Vísir - 23.03.1974, Page 4
4
Visir. Laugardagur 23. marz, 1974
i'A ,^'BÍLUNN
mia i
1
Hverfisgötu ts
Siníi 14411.
FIAT 128 ’71.
SAAB 99 '73, sjálfsk.
Volkswagen 1300 ’70.
Volkswagen 1302 ’71.
Peugeot 204, '71.
Hillman Iiunter '71.
Moskvitch ’71 os ’72.
Opið á kvöldin kl. 6-10 —
Laugardag kl. 10-4.
mm—msmmmmmmmmmmmmmmmmmm
y
y
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 76., 78. og SO.tbl. Lögbirtingablaðs 1973 á
hluta i Hraunbæ 44, þingl. eign Axels Sölvasonar, fer fram
cftir kröfu Veðdeildar Landsbanka tslands og Ólafs
Þorlákssonar hdl. á eigninni sjálfri, miðvikudag 27. marz
1974 kl. 10.30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á Fremristekk 2, þingl. eign Guðmundar
J. Guðmundssonar, fer fram á eigninni sjálfri, þriðjudag
26. marz 1974 kl. 11.30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 19., 20. og 22. tbl. Lögbirtingablaðs 1973 á
Kaplaskjólsvegi 3, þingl. eign Björns Gislasonar, fer fram
cftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik og Sparisjóðs
Reykjavikur og nágrcnnis á eigninni sjálfri, þriðjudag 26.
marz 1974 kl. 13.30.
Borgarfógetaembættið I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á hluta i Grýtubakka 20, talin eign Sig-
friðs ólafssonar, fer fram á eigninni sjálfri, þriðjudag 26.
marz 1974 kl. 14.00.
Borgarfógetaembættið I Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annaðog siðasta á hiuta i Ilringbraut 47, talin eign Stein-
grims Bencdiktssonar, fer fram á eigninni sjálfri, þriðju-
dag 26. marz 1974 kl. 14.30.
Borgarfógetaembættið I Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á hluta i Vitastíg 3, þingl. eign
Lakkrisgerðarinnar h.f., fcr fram á eigninni sjálfri,
þriðjudag 26. marz 1974 kl. 15.00.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 32., 34. og 36. tbl. Lögbirtingablaðs 1973 á
Fálkagötu 23 A þingl. eign Arnu Rögnvaldsdóttur, fer
fram eftir kröfu Hákonar H. Kristjónssonar hrl. á eigninni
sjálfri, þriðjudag 26. marz 1974 kl. 15.30.
Borgarfógetaembættið I Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 16., 17. og 18. tbl. Lögbirtingablaðs 1973 á
Fálkagötu 23 B (baklóð), fer fram eftir kröfu Hákonar H.
Kristjónssonar hdl. á eigninni sjálfri, þriðjudag 26. marz
1974 kl. 16.00.
Borgarfógetaembættið I Reykjavík.
SJÓNVARPIÐ í
NÆSTU VIKU
Mánudagur
25. mars
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar,
20.30 Mósambikk.
Seinni þátturinn, sem sjón-
varpið sýnir úr sænskum
fréttamyndaflokki um
starfsemi frelsishreyfingar-
innar i Mósambikk og bar-
áttuna gegn her Portúeala.
(Nordvision — sænska
sjónvarpið).
Þýðandi og þulur Gylfi
Gröndal.
21.00 Brúöuheimiliö.
Leikrit eftir norska skáldið
Henrik Ibsen.
Leikstjóri Arild Brinch-
mann.
Leikendur Knut Risan
(Helmer), Lise Fjeldstad
(Nora), Per-Theodor
Haugen, Bente Börsum,
Ole-Jörgen Nilsen o.fl.
(Nordvision — Norska sjón-
varpið)
Þýðandi Kristmann Eiðs-
son.
22.30 Dagskrárlok.
Þriðjudagur
26. mars
20.00 Fréttir.
20.25 Vcður og auglýsingar.
20.30 Skák.
■Stuttur, bandafískur skák-
þáttur.
Þýðandi og þulur Jón Thor
Haraldsson.
20.40 Valdatafl.
Bresk framhaldsmynd.
7. þáttur. Tálmyndin.
Þýðandi Jón O. Edwald.
Efni 6. þáttarr
Sir John Wilder hefur kom-
ist i samband við italskan
verksmiðjueiganda, sem
framleiðir plasthús, og læt-
ur honum eftir hluta verk-
samningsins á ttaliu. Cas-
well Bligh er þessu afar
mótfallinn og hefur i hótun-
um að kæra Wilder fyrir út-
flutningsráðinu, vegna
greiðvikni viö erlenda aðila
á kostnað fyrirtækisins.
Wilder hótar hins vegar að
vekja athygli á, hve miklum
tima Caswell eyðir i aðal-
stöðvum Bligh-fyrirtækis-
ins, þrátt fyrir það, að sem
formaður útflutningsráðs-
ins má hann ekki fást við
viðskipti af neinu tagi. En
Caswell sér við þessu og
lætur byggja sér þakibúð of-
an á Bligh-stórhýsið og hef-
ur þar heimili sitt.
21.25 Heimshorn.
Fréttaskýringaþáttur um
eriend málefni.
Umsjónarmaður Sonja
Diego.
Alþýðulýðveldið Kina.
Iler alþýðunnar.
Lokaþáttur breska fræðslu-
myndaflokksins um Kina-
veldi nútimans.
Þýðandi og þulur Gylfi Páls-
son
Dagskrárlok.
Miðvikudagur
27. mars
18.00 Skippi.
Astralskur myndaflokkur
fyrir börn og unglinga.
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
18.25 Gluggar,
Breskur fræðslumynda-
flokkur.
Þýðandi og þulur Gylfi
Gröndal.
18.50 Gitarskólinn.
Gitarkennsla fyrir byrjend-
ur.
8. þáttur.
Kennari Eyþór Þorláksson.
19.20 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Konan min i næsta hósi.
Breskur gamanmynda-
flokkur.
Uppáhaldsfrændinn.
Þýðandi Jón Thor Haralds-
son.
21.00 Nýjasta tækni og visindi.
Umsjónarmaður örnólfur
Thorlacius
21.30 Nýtt hlutverk.
Kvikmynd eftir Óskar
Gislason, gerð árið 1954 eftir
samnefndri sm3sögu Vil-
iijálms S. Vilhjálmssonar.
Leikstjóri Ævar R. Kvaran.
Leikendur: Óskar Ingi-
marsson, Gerður H. Hjör-
leifsdóttir, Guðmundur
Pálsson, Einar Eggertsson,
Emelia Jónasar, Áróra
Halldórsdóttir, Helgi Skúla-
son og fleiri.
Sagan gerist i Reykjavik á
striðsárunum. Aðalpersón-
an er aldraður verkamaður.
sem ekki hefur lengur þrek
og heilsu til erfiðisvinnu, en
reynir þó af fremsta megni
að verða fjölskyldu sonar
sins að liði á erfiöum tim-
um.
23.00 Dagskrárlok.
Föstudagur
29. mars
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar,
20.30 Að Heiðargarði.
Bandariskur kúrekamynda-
flokkur.
Dæmalaus doktor.
Þýðandi Kristmann Eiðs-
son.
21.25 Landshorn.
Fréttaskýringaþáttur um
innlend málefni.
Umsjónarmaður Eiður
Guðnason.
22.05 Söngvar frá Bretlandi.
Sænskur músikþáttur, þar
sem þrir breskir tónlistar-
menn flytja létt lög af ýmsu
tagi og leika með á gitara,
flautur og fleiri hljóðfæri.
(Nordvision — Sænska sjón-
varpið)
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
22.25 tslenski handboltinn.
Um s jónarm aður Ómar
Ragnarsson
22.55 Dagskrárlok.
Laugardagur
30. mars
16.30 Jóga til heilsubótar.
Bandariskur myndaflokkur
með kennslu i jógaæfingum.
Þýðandi og þulur Jón O. Ed-
wald.
17.00 Þingvikan.
Þáttur um störf Alþingis.
Umsjónarmenn Björn Teits-
son og Björn Þorsteinsson.
17.30 íþróttir.
Meðal efnis verður umræðu-
þáttur, mynd frá Evrópu-
móti i frjálsum iþróttum
innanhúss og mynd úr ensku
knattspyrnunni.
Umsjónarmaður ómar
Ragnarsson.
Hlé.
20.00 Fréttir.
20.30 Vcður og auglýsingar.
20.25 Ugla sat á kvisti.
t þættinum koma fram
..þjóðlagasöngvarar” ýmist
einir sér eða fleiri saman,
og rifja upp sitthvað, sem
sungið hefur verið á siðustu
tiu árum.
Meðal gesta eru Rió trióið,
Fiðrildi, Heimir og Jónas,
Þrjú á palli og margir fleiri.
Auk þess verður fjöldi á-
horfenda viðstaddur upp-
tökuna i sjónvarpssal.
Umsjónarmaður Jónas R.
Jónsson.
21.35 A tölti um Tóbaksveginn
Heimildamynd um banda-
riska rithöfundinn Erskine
Caldwell og verk hans. t
myndinni er meðal annars
viðtal við rithöfundinn sjálf-
an.
(Nordvision — Danska sjón-
varpið)
Þýðandi . og þulur óskar
Ingimarsson.
22.05 Safnarinn (The Coll-
ector),
Bandarisk biómynd frá ár-
inu 1965, byggð á sögu eftir
John Fowles.
Leikstjóri William Wyler.
Aðalhlutverk Terence
Stamp, Samantha Eggar og
Mona Washbourne.
Þýðandi Ellert Sigurbjörns-
son.
Ungur fiðrildasafnari býr
einn i afskekktu húsi. Hon-
um leiðist einveran, og dag
nokkurn rænir hann ungri
stúlku, sem hann heldur
fanginni i húsi sinu.
24.00 Dagskrárlok,
Hestamenn—Hestaeigendur
Til sölu hesthús i landi Kópavogs. Þeir
sem hafa áhuga sendi nafn og simanúmer
til augld. Visis merkt ,,Hagkvæmt 32”.
Stýrimaður,
matsveinn
karl eða konu og háseta vantar á netabát,
sem rær frá Grindavik. Uppl. i sima 51119.
Tilboð óskast
i að byggja vatnsgeymi og lokahús á Nes-
kaupstað. Útboðsgögn verða afhent á
bæjarskrifstofunum Neskaupstað og
Verkfræðiskrifstofu Sigurðar Thoroddsen
s/f Ármúla 4 Rvk gegn 3000 kr. skila-
tryggingu.
Tilboð skulu hafa borist bæjarskrifstofun-
um Neskaupstað eigi siðar en þriðjudag-
inn 23. april n.k. kl. 11 f.h.