Vísir - 27.07.1974, Blaðsíða 8

Vísir - 27.07.1974, Blaðsíða 8
8 Vtsir. Laugardagur 27. júM 1974. plötu hefur Denver fengiö vini og kunningja þ.á.m. Jim Gordon, og vinnur þetta lið gott verk. Auk þess notar Denver strengjahljómsveit i bakhljóm, sem að mestu leyti gefur plöt- unni þennan hugljúfa blæ.< Þetta er plata, sem maður hlustar á svona i rólegheitum, og á erindi til fólks sem slik. eru yfirleitt af léttara taginu, þarf meira? Mörg laganna eru hugljúf ástarljóð, svo sem „Annie’s song”, sem hann hefur tileinkað eiginkonu sinni og lagið „Matthew” fékk mig ósjálfrátt til að raula með. Platan inniheldur einnig tvö fjörug „country” lög, þar sem skiptist á handaklapp, fiðlu- og bajóleikur, það eru íögin „Thank god I’m a country boy” og „Grandm’s feather Bed”. — Til liðs við sig á þessari JOHN DENVER HOME AGAIN". Þessi sveitastrákur frá Colo- rado sló fyrst i gegn hér á Is- landi með laginu „Rocky montain high”, siðan hafa nokk- ur lög fylgtá eftir, og öruggt má telja að mörg lög af þessari nýj- ustu plötu hans eigaeftir að ná vinsældum hérlendis. Hvers vegna? Jú, það er þessi fersk- BACK Beztu lög: Annie’s song Matthew Sweet surrender leiki, sem alltaf skin i gegn i lög- um Denver’s, sem leggst vel i fólk, fyrir utan það, að lög hans MEÐ MÍNUM EYRUM ÖRN PETERSEN Þessi plata á það sameigin- legt með nýju plötu John Denver s að vera létt og falleg, þó að „country” blærinn sé að mestu runninn af þeim félögum i America. Beztu lög: Tin Man. Baby it’s up to you. Lonely people. BOB DYLAN — syngur um þjóðfélagsvandamál og safnar m illjónum. MUD ætla að slá öllum við, með næstu plötu sinni ROCKET. TASKO TOSTADA, HLJÓMA er spilað mikið i RADIO LUXEM- BOURG, mun vera eitt af upp- áhaldslögum KID JENSENS. GEORGE McGRAE, sá er syngur ROCK YOUR BABY, er blökkumaður, og hann er giftur henni GWEN, (þá vitiðj—það?). Það er orðið dálitið langt sið- an OSMONDS hafa látið i sér heyra (alveg er þetta furðu- legt) en DONNY og MARIE ætla að bæta það upp, syngia næsta lag saman „Im leaving it all up to you”. Næsta albúm STAWBS ber Þessar myndaseriur birtast hér til ganians, en þær sýna okkur ljóst þær breytingar, er poppstjörnur taka við frægðarauka. Syrpan til liliðar sýnir okkur David Bowie I gegn um árin, fyrst frá þeim árum er bann var snotur strákur í hernum, siðan sem David Jones, að rcyna að vera frægur, og svo koll af kolli. Neðri syrpan sýnir okkur svo Itoy Wood, fyrst I Move, siðan i Eiectric Light Orchestra og að lokum i Wizzard. Það má vel sjá, 1 að honum vex vel grön, og með öllu'. óvist, að hann sjáist næstu árin. ÁMERICA: „HOLI- DAY". Siðasta plata America olli mörgum vonbrigðum, og urðu þeir félagarnir þar að sjá á eftir mörgum aðdáendum. Hvers ,vegna? Jú, þeir urðu vinsælir á plötu sinni „A horse with no name” vegna rólegra laga er einkenndust af rispandi gitar- leik og góðum söng. En á „Hat Trick” fóru þeir út i aðra sálma og reyndu að flytja kraftmeira rokk, með hörmulegri útkomu. Á „Holiday” eru þeir svo aftur komnir á gömlu linuna og betri en nokkru sinni fyrr. 011 lög plötunnar eru eftir þá þre- menningana Dewey Bunnell, Gerry Beckley og Dan Peek, og annast þeir jafnframt allan söng og hljóðfæraleik sjálfir, að undanskildum Willie Leacox, sem virðist nú vera orðinn fjórði meðlimur hljómsveitarinnar, og annast trommuleik. Upptaka og allur frágangur plötunnar er til fyrirmyndar, enda enginn viðvaningur þar að verki þ.e.a.s. George Martin. MEÐ ÖÐRU EYRA: Emerson Lake & Palmer eru orðnir leiðir á Bretlandi, hyggj- ast flytja til USA, næsta plata þeirra er þreföld „live” plata, „Ladies & Gentlemen”. JETHRO TULL mun bráð- lega komast til lifs á ný, semja nú tónlist við kvikmyndina WAR CHILD, og að þvi loknu munu þeir snúa sér að hljóm- leikahaldi, en engin plata i bráð, (en það er aldrei að vita, nema að þeir séu að plata). Næsta plata DAVID CASSIDY er „live” og heitir CASSIDY LIVE (vitanlega?) TUBULAR BELLS. með MIKE OLDFIELD, verður nú hljóðrituð á ný, og þá með ROY- AL PHILHARMONIC OR- CHESTRA i London, en Oldfield mun annast gitarleik með ’hljómsveitinni. STEVIE WONDER er á leið- inni með nýtt albúm, það heitir FULFILLINGNESS-FIRST FINALE, og inniheldur tiu ný lög frá Stevie, gaman, gaman. yfirskriftina STRAWBS BY CHOICE, og þar má m.a heyra i RICK WAKEMAN. Jafnframt þvi að vera að vinna að næstu plötu sinni, eru allir meðlimir MOODY BLUES, að vinna að sóló plötum, GRAHAM EDGE er búinn með sina, sú heitir We like to do it (ég bæti við, SO WOULD I). SLADE leika nú i kvikmynd, sú heitir FLAME, (hvað svo, óperur og sjálfsævisögur, ha.) RICK WAKEMAN tók sér smá fri frá YES, og afleysari hans átti að vera Vangelis Papathanasiou, (en sá lék lengst af. með Démis Roussos i APHRODITE’S CHILD), af þvi varð þó ekki, þvi hann mun vera griskur rikisborgari. BOB DYLAN er sagður hafa tapað 78.000 dollurum á fjárfest- ingu sinni i oliufyrirtæki einu, hver segir svo^ að hann sé kapitalisti, ég meina nú, hver er boðskapur laga hans??? VIKIVAKI heitir sænsk-is- lenzk hljómsveit er nú treður upp hérlendis, þetta eru heims- frægir listamenn, sem meira að segja eru að gefa út plötu i Svi- þjóð (vááááá), þeir spila af- bakanir af gömlum lögum svo sem Stones o.fl., en það þykja vist engin tiðindi hérlendis. Og svo var það fréttin um... um.. já, það var nefnilega það, hún verður vist að biða til næstu viku. Moody Blues — uppteknír I upptökum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.