Vísir - 04.06.1974, Page 17

Vísir - 04.06.1974, Page 17
Visir. Þriðjudagur 4. júni 1974. Ef svo færi, að ég skrifaði fleiri ávisanir meðan útsölurnar standa, vilduð þér ekki bara neita að leysa þær út? :* ÍP 2* * spe Sá er þó munurinn á stjórninni og mér, að hún rær ekki ein á báti! Nýkomið í öllum kven- stærðum í hvítum og rauðum lit. Stórstúkuþing Stórstúkuþing verður sett i Templara- höllinni fimmtudaginn 6. júni 1974. Dagskrá er þannig: Hátðarfundur i þingstúku Reykjavikur kl. 16 (vigsla nýs fundarsalar). Stórstúkuþingið verður sett kl. 16.30 Unglingaregluþingið verður sett kl. 10 f.h. Stórstúka íslands Þingstúka Reykjavíkur. DOMUS MEDICA, ~Egilsgötu 3 pósthóK 5060. Sími 18519. Nauðungoruppboð sem auglýst var 176., 78. og 80. tbl. Lögbirtingablaðs 1973 á Urðarbakka 34, talinni eign Páls Björnssonar, fer fram eftir kröfu Arna Guðjónssonar hrl. og Hauks Jónssonar hrl. á eigninni sjálfri, þriðjudag 4. júnl 1974 kl. 14.00. Borgarfógetaembættið f Reykjavlk. 17 ★ sfcifc | I ★ $ I ★ i ! I ★ -v* ¥ I * * * % l ¥ ¥ % ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ * ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ Nt .>n Uí m Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 5. júni. Hrúturinn,21. marz-20. april. Ahrif nýrra frjáls- legra hugdetta örva þig. Farðu að hugdettum hvað varðar að bæta náms- eða ferðaáætlanir. Vafasamt er að ættingjar verði þér innan hand- ar. Nautið, 21. april-21. mai. Þér kynni að lærast eitthvað er bæði stuðlar að betri heilsu og skapi. Eignir eða hæfileikar annarra kynnu að bæta hag þinn, athugaðu þá möguleika. Tviburinn, 22. mai-21. júni. Maki þinn mundi gleðjast ef þú sýndir börnunum meiri athygli, vertu hjálpsamur og uppfræðandi. Nýjar hug- myndir glæða skilning þinn á samkeppni. Ki abbinn, 22. júni-23. júli. Gáðu hvort þú getur ekki gert einhverjar umbætur heima fyrir eða á vinnustað. Þú getur grætt með hjálp annarra. Smá heilsurækt mundi ekki skaða. Ljónið, 24. júli-23. ágúst. Það eru til sniðugar leiðir til að vekja athygli, en sumar af hugmynd- um þinum þykja svolitið hneykslanlegar. Haltu áfram með nýsköpun eða annað er þú fæst við til að þroska sjálfan þig. Meyjan, 24. ágúst-23. sept. Þú getur tryggt fjárráð þin með hyggilegri notkun höfuðstólsins og þess er þú hefur handa i millum. Láttu skoðanir þinar ekki of sterklega i ljós i kvöid. Vogin, 24. sept.-23. okt. Mál er viðkoma borgar- eða hverfismáium vekja liklega áhuga þinn. Nú geturðu bætt úr skorti á einhverju er þig hefur vantað lengi. Framkvæmdu hugmyndir. Drekinn,24. okt.-22. nóv. Vinur eða félagi kynni aðkom þértil hjálpar núna. Bjóddu fram hjálp þina, þekkingu eða hæfni til aðstoðar félagssam- tökunum er geta notað það. Bogmaðurinn, 23. nóv.-21. des. Stjörnurnar mæla með að þú sinnir persónulegum málefn- um. Vinur þinn gæti glatt þig en frúmkvæðið er þitt. Fjármálin taka kvöldstundirnar. Steingeitin, 22. des.-20. jan. Þú ættir að huga að einhverju er getur bætt aðstöðu þina eða komið þér út úr stöðnuðum farvegi vanans. Einhver er reiðubúinn að veita þér gagnlegar upplýsingar. Vatnsberinn, 21. jan.-19. feb. Það kynni að lýsa upp daginn að liklega hefur vinur eða fjarstadd- ur ættingi samband. Þú færð óvæntar og ánægjulegar fréttir. Fiskarnir, 20. feb-20. marz. Griptu tækifæri er nú gefst varðandi viðskipti. Afstaða annars manns kynni að beina þér i gagnlega átt. Þú kynnir að lenda i umræðum um fjárfestingar. | í DAG | í KVÖLD | j DAG | í KVÖLD | í PAS 1 ÚTVARP • ÞRIÐ JUDAGUR 4. júni 16.20 Popphornið 17.10 Tónleikar 17.40 Sagan: „Fjölskylda mín og önnur dýr” eftir Gerald Durrell.Þýðandinn Sigriður Thorlacius les (3). 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Til umhugsunar. Þáttur um áfengismál i umsjá Sveins H. Skúlasonar. 19.50 Barnið og samfélagið. Margrét Margeirsdóttir og Pálina Jónsdóttir tala við unglinga úr þremur skólum. 20.10 Lög unga fólksins. Ragnheiður Drifa Stein- þórsdóttir kynnir. 21.05 „Maurar og mótþróa- hvöt”, smásaga eftir Kjell Abell. Unnur Eiriksdóttir íslenskaði. Rósa Ingólfs- dóttir les. 21.30 Sinfóniskir dansar op. 64 eftir Edvard Grieg. Sin- fóniuhljómsveit Islands leikur, Karsten Andersen stj. 22.00 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: „Eiginkona i álögum” eftir Alberto Moravia.Mar- grét Helga Jóhannsdóttir les (8). 22.35 Harmonikulög. Toralf Tollefsen leikur. 23.50 A hljóðbergi. Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Útvarp í kvöld kl. 20.05: „Maurar og mótþrói" Sankti Pétur kemur í heimsókn ó jörðina „Þessi saga er bæði bráð- skemmtileg og sérkennileg”, sagði Rósa Ingólfsdöttir, sem les söguna „Maurar I mótþróahvöt” I kvöld. Ef við aðeins segjum frá efninu, þá byrjar sagan með þvi að gamall maður bankar upp á dyr á krá einni. Veitingakonan kemur til dyra og sér„ að hann er aö- framkominn. Hún fer með hann inn og gefur honum hressingu. Hún fer fram i eldhús eitthvað að sýsla. Meðan hún er þar, heyrir hún hörputóna og barns- raddir, sem berast frá stofunni. Hún verður ekki lítið undrandi, þegar hún fer að forvitnast um hvað sé um að vera. 1 staðinn fyrir að finna þarna aðfram- kominn gamlan mann, sér hún mann i blárri skikkju i óða önn að fægja geislabaug. Þetta reynist þá vera Sankti Pétur, sem kominn er i heimsókn niður á jörðina. Þegar hún innir hann frekari frétta, segir hann, að Guð almáttugur sé svo upp- tekinn af að sinna öðrum sól- kerfum, að hann hafi falið sér að vera yfirmaður himnarikis. SanktiPétri finnst það tilheyra að koma niður á jörðina til þess að sjá með eigin augum ástandið þar. A meðan Pétur er á jörðinni, hefur hann svo aftur falið nokkrum englum að sjá um himnariki. Hvernig Sankti Pétri gengur erindið? Það fáum við að heyra i kvöld. Rósa Ingólfsdóttir er mörgum kunn. Hún er auglýsingateiknari. Auk þess er hún leikkona og leikur um þessar mundir i „Ertu nú ánægð kerling”? Einnig hefur hún samið lög við gamlar islenzkar þjóðvisur og sungið inn á plötu. —EVI— Pólskir bœndur I sjónvarpinu i kvöld kl. 20.'30 hefst nýr pólskur framhalds- myndaflokkur, byggður á sögu eftir Nóbelsskáldið Wladislav Reymont. Sagan gerist i pólsku sveita- þorpi á siðari hluta 19. aldar. Ekkillinn Miciej Boryna er rikasti maður þorpsins og stjórnar búi sinu með harðri hendi. Meðai þeirra, sem lúta aga hans, eru sonur hans Antóni, Hanka tengdadó11 i rin , dóttirin Józefa og Kuba gamli vinnumaður. —EVI 1 við vmnu sma I Mynda- mótum. Við ættum líka að fá tækifæri til að brosa, þegar hún les upp smásöguna „Maurar og mótþróahvöt” i kvöld.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.