Tíminn - 25.01.1966, Page 13
WtffiJTMMtGUR -25. Jamftar 1«
ÍÞRÓTTÍR
ÍÞRÓTTIR
13
TÍMINN
Liverpool-leikmenn fögnuðu sigri á Wembley
Liverpool.
Bikarmeistarar Liverpool
slegnir út í 3. umferö
Chelsea sigraöi á Anfield Road með 2:1
Liverpool, ensku bikarmcistar
arnir frá síðasta ári, voru slegnir
út í 3. umferð keppninnar, sem
leikin var s.l. Iaugardag. Það var
Lundúna-liðið Chelsea, sem kom
sá og sigraði í Liverpool á laug-
ardaginn með 2:1 í einhverjum
bezta leik, sem sézt hefur í enskri
bikarkeppni um langt skeið að
sögn fréttaritara. Og Chelsea
gerði reyndar meira en að sækja
sigur til Livenpool, því eftir leik
inn fór „Bikarinn” með Chelsea
til London, þar sem hann verður
varðveittur, þar til úrslitaleikur
inn á Wembley fer fram. Eitt
ensku blaðanna sagði, að það
væri ekki víst, að Chelsea mundi
sleppa „Bikarnum!” Víst er, að
Chelsea, ásamt Manchester Utd.
og Leeds, sem bæði unnu á laug
ardaginn, er talið líklegast til að
hljóta hinn eftirsótta bikarmeist-
aratitil í ár.
Áhorfendapailarnir á Anfield
Road voru þéttskipaðir á laugar
daginn og komust miklu færri að
en vildu. Liverpool var betri að-
ilinn til að byrja með í fyrri hálf
leik, en þegar líða tók á síðari
hlutann, snerist taflið við. Chel-
sea-leikmennirnir léku skínandi
vel og uppskáru eitt mark, jöfnun
armarkið, fyrir hlé, og skoraði
hinn ungi miðherji, Osgood, mark
ið. Sigurmarkið fyrir Chelsea
skoraði Tamling á 22. mínútu í
síðari hálfleik, og urðu lokatölum
ar 2:1, en Liverpool sótti látlaust
siðustu mínúturnar og reyndi að
jafna, en án árangurs.
Fréttaritarar á leiknum voru
sammála um, að leikurinn væri
einhver bezti bikarleikur, sem
sézt hefði í langan tíma, leikur
sem bauð upp á góða knattspyrnu
og prúðmannlegan leik.
Þess má geta, að Liverpool sló
Chelsea út í „semifinal” í keppn-
inni í fyxra, og má því segja, að
Chelsea hafi hefnt harma sinna.
Enska bikarkeppnin býður ætíð
upp á eitthvað óvænt í hverri um
ferð, og það brást ekki nú frekar
en fyrri daginn. Þannig skeði það
nú, að 1. deildar-liðig Stoke var
slegið út af S. deildar-liðinu Wal-
sall, sem sigraði með 2.0, og 2.
deildar-liðið Bolton, sem ekki hef
ur gengið of vel i deildinni, sló
WBA út með 3:0 sigri. Og Bum-
ley — eitt af toppliðunum í 1.
deild — mátti gera-sér að góðu
jafntefli gegn 3. deildar-liðinu
Bournemouth, 1:1.
En hér koma úrslitin:
Aston Villa-Leicester C. 1:2
Bedford T.-Hereford U. 2:1
Birmingham-Bristol 3:2
Blackburn-Arsenal 3:0
Blackpool-Manch. City 1:1
Bolton-WBA 3:0
Bournemouth-Burnley 1:1
Cardiff-Port Vale frestað
Carlisle-Crystal Palace 3:0
C-harlton-Preston 2:3
Chester-Newcastle 1:3
Derby C.-Mauohester Utd. 2.5
Everton-Sunderland 3:0
Folkestone-Crcwe Alexandra 1:5
Grimsby-Portsmouth 0:0
Huddersfield T.-Hartlep. U. frest.
Hull C.-Southampton 1:0
Leeds-Bury 6:0
Leyton Or.-Norwich 1:3
Liverpool-Chelsea 1:2
Nort'hampton-Nottingham P’. 1:2
Oldham A.-West Ham 2:2
Plymouth-Corby 6:0
QP Rangers-Shrewsbury 0:0
Reading-Sheffield W. 2:3
Rotherham-Southend U. 3:2
Sheffield Utd.-Fulham 3.1
Southport-Ipswich 0:0
Stoke-Walsall (3.deild) 0:2
Swindon-Coventry 1:2
Tottenham-Middlesborough 4:0
Wolverhampton-Altrinlham 5:0
Frá aðalfundi KR:
Iþróttastarf-
ið kostaði á
aðra milljón
Einar Sæm. endurkjörinn formaður.
fyrra, en nú hefur Chelsea lokaS dyrunum aS Wembley fyrir
Aðalfundur Knattspyrnufélags
Reykjavíkur var haldinn 14. des.
s.I. í KR-heimiIinu við Kaplaskjóls
veg. Einar Sæmundsson, formað-
ur KR, setti fundinn og bauð hina
80 fulltrúa velkomna.
Áður en gengið var til dagskrár
minntist formaður þessara KR-
inga, sem látizt höfðu á árinu:
Geirs Konráðssonar og Kristins
Péturssonar, er voru heiðarsfélag-
ar KR„ Ásgeirs Þórarinssonar, Ás-
mundar Einarssonar, Björns Hall-
dórssonar, Guðmundar H. Guðna-
sonar og Jóhanns Sigurjónssonar.
Fundarmenn heiðruðu minningu
hinna látnu félaga með því að
rísa úr sætum.
Fundarstjóri var kjörinn Björg
vin Schram og fundarritari Gunn-
ar Felixson. Birgir Þorvaldsson
las skýrslu aðalstjórnar, ásamt úr-
drætti úr skýrslum deilda. Á veg
um aðalstjórnar störfuðu 3 nefnd-
ir á árinu: hússtjórn féíagsheim-
ilisins, rekstrarnefnd skíðaskála og
skíðalyftu og fjáröflunarnefnd.
Rekstur sumarbúðanna í skíða-
skála félagsins gekk mjög vel. Var
ekki unnt að verðá við öllum um-
sóknum um dvöl á þeim tveim
námskeiðum, sem haldin voru.
í ársskýrslum hinna ýmsu deilda
kom m.a. fram eftirfarandi:
Handknattlciksdcild: Árangur
á mótum var allgóður, t.d. vannst
Reykjavíkurmótið i meistara- og
1. flokki karla. Deildin tók á móíi
danska liðinu Gullfoss, sem keppti
hér nokkra leiki.
Badmintondcild: KR-ingar hlutu
5 af 9 meistaratitlum á ísl.meist-
aramótinu í badminton. Er það
mjög glæsileg frammistaða hjá
svo ungri deild
Glímudeild: Hlutur deildar-
innar var mjög góður. ?d. átti
KR 5 fyrstu menn í Skjaldarglím-
unni og íslandsmeistara í ung-
lingaflokki og drengjaflokki yngri
en 13 ara.
Frjálsíþróttadeild: Deildin átti
mjög sterka einstaklinga í elzta
aldursflokki, sem unnu t. d. 11 af
22 greinum á Meistaramóti ís-
Chelsea og Leeds leika I
samari í fjórðu umferð
í gærdag voru dregin saman
lið ’ fjórðu umferð ensku bik-
arkeppninnar, og drógust Chel
sea og Leeds saman, en þessi
lið, ásamt Manchester Utd.,
þyKja í svipinn líkleg til sigurs
í keppninni. Fjórða umferðin
verður leikin 12. febrúar. —
Drátturinn fór þannig:
Queens Park.Shrewsb.-Carlisle
Soufhport-Ipsw.:Cardif-Port V
Nonvich:WalsalI
HuiLNottingham F.
Birmingham: Leicester
Wolves:Sheff. Utd.
Manchester City: Rotherham
Newcastle. Sheffield W.
Crewe A.-Coventry
Bedford-Everton
Blackp.-Man.C.: Grimsb.-Portsm
Boi.ton:Preston
Ch?lsea:Leedf
Oldham-West Ham:Blackburn
Plymouth-Huddersf.: Hartlep.
Toftenham:Bournem.-Burnley
Fyrsta umferð skozku bik-
arkeppninr.ar verður leikin 5.
febrúar n.k. Þessi lið drógust
saman m.a.:
Hearts:Clyde
Rangers:Airdrie
E. Stirling:MotherwelI
M orton-Kilmarnock
CelticStranraer
Dundee Utd..Falkirk
Dundee:East Fife
Dunf ermline. Partick
lands. Yngri flokkarnir voru hins
vegar mjög slakir. Benedikt
Jakobsson ar þjálfari deildarinn-
ar eins og síðastliðin rösk 30 ár.
Knattspyrnudeild: Árangur
deildarinnar var mjög góður í
meistara og 1. flokki, en fremur
lakur í yngri flokkuhum. KR-ing-
ar urðu t.d. Reykjavíkurmeistarar
og íslandsmeistarar í I. deild. KR
tók á móti tveim erlendum lið-
um á árinu: Coventry F.C. frá
Englandi og S.B.U. frá Danmörku.
Einnig kom hingað þýzka ung-
lingaliðið Blau-Weiss 1890. KR
tók þátt í Evrópubikarkeppm bik-
armeistara, en féll úr 1. umferð.
Körfuknattleiksdeild: KR-ingar
urðu nú íslandsmeistar í meistara
flokki í fyrsta sinn. Ciinnig fsla>
meistarar í 1. flokki karla. Tekið
var þátt í Evrópubikarkeppni
meistaraliða. í 1. umferð lék KR
við sænsku meistarana Alvik sem
sigruðu í Láðum leikjur.um.
Skíðadeild: Eins og undanfarin
ár, háði snjóleysi starfsemi deild-
Framhald á 6. síðu.
KR gefur út
myndarlegt
félagsblað
KR-ingar hafa gefið út myndar
legt félagsblað, sem er ritstýrt af
þeim Ellert Schram, Auðunni Guð
mundssyni og Bjarna Felixsyni. f
blaðinu er að finna ýmsan fróð
Icik um félagsstarfið í KR, viðtöl
við félaga og ýmislegt fleira.
Eins og fyrri KR-blöð, er þetta
blað vel úr garði gert hvað um-
brotið viðvíkur og vel skvifað.
Blaðið er prýtt fjölda mynda.
Úrslit á
Skotlandi
Fresta varð hclming leikja í 1.
deild á Skotlandi s. 1. laugardag,
en úrslit í Ieikjum, sem fram fóru,
urðu þessi:
Celtic : Motherwell 1:0
Hamilton : Kilmarnock 1:4
Partick : Dundee Utd. 4:1
St. Mirren : Aberdcen 1:0
Stirling A. : Rangers 0:2
Staða efstu liða er nú þessi:
Celtic 20 17 1 2 66:20 35
Rangers 20 15 3 2 60:19 33
Dunfermline 20 12 5 3 56:28 29
Dundee Utd. 20 12 3 5 51:27 27
Kilmarnock 21 12 2 7 48:33 26