Vísir - 18.05.1974, Síða 12
Z>N3JM
12
Vísir. LáugaWagur 18. mai' 1974.
R
I
Hökuhögg
ruglar Kirby
.. En snöggt v
viðbragö hans
forðar honumfrá
\ lifshættulegu
\ sparki..._______
I
•R<gí)7i(33
6-27 I
Hvernig ætlarðu að komast
i hjónabandið? Það er enginn
nögu góður
handa þér!
Vandlát!
Vandlát!
Vandlát!
Hvað fannst þér að
vikingnum frá
I Islandi?
Það hjó
einhver
hausinn
af honum.
Vandlæti,
vandlæti,
vandlæti!
NYJA BÍÓ
Óheppnar hetjur
Mjög spennandi og skemmtileg
ný gamanmynd i sérflokki.
Robert Redford, George Segal &
Co.
tSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HASKOLABIO
Doktor Popaul
Úrvalsmynd eftir Chabrol
Jean-Poul-Belmondo og Mia
Farrow
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARASBIO
,/Groundstar samsærið"
Islenzkur texti.
George Peppard — Micael
Sarrazin — Christine Belford.
Leikstjóri: Lamont Johnson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
HAFNARBJÓ
Táknmál ástarinnar
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Nafnskirteini.
Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
KÓPAVOGSBÍÓ
Árásin á
drottninguna
Assault on a Queen
Hugkvæm og spennandi
Paramount mynd, tekin i Techni-
color og Panavision. Kvikmynda-
handrit eftir Rod Serling, sam-
kvæmt skáldsögu eftir Jack
Finney. Framleiðandi William
Gotez. Leikstjóri Jack Donohue.
ISLENZKUR TEXTI
Hlutverkaskrá:
Frank Sinatra
Virna Lisi
Tony Franciosa
Richard Conte
Alf Kjellin
Errol John
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Aðeins fáa daga.
SUMARDVÖL
13 ára rösk stúlka óskar eftir að
komast á gott sveitaheimili i
sumar, ekki sem barnfóstra.
Uppl. i sima 36866.
Sumardvöl á góðu sveitaheimili
óskast fyrir 9 ára telpu og 11 ára
dreng. Simi 30257 e. kl. 6 e.h.
BARNAGÆZLA
Barngóð stúlka (12-13 ára) óskast
til að gæta 1 árs gamals stúlku-
barns i sumar kl. 9-5 á daginn, 5
daga vikunnar. Uppl. i sima
37265.
Áreiðanleg unglingsstúlka óskast
til að gæta 3ja drengja nálægt
Laugavegi. Uppl. i sima 11513.
Hafnarf jörður. Öska eftir
barngóðri áreiðanlegri 11-13 ára
telpu i sumar til að gæta 2ja
drengja, 1 1/2 árs og 4ra ára
(annars aðeins hluta úr degi).
Uppl. i sima 40818.
óska eftir að gæta barns i
Laugarási eða Laugarneshverfi,
er 13 ára. Uppl. i sima 38452.
HREINGERNINGAR
Gerum hreinar ibúðir og stiga-
ganga, vanir og vandvirkir menn.
Simi 26437 kl. 12-1 og eftir kl. 7 á
kvöldin. Svavar Guðmundsson.
Hreingerningaþjónusta Stefáns
Péturssonar. Tökum að okkur
hreingerningar á smáu og stóru
húsnæði. Vanir menn. Simi 25551.
Jarichs. Teppahreinsun og
gluggahreinsun. Tökum að okkur
að hreinsa teppi og sófasett með
vélum. Ódýr þjónusta. Vanir
menn. Uppl. i sima 20977 eftir kl.
5.
Hreingerningar með vélum.
Handhreinsum gólfteppi og
húsgögn, vanir og vandvirkir
menn, ódýr og örugg þjónusta.
Þvegillinn, simi 42181.
Teppahreinsun. Þurrhreinsun
með ameriskum vélum, vanir
menn, vönduð vinna, fast verð,
kr. 65 á ferm. Uppl. i simum
40062, 72398 og 71072 eftir kl. 5.
Hreingerningar. Einnig hand-
hreinsun á gólfteppum og hús-
gögnum. ódýr og góð þjónusta,
margra ára reynsla. Simi
25663—71362.
Froðu-þurrhreinsun á gólfteppum
i heimahúsum, stigagöngum og
stofnunum. Fast verð. Viðgerða-
þjónusta. Fegrun Simi 35851 og
25746.
Beltagrafa til leigu.Uppl. i sima
81786 eftir kl. 7.
Húseigendur — húsráðendur.
Sköfum upp útidyrahurðir, gamla
hurðin verður sem ný. Vönduð
vinna. Vanir menn. Fast verðtil-
boð. Uppl. I simum 81068 og 86730.
Traktorsgrafa til leigu. Simi
83762.
Jafnan fyrirliggjandi stigar af
ýmsum lengdum og gerðum.
Afsláttur af langtimaleigu.
Reynið viðskiptin. Stigaleigan
Lindargötu 23. Simi 26161.
Vantar yður músik i samkvæm-
ið? Hringið i sima 25403 og við
leysum vandann. C/o Karl Jóna-
tansson.
Hafnarfjörður. Leigi út JCB
traktorsgröfu, einnig trak-
torspressu. Simi 51739.
FASltlGNIR
Til sölu stórt iðnaðarfyrirtæki
ásamt eignarhúsnæði um 500
ferm, 3000 ferm byggingarlóð
fylgir, ennfremur tvær góðar
hæðir sem henta hvers konar iðn-
aði við Dugguvog, 550 ferm. Selj-
ast sitt i hvoru lagi.
FASTEIGNASALAN
Óðinsgötu 4. — Simi 15605.
........ N
Bárujárnsþök - Þétting
Nú fyrst cr hægt að tryggja varanlega þéttingu á flötum
bárujárnsþökum meðan járnið cndist. Við berum
ALL-COTE MASTIC MLACK I samskeytin og kringum
neglinguna. Þetta efni hefur ótrúlega viðloðun og teygju.
Sérþjálfaðir menn annast þcssa þéttingu og skapa því
öryggi viðskiptavinarins.
Abyrgð tekin á efni og vinnu.
Fljót og góð þjónusta.
alcoatin0s
þjónusian
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 85. og 89. tölublaði Lögbirtingablaðsins
1973 og 1. tölublaði 1974 á eigninni Langafit 12 efri hæð,
Garðahreppi, þinglesin eign Jakobs Júliussonar, fer fram
eftir kröfu Einars Viðar hrl. og Tryggingastofnunar
rikisins á eigninni sjálfri föstudaginn 24. mai 1974 kl. 4.15
e.h.
Sýslumaðurinn I Kjósarsýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 181., 83. og 84. tbl. Lögbirtingablaös 1973 á
Pósthússtræti 13, þingl. eign Carl Sæmundssen & Co, fer
fram eftir kröfu Sveins H. Valdimarssonar o.fl. á eigninni
sjálfri, þriðjudag 21. mai 1974 kl. 10.30.
Borgarfógetaembættið I Reykjavík.