Vísir - 25.05.1974, Síða 15

Vísir - 25.05.1974, Síða 15
Vlsir. Laugardagur 25. mai 1974, 15 SVONA EIGA FÍNIR HVOLPAR AÐ VERA! Aaaaahhhh, þetta er gott! Aöeins ofar og örlítið lengra til hægri...já, þarna...Aaahahaaaaa!! Þetta mætti ætla, að sjálfur Lord Wellington sé að segja við frökenina, sem er að strjúka honum öllum og klappa. En Lord Wellington er hundur, sem við fæð- ingu var skírður þessu virðulega nafni. Það var að -sjálfsögðu í Bandaríkjunum. I Englandi bera menn meiri virðingu fyrir lordanafninu en það. Myndin af lordinum er tekin skömmu f yrir hvolpasýningu í Bandaríkjunum og er þarna verið að snyrta hann og pússa. Þó fólk trúi því ekki, þá er það nú samt rétt, að Lord Wellington er hvolpur. Fólkið á myndinni til vinstri þekkja vist flestir tslendingar, sem komnir eru eitthvað til ára sinna. Þetta eru þau Fred Astair og Ginger Rogers, sem heilluðu alla I dansmyndum sinum, sem gerðar voru á árun- um 1936 til 1940. Hér eru þau I einu atriði myndarinnar ,,I Won’t Dance” frá árinu 1936. Myndin til hægri er tekin af þeim nú, 38 árum siðar. Þá dönsuðu þau saman á góðgerðaskemmtun, sem haldin var I til- efni frumsýningar á myndinni „That’s Entertainment,” og vöktu fádæma hrifningu hinna rúmlega 1000 gesta. Stofnfundur íþróttafélags fatlaðra verður haldinn i Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar, Hátúni 12, II hæð, fimmtu- daginn 30. mai kl. 20,30 e.h. Að stofnun félagsins standa félög og styrktarfélög öryrkja i Reykjavik, og I.S.Í. Á fundinum verður sýnd kvikmyndin íþróttir fyrir fatlaða. Undirbúningsnefndin. Kassagerð Reykjavíkur auglýsir Okkur vantar nú þegar lyftaramann, vél- gæslumann og nokkra menn til annara verksmiðjustarfa. Mötuneyti á staðnum. ódýrt og gott fæði. Talið við Halldór simi 38383. Kassagerð Reykjavikur Kleppsvegi 33. Laus staða Dósentsstaða I liffærameinafræði I læknadeild Háskóla ís- lands er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur til 20. júnl 1974. Um er að ræða hlutastöðu, og fer um veiting hennar og tilhögun samkvæmt 2. gr. laga nr. 67/1972, um breyting á lögum nr. 84/1970, um Háskóla tslands, m.a. að þvl er varðar tengsl við sérfræðingsstöðu við opinbera stofnun utan háskólans. Laun samkvæmt gildandi reglum um launakjör dósenta 1 hlutastöðum I læknadeild. Umsækjendur um dósentsstöðu þessa skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um visindastörf þau, er þeir hafa unnið, ritsmiðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Mennta má la ráðuney tið, 20. mai, 1974. Tilkynning til launþega um orlof Ákveðið hefur verið að orlofsávisanir að upphæð kr. 10.000,00 eða lægri skuli undanþegnar áritun vottorða, sbr. til- kynningu Félagsmálaráðuneytisins dags. 21. þ.m. Orlofsféð fæst greitt á póststöðv- um. Hafið meðferðis persónuskilriki. Reykjavik, 24. mai 1974 Póstgiróstofan Nauðungaruppboð sem auglýst var 187., 88. og 90. tbl. Lögbirtingabiaðs 1973 á Dvergabakka 28, talinni eign húsfélagsins, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavlk á eigninni sjálfri, miðvikudag 29. mai 1974 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 87., 88. og 90 tbl. Lögbirtingablaðs 1973 á Ferjubakka 14, talinni eign húsfélagsins, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri, miðvikudag 29. mai 1974 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið I Reykja vik.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.