Vísir - 04.06.1974, Page 8

Vísir - 04.06.1974, Page 8
8 Visir. Þriðjudagur 4. júni 1974. UMSLÖG vegna komu ólafs Noregskonungs, teiknuð af Halldóri Péturssyni. Upplag aðeins 3000 stk. Pantanir teknar. Frímerkjastöðin, Skólavörðustíg 21 a, sími 21170 Frímerkjahúsið, Lœkjargötu 6a, sími 11814 Fró gagnfrœðaskólum Reykjavíkur I dag þriðjudaginn 4. júni og á morgun miðvikudaginn 5. júni kl. 14-18 verður tekið á móti umsóknum um 3. og 4. bekk gagnfræðaskólanna i Reykjavik fyrir næsta skólaár. Um bóknámsdeildir 3. bekkjar skulu nemendur sækja sem hér segir: Þeir.sem ljúka unglingaprófi frá Austurbæjarskóla og Hliöaskóla, sæki um i Gagnfræöaskóla Austurbæjar. Þeir, sem ljúka unglingaprófi, frá Hagaskóla, Réttar- holtsskóla, Vogaskóla og Laugalækjarskóla, sæki um, hver i sinum skóla. Þeir, sem ljúka unglingaprófi frá Alftamýrarskóla, Arbæjarskóla og Hvassaleitisskóla sæki um i Armúla- skóla. Þeir, sem ljúka unglingaprófi frá Breiðholtsskóla, Fellaskóla og Langholtsskóla, komi hver i sinn skóla til þess að ganga frá umsóknum. Um verknámsdeildir 3. bekkjar skal sækja i Ármúlaskóla nema sjóvinnu- deild i Gagnfræðaskóla Austurbæjar. Um 4. bekk sæki nemendur, hver i sinum skóla. Umsækjendur hafi með sér prófskirteini. Kennsla hefst i gagnfræðaskólum Reykjavikur 10. september. Fræðslustjórinn i Reykjavik. Innritun í 5. bekk í framhaldsdeild fyrir gagnfræðinga og landsprófsmenn búsetta í Reykjavik fer fram í Lindargötu skóla miðvikudaginn 5. og fimmtudaginn 6. júni nk. kl. 13-18 báða dagana. Inntökuskilyrði eru þau, að umsækjandi hafi hlotið 6.0 eða hærra i meðaleinkunn á gagnfræðaprófi i íslenzku I og II, dönsku, ensku og stærðfræði eða 6,0 eða hærra á landsprófi miðskóla. Umsækjendur hafi með sér afrit (ljósrit) af prófskirteini svo og nafnskirteini. Fræðslustjórinn i Reykjavik. Stúdentar fró M.A. Stofnfundur Nemendasambands Mennta- skólans á Akureyri verður haldinn á Hótel Esju fimmtudaginn 6. júni n.k. og hefst kl. 20.30. Allir stúdentar frá M.A. eru hvattir til að koma. Undirbúningsnefnd. 3Hljódlát. Slekkur á prentverkinu, et engin vinnsla i 3 sek. - ræsir þad sjálfkrafa er vinnsla hefst á ný. Skrifar á venjulegan pappir. Nýtt og glæsilegt útlit. Verd KR. 211.500 RICOMAC lOIOP Grandtotal - Merkjaskifti - Minus-margföldun Konstant - Fljótandi komma Auk: + - X -r Stör +takki, sem audveldar samlagningu og kemur í veg fyrir villur. % SKRIFSTOFUVELAR H.F. Hverfisgötu 33 Sími 20560 Car-300 kr. 7.350.00 CR0WN-bílaviðtœkin eru langdrœg og örugg Verð er sem hér segir: Car-100 kr. 4.980.00 Car-200 kr. 5.700.00 Skipholti 19. Sími 23800 Klapparstíg 26. Sími 19800 Sólheimum 35. Sími 21999 Akureyri. Sími 21630

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.