Vísir - 25.05.1974, Page 11
Visir. Laugardagur 25. mai 1974.
n
*
v
A
♦
♦
¥
ieimsmeistara-
í sveita-
Ikeppni nýhafið
Heimsmeistaramót i
sveitakeppni hófst fyrir
stuttu, og eiga sex
þjóðir þátttakendur.
Liklegt er, að úrslitin
standi á milli Banda-
rikjamanna og Itala en
að auki spila sveitir frá
Frakklandi, Indónesiu,
Nýja-Sjálandi og
Brasiliu.
í sveit ítala, sem eru
núverandi heimsmeistarar, er
hinn gamli kjarni bláu sveitar-
innar Belladonna, Garozzo og
Forquet, ásamt Bianchi,
Franco og de Falco. Þeir tveir
siðastnefndu eru ungir 'menn,
nýbakaðir Evrópumeistarar frá
þvi i fyrra.
1 sveit Bandarikjamanna eru
Hamman og Wolff, nýbakaðir
Ólympiumeistarar i tvi-
menningskeppni, Goldman og
Blumenthal, ásamt Kanada-
mönnunum Murray og Kehela.
Mótið fer fram i Feneyjum á
ítaliu og stendur fram að næstu
helgi. Nánari fréttir og spil
verða i næsta þætti.
Eins og sagt var frá i siðasta
þætti spiluðu 192 pör um
Ólympiumeistaratitilinn i tvi-
menning, og fór fyrst fram sex
umferða undankeppni. Að þeim
loknum komust 60 efstu pörin i
úrslit.
Arangur islenzku þátttak-
endanna var þessi:
Hjalti Eliassson —
Karl Sigurhjartarson
nr. 68 með 15804.
Einar Þorfinnsson —
Jakob Ármannsson
nr. 108 með 15223.
Þórir Leifsson —
Lárus Karlsson
nr. 111 með 15157.
Ólafur Lárusson —
Sigurjón Tryggvason
nr. 128 með 14917.
Hörður Arnþórsson —
Þórarinn Sigþórsson
nr. 179 með 13778.
Björn Eysteinsson —
Ólafur Valgeirsson
nr. 187 með 13285.
t kvennaflokki sigruðu
Markus og Gordon frá Bretland-i
með miklum yfirburðum, en
islenzka parið, Halla
Bergþórsdóttir og Vigdis
Guðjónsdóttir, varð nr. 67 af 74
þátttakendum.
Sagnir gengu þannig: Jafnvel Garozzo gat ekki
sloppið betur en með 300, en
fyrir það fékk hann aðeins 19
stig, en Belladonna 171.
Austur Suður Vestur Norður
Garozzo Mondolfo Mayer Belladonna
P 1 4 24 D
P 34 3 4 D
3 M p p D
P P P
Hér er spil frá undankeppn-
inni, þegar heimsmeistararnir,
Belladonna og Garozzo,
mættust. Staðan var n-s á hættu
og austur gaf.
A
*
A-G-10-4-3
V K-G-10-8-5
fc
0
6-5
A K-D-9-8-6-2
*
V ekkert
♦ A-K-8-2
A-8-4
4 7-5
V D-9-7-6-4-3-2
. ♦ G
* 9-7-6
4k enginn
V A
' A D-10-9-7-4-3
A K-D-G-5-3-2
Firmakeppni
BSI að
Firmakeppni Bridgesam-
bands islands verður spiluð
dagana 28. og 29. mai i DOM-
US MEDICA. Keppnin er
jafnframt íslandsmót i ein-
men.ningskeppni, og er öllu
bridgefólki heimil þátttaka.
Þátttökugjöld eru epgin, en
þátttakendur greiða
veitingar sjálfir.
Áriðandi er, að sem flestir
hefjast
bridgemenn spili i þessu
siðasta opna móti BSt á
bridgevertiðinni, og eru
væntanlegir þátttakendur
beðnir um að mæta kl. 19,45
stundvislega.
i fyrra sigraði OLÍU-
FÉLAGIÐ H.F. I firma-
keppninni, en það hefur um
langt skeið styrkt starfsemi
Bridgesambands tslands.
Það er svo fjári gaman
að kyssa kerlingarnar
Láttu ganga
Nú þegar tvénnar kosningar
ru i nánd, er vel við hæfi að
drta nokkrar kosningavisur.
Það tiðkast trúlega ennþá að agitera
yírir kosningar. Slikt virðist þó aðallega
ilgið i þvi að tala við samherjana, en
kki hinu að reyna að snúa andstæðingun-
m frá villu sins vegar.
Kankvis yrkir.
i næsta sumri ótal margar ferðir
verða farnar.
á fiskar hver og einn á slna
pólitisku linu.
•að er svo fjári gaman að kyssa
kerlingarnar,
g klappa svo á vangann á atkvæðinu
sinu.
Eftir að Alþýðuflokkurinn hafði neitað
amstarfi við Framsókn 1949 um
jórnarmyndun, var kveðið.
lermann veikur var í trúnni,
insemd krata pantaði.
In hér tókst ekki að halda kúnni-
æðarmuninn vantaði.
Næsta visa er ort eftir alþingis-
asningarnar 1946. Það ár tapaði Fram-
ikn allmiklu fylgi, og tapaði Hilmar
tefánsson þingsætinu i Vestur-Skafta-
dlssýslu.
úrðu snjallar fréttir kallast,
—Framsókn varla réttir við:
tysteinn fallinn, Hermann hallast,
ilmar skall á rass....
Björn Kristjánsson talaði eitt sinn á
amboðsfundi um einræðið i Rússlandi.
ar væri mönnum sagt fyrir um það, hvað
úr ættu að kjósa. Um þetta var kveðið.
Lýðræðið er sem ljós I vindi
litið er þar um skjól og vörn.
Þó eru mikil mannréttindi,
að maður þarf ekki að kjósa Björn.
1 alþingiskosningunum 1959 féll Jón á
Akri fyrir Birni á Löngumýri. Sendi Rós-
berg G. Snædal þá Jóni þetta skeyti.
Heyri ég norður héraðsbrest,
hlakkar i Framsókn görnin.
Lagði þig, er lá við mest
Löngumýrar-Björninn.
1 kosningunum 1956 þegar hið svo-
kallaða Hræðslubandalag var stofnað,
börðust þeir Bragi Sigurjónsson og Jón á
Akri um þingsætið.
Húnvetninga heiðri barg,
haldið velli gat 'ann
Af sér hristi eins og varg.
Akursbóndinn kratann.
Ásgeir Bjarnason felldi Þorstein sýslu-
mann Dalasýslu i kosningunum 1933. Þá
var kveðið.
Heyrðu I Dölum höldar skell.
Hristist sérhver staður.
Þéttur á velli, þegar féll
Þorsteinn, sýslumaður.
Þegar Ragnar Arnalds fór i framboð á
Norðurlandi, fékk hann það mikið fylgi,
að Birni á Löngumýri stafaði hætta af.
Blástur Arnalds vonir vakti
og viðreisn hló.
Löngumýrarljósið blakti,
en lifði þó.
Undanfarnar vikur hefur um fátt verið
meira talað en þingrof vinstri stjórnar-
innar.
Eftirfarandi visa var ort um svipað efni
1943.
Stjórnin brellin beið hér skell,
beitti spellum laga.
Engan hrellir: feig hún féll
fyrir ellidaga.
Fólk hafði einnig gaman af að tala um
maraþonræður nokkurra þingmanna á
þessum tima. En það hefur gerzt áður að
menn töluðu lengi á Alþingi. Arið 1943 hélt
Pétur Þórðarson langa ræðu þar og hafði
langar þagnir i milli.
Langt er nóttu liðið á,
— lopann flestir teygja.
Menn ættu ekki að meina þá
mér að standa og þegja.
Það fór þá sem nú, að menn gerðust
syfjaðir, og gengu af þeim sökum margir
úr salnum.
Þó að liði þessi nótt,
þrjóti kaldan vetur,
og þingmenn sofi sætt og rótt,
— samt ei þagnar Pétur.
Ekki hafa allir þingmenn verið mjög
málglaðir. Hjörtur Snorrason sat á þingi i
niu ár og flutti aldrei ræðu nema á fyrsta
þinginu.
Fátt til mála flestra lagði ’ann,
i fáum smáum nefndum sat.
A hundrað daga þingi þagði ’ann.
— Það var meira en nokkur gat.
Nú i seinni tið hefur það færst i vöxt að
flokkar hefðu prófkjör til að ákveða röð
manna á listum. Manni nokkrum var
boðið að kjósa i sliku prófkjöri. Hann
neitaði og var spurður hvers vegna. Hann
svaraði.
Leit ég yfir lista þann,
litið þar af góðu fann,
vildi finna einn viðsýnann,
þá vantaði þann góða mann.
Ronald Reagan fylkisstjóri i Banda-
rikjunum var mikil sjónvarpsstjarna,
áður en hann fór út i pólitikina. Þegar
Magnús Bjarnfreðsson hvarf úr sjónvarpi
til að taka sæti á lista i Kópavogi var
kveðið.
Framsóknar og frjálslynt lið
i fylkingu sér skipar loks.
Þann flokk skal reyna að rétta við
Ronald Reagan Kópavogs.
Um kvenframbjóðanda einn i Kópavogi
er næsta visa kveðin.
Vifið snjalla er veðrað mjög
I valdastreitu kifsins.
Renta sig i Iengstu lög
ljósir kostir vifsins.
Maður nokkur, sem heyrði þessa visu,
var ekki alveg á sama máli.
Vifið snjalla er veðrað mjög
I valdabrallsins dáðum.
í metorðshjallans mýrardrög
mun þó falla bráðum.
Eflaust munu einherjir verða að bita i
það súra epli að falla i kosningunum á
morgun. Ég ætla þó að óska þess að allir
komist að. Ég ætla einnig að vona að allt
hið góða, sem þetta fólk vill gera fyrir
okkur, komist til framkvæmda sem allra
fyrst.
Mikið óskaplega mun okkur þá liða vel
næstu fjögur árin.
Ben. Ax.
Ijóðaskrá