Vísir - 23.03.1974, Blaðsíða 12

Vísir - 23.03.1974, Blaðsíða 12
12 Vísir. Laugardagur 23. marz, 1974 Tarzan hugleiddi, hvernig vinir hans, líkt og vinir MiM'/ý/ hans í frumskóginum, treystu fullkomlega á if&mí r*i hjálp hans ,,Ég vildi, að ég tryði þvi. En ef búið er að meiða hana drep ég Merölu," sagði West grimmilega. Þetta er sá |\ / fyrsti, sem 1 í hún hittir J V tvisvar, \ ^ Ugla. J ' Mérlikarþaðekki. Miles verður að koma honum burt! W i3s@Ém '^^rÆ^M- ¦^hJ&^tmá 1 <2^^Bm/ W p^^jjQ WJI.9 h 1 Matjurtagarðar Leigjendum matjurtagarða i Hafnarfirði tilkynnist hérmeð að þeim ber að greiða leiguna fyrirfram, fyrir 1. mai n.k., ella má búast við að garðlöndin verði leigð öðrum. — Vinsamlegast athugið að fram- visa númeri á garðlandi yðar við greiðslu. Bæjarverkfræðingur. Frá Fósturskóla íslands Þeir, sem áhuga hafa á skólavisl i Fóstur- skóla islands haustið 1974, gjöri svo vel að senda inn umsóknir fyrir 1. mai Skv. nýjum lögum njóta þeir forgangs, sem hafa stúdentspróf, kennarapróf eða gagnfræðapróf með 2 ára framhalds- menntun, t.d; frá framhaldsdeildum gagnfræðaskólanna, verzlunarskólá, lýð- háskóla eða húsmæðraskóla. Skrifstofa skólans i Vonarstræti 1 veitir allar nánari upplýsingar (simi 21688) Veitingastofa í Kópavogi á mjög góðum stað i miðbæjarhverfi til sölu eða leigu. Áhöld og innréttingar fyigja. Upplysingar gefur Karl Guömundsson i sima 42606 kl. 10-12 og 2-4 I dag, laugardag. Tékkneska bifreiðaumboðið á islandi, Kópavogi. I Haf narf jörður - Verkamenn Hafnarfjarðarbær óskar aft ráða verkamenn til ýmissa fratnkvæmda á vegum bæjarins. — Ath.:meöal annars vantar menn til hreinsunar gatna og opinna svæða til greina kemur að ráða til þeirra starfa hluta úr degi. Nánari upplýsingar gefa yfirverkstjóri og skrifstofa bæjarverkfræðings i sima 53444. Bæjarverkfræðingur. Aðalfundur Aðalfundur Sparisjóðs vélstjóra verður haldinn að Hótel Esju, Suðurlandsbraut 2, sunnudaginn 24. marz u.k. kl. 14.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Aðgöngumiðar að fundinum verða af- hentir ábyrgðarmönnum eða umboðs- mönnum þeirra við innganginn. Stjórnin. Smurbrauðstofan BJORNINIM Njólsgötu 49 - Simi 15105 NYJA BIO Blómaskeið Je-an Brodie ISLENZKUR TEXTI. Viðfræg verðlaunamynd, gerð eftir samnefndri skáldsögu Muriel Spark. Árið 1970 hlaut Maggie Smith Oscar-verölaunin sem bezta leikkona ársins fyrir leik sinn i þessari mynd. Leikstjóri: Ronald Neame. Sýnd kl. 5 og 9. HÁSKOLABIO Maðurinn á svörtu skónum Leikstjóri: Yves Robert. Aðalhlutverk: Pierre Richard, Bernard Blier, Jean Rochefort. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ¦GAMLA- BÍO H Morðið á ættarsetrinu. Spennandi ný sakamálamynd. Islenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. HAFNARBiO Sjö dásamlegar dauðasyndir Bráðskemmtileg og fjörug, ný ensk gamanmynd i litum um spaugilegar hliðar á mannleeum breyzkleika. Aðalhlutverk: Leslie Phillips, Julie Ege o.m. fl, ÍSLENZKUR TEXTI . tslenzkur texti. Sýnd kl. 3,5,7, 9 og 11,15. LAUGARASBIO Reikningsskil Leikstjóri: George Seaton. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuft börnum innan 12 ára. Blaðburð- arbörn óskast VISIR §í™ 86611 Smaauglýsingar VÍSIS eru virkasta verðmætamiðlunin Tapað fundið VISIR PyTstur með fréttirnar

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.