Vísir - 05.06.1974, Síða 20

Vísir - 05.06.1974, Síða 20
vísir __il___ Miövikudagur 5. júni 1974. Tísasm: Hlakkar þú til aö sjá kúnginn? Kristín Pétursdóttir, 8 ára: Ég hlakka voöa til aö sjá kónginn, )vl ég hef aldrei séö hann áöur. Ég held hann sé meö svart hár, en enga kórónu. Brynjar Pétursson, 5 ára. Ég held þaö veröi skemmtilegt. Þetta er I fyrsta sinn, sem ég sé kóng. Nei, hann er ekki meö kórónu, bara i svörtum fötum og meö svart hár. Helga Bertelsen, 6 ára: Já, ég hlakka til. Ég held hann veröi i gullfötum, kannski rauöum. Ég hef bara séö kónga i blööum. Arngeir Hreiöar Hauksson, 5 ára: Ég hlakka til, af þvl aö ég held aö hann sé svo fallegur. Ég veit ekki, hvort hann veröur meö kórónu. Georg Mikelson, 5 ára: Þetta veröur voöa gaman, af þvi ég hef aldrei séö kóng áöur. Ég vona bara, aö hann veröi meö kórónu. Gunnhildur Einarsdóttir, 5 ára: Ég hlakka mikiö til, þvi aö afi er - nefnilega norskur. Ég hef aldrei séö alvöru kóng áöur. I GLÓANDI SÍMALÍNUR HJÁ NORSKUM Slmalinurnar frá norska sendi- ráöinu voru sannarlega glóandi I gær. Sendiráöiö þurfti aö hafa samband viö 300 Norömenn á Reykjavikursvæöinu og reyndar vlöar um landiö til aö tilkynna þeim um breytinguna á móttöku, sem Ólafur Noregskonungur hefur fyrir Norömenn á islandi. Þótti vissara aö hafa samband viö hvern og einn til aö komast hjá leiöindum, sem ella kynnu aö skapast. Naut sendiráöiö I þessu góörar samvinnu viö formann Nordmannslaget I Reykjavlk, Else Aass, og var þvl komizt hjá vandræöum, aö þvl er NTB sagöi I morgun. —JBP Þjóösöngvar Noregs og Islands leiknir. ólafur heldur á blómvendi, sem litla telpan haföi fært honum. Hún heitir Sigríöur Asta Haröar- dóttir. Yzt til vinstri sést utanrikisráöherra, Knut Frydenlund. A myndinni hér til hliöar sjást þjóöhöföingjarnir veifá til mann- fjöldans af svölum Ráöherrabústaöarins viö Tryggvagötu Noregskonungur ólafur Noregskonungur hélt til Bessastaöa klukkan tóif á hádegi Þar snæddi hann hádegisverð, en móttökunni þar átti aö Ijúka um klukkan hálfþrjú Konungur leggur blómsveig aö minnismerki norskra hermanna klukkan fjögur I dag, en stundu siðar mun hann taka á móti sendiherrum erlendra rlkja og frúm þeirra I Ráöherrabú- staðnum. Þar veröa ásamt konungi utanrlkisráðherra Noregs og Pétur Thorsteinsson ráöuneytisstjóri. 1 kvöld er svo kvöldveröarboö aö Hótel Sögu fyrir konunginn, og mætir konungur til veizlunnar klukkan hálfátta. Mikill fjöldi boðsgesta situr veizluna, en allir salir annarrar hæðar hótelsins verða þá I notk un. Ekki fékkst upplýst, hvaö yröi á borðum, en Vlsir haföi spurnir af stórinnkaupum á lambakjöti, sem sett eru I sam- band viö veizluna... ÞJM Flugslysið í Dölunum: DAUTT A HREYFLINUM — segir vitni „Raunar er ekkert nýtt komiö fram um tildrög flugslyssins i Dölunum”, sagöi Grétar Óskars- son forstööumaöur loftferðaeftir- litsins I morgun. ,,Þaö er komið fram vitni, sem telur, aö dautt hafi veriö á hreyfllnum, en ekki er búiö aö taka af honum skýrslu enn. Þegar flugvélar eru I beygju eins og þessi var, missa þær hæö, hvort sem dautt er á hreyflinum eða ekki. Ef hún hefur flogiö lágt, þarf ekki mikiö til aö hún rekist á slmallnu eða annaö jaröfast. Þaö voru þrjár vélar i samfloti yfir Stykkishólmi, síöan fljúga þær austur yfir Hvammsfirði. Sú fyrsta, sú sem fórst, finnur ekki skýjagat, en er aö lóna yfir Búðardal með vél tvö. Vél tvö finnur siðan gat og flýgur áfram suður, en mætir skýjabakka suður á Mýrum og snýr þá til baka. Þriöja vélin finnur einnig skýjagat og kemst klakklaust til Reykjavikur. Fyrsta vélin er slöan komin I sjálfheldu og ferst eins og öllum er kunnugt”. —JB Kjöt, smjör og kaffi renna út Gamla góða krónan í fullu gildi Við hringdum i nokkra kaupmenn i gær út af kaffi- skortinum, og voru svörin flest á þá leið, að heldur væri nú litið til af þvi. Jón Júliusson i Nóatúni sagðist enn eiga nokkrar tegundir, en töluvert vantaði inn i. 1 Sláturfélaginu viö Háaleitis- braut sagði Guðjón Guöjónsson verzlunarstjóri okkur, aö heldur væri að slga á seinni hlutann hjá þeim. Þeir heföu veriö svo heppnir aö fá miklar birgöir á miövikudaginn var og heföu búiö aö þvl. ,,Ja, nú eru góöir tlmar, gamla góöa krónan I fullu verö- gildi, kjöt og smjör og kaffi rennur út”, sagöi Guöjón. 1 Kjörbúð Laugaráss fengum viö þær upplýsingar, aö ekkert kaffi væri til. Þeir heföu fengiö sendingu á laugardaginn, sem heföi þegar selzt upp. Talsvert ber á hamstri I kaupum á kaffi, voru kaupmenn sammála um. Viö höföum samband viö Her- mann Jónsson á skrifstofu verö- lagsstjóra I gær. Sagði hann okkur þá, aö enginn fundur heföi veriö haldinn urn máliö og ekki enn veriö boöaöur. Sennilega veröum viö aö fara að drekka te, sem er miklu ódýrara. Liklega myndu nú margir sakna þess þá aö fá ekki molasopann sinn. —EVI—

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.