Tíminn - 25.01.1966, Side 3

Tíminn - 25.01.1966, Side 3
ÞRXÐTUDAGUR 25. janúar 1966 TIMINN BÖRGARMÁL Hættuhúsin á Hverfis- götu hverfi sem fyrst „Borgarstjórn Reykjavíkur telur aðkallandi, ' vegna umferðar um Hverfisgötuna, að húsin að sunn- anverðu, sem skaga út í götuna, verði sem allra fyrst fjarlægð, og samþykkir að fela borgarstjóra að hraða undirbúningi og fram- kvæmd þess verks.“ Þessa tillögu flutti Björn Guð- mundsson borgarfulltrúi Fram- sóknarflokksins á fundi borgar- stjórnar Reykjavíkur í s.l. vdku Borgarstjórnaríhaldið þorði ekki að fella hana hreinlega en fór. undan í flæmingi og flutti Dreyt- ingartillögu, þar sem gefið var f skyn, að mikið væri unnið að þess uim málum nú. í framsöguræðu sagði Björn: „Ég flyt hér smá tillögu, sem kveður á um, að borgarstjórnin telji aðkallandi, að fjarlægja hús- in, sem skaga út í Hverfisgötuna sunnan megin frá, og ennfremur samþykki borgarstj., að fela borg- arstjóra að liraða undirbúningi og framkvæmd þess, að húsin verði flutt. — Hér er um sex forn leg timburhús járnvátin að xæða. Munu þau vera að fasteignamati samtals tæp 400 þúsund. Og í Við- skiptaskránni 1965 er borgarsjóð- ur talinn eigandi eins af þessum húsum, þótt ekki sé enn búið að fjarlægja það. Ekki geri ég mér miklar vonir um að till. þessi verði samþ. Sú er að jafnaði ekki venjan með till. okkar minnihluta manna í borg- arstjórninni. En þó er hér um sjálfsagða framkvæmd að ræða, svo sjálfsagða, að það er ádeilu- efni, hve lengi það hefur dregist. Umrædd hús valda umferðatrufl- un og aukinni slysahættu í umferð inni um Hverfisgötuna. Á síðustu árum hefur eitthvað af húsum verið fjarlægt úr þessari götu. En það er ofmikill seina- gangur í framkvæmd. J'að er engu líkara en að ráðamenn borgarinn- ar séu orðnir þreyttir á svo ~jálf- sögðum umbótum og þeim, sem hér eru á dagskrá. En snúi sér I þess í stað að öðrun., t.d. að kaupa lóðir og hús til að brjótast með Suðurgötuna í gegnum Gjótaþorp- ið bak við Mbl.höllina! Annað kemur í hugann, sem bendir á úthaldsleysi eða þreytu stjórnendanna við að fullgera haf- in verk í samgöngumálum borgar- innar. En það er Lækjargatan. Fyrir 10-20 árum var hún gerð breið og verkleg sunnai. Banka- strætis. Þetta mun hafa verið 260 metra langur spölur og var í frá- sögur fært, að verkstjórar hefðu ekki verið færri en ellefu eða þrettán. — Við þessa, annars að mörgu leyti myndarlegu gatna- gerð, myndaðis hláleg óláns- beygja, að komast inn i nýju göt- una frá Lækjartorgi. Töldu menn víst, að gatan yrði skjótt breikk- uð til norðurs, enda engar bygg- ingar í veginum. En árin hafa r liðið hvert af öðru. En ekkert gert. Mörg óánægjuorð hafa fail ið hjá vegfarendum, skiljanlegar upphrópanir um seinagang og framtaksleysi í þessum málum. En eftir því, sem árin hafa 'r.ðið, hefur vaninn og sljóleika þolin- mæði breitt blæju afskiptaleysis yfir ljótleikann og óþægindin við gerð Lækjagötunnar Eitthvað þessu líkt er að gerast með Hverfisgötuna. Hægfara seinagangur hjá þeim sem völd- in hafa og að leggja þá þolraun á borgarbúa að láta gömul og hrörleg timburhús standa út í eina aðalumferðargötu borgarinn- ar, árum og áratugum saman, er sannarlega íhugunarefni. Sú ann- ars lofsverða dyggð, þolinmæði borgaranna, verður hér að hlífis- skildi fyrir því. sem ekki er lofs- vert. Óefað valda þessi hús aukinni slysahættu á Hverfisgötunni. Á götunni hafa orðið ömurleg slys, sem enginn getur sagt um, hvort endað hefðu svo alvarlega, sem raun ber vitni, ef gatan væri án tálmana. Oft skilja fáar ekúndur milli stórslyss og öryggis i um- ferðinni. Sá tími kemur, að þe„ hús verða fjarlægð og allra hluta vegna er bezt að gera það sem fyrst. Arið 1965 markaði tímamót 2 áímur verði byggð- í baráttunni við ólæsi ar af Árbæjarskóia Tillaga þessi var boiin fram af Kristjáni Benediktssyni á fundi borgarstjórnar hinn 6. jan. s. 1. Var hún felld af íhaldinu. Á sama fundi lögðu borgarfulltrúar Fram sóknarflokksins til að framlög til skólabygginga yrðu aukin um 30 milljónir króna, úr 50 i 80 millj- ónir. Borgarstjórn samþykkir, að í fyrsta byggingaráfanga Árbæjar- skóla skuli vera bæði A-álma (al- mennar kennslustofur) og C-álma (húsnæði fyrir skólastjórn, sér- kennslu og heilsugæzlu og felur Fræðsluráði að láta vinna að teikn ingum og öðrum undirbúningi í samræmi við það. Nú er að rísa allt að 5.000 manna byggð í Árbæjar- og Sel- áshverfinu. Fullkominn skóli fyr ir skyldunámið þessu hverfi mundi í dag kosta 50-60 millj- ónir króna. Þessi skóli þyrfti að vera kominn upp eftir eitt til tvö ár. íhaldið ætlar að verja „1 þessa skóla í ár 8 milljónum króna. Fyr- ir þá upphæð á að reisa hluta af 1. áfanga, sem .. 12 almennar kennslustofur. Ráðgert er, að 1. áfangi skólans kosti 20-25 millj- ónir. Vegna þess, hve Árbæjar- og Seláshverfin eru langt frá aðal- byggðinni er meiri nauðsyn þar en annars staðar að reisa jafn- hliða bóklegu kennslustofunum stofur fyrir sérkennslu og leik- fimissal. Er varla hægt að hugsa Líta má svo á, að árið 1965 hafi valdið hvörfum í barátt- unni gegn ólæsi í heiminum. Menningar- og vísindastofnun Sameinuði. þjóðanna (L. :ES- CO) hafði sett sér það höfuð; markmið að vinna bug á hin- um gífurleg” vandamálum fræðslukerfanna í vanþróuðum löndum. Ráðstefna mennta- og kennslumálaráðherra hvaðan- æva úr heiminum var haldin í Teheran, og var umræðuefnið ólæsi. Það var einnig umræðu- efnið á 28. alþjóðaráðstefnun- inni um almenn kennslumál í Genf. Hin nýstofnaða áætlun- arstofnun menntamála í París framkvæmdi vjðtækar rannókn ir á þessu sviði. sér flutning nemenda úr þeim hverfum á aðra staði til iðkunar leikfimi og handavinnu, þótt slíkt sé gert víða í borginni, þar sem styttra er á milli skóla ig sam- göngur "■ iðari. Með sama stórhug og íhaldið sýnir nt í skólabyggingunum mun taka 7—8 ár að reisa Árbæjsrskól ann. í Afríku tók til starfa sex- tánua . "nunin til æðri mennt unar kennara með fjárhagsað stoð frá Framkv.sjóði Sam- einuðu þjóðanna. UNESCO hélt áfram að styrkja svæðis- miðstöð kennslumála, upplýs- inga og rannsókna í Accra í Ghana, sömuleiðis lestrarbóka- útgáfúna í Ka: :rún, tilraun- irnar með nýjar kennsluaðferð ir í Senegal og þróunarverk- efnið ‘ Kongó (Leopoldville) þar sem 36 sérfræðingar voru að starfi. Auk þess hóf UNES CO skrásetningu á stafrófum afrískra tungumála. ÍAsíu komu kennslumálaráð- herrarnir saman til nýrrar ráð stefnu að lokinni alheimsráú- stefnunni og gengu frá áætl- unum um kennslumál lyrir næstu 15 ár. Svæðismiðstöðvar kennslumála á vegum UNES- CO í Bankok og Nýju Delhi fengu aukinn fjárhagsstuðning á árinu. í Rómönsku Ameríku var lögð mest áherzla kennstumál millistigs og æðsta stigs, og i Arabalöndunum var veittur styrkur til miðstöðvar æðri menntunar í Beirut og til fræðslumiðstöðvar nálægt Kairó. Þá má nefna, að Pale- stínuflóttamönnum veittust víð tækari möguleikar til mennt- unar fyrir samstarf UNESCO við Hjálparstofnun Palestínu- flóttamanna (UNRWA, Á árinu 1965 komst með- limatala UNESCO upp í 120 ríki. Rýmkun á lóðaréttind- um Hafskip: f tilefni af því, að borgirráð hefur samþ. að framlengja sr.ld- andi leigusamning um lóð ílaf- skips h.f. við Eiðsgranda í 25 ár, sagði Björn Guðmundsson á sið- asta borgarstjórnarfundi: — Hér skal ekki amast við þes.- ari samþ. En minnt á, að 24. ium s. 1. samþ. byggingarnefnd með 5:2 atkv. að leyfa Hafskip að ovvvi.) allstórar vöruskemmur úr járni og stáli á Eiðsgranda. En þau ski' yrði fylgdu, að skemmurnar verði fjarlægðar begar krafizt verður Eg gerði smá aths. við þessa leyfisv á fundi Dorgarstj. i júlí Fjarri því að ég hefði löngun til að amast við Hafskip, heldur að þetta færi i bága við fyrirhuguð > við höfnina not vestur Hafnarinnar 1 þágu fiskveiða, og að athafnasvæðið upp frá henni og með vesturströnd- inni yrði fyrst og fremst til þeirra nota. Skildist mér, að hv. Dorgar- stjóri væri sammála þessu, enda ekki ágreiningur um þetta sjðnar mið í hafnarstjórn. En nú hefur skipafélagið tryggt sér lóð á Eiðsgranda til 25 ára og á meðan verðui það væutan- lega ekki -ekið burtu með skemm ur sínar af sinni lóð. Mætti þetta verða til íhugunar ráðamö,.num borgarinnar, þegai þeir eru a, veita bráðabi. ley eða setja burtf! skilyrði fyrir leyf unum, að það er oft nóg að koma inn litla fingrinum, hendin kemur (11 á eftir. fíugmetm slegin Alþjóðaflugmálastofnumn (ICAO) tilkynnir; að á ánnu 1965 hafi öll met í sögu flugs- ins verið slegin. Farþegatala þeirra flugfélaga, sem halda uppi áætlunarflugi, var 180 milljónir og nemur aukning- in frá fyrrá ári 16 af hundr- aði. Vöruflutningar með flug vélum jukust einnig um 25 af hundraði, og fjöldi flugtfma jókst um 11 af hundraði. Eftir fimmtánda aðalfund stofnunarinnar voru nýir með- limir rjörnir i ICAO-ráðið, og af Norðurlandaþjóðum eiga £.í ar fulltrúa í því. Meðlimatalan fór upp í 110 lönd á árinu. Plötur úr viðartægjum Eitt helzta sérkennið á mark aði skógarafurða á árinu 1964 og fyrra árshelmingi 1965 var hin aukna framleiðsla á plöt- um ur viðartægjum og verzlun in með þær. Einkanlega er það í löndum Austur-Evrópu, sem þessar plötur og aðrar svip aðar eru notaðar f æ ríkara mæli i 'aðinn fyrir tré. í yfirlitinu er einnig mat á markaðshorfum framtíða:' n- ar. Það hefur verið gert af Matvæla- og landbúnaðarstofn uninnni (FAO i samvi»v við timburnefnd ECE. 1 -'V V " ■*; . - ■ Á VÍÐAVANGI Loforðin, sem urðu að alúmíní Kunnur og reyndur skip stjóri, nú bús.'tur í Reykjavík, hefur sent Tímanum eftirfar andi bréf: „Lítið hefur orðið úr stóru loforðu, m. sem þessi ríkis stjórn gaf þjóðinni, þegar hún tók við völdum. Fyrsta og há tíðlegasta loforðið var að ráð ast gegn þessari ófreskju, sem kölluð er verðbólga, og allir sjá nú og vita, hvernig það lof orð hefur verið efnt. Síðastlið in tvö ár hefur hún vaxið um 100%, ófreskjan sem sagt stækkað um helming, og er enn að þenjast út. Þá var það og annað loforð stjórnarinnar að bjarga aðalat vinnuvegi þjóðarinnar og gera hann að þjóðarsóma. Efndirnar hafa orðið þær, að þjóðar- skömm er að, hvernig með mál hans er farið. Stærstu fiskiskip in okkar eru nú búin allri nýj ustu og beztu véltækni og raf tækni. sem til þekkist, ásamt veiðarfærum úr bezta efni og af beztu gerð, sem kunnugt er um.“ Trúa ekki lengur á fiskveiðar Og skipstjórinn heldur áfrr.m: „Þetta tel ég svo mikið ör yggi til aflabragða. að á betra verður varla kosið, en samt hafa valdhafarnir svo mikla ótrú á fiskveiðun, að ekki eru til rð yfir. Aflaskýrslurnar tala þó sfnu skýra máli, og þegar yfir þær er farið, kemur : jós. að hvert áriC hefur kom ið öðru g-"fulla á aflafeng nú um .i íð. Samt stenzt ekkert við í höndum þessara manna, sem með völdin fara. Ekkx verð ur veðráttu eða fiskileysi kennt um, þótt aldrei sé unnt að byrja veiðar á réttum tíma. Þar er því einu um að kenna, að þessir valdamenn virðast helzt vilja þennan atvinnuveg feigan, og sjást þess mörg dæmi. Get ég heldur ekki betur séð, en að þeim muni takast að koma honum fyrir kattarnef, ef svo heldur fram sem horfir. Alúm ín og hernaðarframl'værndir virðast vera það eina, sem þessir menn sjá, enda ekki óeðlilegt eftir Morgunblaðinu að dæma, þar sem þvf er hald ið að landsmönnum, að það muni gefa þrefaldan hagnað á við fiskiciðar, og varla getur þeim brugðizt útreikningurinn hagfræðingunum á þeim bæ.“ Lögfræðingarnir eiga að bjarga Og bréfi skipstjórans lýkur á þessa leið. „Nú setja þeir allt traust a lögfræðinga sfna og skulu menn trúa því, að þeir muni öllu bjarga með nógu góðum samningum. Ef til vill þurfum við ekki lengur á aflamönnum að halda, enga þörf fyrir afla skipstjóra framar, ef við höf um oara nógu marga lögkæna menn til þess að semja um alúmín við útlendinga. Þó hef ur það verið staðreynd, að afla mennirnir á góðum fiskiskip um hafa verið þjóðinni drýgst ir til aðdrátta og ef til vill beztu „sérfræðingar" hennar. En nú hallar óðum á fiski mannastéttina, g aðeins fá prósent af þjóðinni stunda nú fiskveiðar eða um 3% en var Framhald á bls. 14.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.