Vísir - 11.05.1974, Síða 4
4
Visir. Laugardagur 11. mai 1974.
Fasteignin
Sóleyjargata 25
Óskað er eftir tilboðum i fasteignina
Sóleyjargötu 25, Reykjavik. Tilboð er
greini verð, útborgun og greiðsluskilmála
z sendist Stefáni Péturssyni hrl. i lög-
fræðingadeild bankans, og gefur hann all-
ar nánari upplýsingar. Tilboðsfrestur er
til 20. mai n.k.
Landsbanki íslands.
Akranes - Akranes
Stangveiðimenn
Flugukastæfing verður sunnudaginn 12.
mai kl. 2.30. Mætið við íþróttahúsið að
Laugarborg. Hafið stangir með. Kast-
menn Stangveiðifélags Akraness.
Tvœr afgreiðslustúlkur
óskast
Tvær hálfsdags stúlkur, ekki yngri en 25
ára, geta fengið framtiðarvinnu í Gjafa-
húsinu, Skólavörðustig 8. Uppl. kl. 12-3 á
Laugavegi 11, efstu hæð. Uppl. ekki gefnar
i sima.
Orðsending um
lóðaúthlutun í
Mosfellssveit
Nokkrum byggingalóðum verður úthlutað
nú i vor. Umsóknir verða að hafa borizt 21.
mai á eyðublöðum, sem skrifstofan lætur i
té. Athugið, að eldri umsóknir þarf að
endurnýja.
Sveitarstjórinn i Mosfellshreppi.
Keflavík -
Innheimtustjóri
Staða innheimtustjóra hjá Keflavikur-
kaupstað er laus til umsóknar. Laun sam-
kvæmt kjarasamningum starfsmanna
bæjarins. Umsóknarfrestur hefur verið
framlengdur til 21. mai n.k. Umsóknir
sendist undirrituðum, sem veitir allar
nánari upplýsingar.
Bæjarstjórinn i Keflavik.
Sumarbústaður til leigu
I skóglendi við stöðuvatn, 45 min. akstur frá Reykjavik.
Rúmgóður, i góðu ástandi, oliukynding, gas og vatn i hús-
inu. Leigist i 1-2 ár. Fyrirsp. og tilboð sendist blaðinu
merkt ,,56” fyrir 18. mai.
Mólning
Tilboð óskast i utanhússmálningu á blokk
við Kaplaskjólsveg. Uppl. i sima 26808 og
10983 eftir kl. 18.
Lokadagur
Myndin hér var tekin af æfingu
björgunarsveitarmanna við
flutning á slösuðum ofan úr snjó-
auðnum óbyggða, en hún minnir
á, að til þess að halda uppi slikri
Lækkunin breytti öllu
til hins verra
Unglingum verður ekki treyst
fyrir áfengi, það virðist reynsla
Kanadamanna sanna. A miðju ári
1971 var aldur til kaupa á áfengi
lækkaður viða i Kanada i 19 ár,
annars staðar i 18 ár. t frétt frá
Áfengisvarnaráði segir, að af-
leiðingarnar hafi verið rann-
sakaðar að nokkru leyti, og ekki
eru niðurstöðurnar fallegar: Niu
sinnum fleiri ungmenni voru tek-
in vegna ölvunar við akstur árið
1972 en 1970. Umferðarslysum,
þar sem unglingar áttu hlut að
máli, fjölgaði úr 179 i 457. Það
þótti sannað, að ungmenni á
aldrinum 15-17 ára hefðu nú
greiðari aðgang að áfengi en fyrr.
Fleiri unglingar drukku mikið og
þurftu aðstoðar við.
Ekki bara
bilavarahlutir...
Þarfasti þjónn siöustu aldar,
hesturinn, er siður en svo aflagð-
ur, þrátt fyrir bilinn. Stöðugt
eykst hestamennskan, og svo er
komið, að flytja þarf inn ýmislegt
fleira en bilavarahluti, t.d.
hringamél, istöð og hnakka
ásamt tilheyrandi. Segir i Sam-
bandsfréttum, að innkaupadeild-
in kynni nú þessa vöru fyrir sölu-
stjórum viðsvegar að af landinu. 1
Reykjavik einni eru nú rösklega
2500 hestar. Ahuginn á hestinum
leynir sér þvi ekki.
björgunarstarfsemi er ekki nóg,
að mennirnir, sem að þeim vinna,
eru haldnir eldmóði og áhuga.
Fleira þarf til, eins og fjármagn
til tækjakaupa og nauðsynlegs út-
búnaðar.
Lokadagur vertiðarinnar, 11.
maí, sem er einmitt i dag, er al-
mennur fjáröílunardagur Slysa-
varnafélags tslands. Þá verða
merki félagsins seld um land allt.
Menn mættu vel minnast þess,
þegar merkjasölubörn SVFl
berja að dyrum hjá þeim, hvert
starf félagið vinnur, og taka börn-
unum vel.