Tíminn - 19.01.1966, Blaðsíða 5
ME9VIKUDAGUR 19. janúar 1966
5
TÍMINN
(Jtgefandl: FRAMSOKNARFLOKKURINN
Framkvæmdastjórl: Kristján Benedxktsson Ritstjórar: Þórarinn
Þóraxinsson (áb). Andrés Kristjánsson Jón Helgason og tndriði
G. Þorsteinsson Fulltrúi ritstjórnar- Tómas Karlsson Aug-
lýsingastj.: Steingrlmur Gíslason Ritstj.skrifstofur i Eddu-
húsinu, símai 18300—18305 Skrifstofur. Bankastræti 7 Ai
greiðslusimi 12323 Auglýsingasimi 19523 Aðrar skrifstofur,
sími 18300. Áskriftargjald kr. 95.00 á mán innanlands — í
lausasöiu kr. 5.00 eint — Prentsmiðjan EDDA b.f.
„Pólitísk fjárfesting“
Það er alkunna, að vinstri stjórnin svonefnda vann
ötullega að ýmissi atvinnuuppbyggingu í bæjum og ver-
stöðvum úti um land, þar sem góð framleiðsluskilyrði
voru, og þessi uppbygging bar fljótt margfaldan arð fyrir
þjóðina alla. Þá voru t. d. byggðar fyrstu síldarverksmiðj
urnar á Austfjörðum einmitt í þann mund, sem síldveið
in var að færast austur, og vegna þess nýttist síldarafl-
inn næstu sumur miklu betur fyrir þjóðina alla en verið
hefði. Mesti hvatamaður að þessar uppbyggingu yar að
sjálfsögðu Eysteinn Jónsson.
En þessar framkvæmdir áttu ekki upp á pallborðið hjá
stjórnarandstöðunni, sem þá var, málgögnum Sjálfstæðis
flokksins með núverandi forsætisráðherra við stýrið. Þar
var mánuð eftir mánuð stagazt á því, hve fráleitt væri að
kasta fjármunum í þessa uppbyggíngu úti á landi, og sér
staklega nefnt sem dæmi bygging síldarverksmiðja á
Austfjörðum, sem þótti hámark ósómans. Var þessi upp-
bygging kölluð „pólitísk fjárfesting11 og talin svo fordæm
anleg, að Sjálfstæðismenn þreyttust ekki á að hneykslast.
Síðan núverandi ríkisstjórn tók við hefur lítið verið
talað um „pólitíska fjárfestingu“ í Morgunblaðinu, enda
varla ástæða til, þar sem Sjálfstæðisflokkurinn gerir sig
ekki sekan um bruðl fjármuna við uppbyggingu í fjörð-
um og víkum úti á landshornum.
Að leyfa útlendum auðfélögum að byggja rísaverk-
smiðju á mesta þéttbýlissvæðinu, þar sem framleiðslu-
framfcvæmdir þjóðarinnar kalla hæst á vinnuafl. er ekki
„pólitísk fjárfesting“ eða hitt þó heldur! Það er hinn
rétti íhaldsskilningur á því, hvernig á að vinna að því að
halda íslandi öllu í byggð og nýta gæði landsins þjóð-
inni allri til heilla. Þessi stjórn mátti ekki heyra það
nefnt, að slík verksmiðja, ef hagkvæmt þætti að reisa
hana á annað borð, yrði reist á Norðurlandi, þar sem fólk
vantar atvinnu.
Sunnlendinga vantar þúsund menn á bátana nú á
hverri vertíð. Samt skal stefna fólki til byggingar er-
lends risafyrirtækis þar, fyrirtækis, sem þjóðin getur
ekki haft hag af og fyrirsjáanlega verður til þess eins
stórauka þau tvö vandamál, sem íslendingum eru nú
örðugust viðureignar — efnahagsöngþveitið og tilflutn-
ing þjóðarinnar á landinu.
Svo þykjast þessir sporðreisnarmenn hafa efni á að
ráðast á aðra fyrir lítinn stuðning við byggðir og bæi
út um land,
Vítavert sinnuleysi
Hin tíðu umferðaslys skelfa alla. Stóraukið eftirlit lög
reglu í desember, hættulegasta umferðamánuðinum í
höfuðborginni, hefur sýnt að ná má merkilegum árangri
í fækkun slysa. Borgarfulltrúar Framsóknarflokksins
hafa því hvað eftir annað flutt tillögu um það í borgar
stjórn, að dregnar yrðu réttar álvktanir af þessu og um-
ferðastjórn aukin. Væri það ekki áhorfsmál, þótt
nokkurt fé yrði að leggja til þess, þar sem góðs árang
urs væri að vænta. Þessar tillögur hefur íhaldið ætíð
fellt eða vísað frá með alls konar vífilengjum.
Við afgreiðslu fjárhagsáætlunar Rvíkur á dögunum
báru Framsóknarmenn fram tillögu um nýjan lið, eina
milljón kr. til aukningar umferðargæzlu En þessu hafn
aði íhaldið alveg sem fyrr. Það er ófáanlegt til þess að
læra af reynslunni og helgar sig sömu starblindunni og
áður. Þetta er svo vítavert sinnuleysi að flestum mun
bvkja það ótrúlegt.
ERLENT YFIRLIT
Verður samkomulag um Indiru?
Ólíklegt þykir, að st|órn hennar verði sterk stjórn
GERT ER RÁÐ fyrir því að
í dag fáist úr því skorið hver
verður eftirmaður Shastris
sem forsætisráðherra Indlands.
ÞingfloKkur Kongressflokksins
ímin koma samar, í dag til að
velja nýjan leiðtoga flokksins
og forsætisráðherra. Undan-
farna daga hefur verið unnið
kappsamlega að því að sam
eina flokkinn um Indiru Gand-
hi, dóttur Nehrus. Hún hefur
sett það skilyrði, að flokkur-
inn yrði einhuga um að til-
nefna hana. Að öðrum kosti
tæki hún ekki þetta vanda-
sama hlutverk að sér.
Ef Indira Gandhi verður val
in forsætisráðherra Indlands,
verður það ekkj geU ti að
tryggja Indlandi öfluga for-
ustu, heldur til þess að forðs
kloiningi í Kongressaokhrum
og reyna að halda honum sam
an í næstu þingkosningum,
sem fara fram á næsta ári.
Flokkurinn hefur bæði allöfi
ugan hægri arm og vinstri
arm. en til viðbótar koma svo
deilur um trúmál, tungumal,
þjóðerni o. fl. Flokkurinn varð
til ■ sjálfstæðísbaráttunni við
Breta og hafði þá það eitt
markmið að vinna að sjaif-
stæði Indlands. Því söfnuðust
jafnt í hann hægri menn eins
ög Gandhi og vinstri menn
eins og Nehru. Eftir sjáifstæð
istökuna hefur verið reynt að
halda flokknum saman, þrétt
fyrir ólík sjónarmið, og tókst
það meðan Nehrus naut /íð
vegna þess orðstírs. er hann
hafði unnið sér í sjálfstæw «
baráttunni. Nehru varð ains-
vegar að vinna það til sam-
heldninnar að leggja flestar
f"’ gslegar umbætur til hliðar
og táta gamla og úrelta siði.
sem stóðu nauðsymegum fram
förum fyrir þrifum haluast ó
breytta og eru hinar heilögu
kýr sem mjög vekja athygli
ferðamanna eitt dæsf uni
það Þótt ýmsar ærkiegar
framfarir hafi orðið Indlandi
síðan landið varð sjálfstætt,
stendur það ekki efnalega
neitt betur að vígi, þai ser.i
fólksfjölgun hefur orðið mitil,
og lífskjör almennings hafa
ekki batnað neitt. Til þess að
draga athyglina frá ástandinu
heima fyrir, lét Nehru Indlanr
leika hlutverk stórveidis á al
þjóðlegum valtvangi en þerta
geKk verr eftir ófarir Inriverja
í landamæraátökunum við
Kínverja. Nehru féll tra 'itia
síðar og Shastri tók við
Shastri var valinn vegna þess,
ag hann hafði staðið utan við
deilurnar í tlokknum og því
var auðveldast að sameinast
um hann. Hann reyndist hins-
vegar ekki öflugur stjoruandi,
en valdaskeið hans varð stutt.
um 18 mánuðir.
EF INDIRA GANDHI verð
ur forsætisraðherra Indlands
verður hún valin a; söm.j a-
stæðum og Shastri Him mun
þykja vænlegust til að halrin
flokknum saman. Hinsvegar er
hún tæpast likleg til ag veita
þróttmikilli og athafnasamri
stjórn forustu. Hún rr að vísu
L
gáfug og mæt kona, en það
þarf meira til að hefja Indland
úr þeim rústum, sem það er
raunverulega í. Mesti styrkur
hennar verður fólgin í þvi að
hún er dóttir N°hrus og var
hægrj hönd hans seinustu ár-
in. Hún er 48 ara gömui. hlaui
góð? menntun í Englandi og
víðar, giftist ung mennta-
manni, sem hét Gandhi. og
átti með honum tvo syni, sem
nú eru 17 og 18 ára. Þau hjón
in skildu fyrir allmörgum ár-
um og veittj hún eftii það
heimili föður síns forstöðu.
Gandhi maðui hennar var
ekki neitt í ætt við sjálfstæðis
leiðtogann, sem bar sama
nafn en eig, að síður er lík-
legt að Gandhinafnjð sé Ind-
iru verulega til styrktar.
Ef ekki næsl fullt samkomo
lag um Indiru Gandhi og hún
dregur sig í hlé, mun hefjast
mikil barátta mjlli hægri °8
vinstrj manna < flokknum. For-
sætisráðh.efm hægri manna
verður þá Desai fyrrv. fjár-
málaráðherra, mikilhæfur mað
ur, en mjög íhaidssamur á ind-
verska vísu, einkum i trúmái
uim. Hann er 70 ára. Vinstri
menn munu hinsvegar tefla
fram Nanda. sem gegnn rni
störfum torsætjsráðherra
Hann er S7 ara, starfaði aðu,
fyr, allmikið i verkalýðshreyl
ingunm, en var lítið þeKktur
þangað til fyrir þremur árum
er. Nehru gerðj hann að inn
anríkisráðherra Nanda íeím
getið sér gotl orð tyrir það,
ag hann hefu, sem mnamikis
ráðherra afhjúpað ýmis fjár-
svikamál op hefur hert allt
eftirlit í rekstri ríkisins
Það spillii ninsvegar cyrir hon
um að hann þykii leggja of-
mikinn trúnað á stjörnuspá-
dóma og lófalestur Líklegt
þykn að indjra Gandhi myndi
styðja Nanda, ef valið yrði á
millí hans og Desai, því að
hún hefur hallazt. að vinstra
arm flokksins. Ef hvorugur
þeirra Desai eða Nanda fengi
verulegan byr gæti Chavan
varnarmálaráðherra komið ti)
greina, en hann er að kunnug
um talinn mjkilhæfasti maöur
inn í indversku stjórninni
Hægri mennirnir eru heldur á
mót) honum og margir tytgis
menn hans celja ráðlegt, aö
hann bíði enn um stund. peii
munu hallast að þeirri lausn
að indira Gandhj fari með
stjórnina a. m. k. fram yfjr
næstu þingkosningar.
áENNILEGA er ekki til öllu
erfiðara hlutverk en að vera
forsætisráðherra í Indlandi.
eins og þar er ástatt í dag.
Stórfelld hungursneyð ríki,
landinu og litlar horfur á. að
þjóðin geti brauðfætt sig ' B
náinn, framtíð. Trúarbragða- I
doilur, tungumáladeilur og B
þjóðernisdeilur skipta þjóð- I
inni i marga osamstæða hópa.
Stéttaskipting er óvíða meiri.
Almenn fátækt er hvergi
meiri. Á flestum þessum sviðum
hefur lítið eða ekkert þokað '
framfaraátt siðan Indland varð
sjálfstætt. Se Kína hinsvegar
tekið til samanhurðar, verður
því ekkj neitað, að mikil hreyt
ing aeiur orðið þar á sama
tíma Margii Indverjar telja,
að lýðræðisskipulagið, sem
Nehru iagðj mikið Kapp 0 að
varðveita standi vegi ninna
stórfelldu umbyltinga, sem
þurítj ag gerast í lndlandi A1
þeim ástæðum óttast ýmsir
þeirra, sem vel þekkja til
Indlandi að takist ekkj að
koma fótum undir framsækna
og athafnasama stjórn, geti
hið sama gerst í índlandi og
hefur verið að gerazt í ýmsum
Afríkulöndum að undanförnu.
þ. e að hermn grípi í taum
ana og takj stjórnina í sínar
hendur. Þetta getur verið
svartsýni, en hitt er eigi að
síður víst, að mikill vandi bíð
ur peirra, sem eiga ag stjórna
Indlandi á komandi árum og
hefja það til þess vegs, seim Þvf
ber sem öðru fjöimennasta ríki
veraldar.
P.P *
J