Vísir - 20.07.1974, Page 8

Vísir - 20.07.1974, Page 8
8 Vísir. Laugardagur 20. júll 1974. MEÐ MÍNUM EYRUM ÖRN PETERSEN GOÐ PLATA -en kemur ekki á óvart Elton John. „Caribou". Elton John ætlaði sér aö veröa klassiskur planóleikari og nam þvl pianóleik viö konunglegu tóniistarakademluna I London baö var móöir hans, er vakti áhuga hans á popptónlist (ef allar mæöur væru nú svona!), og slöar Long John Baldry, er ýtti undir. bökk sé þeim báöum, þvi i dag er Elton John einn af okkar fjölhæfustu tónsmiöum, og meö sér hefur hann einn af skemmtilegustu textahöfundum sem uppi er.'Bernie Taupin. A þessari nýjustu plötu Eltoi: s kemur ekkert á óvart, nema þá kannski óvænt fyndni í textum Taupins, svo sem I lögunum „Grimsby” og „Solar Prestige A Gammon”. Elton hefur lika skapaö sér sinn persónulega stil, sem alltaf lætur vel i eyrum, og vona ég að þar veröi engin breyting á i náinni framtiö. Elton hefur haft mikib aö gera aö undanförnu- Hljómleikaferöalag \um allan heim, sparkaö bolta 1 Englandi, party I L.A., og inVi á milli skrapp hann í stúdióiö og tók þar upp tvær LP plötþr, þessa og aöra,er fljótlega kemur á markaöinn „Ol’pink eye is back”. — Auk fastra meðlima hljómsveitar sinnar nýtur Elton á þessari plötu aöstoðar \þeirra Carl Wilson, Bruce Johnstpn, og Dusty Springfield, auk banda- risku jass-hljómsveitarinnar „Tower of the Power”, sem annast allan blástur meö ágætis útkomu. Nafnið Elton John er traust vörumerki fyrir gööa tónlist, og þessi plata há^is bregzt engum. Beztu lög: Don’t let the sun go down on me. Tiie Bitch is back. Solar Prestige ^ gammon (bráöfyndiö lag). „Contry-rokk" og falleg ástarljóð — ó nýrri live-plötu Loggins og Messino LOGGINS AND MESSINA. //ON STAGE". Fyrir þá, er ekki kannast viö þessi nöfn, skal eftirfarandi upplýst: Jim Messina var á sinum tima meölimur hljóm- sveitarinar Buffalo Springfield, en auk hans voru m.a. þá Niel Young, Stephen Stills, og Richie Furay. begar þeir Young og Stills yfirgáfu Springfield yfir I súper-grúppuna Grosby Stills Nash & Young, stofnuöu þeir Messina og Furay grúppuna Poco. Svo kynntist Messina Ken Loggins, og þeir ákváöu að stofna dúett, og þar viö situr. Þeir hafa gefið út þrjár lp- plötur: „Sittin’in”, „Loggins and Messina” og „Full Sail”, og átt „hit-lög” svo sem „Your mama don’t dance”, „My Music” o.fl. Þetta fjórða albúm þeirra „On Stage” (sem reyndar inniheldur tvær plötur),sem eru hijóbritaöar á þremur tónleikum þeirra, i San Fransisco, New York, og Boston á árunum ’72-’73. Platan hefst meö einleik Kenny Loggins, og flytur hann þar fimm róleg lög eftir sjálfan sig. Þetta er góö byrjun. Falleg lög, sem ná bersýnilega til áheyrenda, enda flutt á kassagitar, sem krefst þess, að þögn sé i salnum. 1 miöju fimmta laginu „Long tail Cat” er tempóiö skyndilega keyrt upp með trommuleik, siöan kemur Jim Messina fram á sviöiö og rafmagnshljóöfæri taka viö. 1 albúminu eru aö mestu leyti gömul lög þeirra félaga, sem flest byggjast upp á „country-rokki”, en inni á milli koma svo gullfalleg ástarljóö Loggins, sem ná til allra, t.d. fyrstu fjögur lögin og lagið „Another Road”, en það er eina lag albúmsins,sem ekki hefur verið hljóöritaö á hljómleikum, þó að hér sé & feröinni „Live- albúm” (sem oft vilja misheppnast algjörlega) er hljóðritunin frábær og hljóð- færaleikurinn pottþéttur. Eini galli plötunnar er fulllangur „jamm” kafli, i laginu „Vahevala”. Beztu lög! Another Road. Danny’s song. Long Tail Cat. jatTþarníka ia tónlist, en ‘ ] I ;t núna . hans (sem er skipuö fyrrv, meölinuim ^ úr ^ PATTO ^og heitir JO • Hver $( sé KAI ian, DONAR? LACE, sem f i feröinni með 1; í be a hero, h( r aftur, meö .................. , 'nuö við , bassa- NA9 rægi GOLDY • - PAUL McCARTNEY búlnn aö finna nýjan tromi leikara fyrir WINGS, 'sá he JEFFREY BRITTAIN, og reista S‘ PLÖTUNA SKORTIR ALLT LÍF, ALLA MEININGU OG STEFNU JAMES TAYLOR. „WALKING MAN". Hinn tuttugu og sex ára James Taylor hefur farið í gegn um súrt og sætt á ævinni. Hann hlaut heimsfrægðá augnabliki, en hrapaði svo iíka snögglega. Oft hefur hann, þurft á spítalavist að halda vegna of neyslu á eiturlyf jum, en það er nú að visu liðin tíð, og nú er hann giftur henni Carly Simon sinni og er hamingjusamur pabbi. Það var stuttu eftir að Taylor fór úr hljómsveit sinni „Flying Machine”, aö Paul McCartney tók hann upp á sina arma og gaf út fyrstu plötu hans hjá APPLE. Það var platan „James Taylor”, og er sú ef- laust bezta plata hans. Siðan fylgdu plöturnar „Sweet Baby James”, „Mud Slide Slim” og „One man dog”, og þó aö þær innihéldu allar nokkur góð lög,

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.