Vísir - 27.07.1974, Síða 5

Vísir - 27.07.1974, Síða 5
Vlsir. Laugardagnr 27. Jdll 1174. í MORGUN ÚTLÖND I MORGUN ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN Umsjón: BB/GF Ganga manns í geimnum Kathy Yund, niu ára, viröir fyrir sér „Göngu manns ir geimnum”, sérstætt iistaverk, sem sett hefur veriö upp til minningar um Edward White heitinn, geimfara. Hann var fyrstur manna til aö ganga úti i geimnum, en þaö var einmitt áriö, sem Kathy fæddist. — Listamaöurinn Gene Mun deil var tvö ár aö fullkomna verkiö, Þaö var enginn annar en höfundur geimferöanna, dr. Werner von Braun, sem helgaöi my ndasty ttuna minningu geimfarans. CLLCFU MÁNUÐI í HÖNDUM RÆNINGJA Þessi sex ára gamla stúlka, Saori Takahashi, hefur lifaö undarlegu lifi siöustu ellefu mánuöi. Nábúi hennar, Manabu Sakaguchi, rændi henni i úthverfi Tokió, þar sem þau bjuggu. 1 tæpt ár hefur hann feröazt meö hana á reiðhjóli um allar Japanseyjarnar og farið huldu höföi. Þaö náö- ist ekki I ræningjann fyrr en i siðustu viku, og var Saori litla giöö, þegar hún hélt heim til sin aftur meö járnbrautalest og undir lögregluvernd. 140 ARA NAUTAHIRÐIR I Kákasus hafa þeir orö á sér Tikyabandi, I Sovétrikinu Azer- fyrir aö ná háum aidri, og þar i baidjan, er einn, er verður 140 ára á þessu ári — aö sögn APN- fréttastofunnar. Sá heitir Mejid Agayev og hefur veriö nautahirðir i hart nær 120 ár. Hann er sagður viö hesta- heilsu og hress aö bragði. — t fjölskyldu hans, sem saman- stendur nú af fuiltrúum fimm kynslóöa, eru 151 manneskja. t Tikyabandi eru 7 menn, sem eru orönir meira en aldargaml- ir, tveir karlar og fimm konur. Spænskir stjórnleysingjar unnu skemmdarverk á þessum langferöabilum hjá Lourdes i Frakklandi. Auk þess kveiktu þeir svo i þrettán bifreiöum á bilastæöum, og sprungu 10 þeirra i loft upp. Lourdes er helgur staöur I augum kaþólskra, og þangaö sækja margir pilagrimar, þvi aö þar er sagt, aö María mey hafi birzt bóndadóttur einni. HRYÐJUVERK Á HELGUM 5TAÐ Heimsmeistarakeppni í hjólreiðum Nú er nær lokiö gerö keppnisbraut- anna fyrir heims- meistarakeppnina I kapphjólreiöum fyrir 1974, en hún á aö fara fram i næsta mánuöi i MontreaJ i Kanada. Tækni- mönnum hefur þótt mikiö til um, hve hratt brautargerö- in hefur gengið. Ráöizt var i þetta mannvirki, þegar ljóst varö, aö Oly mpiuleik- vangurinn yröi ekki tilbúinn i tæka tiö. /

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.