Vísir - 18.05.1974, Síða 19

Vísir - 18.05.1974, Síða 19
19 Vísir. Laugardagur 18. mai 1974. Tvær stúlkur óskast i kjötbúð. Tilboð sendist Visi fyrir mánudag merkt ,,7963”. Menn óskasttil að rifa og hreinsa steypumót. Uppl. i sima 31104. ATVINNA OSKAST Ungur maður óskar eftir auka- starfi fyrripart viku. Allt mögulegt kemur til greina. Hefur bfl. Uppl. i sima 28318næstu daga. Aukastarf! Ungur maður óskar eftir sölumannsstarfi sem auka- starfi, vanur sölumennsku, getur farið i söluferðir út á land. Uppl. i sima 28318 milli kl. 10 og 12 f.h. i dag og næstu daga. Hefur bil. 2 reglusamir menn óska eftir aukavinnu á kvöldin og um helg- ar, mótarifrildi og ýmislegt kemur til greina. Uppl. i sima 10389. Skrifstofustúlka óskar eftir auka- vinnu, hefur bil til umráða. Simi 43263. Ung stúlka óskar eftir vinnu i sumar og eitthvað fram á vetur- inn, margt kemur til greina, er vön afgreiðslustörfum. Vinsam- legast hringið i sima 30147 milli kl. 1 og 8 laugardag. SAFNARINN Kaupum islenzk frimerki, stimpl- uð og óstimpluð, fyrstadagsum- slög, mynt, seðla og póstkort. Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6A. Simi 11814. Kaupum islenzk frimerki og gömul umsjög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. ÝMISLEGT Viljum kaupa sjoppu eð verzlun. Tilboð sendist Visi fyrir 22. mai merkt „7830”. Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. Álftavatn. Lóð undir litið sumar- hús eða hjólhýsi til leigu á eftir- sóttum stað við Álftavatn. Tilboð sendist blaðinu merkt „Álftavatn 7204”. Páfagaukur, blágrænn, tapaðist frá Álfheimum 36 sl. fimmtudag. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 36891. Tapazt hefur svört axlataska á Grensásvegi með nafnskirteini og fl. Vinsamlegast hringið i sima 10333. Kvenmannsgullúr tapaðist 16. þ.m. i Auslurstræti eða Hafnar- stræti. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 86297. KENNSLA Tungumál — HraðritunJíenni allt sumarið ensku, frönsku, þýzku, spænsku, sænsku. Talmál, þýð- ingar, verzlunarbréf. Bý undir próf og dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun. Arnór Hinriksson, s. 20338. ÖKUKENNSLA Ökukennsla — Æfingatimai*. Volkswagen og Volvo ’74. Einnig kennt á mótorhjól. Lærið þar sem reynslan er' mest. Kenni alla daga. ökuskóli Guðjóns Ó. Hans- sonar. Simi 17264 og 27716. Ökukennsla —Æfingatimar. Ath. kennslubifreið hin vandaða og eftirsótta Toyota Special. öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simar 83564 og 36057. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Volkswagen árgerð '73. Þorlákur Guðgeirsson. Simar 83344 og 35180. Ökukennsla — Æfingatímar. Lær- ið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74 sportbill. Sigurður Þormar ökukennari. Simar 40769, 34566 og 10373. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Fiat 128 ’74, útvega próf- gögn, ef óskað er. Ragnar Guð- mundsson. Simi 35806. Kenni á Toyota Mark II 2000. Útvega öll gögn varðandi bilpróf. Geir P. Þormar ökukennari. Simar 19896, 40555 og 71895. Ökukennsla — Æfingatimar. Mazda 929 árg. ’74. Ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 73168. TILKVNNINCAR Kettlingar fást gefins (hvítir). Uppl. i sima 25453. Fallegir kettlingar fást gefins. Uppl. i sima 3124 Keflavik. Smáauglýsingar eru einnig á bls. 12 ÞJÓNUSTA Jarichs. Gluggapússun. Við bjóðum yður gluggapússun, hvenær sem yður hentar. Upplýsingar i sima 20977 eftir kl. 5. Vinnuvélar til leigu Jarðvegsþjöppur — múrhamrar — steypuhrærivélar — vibratorar — vatnsdælur — borvélar — slipi- . rokkar — bensinvibratorar. ' ÞJÖPPII LEIGAIM Súöarvogi 52, aðkeyrsla Kænu- vogsmegin. Simi 33212, heimasimi 82492. Sjónvarpsviðgerðir Gerum við flestar gerðir' sjónvarpstækja. Breytum fyrir Keflavik, sækjum tækin og sendum. Pantanir i sima 71745. • Ný traktorspressa til leigu i stór og smá verk, múrbrot, fleygun og borun. Simi 72062. Húsaviðgerðarþjónustan auglýsir: Nú er rétti timinn til viðgerða, veitum alla þjónustu til við- gerða á húseign yðar. Heimsþekkt efni, vanir menn, fljót vinna. Uppl. i sima 13851 alla daga. alcoatin0s þjónustan Sprunguviðgerðir og fl. Bjóðum upp á hið heimskunna þéttiefni fyrir sprungur, isteinþök, asfalt, málmþök, slétt sem báruð. Eitt bezta við- loðunar- og þéttiefni, sem völ er á fyrir nýtt sem gamalt. iÞéttum húsgrunna o. fl. 7 ára ábyrgð á efni og vinnu i 'verkasamningaformi. Höfum aðbúnað til þess að vinna 'allt árið. Fljót og góð þjónusta. Uppl. i sima 26938 kl. 12-13 log 19-23. Bröyt x2 Til leigu Bröyt x2 i stærri og smærri verk. Vanir menn. Simi 14228. Er stiflað? — Fjarlægi stiflur úr vöskum, W.C. rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Uppl. i sima 43752. Guðm. Jónsson. Fullkomið Philips verkstæði. Fagmenn, sem hafa sérhæft sig i umsjá og eftirliti með Philips- tækjum, sjá um allar viðgerðir. Breytum sjónvarpstækjum fyrir Keflavik. heimilistæki sf SÆTÚNI 8. SíM1:1 3869. Sjónvarpsmiðstöðin sf. Þórsgötu 15. Sjónvarpsviðgerðir: Tökum að okkur viðgerðir á flestum tegund- um sjónvarpstækja. Fljót og góð ÚTVARPSVIRKJA afgreiðsla. Sjónvarpsmiðstöðin MEJSTARI sf. Þórsgötu 15. Simi 12880. Ódýr hænuegg, 270 kr. kg. Kjötmiðstöðin, Laugalæk 2. Simi 35020. Pípulagnir Hilmar J. H. Lúthersson Simi 71388 Löggiltur pipulagningameistari. Skipti auðveldlega á hvaða stað sem er I húsi — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir og breytingar. Nýbyggingar — Múrverk — Flisalagnir Simi 19672, múrarameistari. Flisalagnir. Simi 85724 Tek að mér alls konar flisalagnir, einnig múrviðgerðir. Uppl. i sima 85724. ■■■ Er stiflað? — Fjarlægi stiflur úr vöskum, W.C. rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, sem til eru, loftþrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Uppl. I sima 33075 frá 12-1 og eftirkl.7. Loftpressur Loftpressur til leigu I öll verk. Tökum að okkur hvers konar múrbrot, fleyga- og borvinnu. Simar 83489, 52847 og 52822. Hamall h.f. Pipulagnir — Viðgerðir Annast viðgerðir á hita- og vatnslögnum ásamt viðgerð- um og uppsetningum á hreinlætistækjum. Sjálf- stillikranar settir á ofna og fleira. Löggiltur þipulagninga- meistari. Simi 52955. Rafvélaverkstæði Skúlatúni 4. Simi 23621. Startara- og dýnamóviðgerðir. Spennustillar i margar gerðir bifreiða. Leigjum út gröfur i stærri og smærri verk. Tima- vinna cða ákvæðisvinna. Góð tæki vanir menn. Simi 83949. Gröfuvélar s.f. Lúðviks Jónssonar, löufelli 2, simi 72224. Traktorsgrafa með pressu, sem getur grafið og brotið samtimis. Tek að mér alls konar gröft og brot. Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu I hús- grunnum og holræsum. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Tjarnarstig 4, simi 19808. Loftpressa Leigjum út traktorspressur með ámokstursskúffu. Timavinna eða tilboð. Einnig hrærivél og hita- blásarar. Ný tæki — vanir menn. Reykjavogur h/f, simar 37029 — 84925. Loftpressur — Loftpressur Múrbrot, fleyganir, borvinna og sprengingar,góð tæki.Jón Eltonsson. Simi 35649. Vantar yður EGG? Vinsamlegast athugið verðið okkar. Ódýrt folaldakjöt: Reykt 300.- Saltað 270,- Hakkað 250. Gjörið svo vel og litið inn. Næg bilastæði. Verzl. Þróttur, Kleppsvegi 150, simi 84860. Fíat-eigendur, lesið þetta. Felgur, stuðarar, bretti og aðrir boddihlutir, grill og ljósa- samlokur. Stefnuljósalugtir, stöðuljósalugtir og lugtar- gler, oliudælur, vatnsdælur, oliusiur og loftsiur. Stýris- endar, spindilkúlur, demparar, bremsuklossar, kveikju- lok, platinur, kerti og margt fleira i flestar gerðir Fiat-bila. Og enn sem fyrr eru verðin ótrúlega hagstæð. G.S. varahlutir, Suöurlandsbraut 12. Simi 36510. Hafnarfjörður-nágrenni. Sjónvarps- og útvarpsviðgerðir, komum heim ef óskað er. Útvegum menn til loftnetsuppsetninga. Verzlum með loft- net og loftnetaefni, sjónvarpstæki, útvarpstæki, biltæki, segulbönd o.fl. Radióröst. Reykjavikurvegi 22. Simi 53181. Loftpressur — gröfur Leigjum út traktorspressur, pressubila, gröfur, víbróvaltara, vatnsdælur og vél- sópara. Tökum að okkur hvers konar múrbrot fleyga- og borvinnu og sprengingar. Kappkostum að veita góða þjónustu, með góðum tækjum og vönum mönnum. UERKFRMHIHF SKKIKUNNI 5 S6030 OG 85085 A B U veiðivörur. Mikið úrval af veiðivörum, tjöldum, svefnpokum og öðrum viðleguútbúnaði. Póstsendum. Verzlunin Útilif, Glæsibæ. Simi 30755. ÚTVARPSVIRKJA MEISTARI !Sjónvarpsþjónusta Útvarpsþjónusta önnumst viðgerðir á öllum gerð- um sjónvarps- og útvarpstækja, viðgerð i heimahúsum, ef þess er óskað. Fljót þjónusta. Radióstofan Barónsstig 19. Slmi 15388.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.