Vísir - 20.06.1974, Síða 9

Vísir - 20.06.1974, Síða 9
Vlsir. Fimmtudagur 20. júni 1974 9 ir Símonarson Faöir Lolla er bandariskur sendiráðsmaöu og Lolli nemur byggingarlist.---------:------<_ Ef þú stendur viö það: Lolli, þá er ekkert vandamál. 7 Þú veizt aö ég vil ekki aö þú eyðir tima þinum i fótþolta..hvaö um námiö? Sjáiöi! Ótrúlegt! Viö veröum að sparka vel.. EfþaðV, heppnast ekki (íosii 4 "SALINAS J± .Lms 12 Capes varp- aði 21 metra Lögregluþjónninn i Peterbro, Geoff Capes, gerði sér litið fyrir i Lundúnum i gær og sigraði Evrópumeistarann I kúluvarpi Hartmut Briesenick með 23 sm. Setti brezkt met 21,00 metra. Þetta var i landskeppni Bret- lands og A-Þýzkalands og Þjóð- verjar höfðu yfir eftir fyrri daginn 47 stig gegn 36. islenzka kvennalandsliðið fer til þátttöku i Bikarkeppni Norður- landanna, sem háð verður I Oslo næstkomandi þriðjudag, 25. júni. Ákveðið hefur verið að kvennalið Vestur-Þýzkalands taki þátt i keppninni sem gestir. islenzka liðið er þannig skipað: Ingunn Einarsdóttir Í.R. Lára Sveinsdóttir Ármanni Guðrún Ingólfsdóttir G.S.G. Erna Guðmundsdóttir Armanni Sigrún Sveinsdóttir Ármanni Anna Iiaraldsdóttir F.H. Ragnhildur Pálsd. Stjörnunni. Lilja Guðmundsdóttir t.R. Þar lœra hundruð barna að leika sér Þessa dagana stendur yfir innritun i iþrótta- og leikjanámskeið Hafnar- fjarðar, en það er fyrir börn á aldrinum 6 til 14 ára. Þetta námskeið hefur verið haldið s.l. 9 ár, oftast undir stjórn þeirra Geirs Hallsteinssonar og Þóris Jónssonar. Nú er Geir ekki lengur með námskeiðið, en i stað hans komu þeir Ólafur Danivals- son og Gunnar Einarsson. Kennt er á tveim stöðum, við Viðistaðaskóla og á Hörðuvöllum en auk þess er dvalið i stórum sumarbústað við Elliðavatn, en þar er fullt af allskonar völlum- eða allt frá knattspyrnuvelli til golfvallar. Þessi námskeið hafa verið mjög vel sótt, en þar hafa að jafn- aði verið á milli 400 og 500 börn. Stendur það yfir i tvo mánuði og læra börnin þar fjölda leikja auk þess sem þau fá að ferðast og keppa við unglinga úr nágranna- bæjunum. Börnin á iþrótta- og Ieikjanám- skeiðinu i Hafnarfirði hafa nóg fyrir stafni og læra margt hjá I- þróttaköppum, sem kenna þeim. Júgóslavar nýttu tækifæri sin gegn Zaire — en þrátt fyrir opin tækifæri I fyrsta leiknum — gegn heimsmeisturum Braziliu — tókst Júgóslövunum ckki að skora. Myndin hér að ofan er úr þeim leik, 13. júni. Það er bak- vörðurinn Josip Katalinski, til hægri, sem spyrnir knettinum úr vitateigi sinum áður en Braziliumennirnir Leivinha, Roberto Rivilino og Valdimiro ná til hans. Keppa í Osló l/MM 74 Heimsmeistarakeppnin 13. júní — 7. júlí 1974 „Fuglinn flaug frd okkur... Þetta var ellefti HM-leikur Búlgariu i gegnum árin, og enn hefur þeim ekki tekizt að sigra. Christo Mladenoff, þjálfari Búlgariu, var mjög ergilegur eftir leikinn og sagði við blaöamenn: ,,Við vorum með fuglinn i höndun- um, en hann flaug frá okkur á siðustu sekúndu. Leikurinn á sunnudag gegn Hollandi verður ekki auðveldur, en við erum ekki búnir að tapa honum fyrr en dómarinn flautar hann af”. Staðan Staðan í riðlunum á HM eftir leikina I gær og fyrir siðustu umferðina, sem fram fer um helgina: RIÐILL 1. V-Þýzkaland 2 2 A-Þýzkaland 2 1 Chile 2 0 Ástralía 2 0 Leikirnir sem eftir eru land-V-Þýzkaland og Chile-Ástralia. RIÐILL2 2 1 1 0 9:0 0 4:0 4 0 3:1 3 1 1:2 1 0 2 0:5 0 A-Þýzka- Júgóslavia 2 110 9:0 3 Skotland 2 110 2:0 3 Brasilia 2 0 2 0 0:0 2 Zaire 2 0 0 2 0:11 0 Leikirnir sem eftir eru: Skotland- Júgóslavía og Zaire-Brasilia. 3.RIÐILL 2 1 1 0 2:0 3 Holland Búlgaria Sviþjóð Uruguay Leikirnir sem 2 0 2 0 1:1 2 2 0 2 0 0:0 2 2 0 1 1 1:3 1 eftir eru: Holland- Búlgaria og Pólland italia Argentina Haiti Sviþjóð-Uruguay. 4. RIÐILL 2 2 2 1 2 0 2 0 Leikirnir sem eftir eru: ttalia-Pól- land og Haiti-Argentina. 2 stórleikir Efstu liðin I 1. deild islandsmótsins I knattspyrnu — Vikingur og Akranes — mætast á Laugardalsvellinum i kvöld klukkan átta. Þetta ereinn af úrslitaleikjum deild- arinnar I sumar, en þeir verða eflaust margir til viðbótar ef Vikingum tekst aö ná báðum stigunum af Skagamönn- um i kvöld. Akurnesingar eru nú með 8 stig eftir 5 leiki og Víkingur er meö 6 stig eftir jafnmarga leiki. Ef Akurnesingar sigra i kvöld verða þeir komnir með 4 stiga forustu i deildinni, og ef Fram sigrar KR á mánudagskvöldið halda þeir þvi ágæta veganesti. Það má þvi búast við einhverjum viðburðum á Laugardalsvellinum i. kvöld og verður þar áreiðanlega ekk- ert gefið eftir i hvorugum herbúðun- um. Taplausu liðin i 2. deild Þróttur og FH mætast á vellinum I Kaplakrika i Hafnarfirði I kvöld kl. 20,00. Þarna ætti að geta orðið hörku mikill leikur enda gera bæði liðin sér vonir um að komast upp i 1. deiid og leika þar næsta sumar. FH-ingar standa vel að vigi I kvöld — þeir eru á heimavelli og þekkja hverja steinvölu á vellinum og I næsta nágrenni við hann. En Þróttarar eru ekki vanir að gefa neitt eftir — sama hvar þeir eru staddir og við hverja þeir eru að slást.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.