Tíminn - 15.01.1966, Blaðsíða 12

Tíminn - 15.01.1966, Blaðsíða 12
12 LAUGARDAGUR 15. janúar 1966 TÍBVIINM í dag er laugardagurinn 15. febr. — Maurus Tungl í hásuðri kl. 7.36 Árdegisháflæði kl. 12.27 Heilsugæzla •ff Slysavarðstofan . Heilsuverndar stöðinnl er opin allan sólarhringinn Næturlæknir kl 18—b. sími 21230 ■fc Neyðarvaktin: Snni 11510, opið hvern virkan dag, fra kl 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl 9—12 Upplýsingar um Læknaþjónostu 1 borginni gefnar l símsvara lækna félags Reykjavíkur i síma 18888 Næturvörður vikuna 15.—22. jan. er í Vesturbæjar apóteki. Helgidagavarzla sunnudag er í Aust urbæjar apóteki. Hafnarfiörður. Næturvörzlu 15. jan. annazt Guð- mundur Guðmundss., Suðurgötu 37, sími 60670. Ferskeytlan Egill Jónasson á Húsavík var langt kominn úr flösku sinni og kvað þá; Nálægt tommu ég eftir á, yfir kómmu er strokið. Eg er domm og þagna þá þegar rommi er lokið. Hallgrímskirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 10. Systir Unnur Halldórsdóttir. Messa kl. 11. Dr. Jakob Jónsson. Laugarneskirkja. Messa kl. 2 e. h. Bamaguðsþjónusta kl. 10 f. h. Sr. Garðar Svavarsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Sr. Óskar J. Þorláksson. Messa kl. 2. Kristján Róbertsson. Fermingarbörn sr Jóns Auðuns komi í kirkjuna kl. 2. Barnasam- koma i Tjamarbæ kl. 11 Sr. Kristj án Róbertsson. Grensásprestakali. Breiðagerðisskóli. Bamasamkoma kl. 10.30. Messa kl. 2 sr. Jónas Gíslason. Sóknarprestur. Kópavogskirkja. Messa kl. 2. Barnasaihkoma kl. 10. 30. Sr. Gunnar Ámason. Langholtsprestakall Bamasamkoma kl. 1030. Sr. Árelíus Níelsson. Almenn guðsþjónusta kl. 2. Sr. Sigurður Haukur Guðjóns son. Fermingarböm beggja prest- anna beðin að mæta. Sóknarprest- amir. Bústaðaprestakall. Bamasamkoma kl. 10,30. Guðsþjón usta kl. 2. Sr. Ólafur Skúlason. Ásprestakali. Messa kl. 5 síðdegis í Laugames- kirkju. Bamaguðsþjónusta kl. 11 í Laugarásbíói. Sr. Grimur Gríms- son. hóf stillt miðað við viðreisnarástand ið. Peninga þessa má panta hjá Pétri í póstkröfu á Hverfisgötu 59 í kjallara, sími 15278, eða hvar sem hann hittist á götum úti á daginn. Þægilegast er að hitta á Pétur heima hjá sér á kvöldin. Einnig hefur Péur til sölu 1. dag umslög með Surtseyjarfrimerkjum, Evrópufrí- merkjum, Einari Benediktssyni og fleirum. Eins og alkuhna er þá er Pétur þekktur að heiðarleika í viðskipt um. Hjá honum fæst einnig ævisaga Hans, „Þér að segja“ og önnur rit sem hann hefur út gefið meðan birgðir endast. Gengisskráning Nr. 64 — 22. okt 1965. Llra ilOOO 68.81 63,98 Austurr.sch 166,46 166,88 Peset) 71,60 71.80 K.eiknlngskrOna - v'örusk.iptalöno 9 .8r 100.14 Keiknmgspuno OöruskiptÆlönr 120.21 120.55 Siglingar 1 Hafsklp h. f. Langá fer frá Norðfirði i dag til Félagslíf Pétur H. Salóanonsson hefur kom ið að máli við Tímann og skýrt frá því að hann hefði ýmsa gripi til sölu. Hann sagði: Eg hef til sölu ýmsa merka minnispeninga, sem gefnir hafa verið út til minnngar um ýms stórmenni, svo sem þá Churc- hill og Kennedy, grísku konungs- hjónin og Maríu Teresiu drottningu af Ungverjalandi frá 1780 og stend ur hann eina únsu silfurs. Pétur sagði að verðinu væri í Sterlingspund 120,13 120,43 Bandaríkjadollai 42,95 43.06 Kanadadollar ' 39,92 40,03 Danskar krónur 622.35 623,95 Norskar krónur 601,18 602,72 Sænskar krónur 830,18 832^55 Finnskt marls 1.335,72 1.339,14 Nýtt franskt mari (.335.72 1.339,14 Franskur franld 876,18 878.42 Belglskur franki 86,34 86,56 Svissn frankar 994,85 997,40 Gylllni 1.193,05 1.196,11 rékknesfc króna 596,40 598.00 V.-þýzk mörk 1.073,20 1.075,96 Gdynia. Laxá fór frá Hafnarfirði 11. þ. m. til Concarneau í Frakklandi. Rangá er í Vestmannaeyjum. Selá er í Hamborg. Eimskipafélag íslands h. f. Bakkafoss fór frá Antw. 13.1. til London og Hull og Reykjav. Brúar foss fer frá Hamburg 15.1. til Rotter dam og Reykjav. Dettifoss fer frá Rvk kl. 19.00 í kvöld 14.1. til Hafn arfjarðar. Fjallfoss fór frá NY 5.1. væntanlegtr til Reykjavikur ann að kvöld 15.1. Goðafoss kom til Gdynia 14.1. fer þaðan til Turku og Hamborgar. Gullfoss fór frá Leith 14.1. til Thorshavn og Rvk. Lagar Tekið á móti tiikynninguni i dagbékiita kl 10—12 Skagfirðingafélagið Reykjavík biður aUa Skagfirðinga í Reykjavík og nágrenni, 70 ára og eldri að gefa sig fram vegna fyrir hugaðrar skemmtunar við eftirtalið fóik, Stefönu Guðlmundsdóttur, sími 15836, Hervin Guðmundsson, sírni 33085 og Sólveigu Kristjáns dóttur, sími 32853. Óháði söfnuðurinn. Kvenfélag og bræðrafélag halda sameiginlegan nýársfagnað í Kirkjubæ n. k. sunnu dag 16. janúar, að lokinni messu sem hefst kl. 2. Allt safnaðarfólk velkoriiið. Kirkjan Frikirkjan i Hafnarfirði. Messa kl. 2. Fermingarbömin eru beðin að mæta. Sr. Kristinn Stef ánsson. Mosfcllsprestakall. Bamamessa í samkomuhúsinu Ár- bæjarblettum kl. 11. Bamamessa að Lágafelli kl. 14. Sr. Bjami Sigurðs son. Háteigskirkja. Messa kl. 2. Altarisganga. Sr. Am- grímur Jónsson. Kvennadetld Borgfirðingafélagsins. heldur fund í Hagaskóla kl. 8.30, þriðjudaginn 18. janúar. Neskirkja. Barnasamkoma kl. 10. Sr. Frank M. Halldórsson. Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Magnús Guðmundsson frá Ólafsvík. — Þú ert að verða vitlaus farinn að — Hvernig get ég tekið mennina fasta sjá drauga f björtu. án þess að farþegarnir-sláist? — Þegiðu. — Fínt þarna kemur hjálp. Maðurinn hvert fór hann? Komst einhver undan? Eg var úti, ég sá engan fara út. — Nei, ekki bófl, það var . . . — Lögreglustjóri það er einkennilegt merki á kjálkum bófanna, eins konar haus kúpumerki. Gímmmvmwmm&E liOlRJMISsl^yilMiGiMiMYMDSKREYTlNGx^^wÁ^ (CR ÚM MCKfylNlNN / SOLARROO *>Á SA HyÁKIKA£>f*/\. 'ItONtlhlAJ, SBM K/ÓtZU UGTN TVAO.AR M (MWtmL vatn/wna vófgu y/eLLiRSkérrm. þath&ta ;@ieiP/y/sv€i.t//r> Æva/ fram í vatnitanivat ines mtít, (Btt He/r/f? iD//v€m/ves. þar. ajámo meo? «WJW íV/£> í /Ves/A/U OK VÓRO P/MMSAMA/V. Þ/F/R VÓROlPAKíMeO HRAFJV JFRÆ/VDR H/UVSG»RÍmr ORÓíÁPR. ok e/z /oeus M/errusr. M MÆLT! /bUNtVLAOfyR: ..þatbrnú vec.eœvir HÖFUM FUMPIUT.,'HRJ\FN RNA&STÞAT£RR/ IASTA MUNOO. ~OR£R NÚ KCSTR HvARR €R ÞÚ vrtt," seevR hrafn.„at ^ vé/e BER/MST ALUR.BPR VlT TVe/R, CK S€ OAFN- MARfy/R HVÁR/R.*fyUNN‘ LAUfyI RVPOSTVFL LÍRA, HVÁRrAbT H£lOR£R. ÞÁ MÆLTUPe/R FR/SNOR HRAFN* <!>RÍMR OR ÓLÁFR'. -R.VÁOUST e/fyl VILTA 3TANOA NjÁ. _ œiR acRoisr. \

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.