Tíminn - 15.01.1966, Blaðsíða 15

Tíminn - 15.01.1966, Blaðsíða 15
LAUGARDAGUR 15. janúar »66 TflWINN J5 STUTTAR FRÉTTIR GÉ—Reykjavík, miðvikudag. Nýjar hugmyndir um alheiminn (Contracting Universes) heitír bæklingur, sem fsafoldarprent- smiðja hefur nýlega gefið út. Höf undurinn er Gísli Halldórsson verk fræðingur. í bæklíngnum setur höfundur fram nýjar hugmyndir í stjörnufræði, sem hann sjálfur er höfundur að. Eru þessar hug- myndir andstæðar þeim kenning um prófessoranna Fred Hoyle og Gamow, sem skýra flótta hinna fjarlægu stjömukerfa hvers frá öðru, sem útþenslu alheims, en þessar kenningar hafa verig gagn rýndar harðlega. Bæklingur Gísla er aðallega hugsaður til ag dreif ast erlendis, en jafnframt er hann fróðiegur til aflestrar þeim ís- lendingum, sem áhuga hafa á geim skoðun, stjörnufræði og hugmynd um manna um alheim og þróun hans. Frá Mæðrastyrksnefnd. Nú er lokið jólasöfnun Mæðra styrksnefndar og hafa nefndinni aldrei borizt meiri gjafir en í ár, bæði matur, föt og peningar, sem inn komu að þessu sinni, 491.000 kr. Úthlutað hefur verið til nær 800 heimila og einstaklinga. Mest af þessu fólki hafa verið gamal- menni, sjúklingar, einstæðar mæð ur á öllum aldri, fráskyldar kon ur með börn, heimili með stóra barnahópa, frá 6 uppí 12 börn. Engum hefur verlð synjað um hjálp, sem með vissu var vitað um ag þyrfti hennar með. Þakkar Mæðrástyrksnefndin af alhug all ar þessar gjafir um leið og hún óskar gefendum sínum og þyggj endum velfamaðar og allrar bless unar á komandi ári. Jónína Guðmundsdóttir, fom. Mæðrastyrksnefndar. GE—Reykiavík, laugardag. Nú geta þeir, sem áhuga hafa á bréfaviðskiptum fengíð sér penna vin hvaðan sem er úr heiminum, og á hvaða aldri, sem óskað er. Skrifið bréf til World Pen Pal Club, Miss Reba Levine 174 Pearl st. Chelsea Mass. 02150, og þér fáið pennavín við ykkar hæfi. Blað inu barst í dag bréf frá World Pen Pal Club, þar sem óskað er eftir íslenzkum pennavinum, körl um og konum og börnum á öllum aldri. Segir bréfritari, að fólk um víða veröld hafi mikinn áhuga á bréfaskiptum víð fslendinga. Hann segir og, að bréfaskipti milli fólks af ólíkum þjóðernum geti á sinn hátt stuðlað að friði í heiminum. Byggingaframkvæmdir í Kópavogs kaupstað á árinu 1965 voru svipað ar og árið á undan. f ársbyrjun voru í byggingu 593 íbúðir og á árinu var hafin bygging á 99 íbúð um (131 árið áður). Fullgerðar voru 163 íbúðir. f árslok voru í notkun 223 íbúðir í 174 ófullgerðum húsum og fok heldar 207 íbúðir. 30 íðnaðar- og verzlunarhús voru í byggingu í ársbyrjun 1965 og haf in bygging á 7 húsum. Þá voru í ársbyrjun 1965 í byggingu 7 opin berar byggingar. Fullgerðar voru 4 byggingar, 1. áf. Digranesskóla, Pósthús, Sparisjóður og áf. vist heimilis. Framsóknarkonur Félag Framsóknarkvenna helo ur fund í Tjarnargötu 26 miðviku daginn 19 þessa mánaðar klukk an 8:30. Fundarefni 1. félagsmál 2. skýrsla frá ársfundi bandalags kvenna 3. erindi Valborg Bents dóttir. Stjómin. EYJAFLUG MEÐ HELGAFELLI NJÓTIÐ ÞÉR ÚTSÝNIS, FUÓTRA OG ÁNÆGJUtEGRA FtUGFERÐA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR AllA DAGA. REYKJAVÍKURFLUGVELLI 22120 1ÍS!Jverk WÆ MF BOLHOLTl 6 , (Hús Belgjagerðarinnar) Þ0RRABLÓT I KÓPAVOGI Framsóknarfélögin i Kópavogi munu nalda Þorrablót laugardag inn 22. janúar Þorrablótið verð- ur í félagsheimili Kópavogs og hefst Kiukkan . e.h. Aðgöngumiða má panta i símum 4-11-31 og 4-17-12 12-5-IH og 4-06-56. Nánar auglýs» síðar, it Frá Handrita- stofnun íslands Stjómarnefnd Handritastofnun- ar fslands lýsir fögnuði sínum yfir kaupum Skarðsbókar til ís- lands og þakkar forráðamönnum bahkanna framgöngu þeirra í þessu máli. Handritastofnunin hyggur, svo sem vænta cná, gott til þess að varðveita Skarðsbók, en mennta málaráðherra gat þess í þakkar- ávarpj sínu í fyrra mánuði, að stofnuninni yrði, þegar þar að kæmi, falin varðveizla hennar. Ályktun þessi var samþykkt á fundi i stjórnarnefnd Handrita- stofnunarinnar 12. janúar 1966, hinum fyrsta, eftir ag tilkynnt var um kaup Skarðsbókar. Siml 22140 sýnir Ást í nýju Ijósi Ný amerisk litmynd, óvenju lega sikemmtileg enda hvar- vetna notið mikilla vlnsælda íslenzkur textl Aðalhlutverk: Paul Newman Joanne Woodword Maurice ChevaUer Sýnd kL 5, 7 og 9. Simi 50184 í gær í dag og á morgun Heimsfræg itölsk verðlauna mynd Meistaraiegur gamanleik ur með Sophiu Loren og Marrello Mastroianni Sýnd kl. 9 Riddari drottningar- innar Sýnd kl. 5 Simi 11384 l)lyn(jiin, sem alUr bíða eftir: i unÉIÍMum Parísar Heimsíræg, ný trönsk stórmynd mynd, byggð á hinn) nnsælu sikáldsögu Námskeið í notkun gúmbáta í V.evium FB—Reykjavík, fimmtudag. Nú um helgina_ verða fulltrúar Slysavarnafélags fslands staddir í Vestmannaeyjum, þar sem þeir munu halda námskeið í meðferð gúmbjörgunarháta og lífgun úr dauðadái með blástursaðferðinni. Verða námskeiðin meðal annars haldin á vegum stýrimannaskólans í Eyjum. Aðalhiutverk: Michéle Marclei. Giuliano Gemma Islenzkui cexti BönnuC börnuro mnan 12 ára. sýnd kl 5 og Ð ^ridseklúbbur I BridgeklúbUr Félags ungra Framsóknarmanna í Reykjavík mun taka til starfa fimmtudaginn 20. janúar n. k. spilað verður á fimmtudagskvöldum að Tjarnar götu 26. Byr.iaS verður á þriggja kvölda tvímenníngskeppni. Þátt- tökutilkynningar þurfa að berast I’ til Baidurs Óskarssonar Tjarnar götu 26 síma 1-55-64 hið allra : fyrsta. HAFNARBÍO Stmi 16444 Köld »ru Wvennaráð Sím) 11544 Cleopatra Heimsfræg amerlsk Cinema- Scope stórmynd i Utum með segultón. íburðarmesta og dýT asta kvikmynd sem gerð hefur verið og sýnd við metaðsókn um víða veröld. Elisabeth Taylor Richard Burton Rex Harrison Bönnuð börnum — Janúar kl. 5 og 9 Siml 18936 Diamond Head íslenzkur texti Ástrlðuþrungin og áhrifamikil ný amerlsk stórmynd i Utum og Cinema Scope byggð á sam nefndri metsölubók. Myndin er tekin á hinum undurfögru Hawaji-eyjum. Charlton Heston, George Chakiris Yvette Mimieux, James Darren, France Nuyen. sýnd kL 5. 7 og 9. LAUGARAS Heimurinn um nótt (Mondo notte nr. 3) ttölsk stórmynd i Utum og sinemascope íslenzkui textl. Sýnd ki. 5 og 9 ' Miðasala frá kl. 4. stranglega bönnuð bömum Hækkað verð T ónabíó Simi 31182 Islenzkur textt Vitskert veröld ars a mad. mad. mad, world) Heimsfræg og sniUdar veJ gerð. ný amerslk gamanmynd l Utum og Oltra Panavislon. 1 myndinm koma fram um 60 Oelmsfrægai stjðrnur Sýnd kL 6 og 9 Hækkað verð GAMLA BÍÓ Simi 11475 FlugfreyjMrnar (Come Flv Wlth Me) Bráðskemmtlleg ný bandarisk gamanmynd Dolores Hart. Hugh O'Brian. Pamela Tlffln. Sýnd kl. 5, ) og 9. Kjörordið er 4fbraeðsfiörus os skemmtt 1 * ieg ny amerlsi1 samanmyno Einunejif úrvals vörur. Islenzkui texti Póstsendum '1 Guðjén Styrkársson ELFUR lögmaður Hafnaretraefi 22 Laugaveu' 38 sími '8-3-54. Snorrabraui 38 þjóðleikhúsið Ferðin til Limbó Sýning i dag kl. 15 Sýning sunnudag kl. 15 Mutter Courage Sýning í kvöld kl. 20 Afturgöngur Sýning sunnudag kl. 20. næst síðasta sinn Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 tii 20. siml 1-1200. ^EnQÁyiKmg Ævintýri á gönguför Sýning i kvöld kl. 20.30 Grámann Sýning í Tjarnarbæ sunnudag kl. 15. Sióleiðin til Bagdad Sýning sunudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasaian j Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 1319L Aðgöngumiðasalan i Tjarnarbæ er opin frá M. 13. Sími 1 51 71 í Sigtúnl. Kleppur hraðferð Sýndng i kvöld kl. 9 Aðgöngumiðasaia j Sigtúni kl. 4—7 sími 1 23 39. Borgarrevian. Simi 41985 Heilaþvottur (The Manchurian Candidate) Einstæð og hörkuspenngndi, ný amerlsk stórmynd. Frank Sinatra Janet Leigh. Sýnd ki b og 9. Bönnuð innan 16 ára Stm) 50245) Húsvörðurinn vinsæli SprenghiægUeg ný dönsk gamanmyno Utum Dircö Passei Heile vtrknei One Sprogö Sýnd kt 6 7 og 9. BJARNI beinteinsson LÖGFRÆÐINGUR AUSTURSTRÆTI 17 (SILLI a VALDIl SlMI 13536 JÓN 6YSTEINRSON löqfræðinLMJr cfmi 21516 lögfræðlskrlfstofa Laugaveð! 11-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.