Vísir - 20.07.1974, Blaðsíða 18
18
Vtsir. Laugardagur 20. jiílt 1974.
TIL SÖLU
Til sölu 3ja-4ra tonna trilla, Is-
skápur, hornet-riffill ritvél og
minnispeningar frá skákeinvlgi.
Uppl. í' sima 33269 eöa hjá Jóni, I
sima 38181.
Til sölu hvolpar af ilrvals fjár-
hundakyni. Simi 84129.
Til sölu nýr bakarofn. Verö 20
þús. Upþ'l. I slma 30377.
Til sölu tjald, 4 manna og
Rafhaeldavél. A sama staö ljá-
slegnir túnblettir, gert viö
giröingar o.fl. Uppl.I sima 21829.
Geymiö auglýsinguna.
Piötuspiiarar, þrihjél, margar
teg. stignir bilar og traktorar,
brúöuvagnar og kerrur, 13 teg.,
knattspyrnuskór, fótboltar.
D.V.P. dúkkur, föt, skór, stlgvél,
sokkar, buröarrúm, TONKA-leik-
föng og hláturspokar. Póst-
sendum. Leikfangahúsiö,
Skólavöröustig 10, simi 14806.
Gibson ES 335 rafmagnsgltar til
sölu, einnig Sony TC 55 cassettu-
segulband meö 21 cassettu og
straumbreyti. Einnig Scan-dyna
plötuspilari. Uppl. I sima 16321
eftir kl. 7.
Miöstöövarketill, 3.5 ferm, til
sölu. Slmi 41106.
Tjald< 3ja manna tjald, mjög
vandaö, meö himni, til sölu. Uppl.
I síma 85162.
Til sölu nýtt sjónvarp, Nord-
mende, og plraskáhillur. Uppl. i
slma 72686.
Mótatimbur til sölu 1x6 og 2x4
slmi 10137.
Drápuhliöargrjót, mjög fallegar
þunnar steinhellur, til skreyting-
ar á arineldstæöum og veggjum,
til sölu, sent út á land, ef óskaö er.
Uppl. I slma 42143 á kvöldin.
Sumarbústaöaeigendur, athugiö.
Höfum til sölu stáltunnur.tilvald-
ar undir sorp. Smjörinci h.f.,
Þverholti 19/Slmi 26300.
Frá Fidelity Radio Englandi,
stereosett m/viötæki, plötu-
spilara og kasettusegulbandi,
ótrúlega ódýr. Margar geröir
plötuspilara m/magnara og há-
tölurum. Allar geröir Astrad
feröaviötækja. Kasettusegulbönd
meö og án viötækis, átta geröir
stereo segulbanda I bila fyrir 8
rása spólur og kasettur,
múslkkasettur og átta rása spól-
ur. Gott úrval. Póstsendi. F.
Björnsson, Radlóverzlun,
Bergþórugötu 2. Slmi 23889.
ódýrt — ódýrt. Útvörp, margar
geröir, stereosamstæður, sjón-
vörp, loftnet og magnarar —
bllaútvörp, stereotæki fyrir bila,
bllaloftnet, talstöðvar, talstööva-
loftnet, radió og sjónvarps-
lampar. Sendum i póstkröfu. Raf-;
kaup, sími 17250, Snorrabraut 22, j
milli Laugavegar og Hverfisgötu. 1
Plötur á grafreitiásamt uppistöö-
um til sölu, Rauðarárstlg 26, slmi
10217.
ÓSKAST KEYFT
Vii kaupa Hansaskáp meö gler-
hurö og 8-10 innihuröir úr harö-
viöi. Uppl. I slma 43084.
Lestlie óskast 100-150 Watt, helzt!
Hammond. Uppl. I slma 22715.
Notuö vélsög I boröi óskast. Ekki
meö þriggja fasa mótor. Hringiö I
slma 71672.
FATNAÐUR
Mjög faliegur amerlskur brúöar-
kjóll til sölu, stærð 36-38, simi
50171.
Kópavogsbúar! Úrval af peysum
á börn og unglinga á verksmiöju-
veröi. Prjónastofan Skjólbraut 6,
slmi 43940.
Peysur I miklu úrvali á börn og
fulloröna. Mikill afsláttur. Opiö
til kl. 10 föstudag. Prjónastofna
Kristlnar, Nýlendugötu 10.
H J 0 L-VAGNAR
Sem nýr Silver Cross barnavagn
til sölu, verö kr. 12.000. Uppl. I
slma 32282.
Til söluHonda SS ’73, lltiö keyrö,
og Hitachi útvarpssegulband og
Philips magnari. Uppl. I slma
33380.
Gott drengjahjól óskast. Slmi
37176 á kvöldin.
Til sölu mjög litið notuö skerm-
kerra, Silver Cross, og kerrupoki.
Uppl. I slma 84283. A sama staö
óskast lítiö skrifborö.
HÚSGÖGN
Klæöningar og viðgeröir á bólstr-
uöum húsgögnum. Afborgunar-
skilmálar á stærri verkum.
Bólstrun Karls Adólfssonar,
Fálkagötu 30, slmi 11087.
HEIMILISTÆKI
Ódýrt. Philco isskápur i góöu
lagi, en meö sprungnar plastinn-
réttingar, til sölu, verö kr. 5 þús.
Uppl. 1 slma 35081.
Til sölu gömul eldhúsinnrétting
meö einföldum stálvaski og
Rafha eldavél. Uppl. I slma 15892.
Nýjar enskar eldavélar til sýnis
og sölu aö Grettisgötu 54,1 hæö kl.
1-3 e.h. I dag.
BÍLAVIDSKIPTI
Til sölu Saab 96árg. 1973, ekinn 22
þús. km, dökkrauöur, skipti á
nýlegri, stærri bíl koma til
greina. Uppl. I síma 71057.
Til sölu af sérstökum ástæöum
vel meö farinn Mini Super Deluxe
1000, árgerö 1974, meö ýmsum
aukabúnaöi. Mjög fallegur bill.
Uppl. I slma 41285 eftir kl. 7 e.h.
Til söiu Vauxhail Viva.árg. ’72 I
góöu standi Uppl. I sima 82786.
Til sölu VW 1300, árg. ’67. Uppl. I
stma 81801.
Til söiu Vauxhall Viva.árg. 1966,
til niöurrifs. Ennfremur lltið
sófasettog sófaborö. Uppl. I slma
84888.
Ferðablll. Til sölu8-10 manna VW
Microbus, árg. ’70, I mjög góöu
lagi. Uppl. I síma 50508.
Til sölu Volvo 145 '72, deluxe.
Vel meö farinn, lltiö ekinn (sem
nýr), rauöur, 7 manna. Uppl. I
slma 33799.
Til sölu VW 1302 LS, árg. ’71,
Bandarlkjamarkaöur, blár, falleg
ur, vel meö farinn, nagladekk,
stereo. Uppl. I slma 1591, Akra-
nesi.
Flat 850, árg. 1967, til sölu.góöur
og fallegur blll. Skoöaöur 1974.
Slmi 23771.
Til sölu Ford Cortlnaárg. ’67, 2ja
dyra. Uppl. I slma 72306 I dag og á
morgun.
Volkswagen I200árg. ’70, til sölu,
mjög góöur blll. Uppl. I slma 99-
1371.
Til sölu Volvo 144 árg. ’71. Uppl. I
slma 41955.
Plymouth Valiantárg. ’63, góður
og fallegur bíll, til sýnis og sölu aö
Marklandi 14, slmi 37475.
Til sölu Taunus station 12 M árg.
'70, meö 1500 vél, vel meö farinn
og fallegur, til sýnis aö Aspar-
felli 2. Uppl. I slma 71072.
Til sölu VW 1300 ’71. Uppl. I slma
33818.
Til sölu Ford Ltd. Country Squire
station árgerö 1970. Mjög fallegur
bfll, ekinn 60 þús. km. Skipti á
ódýrari bfl koma til greina. Uppl.
I sfma 20160—37203.
Til sölu VW 1302 SL ’71, nýinn-
fluttur, mjög fallegur litur, silfur-
grár, há sæti og útvarp, vetrar-
dekk geta fylgt. Einnig eru til sölu
Vauxhall Victor ’64 station, sem
þarfnast viðgeröar á grind, selst
ódýrt. Bllarnir eru til sýnis aö
Lækjarkinn 24. Slmi 52203,
Austin 1300 árg. '72til sölu.Uppl. I
slma 52614 eftir kl. 19.
VW 1500 til sölu á Asbraut 5,
Kópavogi, verö 25 þús. Uppl. I
slma 72993.
Til sölu Plymouth Valiant árg.
’67, 6 cyl vél, 2ja dyra, góöur blll.
Uppl. I slma 72536.
Til sölu Rambler American ’67
fallegur bfll, I toppstandi, ný
dekk, vökvastýri, útvarp, skoðað-
ur ’74. Slmi 22756.
Til sölu Benz 190 D.árg. ’66, simi
93-6696, Hellissandi, eftir kl. 7 á
kvöldin.
VW ’65, i góöu standitil sölu. Vin-
samlegast hringiö I slma 18271.
<$1
Gr <Q- Gy G''
0}
— Eina skýringin, sem ég get látið mér detta I hug er sú,
að hann hafiátt heima nálægt hringtorgi og alltaf verið að
eita bllana..
Góður blll. Volkswagen 1302, árg.
’71 til sölu, verö 285 þús. Uppl. i
slma 82993.
Til sölu Opel Kapitan árg. ’60.
Uppl. I slma 72603.
Volkswagen-eigendur, ódýrustu
og beztu hljóökútarnir fást hjá
okkur og mikiö úrval af öðrum
varahlutum I Volkswagen. Blla-
hlutir h/f Suöurlandsbraut 24,
slmi 38365.
Til sölu Triumph 1200 árg. ’64,
tveggja karboratora, verð 25 þús.
Má greiöast eftir samkomulagi,
einnig Taunus 12 M, verð 10. þús.
Þarfnast báöir viögerðar. Simi
42513.
Ford 289. Vil kaupa Ford-vél 289
c.l. meö eöa án skiptingar, má
vera úrbrædd. Blokk kemur til
greina. Uppl. I síma 86546 eftir kl.
5.
Til sölu Saab ’72á góöu veröi, ef
samiö er strax. Uppl. I sima
83728.
Útvegum varahlutii flestar gerö-
ir bandariskra bila á stuttum
tima, ennfremur bilalökk og fl.
Nestor umboðs- og heildverzlun
Lækjagötu 2, Reykjavik. Slmi
25590.
Lokaö vegna sumarieyfis til 20.
júli. BIFREIÐASALA Vesturbæj-
ar, Bræöraborgarstlg 22. Slmi
26797.
HÚSNÆÐI í
Ný 2ja herbergjalbúö er til leigu
I austurbænum I Kópavogi. Fyrir-
framgreiðsla og reglusemi.
Tilboö meö uppl. um fjölskyldu-
stærð og leigu sendist til VIsis
merkt „Efstihjalli 3158”.
Lltiö forstofuherbergi I miöbæn-
um til leigu. Uppl. I slma 32090.
tbúö til leigu. Ný 4ra herbergja
Ibúö viö Espigerði til leigu frá
miöjum ágúst. Tilboð; er greini
fjölskyldustærð, sendist VIsi fyrir
miövikudagskvöld merkt „3123”.
Húsráðendur. Látiö okkur leigja.
Þaö kostar yöur ekki neitt. Ibúöa-
leigumiöstööin, Flókagötu 6. Opiö
kl. 13-17. Kvöldslmi 28314.
HÚSNÆÐI OSKAST
Reglusöm konaóskar eftir lltilli I-
búö. Uppl. I slma 28804.
Eldri hjúkrunarkona óskar eftir
herbergi meö smáaögangi aö eld-
húsi, helzt á fyrstu hæö I gamla
bænum. Uppl. 1 slma 11904.
óska að taka á leigulitla Ibúö eöa
herbergi meö eldunaraöstööu og
baöi. Uppl. I sima 71509 I dag.
Er nokkur.sem vill leigja 2 reglu-
. sömum stúlkum 1-2 herbergi og.
eldhús? Góöri umgengni heitiö.
Slmi 25249.
Lltið herbergi óskast fyrir ein-
hleypan mann. Uppl. I slma 84708
milli kl. 7 og 8 I kvöld.
Til leigu 3ja herbergja ibúö I
Hafnarfiröi. Uppl. I síma 52078.
Roskinn maöur, I góöri og hrein-
legri vinnu, óskar eftir herbergi,
helzt meö snyrtingu og forstofu-j
herbergi. Uppl. I slma 10728 milli!
kl. 5 og 6.
Trúlofaö barnlaust paróskar eftir
ibúö frá 1. ágúst. Uppl. I slma
30273 eftir kl. 17.
Skóiafólk utan af landióskar eftir
2ja-3ja herbergja Ibúð, helzt I
Reykjavik. Fyrirframgreiösla, ef
óskaö er. Uppl. I slma 36125 milli
kl. 12 og 3 I dag.
Verkstæöispláss óskast eöa rúm-
góöur bllskúr. Til sölu á sama
stað vönduð borðstofuhúsgögn,
eldri gerö. Uppl. I sima 34708.
Fulloröin hjón óska eftir 2ja her-
bergja ibúö, málun á Ibúðinni
eöa einhver lagfæring gegn
sanngjarnri leigu. Arsfyrirfram-
greiösla. Uppl. I slma 26952.
ATVINNA í
Kona óskast til aö ræsta skrif-
stofu I Garðastræti. Upplýsingar I
slma 16577.
Ungiingsstúlka óskast um hálfs-
mánaöartlma, gott kaup. Uppl. I
slma 20196.
ATVINNA OSKAST
Ungur maðuróskar eftir atvinnu.
Vanur akstri blla og vélaviðgerð-
um. Margt fleira kemur til
greina. Uppl. I sima 40862.
Tvltugur regiusamur piltur meö
verzlunarskólapróf, óskar eftir
vel launuöu starfi hjá traustu fyr-
irtæki. Reynsla I gjaldkerastarfi
og áhugi fyrir hendi, ef óskað er.
Uppl I slma 83163 milli kl. 7 og 9
þessa viku og 6-9 næstu viku.
Piltur sem er aö verða 16 ára
óskar eftir vinnu. Uppl. I sima
32391.
FYRIR VEIÐIMENN
Nýtindir laxa- og silungsmaðkar
til sölu. Uppl. I sima 20456.
SAFNARINN
Kaupum islenzk frimerki og
gömul umslög hæsta verði. einnig
kórónumynt, gamla peningaseöla
og erlenda mynt. Frimerkja-
miöstööin, Skólavöröustíg 21A.
Slmi 21170.
TILKYNNINGAR
Hvolpar tii sölu. Nokkrir hvolpar
(pudel) tilsölu. Uppl. I sima 25136
eftir kl. 14.
Ferðamenu, munið gistiheimili ■
farfugla á Akureyri, 2ja og 4ra
manna herbergi, verð kr. 200 pr.
mann. Slmi 96-11657.
ÝMISLEGT
Akið sjálf.Sendibifreiöir og fólks-
bifreiöir til leigu án ökumanns.
Uppl. I slma 83071 eftir kl. 5 dag-
lega. Bifreiö.
KENNSLA
Þýzka.Einkakennsla I þýzku ósk-
ast. Slmi 23858 á sunnudagskvöld.
ÖKUKENNSLA
ökukennsla — Æfingatimar.
Volkswagen og Volvo ’74. Einnig
kennt á mótorhjól. Læriö þar sem
reynslan er mest. Kenni alla
daga. ökuskóli Guöjóns Ö. Hans-
sonar. Slmi 27716.
ökukennsla—Æfingatimar.Læriö
að aka bil á skjótan og öruggan
hátt. Toyota Celica ’74. sportbíll.
Sigurður Þormar ökukennari.
Simar 40769, 34566 og 10373.
HREINGERNINGAR
Hreingerningar. Gerum hreinar
Ibúöir, stigaganga, sali og stofn-
anir. Höfum ábreiður og teppi á
húsgögn. Tökum einnig hrein-
gerningar utan borgarinnar. —
Gerum föst tilboð, ef óskaö er.
Þorsteinn. Slmi 26097.
Hreingerningar. íbúðir kr. 60 á
fermetra, eða 100 fermetra ibúö
6000,- kr. Gangar ca. 1200 kr. á
hæö. Slmi 36075. Hólmbræður.
ÞJÓNUSTA
Prófarkalestur.Tek að mér próf-
arkalestur, er vanur. Tilboö send-
ist augld. VIsis merkt „Vandvirk-
ur 3204”.
Traktorsgröfur. Útvegum efni.
önnumst allt, sem þarf. Slmi
41256.
Útihurðir-Fagvinna. Sköfum og
veöurverjum úti viö, látið harö-
viöinn vera þá prýöi, sem honum
er ætlað. Magnús og Sigurður.
Sfmi 71815. A sama staö óskast
keypt lítiö telpuhjól fyrir 6-8 ára.
Húsbyggjendur^Iárnabinding-
ar. Get tekiö aö mér járnlagnir I
einbýlishús, raðhús og blokkir.
Uppl. I slma 43314.
Takið eftir. Tek aö mér múrbrot
og viögerðir úti sem inni. Slmi
71712 og 86548.
Plpulagnir. Húseigendur, Mos-
fellssveit. Vil taka aö mér aö
leggja I hús. Tilboð sendist afgr.
blaösins, merkt „Plpulagnir 998”.
Rafiagnir. Samvirki.annast allar
raflagnir og viðgerðir I hús og
skip. Slmi 82023.
Tek aö mér slátt meö orfi. Simi
30269.
Hafnarf jörður, Kópavogur,
Garðahreppur. Leigjum út trak-
torsgröfu og traktorspressu. Ný
tæki og vanir menn. Uppl. I slm-
um 51739 og 51628.
Glerlsetningar. önnumst alls
konar glerisetningar, útvegum
gler og annaö efni. Uppl. I sima
24322, Brynju. Heimasimar á
kvöldin 26507 og 24496.
Stigar-tröppur-stigar. Ýmsar
geröir og lengdir jafnan til leigu.
Stigaleigan,Lindargötu 23. Slmi
26161.
Húseigendur — húsráðendur
Sköfum upp útidyrahuröir, gamla
huröin veröa sem ný. Vönduö
vinna. Vanir menn. Fast verötil-
boö. Uppl. i slmum 81068og 38271.
Vantar yður músik I samkvæm-
iö? Hringiö I slma 25403 og viö
leysum vandann. C/o Karl Jóna-
tansson.
FASTEIGNIR
Höfum kaupendur aö Ibúöum og
iönaöarplássum af öllum stærö-
um. Látiö skrá hjá okkur allt,
sem á aö seljast.
fasteignasalan' . " \ l
Cðjnsgptu 4. -^- Sim; 15605.' _ -j