMER — 82500
SUÐURLANDSBRAUT 4
2. hefti komið
Fæst á öllum blaðsölustöðum og bókabúðum.
*-b+irk-&+-Crk-b-k-£rk+-trk-£rk-b+írtc-c!i'úi'úi't!+ii-irtric{,i'ú+ti+ú-kt,i'-Crk-lx+trk-C!-irCrir!vk-£rlrlT-ktrk-Crkii+lrklrkit+