Vísir - 18.05.1974, Blaðsíða 15

Vísir - 18.05.1974, Blaðsíða 15
Vlsir. Laugardaeur 18. mai 1974. Austan siðar suðaustan kaldi. Rigning og siðan skúrir. Hiti 9 til 12 stig. BRlDGí f tvenndarkeppninni á HM á Kanarieyjum, sem lauk i fyrradag, opnaði Bandarikja- maðurinn kunni, Waldemar von Zedtwitz, á þremur lauf um á spil suðurs i eftirfarandi spili. Barbara Brier stökk i fimm lauf, sem er heldur óvenjulegt með eyðu i lit félaga. Vestur spilaði út spaðadrottningu, sem er bezta vörnin. A Á92 V AK954 ♦ ÁD832 ♦ ekkert A DIO 4 KG7643 V 1087 y D63 ♦ KG64 4 75 * D754 4 G9 A 85 V G2 ♦ 109 ' ♦ ÁK108632 Zedtwitz tók á ás blinds og siðan tvo hæstu i hjarta. Þá spilaði hann þriðja hjartanu — austur lét drottningu, en gat •svo auðveldlega átt tiuna þrátt fyrir það. Suður trompaði með laufaáttu — tian kom frá vestri. Þá var tveimur efstu i trompinu spilað — og austur gaf i niu og gosa. Spurningin var nú hvort spila ætti 3ja trompinu i þeirri von að þau féllu, eða svina tigli. Zedtwitz valdi siðari kostinn. Þegar svinunin heppnaðist kastaði hann tapslag sinum i frihjarta blinds og vestur fékk aðeins slagi á trompin sin tvö. Þau Zedtwitz og Barbara Brier urðu heimsmeistarar i tvenndarkeppni i Stokkhólmi 1970 — en tókst ekki að verja titil sinn á Kanarieyjum. A skákmóti 1952 kom þessi staða upp i skák Crittenden og Kaufmann, sem hafði svart og átti leik. 1. - - d4! 2. Rxd4 — Rxd4 3. Dxd4 — Hxh2!! 4. e4 — Bxe4!! 5. f3 -= Dh6 6. Dxe4 — Dh3! 7. Dxa9+ — Kg7 og svartur vann. Sunnudagsferðir 19/5. Kl. 9.30. Selatangar, verð 700 kr. Kl. 13. Geitahlið, verð 500 kr. Ferðafélag Islands. Keykjavik Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00— 17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar i lögreglu- varðstofunni simi 50131. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka vikuna 17. til 23. maí er í Reykjavikurapóteki og Borgarapóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum _ og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Kársnesprestakall. ■ Guðsþjónusta i Kópavogs- kirkju kl. 11. Séra Árni Páls- son. Digranesprestakall. Guðsþjónusta i Kópavogs- kirkju kl. 2. Séra Þorbergur Kristjánsson. Laugarnesprestakall. Messa kl. 2. Bænadagurinn. Séra Garðar Svavarsson. Neskirkja.Guðsþjónusta kl. 2. Séra Frank M. Halldórsson. Stokkseyrarkirkja. Guðsþjónusta á sunnudag kl. 2. Ferming. Sóknarprestur. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Öskar J. Þorláksson. Messa kl. 2. Séra Þo'rir Stephensen. Asprestakall.Messa I Laugar- neskirkju kl. 5. Séra Grímur Grimsson. Árbæjarprestakall. Guðsþjónusta i Árbæjarkirkju kl. 11. Ath. breyttan messu- tima. Séra Guðmundur Þor- steinsson. Grensásprestakall. Guðsþjónusta kl. 11. Nemend- ur æfingaskóla Kennarahá- skólans leika á hljóðfæri eftir messuna. Séra Halldór S. Gröndal. Háteigskirkja. Lesmessa kl. 10. Séra Arngrimur Jónsson. Messa kl. 2. Bænadagurinn. Séra Jón Þorvarðsson. Hallgrimskirkja. Guðsþjónusta kl. 11 f.hd. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Breiðholtsprestakall. Messa kl. 11 i Breiðholtsskóla. Séra Lárus Halldórsson. HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni viö Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. Rafmagn:.! Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. t Hafnarfirði, simi 51336. Ilitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35Í22 Simabilanir simi 05. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Ilafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51336. Frikirkjan Hafnarfirði. Guðsþjónusta kl. 2. Guðmundur Óskar Ólafsson. Fríkirkjan, Reykjavik. Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björns- son. Hafnarfjarðarkirkja. Bæna- dagsguðsþjónusta kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Bústaðakirkja. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Ég heyri ekki hvað þér segið, biðið andartak meðan ég lækka á útvarpinu! Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins er að Laufásvegi 47. Simar: 26627 22489 17807 26404 Sjálfstæðisfólk! Vinsamlega látið skrifstofuna vita um alla kjósend- ur flokksins, sem ekki verða heima á kjördegi. Utankjörstaðakosning fer fram i Hafnarbúðum, alla virka daga kl. 10-12, 14-18 og 20-22. Sunnudaga kl. 14-18. Sjálfstæðismenn á Húsavik hafa opnað kosningaskrifstofu að Ketilsbraut 5. Skrifstofan er opin mánudaga - föstudaga kl. 20.30 - 23, en laugardaga og sunnudaga kl. 17-19. Simar 41202 og 41310. Upplýsingar á öðrum tima dagsins i simum 41234 Ingvar Þórarinsson og 41310 Jóhann Kr. Jónsson. Kef Ivikingar Skrifstofa Sjálfstæðisflokksins er opin alla daga frá kl. 14-18 og 20- 22. Sjálfstæðismenn komið eða hafið samband i sima 2021 og látið skrá ykkur til starfa á kjördegi. Jafnframt verður félagsheimilið opið á sama tima. Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélag- anna i Kcflavik. Kvenfélag Frikirkjusafnaðarins i Reykjavik heldur fund þriðjudag- inn 21. mai kl. 20,30 sd. i Iðnó uppi. Spiluð verður félagsvist. Konur fjölmennið. Stjórnin. Félagsstarf eldri borgara. Mánud. 20. mai hefst leirmunagerð að Norðurbrún 1. Leiðbeinendur: Gestur Þor- grimsson og Ragnheiður Gests- dóttir. Minningarspjöld Félags ein- stæðra foreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstof- unni að Traðarkotssundi 6, i Bókabúð Olivers við Strandgötu i Hafnarfirði og hjá stjórnarmönn- um FEF: Jóhönnu, s. 14017, Þóru 15072, Bergþóru s. 71009, Haf- steini s. 42741, Páli s. 81510, Ingi- björgu s. 27441 og Margréti s. 42724. 15 Minningarkort Flugbjörgunar- sveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum. Sigurður M. Þorsteinsson, Goð- heimum 22, simi 32060. Sigurður Waage Laugarásvegi 73, simi 34527, Stefán Bjarnason, Hæðar- garði 54, simi 37392. Magnús Þórarinsson, Álfheimum 48, simi 37407. Húsgagnaverzlun Guð- mundar Skeifunni 15, simi 82898 óg Bókabúð Braga Brynjólfs- sonar. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti, Bókabúð Braga, Hafnarstræti, Verzluninni Hlin, Skólavörðu- stig, Bókabúð Æskunnar, Laugavegi og skrifstofu félagsins að Lauga- vegi 11, simi 15941. Minningarspjöid Barnaspitala- sjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Blómaverzlunin Blómið, Hafnarstræti — Skartgripa- verzlun Jóhannesar Norðfjörð, Laugavegi 5 og Hverfisgötu 49. — Þorsteinsbúð Snorrabraut 60. — Vesturbæjarapótek — Garðsapó- tek. — Háaleitisápótek. — Kópa- vogsapótek. — Lyfjabúð Breið- holts, Arnarbakka 6. — Land- spitalinn. Og i Hafnarfirði fást spjöldin i Bókabúð Olivers Steins. Skipbóll. Æsir. Hótel Saga. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Ilótel Borg. Hljómsveit Ólafs Gauks og Svanhildur. Leikhúskjallarinn. Leikhústrióið. Glæsibær. Ásar. Silfurtunglið. Sara. Veitingahúsið Borgartúni 32. Bendix og Fjarkar. Sigtún. tslandia. Ingólfscafé. Gömlu dansarnir. Þórscafé. Gömlu dansarnir. Lindarbær. Gömlu dansarnir. Tjarnarbúð. Opið i kvöld. t dag kl. 2:00 fer fram hin árlega firmakeppni F'ÁKS að Viðivöll- um. Firmakeppnin i ár verður með nokkuð nýstárlegum hætti, t.d. keppa unglingar, 15 ára og yngri, sérstaklega til verðlauna. Er ekki að efa, að sú tilhögun verði mjög til þess lallin að auka áhuga ungs fólks til að sýna hesta sina. Eldri og yngri Fáksfélögum skal bent á, að enn er tækifæri til aö láta skrá sig til þátttöku i keppninni, og skulu keppendur mæta kl. 2-2:30 við vallarhlið. Upplestur i Norræna húsinu: Danski rithöfundurinn Poul Vad og Thor Vilhjálmsson lesa úr eig- in verkum i samkomusal Nor- ræna hússins laugardaginn 18. mai kl. 16:00. Ennfremur segir Poul Vad frá dönskum nútima- bókmenntum. Rithöfundurinn Poul Vad sat sem fulltrúi dönsku rithöfundasamtakanna á nýaf- stöðnu rithöfundaþingi. Hann hefur sent frá sér allmargar bækur, bæði um danska list og listamenn og eins skáldsögur, og vakti siðasta skáldsaga hans, Rubruk, mjög mikla athygli. Poul Vad lauk magisterprófi i listasögu 1958 og hefur ritstýrt listatimaritinu SIGNUM. Ráð- gjafi við listasafnið i Holsterbro hefur hann verið frá 1965.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.