Vísir - 18.05.1974, Qupperneq 17
Visir. Laugardagur 18. mai 1974.
í KVÖLO | Q DAG | | í KVÖLD |
* Sjónvarp í dag og á morgun:
Fulltrúar framboðslistanna
segja kjósendum sannleikann!
-f
4-
•f
-f
-f
-f
-f
-f
■f
-f
-f
-f
í
Sjónvarpið hefst i dag og á
morgun nokkrum klukku-
stundum fyrr en venjulega.
Ástæðan fyrir þvi er su, að þá
verða umræður I sjónvarpssal i
sambandi við bæjar- og sveitar-
stjórnakosningarnar, sem fram
fara 26. mai nk.
Fram-bjóðendur og fulltrúar
framboðslistanna frá stærstu
kaupstöðunum munu þá ræða
sjónarmið sin i bæjarmálum, og
er ekki að efa, að þar mun ýmis-
legt merkilegt koma fram.
Þetta kosningasjónvarp hefst
i dag kl. 13,00 og mun standa
yfiri fjóra tima, eða til kl. 17,00.
Þá koma fram fulltrúar flokk-
anna i Hafnarfirði og á Akur-
eyri, og munu þeir fyrst flytja
ræður, en siðan verða hring-
borðsumræður.
A sunnudaginn verður aftur 4
tima törn, en þá hefst sjón-
varpið kl. 14.00 og stendur til kl.
18.00. Þá koma fram fulltrúar
flokkanna i Reykjavik og
Kópavogi, og munu þeir fyrst
flytja ræður en siðan setjast að
hringborði og hefja þar
umræður, sem mörgum mun
eflaust þykja fróðlegt að hlusta
á. —klp
Sjónvarp ó sunnudag kl. 18.00: Stundin okkar
r ••
UR MORGU AÐ VELJA
FYRIR KRAKKANA
Nemendur úr Ballettskóla Eddu Scheving dansa Árstiðirnar
eftir Glazounov i þættinum Stundin okkar á sunnudaginn.
í stundinni okkar i sjón-
varpinu á sunnudaginn kl. 18,00
verður fjölbreytt efni fyrir
yngstu áhorfendurna svo og þá
eldri, sem jafnan horfa á
þennan þátt.
Má þar m.a. nefna þáttinn um
þá félaga Skrám og Glám. t
þessum þætti gerir Skrámur
tilraun til að tala við blóm, en
Glámur reynir að koma fyrir
hann vitinu. Gengur það ekki
sem bezt eins og oftast.
Þá verður fluttur siðasti
þátturinn um Jóhann litla, og
fluttur verður siðari hluti
sögunnar um hestinn Sólfaxa.
Nemendur úr Bellettskóla
Eddu Scheving dansa Arstið-
irnar eftir Glazounov og gengið
verður á fjörur i skeljaleit með
Þórunni Sigurðardóttur.
1 tilefni þess, að nú stendur
sauðbu'rður sem hæst, verður
sýnd stutt mynd af nýfæddum
lömbum með mæðrum inum, og
koma borgarbörnin áreiðanlega
til með að kunna að meta það
eins og svo margt annað i
þessvim vinsæla þætti, sem
Stundin okkar er meðal flestra
barna.
Umsjónarmenn þáttarins
verða eins og undanfarið þau
Hermann Ragnar Stefánsson og
Sigriður Margrét Guðmunds-
dóttir.
—klp
samþykktarinnar. Sjón-
varpskvikmynd eftir Agnar
Þórðarson. Leikstjóri
Baldvin Halldórsson.
Leikendur: Valur Gislason,
Sigriður Þorvaldsdóttir,
Rúrik Haraldsson, Jón
Sigurbjörnsson, Hörður
Torfason, Sigmundur örn
Arngrimsson o. fl.
Kvikmyndataka Þórarinn
Guðnason. Hljóðupptaka
Oddur Gústafsson. Klipping
Ragnheiður Valdimars-
dóttir. Leikmynd Jón Þóris-
son og Gunnar Baldursson.
Stjórn upptöku Tage
Ammendrup.
21.25 Ferðaleikflokkurinn.
íbúðasalan BORG
2ja til 3ja herb.
ibúðir
i Hliðunum, Högunum,
vesturbæ, austurbæ og
Breiðholti.
4-6 herb. ibúðir
i vesturbæ, Hliðunum, Sel-
tjarnarnesi, Heimunum,
miðborginni og Háaleitis-
hverfi.
Einbýlishús og rað-
hús
litil og stór, tilbúin og fok-
held.
íbúðasalan BORG
Sími 14430
Sænskt framhaldsleikrit. 8.
þáttur.. Sögulok. Þýðandi
Dóra Hafsteinsdóttir. Efni
7. þáttar: Leikflokkurinn
sýnir „Vestumusterið” eftir
Sjövall, en allt kemst i óefni,
þar eð ölander er ofurölvi,
þegar hann á að fara inn á
sviðið. t sama mund ber
faðir Teódórs kennsl á son
sinn og þýtur inn á sviðið og
leikur þannig óvart hlutverk
ölanders. (Nordvision -
Sænska sjónvarpið).
22.20 Að kvöldi dags.Séra Jón
Einarsson i Saurbæ flytur
hugvekju.
22.30 Dagskrárlok.
Finnski leikflokkurinn Tilateatteri sýnir
leikritið „Heldur syng ég en græt” i Nor-
ræna húsinu mánudaginn 20. mai kl. 20:00.
Aðgöngumiðar seldir i kaffistofu Norræna
hússins frá hádegi á mánudag.
Norræna húsið
NORRÆNA
ALLIR VELKOMNIR. HÚSIÐ
17
4
«-
4
«-
4
«-
4
«-
4
«-
4
«-
4
«-
★
«-
4
«-
«-
4
«•
*
«-
4
«-
4
«-
4
«-
4
«-
4
«-
4
«-
4
4-
«-
4-
«-
4-
«-
4-
«-
4-
«-
4-
«-
4-
«-
4-
«-
4-
«-
4
«-
4
«-
4
«-
4
«-
4
«-
4
«-
4
«-
4
«-
4
«-
4
«-
4
«■
4
«-
4
«-
4
«-
4
«-
4
«-
4
«-
4
«-
4
«-
4
«-
4
«-
4
«-
4
«-
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 19. mai.
m
u
uá
Hrúturinn, 21. marz—20. aprfl.Morgunninn gæti
orðið áhættusamur. Trassaðu ekki öryggisráð-
stafanir og farðu varlega með eld og eggjárn.
Samskipti við aðra taka þægilega stefnu, seinni
hluta dags.
Nautið, 21. april—21. mai. Endurkoma tunglsins
i merki þitt mun hressa upp á sjálfsálitið og
útlitið með svoíitilli hjálp frá sjálfum þér.
Fjölskyldumál kynnu að valda þér áhyggjum.
Tviburinn, 22. maí—21. júni.Með rólegri dögum
sem þú ættir e.t.v. að nota til sjálfsathugana
Þú verður i fremur „upphöfnu” skapi. Þú gætir
gert sniðug kaup núna.
Krabbinn, 22. júni—23. júli. Þú ættir að sinna
vini eða ættingja, sem þú hefur vanrækt undan-
farið. Samvizkusemi mun borga sig. Beztur
árangur næst með nákvæmum áætlunum.
Ljónið, 24. júli—23. ágúst. Það kynni að verða
tekið eftir þér. Þú ættir að huga að hæfileikum
þinum. Eldra fólk kann að meta nákvæmni og
tillitssemi. Vertu duglegur.
Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Vertu duglegur við
að hlusta, það sem þú heyrir kynni að vera bæði
menntandi og andlega upplyftandi. Rifjaðu upp
gömul kynni.
Vogin, 24. sept.—23. okt.Þú kynnir að uppgötva
mál, er þú þarft að ganga betur frá. Auktu
áhrifamátt þinn og skerðu niður eyðslu um-
fram þarfir. Velferð eldri manneskju er mikil-
væg.
Drekinn, 24. okt,—22. nóv. Rólegur dagur,
kryddaður ihaldssemi, fólk hikar við skjótar
framkvæmdir. Taktu hlutina I réttri röð.
Treystu reynslu og ráðum annarra.
Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des.Til að sóa ekki
deginum, ættirðu að finna þér eitthvað að gera,
er krefst mikillar þátttöku. Seinni hlutann ætt-
irðu að hvila þig i þægilegu umhverfi.
Steingeiiin, 22. des.—29. jan. Það mun verða til
góðs að sýna ástvini umhyggju. Berðu virðingu
fyrir hefð og venju. Leiðbeindu þér yngra fólki.
Vatnsberinn, 21. jan,—19. feb. Með morgninum
ættiröu að sinna heimilismálefnum. Þér er ekki
nema hollt að vinna mikið, hirtu ekki um
hégóma. Lagaðu galla i eignamálunum.
Fiskarnir, 20. feb.—20. marz. Heimsæktu
manneskju i nágrenni þinu, er þú hefur vanrækt.
Þú ættir að gera eldri manneskju greiða.
Námsfólk ætti að ihuga komandi vikur.
-íj
-k
-K
-k
-{j
-ct
-k
-k
-»
-k
-tt
-k
-ft
-x
-ú
-ct
-k
*
■ít
-k
-s
+
-k
-»
-Ct
-k
-ú
¥
■»
¥
-ft
-k
-ú
-k
¥
-tt
*
-Ú
-ít
¥
-S
¥
•X
¥
-Ú
★
-Et
¥
<t
¥
¥
-ft
¥
-tt
¥
-tt
¥
-tt
¥
-Ct
¥
-Et
¥
¥
-tt
¥
■tt
¥
-tt
¥
-tf
¥
■tt
¥
-tt
¥
-tt
¥
-tt
¥
-tt
¥
-tt
¥
-tt
¥
-tt
+
-tf
¥
-tt
¥
-tt
UNGT FÓLK
BYGGIÐ ÓDÝRT
Byggingafélag ungs fólks „Byggung”,
heldur félagsfund að HÓTEL ESJU
sunnudaginn 19. mai kl. 14.00.
DAGSKRÁ:
MARKMIÐ FÉLAGSINS OG
FRAMTÍÐARHORFUR. Þor-
valdur Mawby, formaður
félagsins.
SKIPULAGS- OG LÓÐAMÁL.
Hilmar Ólafsson, forstöðumaður
Þróunarstofnunar Reykjavikur.
LÁNAMÁL. Ólafur Jensson fram-
kvæmdastjóri.
Ungt fólk, komið ó fundinrt og gerizt félagar
STJÓRNIN