Vísir - 30.05.1974, Side 5

Vísir - 30.05.1974, Side 5
Vlsir — Feröablaft 1974 5 Ættum að líta okkur nœr í leit að sumarleyfisferðum í FÓTSPOR EIRÍKS RAUÐA Þegar fólk ætlar að bregða undir sig betri fætinum og bregða sér út fyrir landsteinana i sumarleyfi, þá leitar hugurinn mjög oft upp á meginland Evrópu, og þá helzt suður til sólar- stranda. En það eru vissulega aðrir ferða- möguleikar fyrir hendi, bæði styttra og lengra út i heim. „Maftur littu þér nær”, stendur ritaft einhvers staðar. og það á svo sannarlega við, þegar litift er til þeirra ferðamöguleika sem vift eigum i næsta nágrenni vift okkur. Næsti nágranni okkar i vestri er Grænland. Eflaust er þaft nú svo, aft flestir Islendingar telja sig kunna nokkur deili á landi og þjóft, en ef nánar er kannaft, þá mun þar vera um næsta litla þekkingu aft ræða. Samskipti Islands og Græn- lands hafa verið næsta litil, frá dögum þeirra Eiriks raufta og Leifs heppna fram að allra siftustu árum, er Flugfélag Is- lands hóf þangað skipulagftar skoftunarferftir. I dag er boftið upp á tvo mögu- leika á ferðum til granna okkar á Grænlandi, og samkvæmt þeim upplýsingum sem við fengum hjá skrifstofum SAS og Flugfélags Is- lands eru þeir þessir: 1 fyrsta lagi er um aft ræða fast áætlunarflug til Narssarssuaq og eins dags skoöunarferftir til Kulusuk. Narssarssuaq: Þangað bjófta SAS/FI upp á tvær vikulegar ferðir frá 27. mai, en fjórar ferftir á viku frá og með 26. júni. — Fargjald báftar leiðir er 18.226.00 en völ er á svokölluftu 17 daga fargjaldi, og er þá verðið 15.063 báðar leiðir Gisting: Hótel Arctic i Narssassuaq býður gistingu i 2 til 3 manna herbergj- um. Hver tvö herbergi eru með sameiginlegu bafti. Gisting með hálfu fæfti, þ.e. morgun- og há- degismat kostar um 2150 kr. fyrir manninn, en kvöldverftur um kr. 300. Þess ber þó að geta, að þessi verð eru miðuð við það verðlag, sem gilti siðastliðift ár. Að sögn þeirra, sem til þekkja, er matur- inn i sama gæðaflokki og bezt gerist á hótelum i Danmörku. Feröir: Þar eð Narssarssuaq stendur i miftri „Eystribyggft”, i botni Eiriksfjarðar, þá er vifta hægt aft fara i ferðir frá hótelinu á söguslóftir Eiriks rauða og manna hans. Skal nú gerð grein fyrir nokkrum þeim möguleikum sem bjóftast. Brattahlið (Kagssiarssuq): Siglt meft báti þvert yfir Eiriksfjörð til byggftar Eiriks raufta. Þarna gefur að lita rústir fyrstu kirkju á vesturhveli jarðar, Þjóðhildar- kirkju, en hún fannst vift uppgröft 1961. Einnig eru þarna aðrar rústir frá timum Eiriks og Leifs, og ennfremur rústir fornra Eskimóabyggða. 1 dag búa um 200 manns i Brattahlift. Garftar (Igalikio): Þarna var á sinum tima biskupssetur nor- rænna manna á Grænlandi. I þeirri ferft er siglt út Eiriksfjörft til Itvdlek, stigiö þar á land og gengift yfir hæftarhrygg, sem skil- ur aft Eiriksfjörð og Einarsfjörft þar sem Garðar eru. 1 Görðum eru I dag ýmsar rústir frá timum norrænna manna og þeirra helzt- ar rústir dómkirkjunnar. Narssaq: Utarlega I Eiriksfirfti stendur Narssaq, 1500 manna bær. Þar gefur að lita andstæftur tveggja tima, niftursuðuverk- smiftju, þar sem rækja er soðin niftur, frystihús og fiskverkunar- stöftvar. En einnig má þar sjá tæki frá gamla timanum, kajaka og önnur veiftitæki i lendingunni, sem notuö var allt fram að okkar dögum. Gönguferð aft Grænlandsjökli: I þessari ferð gefst gott tækifæri til aft kynnast stórbrotinni náttúru Grænlands vel. Gengift er um gró- in og grýtt svæfti, yfir litla læki og meftal villtra blóma. Gengift er aft rótum Grænlandsjökulsins og smáspöl inn á hann. Aftrar ferftir út frá Narssarssuaq: Ef verftur og isar leyfa, er unnt aft fara i bátsferft i Qoroqfjörðinn. Þar steypist skriftjökull i sjó fram, og gefst þar gott tækifæri aft sigla meðal fljótandi jakanna. Flugsamgöngur á Grænlandi eru eingöngu meft þyrlum, og er þaö mjög dýrt aft ferðast meft þeim. T.d. kostar um 1000 kr. danskar aft fljúga frá Narssarssuaq til Godthaab (tæp- lega 15 þús. fsl.) Julianehaab: Fyrir þá, sem vilja kosta aðeins meir til ferða út frá Narssarssuaq, má benda á ferft til Julianehaab. Þangaft er bæfti hægt aft komast með þyrlu og sjó- leiftina. Reglubundnar strand- ferftir eru fyrir hendi, og nokkuft öruggt, aft hægt sé að komast þangaft' a.m.k. aðra leiftina meö skipi, en þá fljúga hina. Flugfarift aftra leiftina kostar um 130 kr. d. efta um 1800 kr. isl. Litift gisti- heimili er i Julianehaab, ef kosift er aft dvelja þar lengur. Verft og lengd ferfta: Brattahlift 4 timar, verð um 860 kr. Garftar 7 timar, verft um 1400 kr. Narssaq 8tfmar, verft um 3200 kr. Gönguferft að jöklinum, heils- dagsferö, verð um 780 kr. Sigling i Qoroqfjörft, 3 timar, verð um 1250 kr. Veiðiferðir: Þaft hefur færzt i vöxt að ferðamenn komi til Græn- lands með það sérstaklega i huga aft stunda þar lax og silungaveifti. Hægt er aft fá fyrirgreiftslu meft veiftileyfi og aftrar leiftbeiningar á Hótel Arctic i Narsassaruaq. Skoðunarferð til Kulusuk. Flugfélag Islands hefur nú um nokkurra ára skeift boftift upp á eins dags skoðunarferðir til Kulusukeyju i nágrenni Angmagsalik á austurströnd Grænlands. Frá flugvellinum á Kulusuk er um einnar klst. ganga til Kap. Dan, litils Eskimóaþorps en þar gefst gott tækifæri til aft kynnast lifnaftarháttum Eskimóa, bæfti fyrrog nú. íbúar á Angmagsalik- svæftinu voru ókunnir Evrópubú- um allt fram til 1884 og mjög einangraðir fram á siftustu ár. 1 dag er Ángmagsalik helzta byggftin á austurströndinni. Skoft- unarferftin til Kulusuk kostar um kr. 9.300. JR Ferða- Ætétö þéh aðfíehðast slysa og farangurstryggingar BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS LAUGAVEG 103 • REYKJAVÍK • SÍMI26055

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.