Vísir - 23.03.1974, Blaðsíða 4

Vísir - 23.03.1974, Blaðsíða 4
Vísir. Laugardagur 23. marz, 1974 Hverfisgötu 1S Simi 14411. FIAT 128 '71. SAAB 99 '73, sjálfsk. Volkswagen 1300 '70. Volkswagen 1302 '71. Peugeot 204, '71. Hillman Hunter '71. Moskvitch '71 oe '72. Opið á kvöldin kl. 6-10 — Laugardag kl. 10-4. Nauðungaruppboð sem auglýst yar í 76., 78. og 80.tbl. Lögbirtingablaðs 1973 á hluta i Hraunbæ 44, þingl. eign Axels Sölvasonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbanka Islands og Ólafs Þorlákssonar hdl. á eigninni sjálfri, miðvikudag 27. marz 1974 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á Fremristekk 2, þingl. eign Guðmundar J. Guðmundssonar, fer fram á eigninni sjálfri, þriðjudag 26. marz 1974 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var 119., 20. og 22. tbl. Lögbirtingablaðs 1973 á Kaplaskjólsvegi 3, þingl. eign Björns Glslasonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik og Sparisjóðs Reykjavikur og nágrennis á eigninni sjáll'ri, þriðjudag 26. marz 1974 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og slðasta á hluta i Grýtubakka 20, talin eign Sig- friðs ólafssonar, fer fram á eigninni sjálfri, þriðjudag 26. marz 1974 kl. 14.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og slðasta á hluta I Hringbraut 47, talin eign Stein- grims Benediktssonar, fer fram á eigninni sjálfri, þriðju- dag 26. marz 1974 kl. 14.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta í Vitastig 3, þingl. eign Lakkrisgerðarinnar h.f., fer fram á eigninni sjálfri, þriðjudag 26. marz 1974 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 32., 34. og 36. tbl. Lögbirtingablaðs 1973 á Fálkagötu 23 A þingl. eign Arnu Rögnvaldsdóttur, fer fram eftir kröfu Hákonar H. Kristjónssonar hrl. á eigninni sjálfri, þriðjudag 26. marz 1974 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 116., 17. og 18. tbl. Lögbirtingablaðs 1973 á Fálkagötu 23 B (baklóð), fer fram eftir kröfu Hákonar H. Kristjónssonar hdl. á eigninni. sjálfri, þriðjudag 26. marz 1974 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. SJONVARPIÐ I NÆSTU VIKU Mánudagur 25. mars 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Mósambikk. Seinni þátturinn, sem sjón- varpið sýnir úr sænskum fréttamyndaflokki um starfsemi frelsishreyfingar- innar i Mósambikk og bar- áttuna gegn her Portugala. (Nordvision — sænska sjónvarpið). Þýðandi og þulur Gylfi Gröndal. 21.00 Brúðuheimilið. Leikrit eftir norska skáldið Henrik Ibsen. Leikstjóri Arild Brinch- mann. Leikendur Knut Risan (Helmer), Lise Fjeldstad (Nora), Per-Theodor Haugen, Bente Börsum, Ole-Jörgen Nilsen o.fl. (Nordvision — Norska sjón- varpið) Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 22.30 Dagskrárlok. Þriðjudagur 26. mars 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Skák. •Stuttur, banda?>iskur skák- þáttur. Þýðandi og þulur Jón Thor Haraldsson. 20.40 Valdatafl. Bresk framhaldsmynd. 7. þáttur. Tálmyndin. Þýðandi Jón O. Edwald. Efni 6. þáttarr Sir John Wilder hefur kom- ist i samband við italskan verksmiðjueiganda, sem framleiðir plasthús, og læt- ur honum eftir hluta verk- samningsins á Italiu. Cas- well Bligh er þessu afar mótfallinn og hefur i hótun- um að kæra Wilder fyrir út- flutningsráðinu, vegna greiðvikni við erlenda aðila á kostnað fyrirtækisins. Wilder hótar hins vegar að vekja athygli á, hve miklum tima Caswell eyðir i aðal- stöðvum Bligh-fyrirtækis- ins, þrátt fyrir það, að sem formaður útflutningsráðs- ins má hann ' ekki fást við viðskipti af neinu tagi. En Caswell sér við þessu og lætur byggja sér þakibúð of- an á Bligh-stórhýsið og hef- ur þar heimili sitt. 21.25 Heimshorn. Fréttaskýringaþáttur um erlend málefni. Ums jónarmaður Sonja Diego. Alþýðulýðveldið Kina. Her alþýðunnar. Lokaþáttur breska fræðslu- myndaflokksins um Kina- veldi nútfmans. Þýðandi og þulur Gylfi Páls- son Dagskrárlok. Miðvikudagur 27. mars 18.00 Skippi. Ástralskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.25 Gluggar. Breskur fræðslumynda- flokkur. Þýðandi og þulur Gylfi Gröndal. 18.50 Gitarskólinn. Gitarkennsla fyrir byrjend- ur. 8. þáttur. Kennari Eyþór Þorláksson. 19.20 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Konan min I næsta liúsi. Breskur gamanmynda- flokkur. Uppáhaldsfrændinn. Þýðandi Jón Thor Haralds- 21.00 Nýjasta tækni og vísindi, Umsjónarmaður Örnólfur Thorlacius 21.30 Nýtt hlutverk. Kvikmynd eftir Óskar Gfslason, gerð árið 1954 eftir samnefndri smasögu Vil- Iijálms S. Vilhjálmssonar. Leikstjóri Ævar R. Kvaran. Leikendur: Óskar Ingi- marsson, Gerður H. Hjór- leifsdóttir, Guðmundur Pálsson, Einar Eggertsson, Emelia Jónasar, Áróra Halldórsdóttir, Helgi Skúla- son og fleiri. Sagan gerist i Reykjavik á striðsárunum. Aðalpersón- an er aldraður verkamaður, Hestamenn—Hestaeigendur Til sölu hesthús i landi Kópavogs. Þeir sem hafa áhuga sendi nafn og simanúmer til augld. Visis merkt „Hagkvæmt 32". Stýrimaður, matsveinn karl eða konu og háseta vantar á netabát, sem rær frá Grindavik. Uppl. i sima 51119. Tilboð óskast i að byggja vatnsgeymi og lokahús á Nes- kaupstað. útboðsgögn verða afhent á bæjarskrifstofunum Neskaupstað og Verkfræðiskrifstofu Sigurðar Thoroddsen s/f Ármúla 4 Rvk gegn 3000 kr. skila- tryggingu. Tilboð skulu hafa borist bæjarskrifstofun- um Neskaupstað eigi siðar en þriðjudag- inn 23. april n.k. kl. 11 f.h. sem ekki hefur lengur þrek og heilsu til erfiðisvinnu, en reynir þó af fremsta megni að verða fjölskyldu sonar sins að liði á erfiðum tim- um. 23.00 Dagskrárlok. Föstudagur 29. mars 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar, 20.30 Að Heiðargarði. Bandariskur kúrekamynda- flokkur. Dæmalaus doktor. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 21.25 Landshorn. Fréttaskýringaþáttur' u'm innlend málefni. Umsjónarmaður Eiður Guðnason. 22.05 Söngvar frá' Bretlandi. Sænskur músikþáttur, þar sem þrir breskir tónlistar- menn flytja létt lög af ýmsu tagi og leika með á gitara, flautur og fleiri hljóðfæri. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 22.25 islenski handboltinn. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson 22.55 Dagskrárlok. Laugardagur 30. mars 16.30 Jóga til heilsubótar. Bandariskur myndaflokkur með kennslu I jógaæfingum. Þýðandi og þulur Jón O. Ed- wald. 17.00 Þingvikan. Þáttur um störf Alþingis. Umsjónarmenn Björn Teits- son og Björn Þorsteinsson. 17.30 tþróttir. Meðal efnis verður umræðu- þáttur, mynd frá Evrópu- móti i frjálsum iþróttum innanhúss og mynd úr ensku knattspyrnunni. Ums jónarmaður Ómar Ragnarsson. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður og auglýsingar. 20.25 Ugla sat á kvisti. t þættinum koma fram „þjóðlagasöngvarar" ýmist einir sér eða fleirí saman, og rifja upp sitthvað, sem sungið hefur verið á siðustu tiu árum. Meðal gesta eru Rió trfóið, Fiðrildi, Heimir og Jónas, Þrjú á palli og margir fleiri. Auk þess verður fjöldi á- horfenda viðstaddur upp- tökuna i sjónvarpssal. Umsjónarmaður Jónas R. Jónsson. 21.35 A tölti um Tóbaksveginn Heimildamynd um banda- riska rithöfundinn Erskine Caldwell og verk hans. 1 myndinni er meðal annars viðtal við rithöfundinn sjálf- an. (Nordvision — Danska sjón- varpið) Þýðandi . og þulur Oskar Ingimarsson. 22.05 Safnarinn (The Coll- ector), Bandarisk biómynd frá ár- inu 1965, byggð á sögu eftir Jobn Fowles. Leikstjóri William Wyler. Aðalhlutverk Terence Stamp, Samantha Eggar og Mona Washbourne. Þýðandi Ellert Sigurbjörns- son. Ungur fiðrildasafnari býr einn i afskekktu husi. Hon- um leiðist einveran, og dag nokkurn rænir hann ungri stUlku, sem hann heldur fanginni i húsi sinu. 24.00 Dagskrárlok,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.