Tíminn - 15.01.1966, Blaðsíða 14

Tíminn - 15.01.1966, Blaðsíða 14
14 ÍTARLEG SKRÁ Framhald af bls 16 þrjú sem seld voru til Grikk laöds, Apríl, Þorstein Ingólfsson og Reykjafoss. SkÍDaskránni lýkur á yfirliti i«m sklp í smíðum og fjðlda og rómlestatölu íslenzkra skipa. Skipaskoðunarstjóri, Hjálmar R. Bárðarson, veitti fréttamönn nm þessar upplýsingar og gat þess um leið, að þessi skipaskrá væri fyrst og fremst ætluð mönn um er störfuðu á vegum Skipa skoðunar ríkisins, eða embætt ismönnum, en þar sem oft hefðu komið fram óskir um að fá bók ina keypta, myndu nokkur ein tök verða til sölu hjá skrifstof unni og hjá skipaeftirlitsmönn um úti. á landi. 14 INNBROT Framhald af 16. síðu. sinnið því tveir piltar hjálp uðu honum við innbr'itíð. Hinn 10. okt ‘64 brauzt hann inn í Úra- og skart gripaverzlun Magnúsar E. Baldvinssonar, lét greipar sópa og hafði á brott með sér milli 60—70 karlmanns úr, sem flest/öll eru komin í leitirnar. Ándvirði þeirra nemur á anpað hundrað þús und króna. f nóvember braut piltur inn og tveir kumpánar hans sýningarkassa á Laugavegi 28 og stálu 3% pari af gift ingarhringjum. Hinn 20. marz 1065 brauzt hann inn hjá A. Jó- hannsson & Smith í Braut arholti 4 og rændi útvarps tæki og tékkhefti, sem hann hefur ekki notað. Hinn 22. marz brauzt hann ennþá inn hjá Herratízkunni »g stal í Þetta sinn 3060 kr. og einhverju af fatnaði. Alls fXun hann hafa stolið pen íngum og fatnaði í Herra- tízkunni fyrir um 50.000 kr. Hinn 7. apríl brauzt hann og tveir félagar hans inn í Búslóð, Skipholti 19 og höfðu upp úr krafsinu 2 'í’adiófóna. eitt stereotæki, ferðaritvél og gamalt út- varpstæki, alis að verðmæti 35—40 þús. kr. Hinn 18. des. brauzt hann inn í Hattabúðina á Lauga vegi 10 og sta] þaðan með aðstoð vinar síns töskum, hönzkum, fatnaði o. fl. og var þýfið virt á 40 þús. kr. Hinn 8. ^janúar 1966 brauzt hann inn í Fók'us Lækjargötu 6B og var þá nappaður. Hann hafði áður brotizt þar inn 28. septem ber 1964 og laumast á brott með fjórar Ijósmyndavélar. Alls voru sex aðrir piltar í slagtogi við hann í ein hverjum þessara innbrota og hafði aðeins einn Þeirra kom ið undir lögregluhendur áð ur. Mest af þýfinu er kom ið fram. Píltur, sem verið hefur svo athafnasamur í verzlunum að næturlagi sit ur í varðhaldi og verður mál ið sent saksóknara innan tíð ar. ÓEIRÐIR Framhald af bls. 1. þar sem þeir fordæma Tasjkent samninginn. „Viðreisnarráðherra" Indlands, Mahavir Tyagi, sagði af sér í dag í mótmælaskyni við Tasj kent-samninginn. í útvarpsræðu sinni kom Ayub Khan inn á Kashmírmálið, og sagði, að samningurinn breytti engu um það mál. Hann sagði að samningurinn opnaði engar nýjar leiðir til lausnar Kashmír- deilunni, en að það væri mjög þýðingarmikill undanfari lausn- ar, að herlið beggja aðila yrði dregið til baka frá landamærun um áður en viðræður hæfust. DÓTTIR NEHRÚS Framhald at oi- Ef einungis e'inn frambjóðandi verður á miðvikudaginn, þegar þingflokkurinn kemur saman til fundar, þá verður hann eða hún kjörinn forsætisráðherra með lófaklappi. Ef tveir verða i framboði, fer fram leynileg at- kvæðagréiðsla, og ef fleiri eru framþjóðendur, þá telst sá, sem fær rúmlega helming atkvæð anna, kjörinn forsætisráðherra. Auk frú Gandhi eru eftirtaldir menn líklegastir að hljóta emb I ættið. Kamaraj, formaður Kon- gressflokksins, Nanda, núverandi forsætisráðherra, Chavan, land varnarráðherra, og Subra.r.an/- am, matvælaráðherra. Lal Bahadur Shastri var i-,>‘æi. ur maður. Hann átti ekkert. Hann bjó í húsi, sem hann leigði af ríkisstjórninni. Hann var for maður samtakanna „Þjónar Ind lands“, sem hafa gert mikið fyrir þróun landsips, efnahag'.’tega og félagslega. Hanr gekk í sam tökin skömmu ■ ftir aö þau voru stofnuð 1921. í samtökunum eru 30 félagsmenn, sem allir gefa laun sín til þeirra, en í stað inn veitir félagið félagsmönnum sínum litla upphæð til þess að greiða nauðsynleg gjöld. Shastri hafnaði tilboði um að búa í höll fyrrverandi Maha- rajah, og hélt áfram að búa í leiguhúsinu, sem var átta her- bergja Kona hans, Lalita, lifði sama einfalda lífinu og hann, og bjó sjálf til matinn fyrir 21 barn og barnabarn þeirra hjón anna. Lalita fær mánaðarleg eft irlaun, sem nema um 10.000 krón um íslenzkum, og auk þess auka greiðslu fyrir börn þau, sem hún hefur á framfæri. SÖKKTU TÍMINN Pærno. Þeim tókst að halda glæpnum leyndum í 15 ár, og það var fyrst, þegar Johannes Raag fékk skilnað frá konu sinni fyrir yári síðan, að málið komst upp. Konan gekk til lög- reglunnar og tilkynnti um glæp manns síns. Hann gaf fljótt eftir við yfir- heyrslur, og játaði glæp- inn, jafnframt því, sem hann gaf upp nöfn þeirra, sem samsekir voru. Hann fullyrti einnig, að tveir þeirra, sem fórust hafi ver ið samsekir. Raag hefur skrifað 40 síðna greina- gerð, þar sem hann skýrir frá því, hvernig Energi var sökkt. Ein af ástæðunum fyrir glæpnum virðist vera trygg ingasvik. Þetta gamla, ryðg aða skip var tryggt fyrir 750.000 sænskar krónur, og Mægi útgerðarmaður vildi, að Raag og Pærno sprengdu skipið í loft upp á ferð á Eystrasalti. Þegar þeim hafði verið lofað um 25.000 sænskum krónum fyrir verkið, féllust þeir á þetta, og Raag keypti 15 kg. af dýnamiti. Þeír lögðu dynamitið í fötu, sem pakkað var inn í plast og sökkt niður 1 í vatnstank skipsins. En brátt kom í Ijós, að hleðslan var sterkari, en þeir höfðu haldið, og auk þess var skipið fullhlaðið málm vörum, en ekki trévörum, eins og þeir héldu. Afleið ingin var sú, að skipið sökk á örfáum mínútum. Samtals 10 manns — 9 menn og ein kona — fór ust, en sex var bjargað, þar á meSal Raag. Pærno átti að vera með í ferðinni, en þega. á reyndi, hélt hann sig í landi. Rannsókn málsins hef ur verið mjög víðtæk, og gagnasafnið fyllir nú 1200 síður. Rannsóknin hefur farið fram fyrir luktum dyrum. Einn maður snnar, prest ur, hefur blandazt inn i rannsókn málsins. Lögregl an gerði tvær tilraunir til þess að fá hann fang elsaðan, en rétturinn hafn aði því, og hefur ákæru valdið því hætt við að hefja mál gegn honum. Presturinn á að hafa, að því er sagt er, lagt mik ið fé i þetta vafasama út gerðarfyrirtæki. Auslvsið í íímamjm Framhald af bls. 1. stjóri og gullsmiðirnir Jo- jhannes Raag og Oskar LIPPMANN Framhald af bls. 5 meiri hernaðaraðgerðir en við getum með góðu móti innt af höndum. Telja má fullvist, að við get um ekki gert okkur vonir um betri árangur af hemaðarað- gerðum i s-austur Asíu en að til verði fyr, eða síðar sameinað Víetnam, sem lúti fornum ótta sínum við Kínverja, leggi stund á vinsamleg samskipti við Sovétríkin og aðhyllist stefnu árekstralausar sambúð ar gagnvart Vesturveldunum S«-óttir Framhald at 10. síðu ara áframhald vonlaust og gafst upp. Biðskákir verða tefldar i dag í Lídó, en þriðia umferð á sunnudag og tefla þá saman. Þeir, sem eru taldir á undan hafa hvítt. Böök—Guðmundur Pálmason 0‘Kelly—Guðmundur Sigur jónss Björn Þorsteinsson- Kieninger Friðrik Ólafsson — P, Wade Vasjúkof — lón Hálfdánarson Jón Kristinsson — Freysteinn 1 HVAÐ VARÐAR .... Framhald aí 9 síðu. með það. — Þannig var komið 1965 um haustið — að ætt- jörð — þegnskapur og skyldur var ekki lengur munað, heldur gleymt. Og eldri maðurinn varð hugsi. Hvað skal til bragðs taka? Hvar er kjarkur hug og þor þessarar þjóðar — ættjörð og föðurland, er það steingleymt? Lesendur, sem ef til vill hafa fylgzt með hing að til munu sumir spyrja: — Hvert er maðurinn að fara — þetta eru allt hugar- órar og rugl. — En þessir sömu lesendur munu þó eftir nokkra umhugsun, komast að raun um, að svo er ekki. Þetta er eintal við yður. Það er reynt að vekja athygli yðar á miklu þjóðfélags- iegu vandamáli. — Þeir eru of margir, sem segja — „hvað varðar mig um hann Jón“ „þetta getur gengið án mín“. — Þeir vilja hvergi nærri koma. — Að taka á sig ábyrgð arstarf — nei, það getur hinn gert. — Þeir vilji fá sinni kröfu fullnægt og margir þeirra eru farnir að heimta kaup í dollurum umreiknað í krónum — en gleyma því, að við erum ekki eins ríkir og Ameríkanar , og getum þvi ekki greitt þeim 1000$ — 2000$ í mánaðarkaup enda þótt þeir gætu fengið slíkt i U.S.A. — Við skulum nema staðar, hugsa þetta nokkuð og taka höndum saman og vinna að þjóðfélagsmálum í einingu. Við skulum gleyma mönnum, deilum og flokkum, en muna eftir þjóðinni, — það erum við sjálf. Gisli Sigurbjörnsson. DÁTASJÓNVARP Framhald af 9 síðu. brögð að því, að þau sjái kvik- myndir. Ef stálpuð börn og hálf vaxnir unglingar sækja morðsýn ingar kvikmyndahúsa þrátt fyrir skýlaust bann, er sannarlega eng in bót að auka í þeim hrollinn með enn verri ódáðasýningum í heima húsum, Sem sagt, rök dátasjónvarps vina eru þessi: Einn ósómi helgar annanl Það nær engri átt að ætla ís- lenzku sjónvarpi samkeppni við Svartaskóla í Keflavík. Við vitum, að þau ungmenpi sem þegar líta smáum augum á allt íslenzkf, virða okkar menn i sjónvarpi ekki við- lits. Eg beypti af handahófi eina vikudagskrá Keflavíkursjónvarps- ins. Þetta eru kaflar úr henni: Sunnudagur: „Bónanza: Lítil stúlka bíður með eftirvæntingu heimkomu föður sins, en heim koman verður ekki góð, yegna þess, að faðir hennar hefur verið myrtur á leiðinni _. Starfsmaður brezku lögreglunnar hefur . átt i höggi við niósnarflokk. — — Mánudagur: „ _ — Dagur i Dauðadal. Sýnt frá upphafi frægð arferill Walters Reeds.---Saka málaþáttur Flökkumaður nokkur handtekinn. grunaður um morð. í fangelslnu híttir hann hinn raun ••erulega morðingja — ____ _“ Þrlðjudagur: _ Sýndur 1. kaflinn úr ævi Trumans forseta. - — Stríðsmypd:‘Hanley liðþjálfi og menn hans rannsaka hús nokk urt, sem þeir héldu. að væri mann laust. — — Enskur liðþjálfi og iapanskur rifja upp atburðinn, þeg ar Bretar misstu vfirráð yfir Singa nore. — — Ungur vísindamaður kemur fram með nýja uppfynd- ingu á sprengiefní, sem leiðir til morðs — —“ Miðvikudagur; — — Úr undir heimum stórborganna: Leynilög- LAUGARDAGUR 15. janúar 1966 reglumaðurinn Elli'ot Ness og starfsbræður hans eíga í höggi við meðlim óaldarflokks í Chicagó, sem hyggst starfa á eigin spýtur. — — Sonur auðugs skipaeiganda er sakaður um morð. og Roy Mark ham fer á stúfana. —------“ Fimmtudagur: „ — — Sagan um eina af mestu orrustunum á Kyrrahafinu — — Ted og Jim taka að sér að kenna ungri stúlku listir flugsins. en komast að því, að þeir eru orðnir félagar henn ar í að smygla demöntum inn í Bandaríkin. — — Ung stúlka gerir örvæntingarfulla tilraun til að leita að föður sínum. En hann hefur/horfið, eftir að hafa verið sýknaður af ákæru um, að hafa myrt konu sína,--------Góðlynd ræstingakona er myrt, og Jed fer á stúfana". Föstudagur: ,,---Mike Nelson fær það verkefni frá lögreglunní, að taka mynd af fundi afbrota- manna. — — Úr villta vestrinu. -----Hnefaleikar. — — Það hef ur komið í Ijós, að einhver vinnur á því, að gera veðbanka gjald- þrota með því að falsa vinninga- seðla. ------“ Laugardagur: .,-----Fréttir af flughernum. — — Ljósmyndara nokkrum tekst að ná mynd af því, þegar maður verður konu sinni að bana. — — Ástamál ungrar stúlku fá voveiflegan endi. Mac Dillin verður á vegi hennar, er hún kemur' til að gefa sig fram fyrir morð á föður sínum.-----f viðureign sinní við demantssmygl ara verður John King að dulbúast sem milljónamæringur frá Texas. _______(( Þetta er viðburðarík vika f ævi drengs og felpu í heímahúsum. Þau hafa séð 7 morð fyrir utan það, sem gerist í stríðsmyndum og er ekki talið með morðum, Hvað gerist í „villta vestrinu“, er ekki nánar nefnt, en hver veit neraa einhverjum hafi verið lógað þar í augsýn drengs og telpu. Tveir menn myrða konur sínar. Stúlka myrðir föður sinn. Fundir afbrota manna eru kynntir. Smyglarar leika listir sínar. Njósnarar læð ast. Hnefaleikar! Bandarísk leyni lögregla, bandarískur flugher og bandarískir falsarar eru gestir í stofu Jóns Jónssonar íslendings og barna hans. í þessari vikudagskrá hefur byrj að ævisaga Trúmans. í siðarí þátt unum mun væntanlega hafa verið vikið að sögulokum Rósenbergs hjóna og framkvæmdum þessa merka manns í japönskum borg um. En um það fullyrði ég auð- vitað ekkert. Þetta, sem hér er talið. er úr föstum liðum dagskrárinnar. og sennilega eru þær keimlíkar Að minnsta kosti er kunnuglega getið um, að Roy og Jed fari á stúf ana. Þessi Roy og Jed eru, ef til vill. heimilisvinir á sjö þúsund Svartaskólaheimilum, svipað og útvarpsþulirnir okkar og barna- tímafólkið eru hjá okkur hlnum. En bjartsýnismennirnir virðast halda, að bijrnunum á sjö þúsund Svartaskólaheimilum sé við engu hætt, vegna þess, að víð eigum Eddukvæð hér og þar í skápum og sknnhandrit. sem kannske koma heim. Sálfræðingar eru stundum að flytja erindi um rétta framkomu við börn. Það á að eyða ótta barns ins og tortryggni. Það á að læra að treysta öðrum og sjálfu sér. Ekkí á að ávíta það snúðuglega, heldur með varkárni. Og ekki á að trufla það hvatskeytislega í leik. Þetta er enginn hégómi, heldur reynsla og vísindi mannvina, sem komizt hafa að því, hve auð- velt er ag skaða unga sál, svo að hún beri örkuml alla æví. Digur barkalegar fullyrðingar um ódrep andi menníngu eru engin trygging gegn hrollvekjum Keflavíkursjón varpsins., ÞAKKARÁVÖRP Innilegar þakkir flyt ég öllum, sem minntust sjö- tíu og fimm ára afmælis míns. Gleðilegt ný^ár. Jón ívarsson. Konan mín, móðir og amma, María S. Helgadóttir Hólmavík, andaðist é Landsspítalangm 14, þ. m. Ingimundur Ingimundarson, börn, tengdabörn og barnabörn,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.