Vísir - 18.05.1974, Blaðsíða 13

Vísir - 18.05.1974, Blaðsíða 13
■Vfsir. Laugardagur 18. .maf 1974. 13 #ÞJÓÐLEIKHÚSKI LEÐURBLAKAN i kvöld kl. 20. Uppselt. ÉG VIL AUÐGA MITT LAND 4. sýning sunnudag kl. 20. 5. sýning miðvikudag kl. 20. JÓN ARASON j fimmtudag kl.'SÖ. Næst síðasta sinn Leikluiskjallarinn ERTU NG ANÆGÐ KERLING1 þriðjudag kl. 20.30. Miöasala 13.15-20. Simi 11200. IKFÉUfi TKJAVÍKrof MINKARNIR i kvöld kl. 20:30. Slðasta sýning. FLÓ A SKINNI sunnudag — Uppselt. KERTALOG miðvikudag kl. 20.30. FLÓ A SKINNI fimmtudag kl. 20.30. 195. sýning. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. Morð í 110. götu Frábær, ný, bandarísk saka- málamynd með Anthony Quinn I aðalhlutverki. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. GAMLA BIO it&jcrftá ■WOJ£/£iér. Sýnd kl. 5 7, og 9. AUSTURBÆJARBÍÓ Hefndaræði Rage Aðalhlutverk: George C. Scott Richard Basehart. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Listahátíó íReykjavík 7—21 JÚNÍ MIÐAPANTANIR I SiMA 28055 VIRKA DAGA KL 16 00 —19 00 RAKATÆKI Aukiö velliðan og verndið heilsuna. Raftækjaverzlun H. G. Guðjónssonar Stigahlið 45 S: 37637 Blaöamannafundur kóngsa verður tiu minútur.... O F.»W KnUrprim. Inr Auglýsing um lögtök vegna fasteigna- og brunabótagjalda í Reykjavík Að kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjald- heimtunnar i Reykjavik og samkvæmt fógetaúrskurði, uppkveðnum 16. þ.m. verða lögtök látin fram fara til tryggingar ógreiddum fasteignasköttum og bruha- bótaiðgjöldum, samkvæmt 2. kafla laga nr. 8/1972 um tekjustofna sveitarfélaga, en gjalddagi þeirra var 15. jan og 15. mai s.l. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, verða látin fram fara að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, verði þau eigi að fullu greidd innan þess tima. Borgarf ógeta embættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 112., 14. og 16. tbl. Lögbirtingablaðs 1974 á Ilraunbæ 102, þingl. eign Verzl. Halla Þórarins h.f., fer fram eftir kröfu Tómasar Gunnarssonar hdl., Hafsteins Sigurðssonar hrl. og Gj(aldheimtunnar I Reykjavik á eign- inni sjálfri, miövikudag 22. mai 1974 kl. 14.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 51., 53 og 55. tbl. Lögbirtingablaðs 1973 á hluta i Þórufclli 16, þingl. eign Leifs Guðmundssonar, fer fram cftir kröfu Jóhanns Þórðarsonar hdl. og Páls S. Pálssonar hrl. á eigninni sjálfri, þriðjudag 21. mai 1974 kl. 15.30. > Borgarfógctaembættið IReykjavik. Nauðungaruppboð annað og síðasta á v.s. Hafbjörg GK-7, eign Bjargs h/f, fer fram viö eða i skipinu sjálfu í skipasmiöastööinni Dröfn, Hafnarfirði, miövikudaginn 22. mai 1974, kl. 2.45 e.h. Bæjarfógetinn Hafnarfirði. Nauðungaruppboð scm auglýst var i 12., 14. og 16. tbl. Lögbirtingablaðs 1974 á hluta i lláteigsvegi 26, þingi. eign Ásmundar Sigurjóns- sonar, fer fram eftir kröfu Jóns Finnssonar hrl. og Axels Kristjánssonar hrl. á eigninni sjáifri, 'miðvikudag 22. mai 1974 kl. 13.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavlk. Trésmiðir óskast i mótauppslátt. Ákvæðisvinna. Góð vinnu- aðstaða. Uppl. i sima 34619 eða 25632 á kvöldin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.