Vísir - 20.06.1974, Síða 2

Vísir - 20.06.1974, Síða 2
2 VÍSIBSm: Attu þér átrúnaðargoð i poppheiminum? Ester Bragadóttir, 16 ára.Nei, ég hlusta bara á vandaða tónlist eins og hjá John Mayall, án þess að flytjendurnir séu nokkur átrúnaðargoð. Karen Sigurgeirsdóttir, 17 ára. — Ég hlusta aöallega á rokk. Hjá mér skiptir tónlistin fyrst og fremst máli, en ekki flytjandinn. Minar hljómsveitir eru Deep Purple, Uriah Heep o. fl. Guðrún Helga Svansdóttir, 11 ára. — Mér finnst gaman að David Cassidy. Mér finnst hann alls ekki súkkulaðilegur. Abba er skemmtileg hljómsveit lika og bltlarnir gömlu. Sigrún Gylfadóttir, 12ára.David Cassidy finnst mér skemmtileg- ur, hann syngur vel og er ágæt- lega sætur. En Osmondsbræður finnast mér leiðinlegir. Uppá- haldslagið mitt er Waterloo með Abba. Sigurlina Halldórsdóttir, 14 ára. Mér finnst gaman að David Cassidy. Ekkert vegna þess að hann sé neitt sætur, hann syngur bara vel og lögin eru smart. Visir. Fimmtúdagur 20. júni 1974' LESENDUR HAFA ORÐIÐ ÞVOTTASYNING A SVÖLUM HÚSANNA H.K. skrifar: „Síðustu daga og vikur hafa Reykjavikurbúar verið hvattir til að lagfæra hús sin og snyrta um- hverfið. Aróður hefur verið rekinn fyrir þessu máli, en eitt at- riði hefur gjörsamlega gleymzt. Það er hin svokallaða „þvotta- sýning” á svölum fjölbýlishúsa. Ég fluttist I fjölbýlishús i Rjúpufelli fyrir skömmu.ÞaE er þvottur hengdur út á svalir eins og fánaborgir I suir.um stigahús- um. Eina útsýni, semég hef úr stofu og eldhúsi, er næsta fjölbýlishús, sem tilheyrir Torfu- felli. Þar flutti fólk inn fyrir nokkrum dögum. Ekki stóð á þvi, aö „þvottasýningin” hæfist. Þarna gefur að líta m.ö. siðar nærbuxur, karla og kvenna, bleyjur I tugatali — geysilegt lita- úrval. Oskemmtilegt er að búa við þetta útsýni dag eftir dag. Það var ekki. einu sinni að maður losnaði við þetta 17. júnl. Ekki er ég að bölsótast út i það, að fólk þurrki þvott slnrv, en ráð er til við því, að hann blasi ekki alveg svona við. Hengið snúrurnar fyrir neðan svalahand- riðið. Þar er nóg pláss og hann þornar ekki siður þar. tbúar I Breiðholtshverfi! Látið ekki hverfið lita út eins og fá- tækrahverfi I stórborgum út- landa.” Það munu margir taka undir með H. K., enda hafa mörg húsfélög fjölbýlishúsa tekiö upp þá umgengnis- Erfitt að skrifa óvísanir tSLENZKURSAUNGUR - 40 nemendur Stúdentaskólans viö Tjttrnina Reykjavik.... Kórfélagarnir þnrftu aö teikna auglýaingar sjáifir til aö setja upp, og aö sjálfsögöu brugöu þeir fyrir sig fareyskri tungu, þótt alveg eins heföi mátt nota þá fslenzku. reglu, aö Ibúar hengi ekki út þvotta á svalir hjá sér efti: einhvern tiltekinn tima á daginn (kannski tiu aö morgni, eöa tólf á hádegi, svo aö dæmi sé tekiö.) Fófrœði og svo alvöru FÁFRÆÐI Steinþór P. Ardal skrifar: „Ég sendi ykkur hér með fallegt sýnishorn af þvi, hvað þið hafiö góða Islenzkufrömuði starf andi hjá ykkur. Það er til skammar að sjá þetta, og mér þykir leitt, að Vlsir skuli sýna svona fáfræði. A Akureyri fyrir 60-65 árum hefði svona villa I barnaskólanum verið ÞRl-undirstrikuð með rauðu bleki. Þaö vita allir, sem komnir eru til vits og ára, að það má aldrei rita tvöfaldan sérhljóða á undan -ng. Þið látið ykkur hafa það meira að segja, að birta mynd af þess- um blessuðum fáfræðingi, ekki samt honum til heiðurs, held- ur óvart til skammar. Reynið að vanda betur islenzkt ritmál I framtlðinni. Bréfritara er nokkuð niöri fyrir og helzt aö heyra, aö honum hafi ofboðið svo, þegar hann las innganginn á ISLENZKUR SAUNGUR, aö hann hafi Iátið þar staöar numið og ekki lesiö lengra. Framhaldið skipti þó af- skaplega miklu máli, þvi þar var frá þvi greint, aö þarna hafi veriö brugöiö fyrir sig færeyskri tungu. Eins og flestir lesendur munu sjálfsagt vita, þá er söngur á færeysku s-au-ngur. Fyrir þaö þurfa hvorki frændur okkar i Færeyjum, né nemandinn á myndinni aö skammast sin hiö minnsta. Kosningaslagur A þessu ári var mikið af kosning- um I S.Afríku, Svertingjar kusu stjórnir I mörgum af „heimalönd- um” slnum og hvltir menn kusu fyrir sig. Hér eru bæði þing- og sveita- eða „byggðastjórna”-- kosningar I einu lagi á 5 ára milli- bili. Þetta fyrirkomulag sparar mikinn kostnað og tvíverknað, og lengra kjörtlmabil eykur hæfni stjórnarinnar að koma fram þjóðnytjamálum, án þess að vera með allan hugann við atkvæða smölun og vinsældir. Atkvæða smölun og góð stjórn á mikilvæg- um þjóðfélagsmálum haldast ERU ISLENZKIR IÐNAÐARMENN AKARI EN ERLENDIR? Einn verulega óánægöur skrifar: Eru margar stórverzlananna beinllnis að gera viðskiptavinum slnum illmögulegt að greiða fyr- ir innkaup sln með ávlsunum? Vegna misnotkunar á þessum sjálfsagða gjaldmiðli þá er vitað mál, að ávlsanir eru litnar frekar hornauga af kaupmönnum, en hitt er svo annað mál, að þeir eiga erfitt með að sporna gegn við- skiptahætti sem þessum. Astæðan fyrir spurningunni i upphafi er einföld. í mörgum stærri verzlununum eru innrétt- ingar á þann veg að viðskiptavin- urinn verður nærri þvi að leggjast á fjóra fætur við færibandið sem flytur vörurnar að kassanum, til að skrifa ávisunina, ef næsti kúnni I röðinni er ekki þá byrjaður að demba sinum vörum á færibandið og þá er ekki i mörg i „Mig langar að gera athuga- I semd vegna fréttar I Vísi um, að I bilaviðgerðamenn hér séu I „helmingi afkastaminni” er\I ná- I gránnalöndunum . I Visi. er sagt, viðgerðamenn sérstaklega fyrir, vil ^g ley.fa mér að fullyrða, að iðnaðarmenn á tslandi eru miklu afkastamiimi en I nágrannalönd- ekki oft I hendur, þegar stutt kjörtlmabil hvetja misgóða stjórnendur til að lafa fram að kosningum i von um að aðrir bjargi málunum við. Afleiðingin af stuttu kjörtlmabili virðist þvi vera óðaverðbólga og losara- bragur á mörgum sviðum. Viggó Oddsson. Jóhannesarborg. að Islenzkir, iðnaðarmenn hafa getað tamið sér að ganga til verks af minni elju en þar gerist og verkstjórn er óabótavant, verk- stjórar eiga érfit|;að fá sig i . að beita þeim aga, sem barf. Þetta

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.