Vísir - 23.03.1974, Blaðsíða 12
12
Vfsir. Laugardagur 23. marz, 1974
Fyrsta — maður
segir „til reiðu búinn”
— annað —það er
dónalegt að benda —
þriðja — við höfum
ekki verið kynntir
og að siðustu
eruð þér
ótrúlega
sóðalegur!
i Matjurtagarðar
Leigjendum matjurtagarða i Hafnarfirði
tilkynnist hérmeð að þeim ber að greiða
leiguna fyrirfram, fyrir 1. mai n.k., ella
má búast við að garðlöndin verði leigð
öðrum. — Vinsamlegast athugið að fram-
visa númeri á garðlandi yðar við greiðslu.
Bæjarverkfræðingur.
Fró Fósturskóia íslands
Þeir, sem áhuga hafa á skólavist i Fóstur-
skóla islands haustið 1974, gjöri svo vel að
senda inn umsóknir fyrir 1. mai
Skv. nýjum lögum njóta þeir forgangs,
sem hafa stúdentspróf, kennarapróf eða
gagnfræðapróf með 2 ára framhalds-
menntun, t.d. frá framhaldsdeildum
gagnfræðaskólanna, verzlunarskóla, lýð-
háskóla eða húsmæðraskóla.
Skrifstofa skólans i Vonarstræti 1 veitir
allar nánari upplýsingar (simi 21688)
Yeitingastofa i Kópavogi
á mjög góðum stað i miðbæjarhverfi til
sölu eða leigu. Áhöld og innréttingar
fylgja.
Upplýsingar gefur Karl Guömundsson i sima 42606 kl.
10-12 og 2-4 i dag, laugardag.
Tékkneska bifreiðaumboðið á íslandi,
Kópavogi.
Hafnarijarður-Verkamenn
Ilafnarfjarðarbær óskar aö ráða verkamenn til ýmissa
framkvæmda á vegum bæjarins. — Ath.:meðal annars
vantar menn tii hreinsunar gatna og opinna svæða til
greina kemur að ráða til þeirra starfa hluta úr degi.
Nánari upplýsingar gefa yfirverkstjóri og skrifstofa
bæjarverkfræöings I sima 53444.
Bæjarverkfræðingur.
Aðalfundur
Aðalfundur Sparisjóðs vélstjóra verður
haldinn að Hótel Esju, Suðurlandsbraut 2,
sunnudaginn 24. marz n.k. kl. 14.00.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Aðgöngumiðar að fundinum verða af-
hentir ábyrgðarmönnum eða umboðs-
mönnum þeirra við innganginn.
Stjórnin.
f-j Smurbrauðstofan
\Á
BJORNINN
Njálsgötu 49 - Simi 15105
NÝJABÍÓ
Blómaskeiö
Jean Brodie
ISLENZKUR TEXTI.
Viðfræg verðlaunamynd, gerð
eftir samnefndri skáldsögu
Muriel Spark. Árið 1970 hlaut
Maggie Smith Oscar-verðlaunin
sem bezta leikkona ársins fyrir
leik sinn i þessari mynd.
Leikstjóri: Ronald Neame.
Sýnd kl. 5 og 9.
HASKOLABIO
Maðurinn á svörtu skónum
Leikstjóri: Yvcs Robert.
Aðalhlutverk: Pierre Itichard,
Bernard Blier, Jean Rochcfort.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Morðið á ættarsetrinu.
Spennandi ný sakamálamynd.
Islenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
HAFNARBJO
Sjö dásamlegar
dauðasyndir
Bráðskemmtileg og fjörug, ný
ensk gamanmynd i litum um
spaugilegar hliðar á mannleeum
breyzkleika. Aðalhlutverk: Leslie
Phillips, Julie Egeo.m. fl.
ISLENZKUR TEXTI .
tsienzkur texti.
Sýnd kl. 3,5,7, 9 og 11,15.
Reikningsskil
Leikstjóri: George Seaton.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Blaðburð-
arbörn
óskast
VÍSIR
*™86611
Smaauglýsingar
VÍSIS eru vírkasta
verðmætamiðlunin
vism
Fyrstur með fréttimar