Tíminn - 19.01.1966, Blaðsíða 2
TÓMINN
MIÐVIKUDAGUR 19 janúar 1966
SPRENGiNG IOLIUHREINSUNARSTÖÐIV-ÞYZKALANDI:
3 menn lokuðust undir
brennandi olíugeymi!
NTB-Raunheim, þriðjudag.
Talið var í kvöld, að þrír
mcnn væru lokaðir niðri undir
brennandi olíugeyxni skammt frá
Raunhcim í Vestur-Þýzkalandi,
mörgum klukkustundum eftir a&iyæri að bjarga þeim þrem mönn-
ofboðsleg sprenging varð í mjög %m, sem lokaðir eru niðri undir
nýtízkulegu Caltex-olíuhreinsunar
stöð við Main-fljótið. Vitað er að
a.m.k. einn maður hefur misst líf
ið í sprengingunni, en 72 hafa
særzt. 20 hinna særðu eru lífs-
hættulega slasaðir.
Lögreglan tilkynnti í kvöld, að
ekki væri nein von um að hægt
geyminum, þar sem þeir eru um
kringdir af eldhring þeim, sem
umlukti geyminn eftir sprengingu
Viet cong-menn myrða
ritstjóra í Saigon
Bnííssel, 17. janúar.
Alþjóðasamband blaðamanna —
Intemational Federationof Journa
list eða IFJ — hefur fordæmt
„á hinn harðasta hátt,“ að hryðju-
verkamenn myrtu þekktan rit-
stjóra í Suður-Vietnam þann 30.
desember.
Stjóm Alþjóðasambandsins sam
þykkti álytkun, þar sem lýst var
reiði þess og hryggð yfir þessum
einstæða atburði. „Þetta morð,
sem framið var að yfirlögðu ráði,“
eins og segir í ályktuninni, „var
ekki einungis hinn ómannúðleg-
astí. verknaður, heldur er það og
eitt bezta dæmið um tilraun til að
vega að sjálfu prentfrelsinu, sem
sambandi vom er um kunnugt."
Hinn myrti var 42já ára gamall
maður, Vu Nhat Huy að nafni,
er ritaði undir nafninu Tu Chung.
Hann var myrtur með vélbyssu-
skothríð, sem hæfði hann í bakið,
þegar hann hafði stigið út úr bif-
reið og gekk heim að húsi sínu
í Saigon.
Yfirmaður „Þjóðfrelsissveit-
anna" (Víet Cong) hafði ógnað
lífi Huys í bréfi fyrir tveim mán-
uðum. Afrit af bréfinu var sent
öllum blöðum í Saigon, og þar
sagði, að ef Huy drægi ekki úr
fjandskap sínum við kommúnista
í ritstjórnargreinum sínum í blað-
inu „Chinh Luan,“ mundi hann
verða tekinn af lífi.
Framhald á bls. 14
í gaskerfi olíuhreinsúnarstöðvar-
innar. Slökkviliðsmennirnir hafa
gefið upp alla von um að geta
bjargað þeim. Þeir segja, að eld-
urinn verði að lognast út af sjálf-
krafa, og er nú unnið að því að
koma í veg fyrir að eldurinn
breiðist út til allra oliugeyma.
Sprengingin vakti mikla hræðslu
meðal þeirra 600 manna og
kvenna, sem starfa við stöðina,
sem var fullgerð fyrir einungis
18 mánuðum síðan, og er ein full-
komnasta olíuhreinsunarstöð í
Evrópu. Skrifstofufólkið þaut út
úr aðalbyggingunni og forðaði sér
á hlaupum eða í bólum. Örfáum
sekúndum eftir að sprengingin
varð gaus eldurinn 100 metra upp
í loftið, og þéttur, svartur reyk-
ur lagðist yfir alla stöðina. Ýms
ar vélar urðu hvítglóandi í hit-
anum, og ýmis rör bognuðu. Tals-
maður Caltex-fyrirtækisins sagði,
að einstaka starfsmenn hefðu hætt
lífi sínu til þess að stöðva rennsli
ýmissa efna, sem hefðu getað or-
sakað nýjar sprengingar.
Olíuhreinsunarstöðin kostaði
fullbyggð ca. 2500 milljónir ís-
lenzkra króna, og í fyrra fram-
leiddi stöðin rúmlega tvær milljón
ir tonna af eldsneyti.
Kaffiklúbbur
Framsóknarfé
laganna í Rvík
mun starfa f vetur
með sama sniði
og í fyrra. Kom
ið verður saman
annan hvern laug
ardag að Tjarn-
argötu 26, og
drukkið síðdegiskaffi og rahbað
saman. Auk þess sem málsmetandi
menn munu svara spurningum
þátttakenda. Fyrsti klúhbfundur-
inn á þessu ári verður á áaugar
daginn kemur, 22. janúar, og þá
svarar Helgi Bergs alþingismaður
um alúmínmálið. Framsóknarfólk
fjölmennið.
ff
VIÐ HOFUM ALLTAF
VILJAÐ LÝÐVELÐIГ
- SEGIR TAGE ERLANDER, FO RSÆTISRÁÐH ERR A.
NTB-Aþenu og Stokkhólmi, þrd.
Jafnaðarmannaflokkurinn í
Svíþjóð hefur alltaf verið á
þeirri skoðun, að leggja niður kon
ungdæmið og stofna lýðveldi, sagði
Tage Erlander, forsætisráðherra,
í viðtali við gríska blaðið Anen-
dotos > dag. Hann sagði, a'ð jafn-
aðarmenn vildu gefa Svíþjóð lýð-
Utanríkisráðherrafundi EBE-ríkjanna lokið:
DEILAN INNAN EBE
VENSB
ALDREI
NTB-Luxembourg, þriðjudag.
Franski utanríkisráðlierrann,
Couve de Murville, hótaði í
dag á utanríkisráðherrafundi
Efnahagsbandalags Evrópu, að
hefta tollaviðræður þær, sem
kenndar eru við Kennedy fyrr-
verandi Bandaríkjaforseta, ef
hin EBE-ríkin fallast ekki á
ýmsar kröfur Frakklands. Er
talið, að þessar kröfur Frakka
geri ástandið innan EBE enn
verra en það var áður.
Ekki var nein ástæða til
bjartsýni um skjóta lausn deilu
málanna innan EBE, og sýnd-
ust samningaviðræðurnar ætla
að ganga verr en nokkru sinni
áður. Belgíumenn höfðu fyrr
í dag lagt fram málamiðlunar-
tillögu, en Frakkar vísuðu
henni á bug.
Skilyrði þau, sem Frakkar
kröfðust að hin EBE-ríkin féll-
ust á, eru þessi:
1. Fyrir janúarlok skal hafa
náðst samkomulag um nýja
skipan fyrir framkvæmdanefnd
EBE þannig, að vald hennar
takmarkist verulega. Jafnframt
á að hafa náðst smkomulag
um að varðveita neitunarvald
ið fyrir þennan tíma.
2. Samningurinn um sam-
einingu framkvæmdanefnda
EBE, Kola og stálsamsteypunn
ar og Euratom í eins konar
sameiginlega „yfirnefnd," sem
í verði 14 menn, skal hafa verið
samþykktur af þingum allra að-
ildarríkjanna þannig, að hin
nýja nefnd geti hafið störf sín
18. apríl.
3. Gamla framkvæmdanefnd
in í EBE á, fyrir marzlok, að
taka þátt í gerð áætlana um,
hvernig skuli kosta sameigin-
lega landbúnaðarpólitík EBE-
ríkjanna.
4. á0. api. ska sameiginlegui
„ytn tolrur’’ (þ.e. tollur á vör
ur frá þriðja ríki) hafa verið
ákveðinn samkvæmt Rómar
samningnum. Það þýðir, að
taka verður. fyrir þennan tíma
ákvörðun um, hvort halda skuli,
eða leggja niður, núverandi
20% lækkun á 'dri tollinum.
VERRI
Couve de Murville sagði, að
ef hin EBE-ríkin gætu ekki fall
izt á þessa starfsáætlun, þá
muni það fá víðtækar afleið-
ingar. Frakkland muni þá ekki
taka þátt í frekara starfi inn-
an Kennedy-viðræðannna og
heldur ekki taka þátt í frek-
ari undirbúningi að sameigin-
legri landbúnaðarstefnu. Þá
mun Frakkland einnig telja sig
standa frjálst hvað snertir
ákvörðun um sameiginlegan
ytri toll.
Sendinefndir hinna EBE-ríkj
anna telja, að afstaða Frakka
hafi enn aukið á erfiðleika
innan EBE, sem þó voru nogu
alvarlegir iyrir. Þegar fundin
um lauk í morgun. sagði Paul
Henrj Spaak utanríkisráðherrr
Belgíu, og Josef Luns, utanrík
isráðherra Ilollands, að viðræð
urnar væru mjög erfiðar, og
að ekki væri neini árangur i
augsýn
Jtanríkisraðherrarnir á-
kváðu að nittast aftur í Lux
embourg 28 ■ 29 'anúar n k
ræðislega og nútímalega stjórnar-
skrá.
Þá hefur sænska jafnaðar-
mannablaðið Aftonbladet spurt
lesendur sína, hvort þeir vilji held
ur konungdæmi eða lýðveldi, og
varð útkoman sigur fyrir lýðveld-
ið. Um 10.000 manns voru spurð-
ir, og af þeim voru 59.8% með
lýðveldinu.
Erlander segir í viðtalinu við
gríska blaðið, að jafnaðarmanna-
flokkurinn muni leggja fram til-
lögur um breytingar á stjórnar-
skránni. Ein tillagai. leggi til, að
konungdæmið verði lagt niður, en
önnur vill takmarka forréttindi
konungsins, en mörg þeirra séu
einungis táknræn.
Erlander var að því spurður,
hvort hann teldi, að sænska þjóð-
in myndi samþykkja slíkar breyt-
ingar, og svaraði hann því til, að
tillögurnar um umbætur á þessu
sviði væru í stefnuskrá flokksins,
sem þjóðin hefði fallizt á í kosn-
ingum. — Það er ekki einungis
jafnaðarmenn, heldur svo til öll
þjóðin, sem er samþykk þessum
umbótum, sagði Erlander, og lagði
um leið áherzlu á, að breytingar
á stjórnarskránni. sem jafnaðar-
menn hefðu lagt til að gerðar
yrðu, væru á engan hátt jeint
gegn Gústafi konungi persónulega
heldur gegn þeirri úreltu stofnun,
sem konungdæmið væri.
STRANDIÐ
Framhald af bls. 1.
skekkja i miðuninni, svo við
skyldum ekki fara strax af
stað
— Nokkru siðar fékk ég
samband við Fiögu. i gegn
um Kirkjubæjarklaustur en
þeir höfðu naft samband við
Óðinn, og þá taldi hann. að
togarinn værí um 8 mílur
frá Dyrhólaey þ e að
segja. að Dyrhólaey væri
um 8 mílur í norðvestur irá
togaranum. Hjá okkur voru
6—7 vindstíg og skafrenn
ingur svo ekki sást til sjáv
ar. Við fórum af stað aust
ur upp úr Þessu, og vorum
komnir klukkan rúmlega 12
á strandstað. Sáuan fyrst
ekki neitt nema skipin, sem
voru fyrir utan, en þegar
við fórum svolítíð utar, kom
um við að togaranum í kóf-
inu. Það var töluverður
snjór á sandinum og skaf-
renningur. Það voru að sjá
um 25 til 30 metrar fram
í togarann. frá því, sem féll
upp og að stefninu á hon-
um, því hann stóð réttur
upp að landi og hallaðist
ekkert. Ekki var ýkja mik
ill sjór.
Um borð voru 18 menn og
ég held við höfum verið
um hálftíma að bjarga þeim
í land. Við létum þá fara
upp í trukk, sem við vorum
með, hituðum hann upp, og
gáfum þeim Þar kaffi og fór
um svo með þá til Víkur.
Yngsti maðurinn í áhöfn
inni var 17 ára en sá elzti
held ég hatí verið rúmlega
sextugur. Hann var dálítið
lasburða, en þó ekki mjög.
Togarinn var óbrotinn, og
þeir voru búnir að vera
þama frá þvj klukkan eitt
í nótt, og leið ekki mjög illa.
Við gátum strexkt línuna
Það mikið, að við gátum eig
inlega komið þeim í land án
þess þeir blotnuðu. Við
þurftum ekki einu sinni að
skjóta línunni út í togarann,
við náðum línu frá sMpinu
og náðum svo með heDni
dráttartaug. Við átfcum bara
í dálitlum erfiðleikum með
að koima peim í skilning um
hvernig átti að festa lín-
unni, svo einn okkar manna
óð út og komst um borð og
setti fast, það var Reynir
Ragnarsson.
Ragnar sagði, að sklpstjó*-
inn á Wyre Conquerer hefði
talið, að öll tæki, radar og
miðunarstöð hefðu verið ’
ólagi. og vegna snjókom
unnar í nótt sáu meiinirnir
ekki land fyrr en togarinn
var strandaður. Skioið var
nýkomið á veiðar og ekki
með neinn fisk. Togarinn er
398 brúttólestir smíðaður ár
ið 1959.
Eins og fyrr segir hefur
komið á daginn, að skíp-
stjóri brezka togarans hef
ur áður komið við sögu her
á landi, því að begar vé!
báturinn Strákur t'órst út’
af Grindavík, 18. okt. s. 1
var hann einmitt skipstjóri
á brezka togaianun imr>er
ialist, sem bjargaði r.ín
manna áhöfn vélbársins.
Strákur var staddui úti
af Grindavík 3 eið sinni
frá Vestmannaeyjjm ti!
Hafnarfjarðar. þegir mikil!
leki kom að 1 onam Ekki
var um annað að ræða en að
senda út neyðarkall, þar
sem haugabrim var ig inn
sigling til Grindavíkur al-
gjörlega óhugsandi Ekk'
náðist samband við skip
á svipuðum slóðum fyrr
en allt virtist óefni kom
ið, en þá náðist skyidilega
samband við orezka togar
ann Imperialist senn va>
staddur ekki iangt trá Tog
arinn sigldi begar sta;'"
í átt að bátnurn, og náði
þangað á elleftu stundu, því
að vélarrúm bátsins var orð
ið fullt af sjó- Imperialist
lagði tvívegis að bátnum, og
í síðara skiptið tókst áhöfn
Stráks að -tökkva um borð
i togarann.