Vísir - 23.03.1974, Blaðsíða 13

Vísir - 23.03.1974, Blaðsíða 13
Vísir. Laugardagur 23. marz, }974 13 #ÞJÓÐLEIKHÚSIO LEÐURBLAKAN i kvöld kl. 20. KÖTTUR (JTI t MÝRI sunnudag kl. 15. BRCÐUHEIMILI sunnudag kl. 20. Siðasta sinn. JÓN ARASON Frumsýning miðvikudag kl. 20. 2. sýning föstudag kl. 20. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. IKFÉÖlG YKJAVÍKUR KERTALOG i kvöld. Uppselt. VOLPONE sunnudag kl. 20.30. sýningar eftir. FLÓ A SKINNI þriðjudag. Uppselt. KERTALOG miðvikudag. Uppselt. FLÓ A SKINNI föstudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14.00. — Simi 1-66-00. AUSTURB/EJARBIO Fýkur yfir hæðir Wuthering Heights Mjög áhrifamikil og vel leikin, ný, bandarisk stórmynd i litum, byggð á hinni heimsfrægu skáld- sögu eftir Emily Bronte. Aðalhlutverk: Anna Calder- Marshall, Timothy Dalton. Sýnd kl. 7 og 9. Sfðasta sinn. Omega-maðurinn tslenzkur texti. Hörkuspennandi frá upphafi til enda. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5. TONABIO PETEROYOOLE i l\Aurphy fer í stríð Murphy's War Heimsstyrjöldinni er lokið þegar strið Murphys er rétt að byrja.... Dvenjuleg og spennandi, ný, Drezk kvikmynd. Myndin er [rábærlega vel leikin. Leikstjóri: Peter Vates (Bullit). Aðalhlut- yerk: Peter O'Toole, Philippe Noiret, Sian Phillips. islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. K0PAV0GSBÍÓ Homer Bönnuð innan 14 ára. Er ekki mynd um uppreisnar- anda, heldur mynd um heitustu ósk unga mannsins, að fá að vera hann sjálfur. ISLENZKUR TEXTI. Leikstjóri: John Trent. Leikendur: Don Scardino, Tisa- Farrow. Sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum. KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANDS Aðalfundur Aðalfundur Kaupmannasamtaka íslands verður haldinn að Hótel Sögu miðvikudag- inn 27. þ.m. kl. 10'f.h. Dagskrá sámkvæmt lögum K.í. Aðalfundarfulltrúar eru vin- samlega beðnir að mæta stundvislega. Stjórnin. IVIohawk I AMERISK JEPPADEKX A mjög hagstæðu verði 670x15 6 laga nylon kr. 4.200.- 700x15 6 laga nylon kr. 4.700.- 700x16 6 laga nylon kr. 4.850.- 750x16 6 laga nylon kr. 5.100.- 750x16 8 laga nylon kr. 5.700.- HJÓLBARÐASALAN Borgartúni 24~Sími 14925 HREINGERNINGAR Hreingerningar með vélum. Handhreinsum gólfteppi og húsgögn, vanir og vandvirkir menn, ódýr og örugg þjónusta. Þvegillinn, simi 42181. Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum. Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Simi 20888. Þrif.Tek að mér hreingerningar á ibúðum og stigagöngum. Einnig teppa- og húsgagnahreinsun. Aherzla lögð á vandaða vinnu. Simi 33049. Haukur. Hreingerningar. tbúðir kr. 60 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 6000.- kr. Gangar ca. 1200 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Froðu-þurrhreinsun á gólfteppum i heimahúsum, stigagöngum og stofnunum. Fast verð. Viðgerða- þjónusta. Fegrun Simi 35851 og 25746. Teppahreinsun. Þurrhreinsun með ameriskum vélum, vanir menn. vönduð vinna, fast verð, kr. 65 á ferm. Uppl. i simum 40062, 72398 og 71072 eftir kl. 5. Gerum hreinar fbúðir og stiga- ganga og fleira. Gerum tilboð ef óskað er. Menn með margra ára reynslu. Svavar, simi 43486. ÖKUKENNSLA Kcnni a Toyota Mark II 2000. Útvega öll gögn varöandi bilpróf. Geir P. Þprmar ökukennari. Simar 19896, 40555 og 71895. Ökukennsla — Æfingatimar Mazda 818 árg. ,73. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 30168._______________________ Ökukennsla — Æfingatimar. Volkswagen og Volvo '71. Einnig kennt á mótorhjól. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. Okuskóli Guðjóns Ó. Hans- sonar. Simi 34716 og 17264. FASTEIGNIR Til sölu i miðborginni 3ja her- bergja ibúð og 4ra herbergja ibúð, nýstandsettar og ný teppi, lausar strax. Uppl. i sima 36949. Smaauglýsingar VÍSIS eru vírkasta verðmætamiðlunin Tapað- fundið

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.