Vísir - 23.03.1974, Blaðsíða 15

Vísir - 23.03.1974, Blaðsíða 15
Vfsir. Laugardagur 23. marz, 1974 Veit ekki, en hann sagöist koma minnst einu sinni i viku. mmmmmmmmm ..........imi f Vertu ekki of ~\ I bjartsýnn, vinur ) \ — stundum ýkir •>> hann ofboðslegaiy^ ^m___ Sunnan stinn- ingskaldi og skúrir. Hiti 2 til 4 stig. 1 sagn- og úrspilakeppni fyr- ir um fimmtán árum kom eft- irfarandi spil fyrir. Suður spil- ar út tigulþristi i þremur gröndum austurs — og austur átti að fá niu slagi. Fyrir það voru gefin fjögur stig — einnig fjögur stig fyrir lokasamning- inn þrjú grönd — tvö stig fyrir fjögur hjörtu i vestur. A D863 V KL096 ? G94 * GIO A A4 TÁDG74 762 * 652 4 K1052 V 82 ? ÁK5 * AK84 * G97 V 53 * D1083 * D973 Hvernig spilar þú — þegar öll spilin sjást? Það var auð- vitað ekki i keppninni. Austur á að taka fyrsta slag á tigul- kóng — má ekki gefa vörninni tækifæri á að skipta yfir i ann- an lit. Austur hefur efni á þvi að gefa tvo slagi á tigul og tvo slagi á hjarta, en hann má ekki eiga það á hættu að kom- ast ekki inn á spil bli®ds — vesturs. Ef hjartadrottningu er svinað i öðrum slag getur norður gefið — og á að gera það. Þá fær spilarinn aðeins tvo slagi á hjarta og vantar einn slag til að vinna sögnina. Fjögur stigin fengust þvi fyrir að spila strax litlu hjarta og láta litið úr blindum. Norð- ur fær slaginn og spilar tigli. Nú getur austur gefið — en tekur næsta tigul á ás og spilar hjarta á drottningu blinds. Norður fær slaginn —• en mi fást þrir slagir á hjarta vest- urs. Á skákmóti i Lindau 1948 kom þessi staða upp i skák Diemer, sem hafði hvitt og átti leik, og Portz. 1. Hxe6!! — Bxe6 2. Bxe6H----- Kb8 3. Dxd8+ !! - Rxd8 4. Hd8 mát. SKEMMTISTAÐIR Hótel Saga. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Leikhúskjallarinn. Leikhústrióið. Glæsibær. Asar. Hótel Borg. Lokað. Tjarna^úð. Opið. Silfurtunglið. Sara. Tónabær. Pelican. Skiphóll. Æsir. Veitingahúsið Borgartúni 32. Fjarkar og Dátar. Þórscafé. Gömlu dansarnir. Ingólfs café. Gömlu dansarnir. Lindarbær. Gömlu dansarnir. Röðull. Birta. Málverkasýning Elinar Karitas Thorarensen i Mokkakaffi hefur verið framlengd um vikutima. Sýningunni lýkur þvi 30. marz n.k. en ekki annað kvöld, eins og upphaflega var ráð fyrir. gert. Háteigskirkja. Lesmessa kl. 9,30. Barnaguðsþjónusta kl. 10,30. Séra Arngrimur Jóns- son. Messa kl. 2. Séra Jón Þor- varðsson. Bústaðakirkja. Barnasam- koma kl. 10,30. Guðsþjónusta kl. 2. Aðalsafnaðarfundur að lokinni messu. Séra Ólafur Skúlason. Filadelfía. Safnaðarguðsþjón- usta kl. 2. Almenn guðsþjón- usta kl. 20. Einar Gislason. Kirkja óháða safnaðarins. Messa kl. 11:00 (litvarps- messa). Séra Emil Björnsson. Laugarneskirkja. Messa kl. 2. Dagur eldra fólksins. Eftir messu býður kvenfélagið þvl til skemmtunar og kaffi- drykbju i Laugarnesskólan- um. Barnaguðsþjónusta kl. 10,30. Séra Garðar Svavars- son. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Þórir Stephensen. Föstu- messa kl. 2. Litanian sungin, passiusálmar. Séra óskar J. Þorláksson. Barnasamkoma kl. 10,30 I Vesturbæjarskólan- um við öld«g*>tu. Pétur Þórarinsson stud. theol talar við börnin. Séra Óskar J. Þor- láksson. Kársnessprestakall. Barna- samkoma I Kársnesskóla kl. 11. Guðsþjónusta I Kópavogs- kirkju&l. 11. Sr. Arni Pálsson. Digranessprestakall. Barna- guðsþjónusta I Vighólaskóla kl. 11. Guðsþjónusta i Kópa- vogskirk$i kl. 2. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Arbæjarprestakall. Barna- samkoma I Arbæjarskóla kl. 10,30. Föstumessa i Arbæjar- kirkju kl. 2. Litanian flutt. Séra Guðmundur Þorsteins- son. Grensássprestakall. Barna- samkoma kl. 10,30. Guðsþjón- usta kl. 2. Altarisganga. Séra Halldór S. Gröndal. Hallgrimskirkja I Saurbæ. Kirkjutónleikar sunnudag kl. 14. Kirkjukór Akraness flytur undir stjórn Hauks Guðlaugs- sonar. Organleikari Árni Arinbjarnar. Sóknarprestur. Frikirkjan i Reykjavik. Barnasamkoma kl. 10,30. Guðni Gunnarsson. Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Hallgrimskirkja. Barnaguos- þjónusta kl. 10. Guðfræðistú- dentar. Messa kl. 11. Ræðu- efni: Matur og mannlff. dr. Jakob Jónsson. Asprestakall. Kirkjudagur. Messa I Neskirkju kl. 2. Krist- inn Hallsson syngur. Kaffisala kvenfélags Asprestakalls I Súlnasal Hótel Sögu kl. 3. Séra Grimur Grimsson. Stokkseyrarkirkja. Guðsþjón- usta á sunnudag kl. 14. Barna- guðsþjónusta kl. 10,30. Sókn- arprestur. Neskirkja. Barnaguðsþjón- usta kl. 10,30. Séra Jóhann S. Hliðar. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Grimur Grimsson. Langholtsprestakall. Barna- samkoma kl. 10,30. Séra Are- líus Nielsson. Guðsþjónusta kl. 2. Ræðuefni: Að eiga ekk- ert nema guðsblessun i pott- inn. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Óskastundin kl. 4. Sigurður Haukur. ÝMSAR UPPLÝSINGAR Alþjóðadagur fatlaðra Sunnudaginn 24. marz nk. verður haldinn hátiðlegur al- þjóðadagur fatlaðra. Sjálfsbjörg l.s.f., mun af þvi tilefni fá hingað til lands hr. Tor-Albert Henni, formann landssambands fatlaðra I Noregi, til þess að flytja erindi um foreldrafræðslu vegna fatl- aðra og fjölfatlaðra barna. Erindi Tor-Albert Hennis verð- ur haldið að Hótel Loftleiðum (ráðstefnusalnum) sunnudaginn 24. marz og hefst kl. 16.00. Að þvl loknu svarar Tor-Albert Henni fyrirspurnum. Félagsstarf eldri borg- ara Mánudaginn 25. marz verður opið hús að Hallveigarstöðum frá kl. 13.30. Kl. 16hefjast gömlu dansarnir. Þriðjudaginn 26. marz hefst handavinna kl. 13.30 Kvenfélag Breiðholts. Þjóðminjasafnsferðin verður laugard'. 23. marz. Hittumst við Breiðholtsskóla kl. 13.15. < Stjórnin. Kvenfélag Laugarnessóknar býður öllu eldra fólki i sókninni til kaffidrykkju i Laugarnesskóla nk. sunfiud. kl. 15, að lokinni messu. Verið velkomin. Stjórnin Lögf ræðingur Mæðra- styrksnefndar er til viðtals að Njálsgötu 3, kl. 10—12 á miðvikudögum. Flóamarkaður. Vestfirðingafélagið i Reykjavik hefur flóamarkað i Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, gengið inn frá Ingólfsstræti, laugardaginn 30. marz kl. 14. Stjórn og skemmti- nefnd veitir gjöfum á markaðinn móttöku frá Vestfirðingum og öðrum velunnurum. Allur ágóöi rennur til Vestfjarða. Sunnudagsferðir 24/3 Kl. 9.30 Reykjanes. Verð 700 kr. Kl. 13 Húsafell. Verð 300 kr. Brottfararstaður B.S.l. Ferðafélag islands. í K VÖLPl HEILSUGÆZU Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Tannlæknavakter i Heilsuvernd- ^arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17- 18. Simi 22411. Kvöld, nætur og hélgidagavarzla apóteka vikuna 22. til 28. marz, er i Háaleitisapóteki og Vestur- bæjar Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Reykjavik Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst I heimilislækni sími 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagavarzla upp- lýsingar I lögregluvarðstofunni simi 50131. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, slmi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf ja- búðaþjónustu eru gefnar I slmsvara 18888. Reykjavík: Lögreglan slmi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, slmi 11100. Kópavogur: • Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifteið, simi 11100. Hafnarfjörfcur: Lögreglan slmi 50131, slökkvili* simi 51100, sjúkrabifreið sfmi 51336. Rafmagn: 1 Reykjavlk og Kópa- vogi i síma 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Sfmabilanir simi 05. BELLA — Mér lfzt Ijómandi vel á þennan bfl hérna.... Eigið þið þennan lit á fleiri bllum? K.F.U.M. á morgun:Kl. 10.30 f.h. Sunnudagaskólinn að Amtmanns- stig 2b. Barnasamkomur i funda- húsi KFUM&K i Breiðholtshverfi I og Digranesskóla I Kópavogi. Drengjadeildirnar: Kirkjuteigi 33, KFUM&K húsunum við Holta- veg og Langagerði og i Fram- farafélagshúsinu I Arbæjar- hverfi. Kl. 1.30 e.h. Drengjadeild- irnar að Amtmannsstig 2b. Kl. 3.00 e.h. Stúlknadeildin að Amt- mannsstig 2b. Kl. 8.30 e.h. Almenn samkoma að Amtmanns- stig 2b. Astráður Sigursteindórs- son skólastjóri talar. Allir vel- komnir. Hið islenzka náttúrufræðifélag. Fimmta fræðslusamkoma vetr- arins 1973—1974 verður haldin i fyrstu kennslustofu Háskólans mánudaginn 25. marz kl. 20:30. Þá flytur Ævar Petersen, B. Sc, erindi: Lifnaðarhætti sendlingsins FÉLAGSSTJÓRNIN. Garðahreppur Huginn, FUF Garða- og Bessa- staðahrepps heldur félagsfund mánud. 25. marz I gagnfræða- skólanum. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Björn Bjarman heldur erindi um utanrikis- og varnarmál. 3. Onnur mál. Stjórn- in. IfMÆH — Er ekki mál til komið að þessir háuherrar fari að fá sér eitthvað við veröbólgunni?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.