Vísir - 04.06.1974, Page 16
Hæg breytileg
átt, hætt við
smáskúrum i
dag. Austan
kaldi og dálltil
rigning I kvöld.
Hiti um 8 stig.
Vísir. Þriðjudagur 4. júni 1974.
í tvlmenningskeppni HM á
Kanaríeyjum á dögunum kom
eftirfarandi spil fyrir — og
lokasögnin var nokkuð
almennt fimm tlglar á spil
suðurs. Þó sáust tölur eins og
1100 fyrir austur-vestur og 800
fyrir norður-suður.
A 5
V AK643
♦ 95
* AG972
A KG87
V D1098
♦ G6
* D108
A AD10932
* 52
A D10
* K53
A 64
v G7
4 AK87432
4 64
Varnarspilurunum reyndist
erfitt að hnekkja 5 tlglum
suðurs, þvi vestur- austur
sögðu yfirleitt spaða, og eftir
spaða út gat suður einfaldlega
trompað spaða I blindum. A
einu borði hitti vestur á tlgul-
gosa út, en tókst ekki að fylgja
vörninni eftir. Þá gat suður
ekki trompað spaða I blindum.
Eftir að hafa tekiö útspilið,
spilaði suður hjarta og tók ás
og kóng og 3ja hjartað I þeirri
von, að hjartað félli 3-3.
Auðvitað átti suður að spila
laufi I öðrum slag og gefa
austri slaginn. Hjartaháspilin
eru innkomur og laufið má
liggja 4-2.
Nú, hvað um það. Eftir að
hafa trompað 3ja hjartað og
það féll ekki — austur kastaði
spaða (hefði getað trompað
með tiguldrottningu með
árangri, ef vestur heföi ekki
spilað út trompgosa I byrjun)
— virtist útlitið slæmt fyrir
suöur. Hann spilaði laufi og
svinaðinlu blinds. Austur fékk
á kóng, tók spaðaás og spilaði
trompi. Suður átti slaginn og
svlnaöi svo laufagosa og vann
spilið. Hvar missti vestur
tækifæri til að hnekkja
spilinu? — Jú, þegar suður
spilaði laufinu, hnekkir vestur
spilinu með þvi að láta
laufdrottning'u strax.
Svartur á leik og er I miklu
timahraki — aðeins tvær mln.
eftir. Hvitur hótar De6 eða
Dh7. Meö hvaða leik getur
svartur lokið skákinni á
snöggan hátt?
1,- — Hd2+! 2. Kxd2 — Df2+
3. Kdl —Hd8mát.(Ef. 2. Kfl —
Df2 mát).
Reykjavlk Kópavogur.
Dagvakt:kl. 08.00— 17.00 mánud.
— föstudags, ef ekki næst i
heimilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 —
08.00 mánudagur — fimmtudags,
simi 21230.
Hafnarfjöröur — Garðahreppur
Nætur- og helgidagavarzla
upplýsingar I lögreglu-
varðstofunni simi 50131.
A laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en
læknir er tii viðtals á göngudeild
Landspitala, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar I
slmsvara 18888.
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apóteka vikuna 31. mai til
6. júni er I Lyfjabúðinni Iðunni og
Garðsapóteki.
Það apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnu-
dögum, helgidögum og
almennum fridögum. Einnig
næturvörzlu frá kl. 22 aö kvöldi til
kl. 9 að morgni virka daga, en kl.
10 á sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld
til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2.
Sunnudaga milli kl. 1 og 3.
Slysavarðstofan: simi 81200, eftir
skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51336.
Tannlæknavakt er i Heilsu-
verndarstöðinni við Barónsstig
alla laugardaga og sunnudaga kl.
17-18. Simi 22411.
Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa-
vogi I sima 18230. I Hafnarfirði,
simi 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524
Vatnsveitubilanir simi 35122
Simabilanir simi 05.
Reykjavik: Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið simi 51100
sjúkrabifreið simi 51336.
Frá Kvennaskólanum I Reykja-
vik. Þær stúlkur, sem sótt hafa
um skólavist I Kvennaskólanum
næsta vetur, eru beðnar um að
koma til viðtals i skólann mið-
vikudaginn 5. júni kl. 8 siðdegis og
hafa með sér prófskirteini.
Frá Orlofsnefnd húsmæðra I
Reykjavik. Skrifstofa nefndar-
innar að Traðarkotssundi 6 verð-
ur opnuð þriðjudaginn 4. júni.
Verður tekið á móti umsóknum
um orlofsdvöl frá kl. 3-6 alla virka
daga nema laugardaga.
Árbæjarsafn
3. júni til 15. sept. verður safnið
opið frá kl. 1-6 alla daga nema
mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi.
Borgarspitalinn, Endurhæfingar-
deild. Sjúkradeildir Grensási:
Heimsóknartimi daglega 18.30-
19.30, laugardaga og sunnudaga
einnig 13.00-17.00. Sjúkradeild
Heilsuverndarstöð: Heimsóknar-
timi daglega 15.00-16.00 og 18.30-
19.30.
Kvenfélag
Bústaðasóknar
3ja daga sumarferð verður farin
21. júni austur að Kirkjubæjar-
klaustri og I öræfin. Þær konur,
sem ætla með, vinsamlegast
mæti I félagsheimilinu 13. júni kl.
8.30.
Ferðanefndin.
D-lista skemmtun
— fyrir starfsmenn
yngri en 18 ára.
Annað kvöld verður haldin
skemmtun i Sigtúni fyrir það
starfsfólk D-listans á kjördag,
sem ekki hefur náð átján ára
aldri. Skemmtunin mun hefjast
kl. 9 og standa til kl. 1, hljóm-
sveitin Islandia mun leika fyrir
dansi ásamt söngkonunni Þuriði
Sigurðardóttur, og auk þess munu
verða skemmtiatriði.
Þeir starfsmenn D-listans, sem
ekki eru orðnir 18 ára, geta sótt
boðsmiða á skrifstofu Fulltrúa-
ráðsins að Siðumúla 8 og i
Galtafell, Laufásvegi 46, kl. 9-5
þriðjudag og miðvikudag.
Minningarkort Félags einstæðra
foreldra
fást i bókabúð Blöndal, Vestur-
veri i skrifstofunni, Traðarkots-
sundi 6, i Bókabúð Olivers,
Hafnarfirði og hjá stjórnarmönn-
um FEF: Jóhönnu s. 14017. Þóru
s. 15072, Bergþóru s. 71009, Haf-
steini s. 42741, Páli s. 81510, Ingi-
björgu s. 27441 og Margréti s.
42724.
Minningarspjöld Dómkirkjunnar
eru afgreidd hjá kirkjuverði
Dómkirkjunnar, verzlun Hjartar
Nilsen Templarasúndi 3, verzl.
Öldunni öldugötu 29, verzl.
Emmu, Skólavörðustig 5 og hjá
prestkonunum.
Minningarspjöld Háteigskirkju
eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor-
steinsdóttur, Stangarholti 32, simi
22051, Gróu Guðjónsdóttur Háa-
leitisbraut 47, simi 31339. Sigriði
Benónýsdóttur, Stigahlið 49, simi
82959 og i bókabúðinni Hliðar.
Miklubraut 68.
Minningarkort Ljósmæðrafé-
lags Islands fást i Fæðingardeild
Landspitalans, Fæðingarheimili
Reykjavikur, Mæðrabúðinni,
Verzlunni Holt við Skólavörðustig
22, hjá Helgu Nielsdóttur, Miklu-
braut 1 og hjá ljósmæðrum viðs
vegar um landið.
CENGISSKRÁNING
Nr. 98 - 30. maí 1974.
SkráðEining Kl. 1 3, 00 Sala
30/5 1
1
1
_ 100
. 100
_ 100
_ 100
. 100
_ 100
_ 100
_ 100
- 100
_ 100
_ 100
_ 100
_ 100
. 100
15/2 100
Bandaríkjadoilar 94, 20 *
Stcrlingspund 225, 45*
Kanadadollar
97, 95 *
1574,45 *
1733, 75 *
2153, 65 *
2532, 90*
Franskir frankar 1927,90*
Belg. frankar 246, 55 *
Sviusn. írankar
Danskar krónur
Norskar krónur
Sœnskar krónur
Finnsk mörk
Gylli
V. -Dyzk mörk
LíVur
Austurr. Sch.
Escudos
Pesetar
3141,65 *
3529, 30 *
3701,90 *
14, 63 *
515,75 *
379, 65 *
164, 00 *
33, 57 *
30/5
1
Yen
Reikningskrónur-
Vöruskiptalönd jqO 14
Reikningadollar-
Vöruskiptalönd 94 20 *
Breyting írá síOustu skráningu.
KVÖLD | □ □AG | Q KVÖ L Dl
Útvarpið í kvöid ki. 19.50:
Barnið og samfélagið'
##
C/i
Viðhorf ungl-
inga til
samfélagsins
„Viö tölum viö 12 ára
krakka í Mýrarhúsa-
skóla, landsprófs-
nemendur i Hagaskóla og
5. og 6. bekkinga í Lindar-
götuskóla.
Þetta sagöi Margrét
Margeirsdóttir, sem
ásamt Pálinu Jónsdóttur
sér um þáttinn „Barnið
og samfélagið.
A Hvað ber framtfðin I skauti
^ sér, meiri iestur eða hvað?
Þær spyrja krakkana um við-
horf þeirra til félagslifsins i
skólanum, námið almennt og
framtiðaráform. Þærspyrja um
atvinnu unglinganna yfir
sumarið, og reyna að fá þá til
að tjá sig um viðhorfin til sam-
félagsins yfirleitt.
Mismunandi skoðanir koma
auðvitað fram sem eðlilegt er,
ekki sizt þar sem krakkarnir
eru á svo mismunandi aldri.
„Barnið og samfélagið” hefur
verið á 'dagskrá útvarpsins
hálfsmánaðarlega i vetur, en
þetta er siðasti þátturinn. Sagði
Margrét okkur að oráðið væri,
hvernig þetta yrði næsta vetur.
—EVI—
SJONVARP
Þriðjudagur
4, júni.
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Bændurnir Nýr, pólskur
framhaldsmyndaflokkur,
byggður á sögu eftir Nóbels-
skáldið Wladislav Reymont.
Sagan birtist i islenskri þýð-
ingu Magnúsar Magnússon-
ar, undir nafninu „Pólskt
sveitalif”, árið 1949. Leik-
stjóri Jan Rybkowski. Aðal-
hlutverk Wladislaw Hancza,
Ignacy Gogolewski, Emilia
Krakowska og Jadwiga
Chojnacka. Þýð. Þrándur
Thoroddsen, sem einnig
flytur nokkur inngangsorð.
Sagan gerist i pólsku sveita-
þorpi á siðari hluta 19. ald-
ar. Aðalpersónan er ekkill-
inn Miciej Boryna. Hann er
rikasti maður þorpsins og
stjórnar búi sinu með harðri
hendi. Meðal þeirra, sem
lúta aga hans, eru sonur
hans Antoni, tengdadóttirin
Hanka, dóttirin Jozefa og
Kuba gamli, vinnumaður á
bænum.
21.25 Heimshorn Frétta-
skýringaþáttur um erlend
málefni. Umsjónarmaður
Sonja Diego.
22.00 iþróttir Umsjónarmaður
Ómar Ragnarsson.
Dagskrárlok