Vísir - 23.03.1974, Blaðsíða 1
VISIR
64. árg. — Laugardagur 23. marz 1974. — 70. tbl.
Blöðin stöðvast
vegna verkfalls
Þetta eintak Vísis er út, áður en félagsmenn
það síðasta sem gefið var Grafiska sveinafélagsins
hófu verkfall síðastliðna
nótt.
Þeir vinna við
filmugerðog framköllun,
og ef samningar hafa
ekki tekizt á mánudags-
morgun, mun Vísir ekki
koma út þann dag.
— ÓG
Hvað segja
forustumenn
flokkanna
um samnmgs
drögin?
..Biöiö þiö strákar, þiö
skuluöbara hlusta á, hvaö ég
segi Timanum, þetta veröa
bara nokkur orö, og þá fáiö
þiö örugglega sömu upplýs-
ingar”, sagöi Eysteinn Jóns-
son, varaformaöur utan-
rikismálanefndar aö loknum
fundi i gær, þar sem samn-
ingsdrög rikisstjórnarinnar
voru kynnt.
Síöan tók hann upp sim-
ann og ræddi viö blaðamenn
Tirnans.
Visir ræddi viö Geir
Ilallgrimsson, formann
Sjálfstæðisflokksins, Gylfa
Þ. Gislason, formann
Alþýöuflokksins, Magnús
Kjartansson Alþýöubanda-
iagsráöherra og Einar
Ágústsson utanríkisráöherra
um samningsdrögin.
— bls. 3
Varnarmóla-
nefnd lögð
niður
- bls. 3
• r
sjonvarp
inu verður
íokað
— sjá bls. 3
Jón Skaptason:
„Á móti
samnings-
drögunum"
— baksíða
Þetta eru samningsdrögin, sem Einar fer með vestur:
Herinn fari, en Nato flug-
vélar lendi eftir þörfum
I drögum þeim að
umræðugrundvelli um
endurskoðun á varnar-
samningi islands og
Bandaríkjanna, sem lögð
voru fram til kynningar á
fundi utanrikismá la-
nefndar Alþingis í gær,
koma fram tveir megin-
Sigurborg Ragnarsdóttir og Svava Sigur jónsdóttir sýna hér búningana tvo,
Ljósm. Visis, BG
Sérstakur hátiöarbúningur
kvenna á þjóöhátiöarárinu er
afrakstur samvinnu þriggja
listamanna, sem hófst fyrir
nokkrum mánuöum.
Batik-listakonan Sigrún
Jónsdóttir, Gróa Guðnadóttir
kjólameistari og Siguröur
Steinþórsson silfursmiöur hafa i
sameiningu búiö til búningana,
sem myndin hér að ofan er af.
Sigrún er upphafsmaöurinn
aö verkinu. Hún og dætur
hennar komu sér saman um að
gera hátiöarbúning i tilefni
þjóöhátiðar.
Oneitanlega ber búningurinn
keim af þjóöbúningnum, þótt
alls ekki megi kalla hann þjóð-
búning.
Sigrún kallar hann „hátiðar-
búning 1974”.
Hún hefur i hyggju, að
almenningur geti búiö sér
sjálfur til slika búninga.
— ÓH
punktar. Annars vegar er
mælt fyrir um það, að
varnarliðið verði horfið af
landinu fyrir mitt ár 1976
og hins vegar verði tekinn
upp nýr háttur til
fullnægingar skyldum
íslands við NATO.
bessi drög veröa erindisbréf
utanrikisráöherra i viðræðum
hans við Bandarikjastjórn. Ráð-
herrann á að krefjast þess, að
brottflutningur varnarliðsins
verði framkvæmdur i fjórum
jöfnum áföngum og verði fyrsti
fjórðungur liðsins farinn fyrir
árslok 1974. Siðan koll af kolli og
allt liðið fyrir mitt ár 1976.
Nýskipanin mun i stórum
dráttum felast i þvi, að flugvélum
á vegum NATO verður heimilað
að lenda á Keflavikurflugvelli án
þess að hafa þar bækistöð. Vél-
arnar eiga ekki aö þurfa að sækja
um lendingarleyfi hverju sinni.
Engar orrustuflugvélar verða á
vellinum.
Vegna lendinga eftirlitsflug-
véla NATO mega vera erlendir
tæknimenn á flugvellinum til
viðhalds vélunum, þeir skulu ekki
vera hermenn, Samið skal
sérstaklega um fjölda þeirra.
tslendingar eiga að vinna
þjónustustörf og annast
nauðsynlega löggæzlu eftir sér-
staka þjálfun. Þá mun ráðgert, að
Islendingar taki við rekstri rad-
arstöðvanna á Suðurnesjum og i
Hornafirði, þegar mannafli hefur
verið þjálfaður til þess. Farþega-
flug um Keflavikurflugvöll skal
aðskilið frá starfseminni i þágu
NATO.
Mesta breytingin á þessum
drögum frá upphaflegum til-
lögum Einars Agústssonar felst i
þvi, að ekki er lengur talað um
„hreyfanlegar flugsveitir”
Bandarikjamanna, heldur um
flugvélar á vegum NATO.
—ÓG
Þó rlkisstjórnin vilji herinn burt,
vill hún áfram leyfa lendingar
flugvéla Atlantshafsbandalags-
ins. Öll afgreiösla og þjónusta
vegna þeirra á aö vera algjörlega
aðskilin frá almennum flug-
rekstri á Keflavikurfiugvelli.
HERT AÐ DÓPSÖLUM - BAKSÍÐA