Vísir - 23.03.1974, Síða 13
Vísir. Laugardagur 23. marz, 1974
13
€^ÞJÓflLEIKHÚSm
LEÐURBLAKAN
i kvöld kl. 20.
KÖTTUR UTI í MÝRI
sunnudag kl. 15.
BRUÐUHEIMILI
sunnudag kl. 20.
Siöasta sinn.
JÓN ARASON
Frumsýning miövikudag kl. 20. 2.
sýning föstudag kl. 20.
Miöasala 13,15-20.
Simi 1-1200.
IKFEIAG
YKJAVfKtJlC
KERTALOG
i kvöld. Uppselt.
VOLPONE
sunnudag kl. 20.30. örfáar
sýningar eftir.
FLÓ A SKINNI
þriðjudag. Uppselt.
KERTALOG
miövikudag. Uppselt.
FLÓ A SKINNI
föstudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14.00. — Simi 1-66-00.
AUSTURBÆJARBIO
Fýkur yfir hæöir
Wuthering Heights
Mjög áhrifamikil og vel leikin,
ný, bandarisk stórmynd i litum,
byggð á hinni heimsfrægu skáld-
sögu eftir Emily Bronte.
Aðalhlutverk: Anna Calder-
Marshall, Timothy Dalton.
Sýnd kl. 7 og 9.
Siðasta sinn.
Omega-maðurinn
Islenzkur texti.
Hörkuspennandi frá upphafi til
enda.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5.
Murphy’s War
lleimsstyrjöldinni er lokið þegar
strið Murphys er rétt að byrja....
Svenjuleg og spennandi, ný,
Drezk kvikmynd. Myndin er
frábærlega vei leikin. Leikstjóri:
Peter Yatcs (Bullit). Aðalhlut-
iíerk: Peter O’Toole, Philippe
Noiret, Sian Phillips.
tslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
KOPAVOGSBIO
Bönnuð innan 14 ára.
Er ekki mynd um uppreisnar-
anda, heldur mynd um heitustu
ósk unga mannsins, að fá að vera
hann sjálfur.
ISLENZKUR TEXTI.
Leikstjóri: John Trent.
Leikendur: Don Scardino, Tisa
Farrow.
Sýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuð börnum.
‘Homer
Aðalfundur
Aðalfundur Kaupmannasamtaka íslands
verður haldinn að Hótel Sögu miðvikudag-
inn 27. þ.m. kl. 10 f.h. Dagskrá sámkvæmt
lögum K.í. Aðalfundarfulltrúar eru vin-
gamlega beðnir að mæta stundvislega.
Stjórnin.
Mohawk
AMERISK JEPPADEKX
Á ntjög hagstæðu verði
670x15 6 laga nylon kr. 4.200.-
700x15 6 laga nylon kr. 4.700.-
700x16 6 laga nylon kr. 4.850,-
750x16 6 laga nylon kr. 5.100,-
750x16 8 laga nylon kr. 5.700.-
HJÓLBARÐASALAN
Borgartóni 24-Sími 14925
HREiNGERNINGAR J OKUKEHNSLA
llreingerningar með vélum.
Ilandhreinsum gólfteppi og
húsgögn, vanir og vandvirkir
menn. ódýr og örugg þjónusta.
Þvegillinn, simi 42181.
Teppahreinsun. Þurrhreinsum
gólfteppi, einnig á stigagöngum.
Hreinsum húsgögn. Löng reynsla
tryggir vandaða vinnu. Erna &
Þorsteinn. Simi 20888.
Þrif.Tek að mér hreingerningar
á ibúðum og stigagöngum. Einnig
teppa- og húsgagnahreinsun.
Aherzla lögð á vandaða vinnu.
Simi 33049. Haukur.
Hreingerningar. tbúðir kr. 60 á
fermetra, eða 100 fermetra ibúð
6000,- kr. Gangar ca. 1200 kr. á
hæð. Simi 36075. Hólmbræöur.
Froðu-þurrhrcinsun á gólfteppum
i heimahúsum, stigagöngum og
stofnunum. Fast verð. Viðgerða-
þjónusta. Fegrun Simi 35851 og
25746.
Kenni á Toyota Mark II 2000.
Otvega öll gögn varöandi bilpróf.
Geir P. Þprmar ökukennari.
Simar 19896, 40555 og 71895.
Ökukennsla — Æfingatimar
Mazda 818 árg. ,73. ökuskóli og
prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi
30168. ___________
Ökukennsla — Æfingatimar.
Volkswagen og Volvo '71. Einnig
kennt á mótorhjól. Lærið þar sem
reynslan er mest. Kenni alla
daga. ökuskóli Guðjóns Ó. Hans-
sonar. Simi 34716 og 17264.
FASTEICNIR
Til sölu i miðborginni 3ja her-
bergja ibúð og 4ra herbergja
ibúð, nýstandsettar og ný teppi,
lausar strax. Uppl. i sima 36949.
Smaauglýsingar
VÍSIS eru virkasta
verðmætamiðlunin
Teppahreinsun. Þurrhreinsun
með ameriskum vélum, vanir
menn, vönduð vinna, fast verð,
kr. 65 á ferm. Uppl. i simum
40062, 72398 og 71072 eftir kl. 5.
Gerum hreinar ibúðir og stiga-
ganga og fleira. Gerum tilboð ef
óskað er. Menn með margra ára
reynslu. Svavar, simi 43486.
mm
86611